Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1999, Side 66
J? 78
dagskrá laugardags 2. október
LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1999
z.y+
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
10.30HIÓ
13.25 Þýska knattspyrnan Bein útsending frá
leik í úrvalsdeildinni.
15.45 Sjónvarpskringlan
16.00 Leikur dagsins Bein útsending frá leik á
íslandsmótinu í handknattleik. Lýsing:
Geir Magnússon. Stjórn útsendingar:
Gunnlaugur Þór Pálsson.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Eunbiog Khabi (1:107)
18.30 Þrumusteinn (1:26) (Thunderstone)
Ástralskur ævintýramyndaflokkur sem
gerist árið 2020 þegar jörðin er orðin freð-
ið eyðiland eftir árekstur við halastjörnu.
ðll dýr eru dáin en undir yfirborði jarðar
býr pilturinn Nói ásamt fleira fólki.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.45 Lottó
19.55 Ástin ein (2:2) (Only Love) Bandarísk
sjónvarpsmynd frá 1996 gerð eftir ástar-
og örlagasögu Erichs Segals.
21.30 Töfralæknirinn (The Medicine Man)
Bandarísk bíómynd frá 1992. Lífefna-
Morgunsjónvarp barnanna kl. 9.00.
fræðingurinn Dr. Robert Campbell fann
lækningu við krabbameini í regnskógun-
um en týndi formúlunni og reynir nú að
finna hana aftur áður en skógunum er
eytt. Aðalhlutverk: Sean Connery,
Lorraine Bracco og Jose Wilker.
23.15 Sambýliskonan (Single White Female)
Bandarisk spennumynd frá 1992. Stúlka sem er
nýskilin við kærasta leigir ungri konu her-
bergi en kemst brátt að því að hún er ekki
öil þar sem hún er séð. Kvikmyndaeftirlit
ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorf-
endum yngri en 16 ára. e. Aðalhlutverk:
Bridget Fonda, Jennifer Jason Leigh,
Steven Weber og Peter Friedman.
01.10 Útvarpsfréttir
01.20 Skjáleikurinn
lSTÚÍ'2
09.00 Með afa.
09.50 Trillurnar þrjár.
10.15 Vlllingarnir.
10.3510 + 2.
10.50 Grallararnir.
11.10 Baldur búálfur.
11.35 Ráðagóðir krakkar.
12.00 Alltaf í boltanum.
12.30 60 mínútur II (21:39) (e)
13.20 Simpson-fjölskyldan (94:128)
13.45 Enski boitinn.
16.05 Oprah Winfrey
17.00 Glæstar vonir
19.00 19>20.
20.05 Valtur og Gellir (3:3) (Wallace & Gromit).
Seinfeld og félagar í kvöld.
20.45 Seinfeld. (5:24)Tilraunir Kramers til að
koma í veg fyrir ruslpóst stofna Newman í
hættu. Jerry reynir að koma í veg fyrir að
hann særi tilfinningar gamals vinar og Ge-
org grunar foreldra sína um að forðast sig.
21.15 Kræktu í karllnn. (Get Shorty). Chili Palmer
- n er okurlánari í Miami sem er send-
I •;::________I ur til Los Angeles til að innheimta
þar skuld sem kvikmyndaframleiðandinn
Harry Zimm hefur ekki greitt. Harry þessi á
litlu láni að fagna en hins vegar vill svo til að
Chili er mikill áhugamaður um kvikmyndir.
Hann hrítst jafnvel af lélegri framleiðslu
Hariys og gerir honum tilboð. Chili sleppir þvi
að limlesta Harry og kemur honum þess i
stað á toppinn. Það þarf jú hörku til að slá f
gegn í Hollywood. Gamanmynd sem fær
þrjár stjömur hjá Maltin. Aðalhlutverk: Danny
De Vito, Gene Hackman, John Travolta,
Rene Russo. Leikstjóri: Barry Sonnenfeld.
1995. Bönnuð börnum.
23.00 Whlte Dog.
00.35 Samtalið (The Conversation). Hlerunarsér-
r fræðingurinn Harry Caul fylgist
l_____________I með ungum hjónum og kemst
um leið að því að fremja á morð. Harry hef-
ur aðeins fáeinar vísbendingar og brot úr
samtali til að reyna að átta sig á staðreynd-
um málsins. Og ef til vill hefði hann aldrei
átt að skipta sér af því sem hann heyrði.
Aðalhlutverk: Gene Hackman, John
Cazale, Allen Garfield, Frederic Forrest,
Cindy Williams. Leikstjóri: Francis Ford
Coppola. 1974.
02.25 Myndræn morð (2:2) (e)(Myndræn morð).
Nú er heldur farið að draga til tfðinda í
morðgátu mánaðarins. Maggie vinnur
hörðum höndum að því að finna svarið við
þvf hver myrti Sir. George. Hún hefur ein-
nig ratað i fleiri vandræði og reynir að
koma sér aftur á réttan kjöi. 1997.
04.05 Dagskrárlok.
13.00 Með hausverk um helgar.
16.00 Sumarið langa (Long Hot Summer).
Þriggja stjörnu mynd þar sem
hjónin Paul og Joanne léku
fyrst saman. Ben Quick er
ungur maður sem á erfitt með að ná fót-
festu í lífinu. Aðalhlutverk: Paul Newm-
an, Joanne Woodward, Anthony Franci-
osa, Orson Welles, Lee Remick, Ang-
ela Lansbury. Leikstjóri: Martin Ritt.
1958.
18.00 Jerry Springer (e) Justice kemur öðru
sinni í þáttinn en í tyrra skiptið fékk
hann nánast reisupassann hjá kærust-
unni sinni, Rio. Það er geymt en ekki
gleymt og nú ætlar Justice að koma
fram hefndum.
18.45 Babylon 5 (e) Vísindaskáldsöguþættir
sem gerast úti ( himingeimnum í fram-
tíðinni þegar jarðlífið er komið á heljar-
þröm. Um borð í Babylon búa jarölingar
og geimverur frá ólíkum sólkerfum.
19.30 Valkyrjan (e)(Xena: Warrior Princess)
20.15 Herkúles (6:22)
21.00 Ræningjar á flótta (Wild
Rovers) Vestri um tvo náunga
sem eru orðnir leiðir á Iffinu
og ákveða að ræna banka til að fá fjör í
tilveruna! Ránið heppnast en félagarnir
verða að fara huldu höfði fyrst um sinn.
Þeir ákveða að halda til Mexíkós, sann-
færðir um að þar sé betra líf að finna en
ekki er víst að það gangi eftir. Aðalhlut-
verk: William Holden, Ryan 0*Neal,
Karl Malden, Tom Skeritt, James Olson.
1971. Stranglega bönnuð börnum.
--------n 23.10 Djassklúbburinn
(Stormy Monday) Bresk kvik-
mynd sem gerist í borginni
Newcastle á norðausturströnd Eng-
lands. Þar er mikið atvinnuleysi og
rekstur fyrirtækja gengur brösuglega.
Við kynnumst klúbbeigandanum Finney
sem þarf að taka mikilvæga ákvörðun.
Aðalhlutverk: Melanie Griffith, Sting,
Tommy Lee Jones, Sean Bean. Leik-
stjóri: Mike Figgis. 1988. Stranglega
bönnuð börnum.
01.00 Trufluð tilvera (24:31 )(South Park)
Teiknimyndaflokkur fyrir fullorðna um
fjóra skrautlega félaga. Bönnuð börn-
I
06.00 Geimkarfa (Space
Jam)
08.00 Fylgdarsveinar
(Chasers)
10.00 Kysstu mig, Guido
(Kiss Me Guido)
’ 12.00 Geimkarfa (Space
Jam)
14.00 Fylgdarsveinar (Chasers)
16.00 Kysstu mig, Guido (Kiss Me Guido)
18.00 Rekl (Driftwood)
20.00 Frábært dulargervi (A Brilliant Disgu-
ise)
22.00 Peningahæð (Sugar Hill)
OO.OOAIvöru glæpur (True Crime)
02.00 Reki (Driftwood)
04.00 Penlngahæð (Sugar Hill)
Sjónvarpið kl. 21.30:
Töfralæknirinn
Bandaríska bíómyndin Töfra-
læknirinn eða Medicine Man er
frá 1992. Söguhetjan er lifefna-
fræðingurinn dr. Robert Camp-
bell sem var svo lánsamur að
finna lækningu við krabba-
meini í regnskógunum en er
jafnóheppinn að týna formúl-
unni aftur. Nú er hann í miklu
kapphlaupi við tímann að finna
hana aftur áður en skógunum
er eytt. Lyfjafyrirtæki sendir
unga vísindakonu, dr. Rae Cra-
in, til þess að grennslast fyrir
um einsetumanninn í skóginum
en sú saga verður ekki rakin
nánar hér. Leikstjóri er John
McTiernan og aðalhlutverk
leika Sean Connery, Lorraine
Bracco og Jose Wilker.
Stöð 2 í kvöld kl. 21.15:
Kræktu í Travolta!
Kræktu í karlinn eða Get
Shorty er byggð á vinsælli bók
Elmore Leonards, meistara
reyfaranna. Diskókóngurinn
John Travolta leikur við hvem
sinn fingur í þessari stór-
skemmtilegu háðsádeilu á kvik-
myndaiðnaðinn í Hollywood.
Chili Palmer kemur úr undir-
heimum Miami til Hollywood
að'leita að skuldunaut sinum,
Harry Zimm. Chili kemst að þvi
að kvikmyndaiðnaðurinn í
Hollywood lýtur sömu lögmál-
um og glæpaheimurinn í Mi-
ami. Leikarar myndarinnar
fara á kostum og fara þar fremst
í flokki Gene Hackman sem B-
myndakóngurinn Harry Zimm,
Danny Devito sem kvikmynda-
stjaman Martin Weir og Rene
Russo sem B-mynda-öskur-
drottningin Karen Flores. Leik-
stjóri er Barry Sonnenfeld.
RIKISUTVARPIÐ FM
92,4/93,5
6.45 Veöurfregnir.
6.50 Bæn. Séra Sigurður Jónsson flyt-
ur.
7.00 Fréttir.
7.05 Músík aö morgni dags. Umsjón
Svanhildur Jakobsdóttir.
8.00 Fréttir.
8.07 Músík að morgni dags.
9.00 Fréttir.
9.03 Út um græna grundu. Þáttur um
náttúruna, umhverfið og ferða-
jA mál. Umsjón Steinunn Harðar-
dóttir.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Paradísarbíóið. Rætt viö Kjartan
Kjartansson tónmeistara um áhrif
hljóðs og tónlistar í kvikmyndum.
Umsjón Sigríður Pétursdóttir.
11.00 í vikulokin. Umsjón Þorfinnur
Ómarsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi. Frétta-
þáttur í umsjá fróttastofu Útvarps.
(Aftur í fyrramálið).
14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshornum. Umsjón Sigríður
Stephensen.
14.30 Engill úr undirdjúpi. Charles
Manson og morð-fjölskyldan.
Umsjón Hjálmar Sveinsson.
15.20 Þar er allt gull sem glóir. Sjö-
undi og síðasti þáttur um sænska
vísnatónlist. Umsjón Guðni Rúnar
Agnarsson (e).
16.00 Fréttir.
16.08 Heimur harmóníkunnar. Um-
sjón Reynir Jónasson.
17.00 Sumarieikhús barnanna. Dóttir
línudansaranna. Leiklestur á
sögu eftir Lygiu Bojunga Nunes.
Þýðing Guðbergur Bergsson. III-
ugi Jökulsson bjó til flutnings.
4HÞ Leikstjóri María Kristjánsdóttir.
Lokaþáttur. Leikendur: Guðrún S.
Músík að morgni dags í umsjón
Svanhildar Jakobsdóttur er á
dagskrá RÚV klukkan 7.05.
Gísladóttir, Elín Jóna Þorsteins-
dóttir, Hilmar Jónsson, Edda Arn-
Ijótsdóttir, Margrót Helga Jó-
hannsdóttir, Kjartan Bjargmunds-
son, Margrét Ólafsdóttir og Odd-
ný Arnarsdóttir. Frumflutt áriö
1990.
17.30 Allrahanda . Ellen Kristjánsdóttir,
Vilhjálmur Vilhjálmsson o.fl.
syngja og leika lög eftir Magnús
Eiríksson.
17.55 Auglýsingar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Sólburður, smásaga eftir Doris
Lessing. Anna María Þórisdóttir
þýddi. Guðný Ragnarsdóttir les.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Fréttayfirlit.
19.03 Hljóðritasafnið. Tónlist eftir Leif
Þórarinsson. Jó og strengjakvar-
tett. Sinfóníuhljómsveit íslands og
Miami-strengjakvartettinn leika.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Óperukvöld Útvarpsins,. Rínar-
gullið eftir Richard Wagner. Hljóð-
ritun frá sýningu í Grand Théátre
í Genf 14. maí sl. í aðalhlutverk-
um: Óðinn: Albert Do
Detlev Roth. Logi: Peter Kazaras.
Frigg: Sally Burgess. Freyja:
Ursula Fri-Bernhard. Jörð: Jad-
wiga Rappe. Regin: Viðar Gunn-
arsson. Suisse-Romande hljóm-
sveitin; Armin Jordan stjórnar.
22.20 í góðu tómi. Umsjón Hanna G.
Sigurðardóttir. (e)
23.10 Dustað af dansskónum.
24.00 Fréttir.
0.10 Næturtónar.
1.00 Veðurspá.
1.10 Útvarpað á samtengdum rás-
um til morguns.
RAS 2 90,1/99,9
7.00 Fréttir og morguntónar.
8.00 Fréttir.
8.07 Laugardagslíf. Fariö um víðan
völl í upphafi helgar. Umsjón
Sveinn Guðmarsson.
9.00 Fréttir.
9.03 Laugardagslíf.
10.00 Fréttir.
10.03 Laugardagslíf.
11.00 Tímamót. Saga síðari hluta ald-
arinnar í tali og tónum í þáttaröð
frá BBC. Umsjón Kristján Róbert
Kristjánsson og Hjörtur Svavars-
son.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Á línunni. Magnús R. Einarsson
á línunni með hlustendum.
16.00 Fréttir.
16.08 Með grátt í vöngum. Sjötti og
sjöundi áratugurinn í algleymingi.
Umsjón Gestur Einar Jónasson.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Milli steins og sleggju. Tónlist.
19.00 Sjónvarpsfréttir.
19.35 Upphitun. Tónlist úr öllum áttum.
21.00 PZ-senan. Umsjón: Kristján Helgi
Stefánsson og Helgi Már Bjarna-
son.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
22.10 PZ-senan.
24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,
10.00, 12.20, 16.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl.
2, 5, 6, 8, 12,16,19 og 24.
ítarleg landveðurspá á Rás 1 kl. 6.45,
10.03, 12.45, og 22.10.
Sjóveöurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45,
10.03,12.45, 19.30 og 22.10.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl.
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00,
14.00, 16.00, 18.00, 18.30 og
19.00.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Laugardagsmorgunn. Margrét
Blöndal ræsir hlustandann meö
hlýju og setur hann meðal annars
í spor leynilögreglumannsins í
sakamálagetraun þáttarins. Frétt-
ir kl. 10.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12:15 Halldór Backman.
16.00 íslenski listinn. íslenskur vin-
sældalisti þar sem kynnt eru 40
vinsælustu lög landsins. Kynnir er
ívar Guðmundsson og framleið-
andi er Þorsteinn Ásgeirsson.
19.30 Samtengd útsending frá frétta-
stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Það er laugardagskvöld. Helg-
arstemmning a laugardagskvöldi.
Umsjón: Sveinn Snorri Sighvats-
son. Netfang: sveinn.s.sighvats-
son@iu.is
01:00 Næturhrafninn flýgur. Nætur-
vaktin. Að lokinni dagskrá Stöðv-
ar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102,2
Stjarnan leikur klassískt rokk út í eitt frá
árunum 1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
09.00-12.00 Morgunmenn Matthildar.
12.00-16.00 í helgarskapi - Jóhann
Jóhannsson. 16.00-18.00 Príma-
donnur ástarsöngvanna. 18.00-
24.00 Laugardagskvöld á Matthildi.
24.00-09.00 Næturtónar Matthildar.
KLASSÍK FM 100,7
22.30-23.30 Leikrit vikunn
The Reunion eftir Mike van Graan Um
pólítísk hneyksli og persónulega harm-
leiki í Suður-Afríku.
GULL FM 90,9
9:00 Morgunstund gefur Gull 909 í
mund, 13:00 Sigvaldi Búi Þórarins-
son 17:00 Haraldur Gíslason 21:00
Bob Murray
FM957
11-15 Haraldur Daði Ragnarsson.
15-19 Björn Markús Þórsson. 19-22
Maggi Magg mixar upp partíið. 22-02
Karl Lúðvíksson.
X-ið FM 97,7
08:00 Með mjaltir í messu 12:00 Mys-
ingur - Máni 16:00 Kapteinn Hemmi
20:00 ítalski plötusnúðurinn
M0N0FM87J
10-13 Doddi. 13-16 Arnar Alberts-
son. 16-19 Henný Árna. 19-22 Boy
George. 22-03 Þröstur.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn FM 107,0
Hljóöneminn á FM 107,0 sendir út talað
mál allan sólarhringinn.
Ymsar stöðvar
Animal Planet ✓
05:00 HoHywood Safari: Cruel People 05:55 The New Adventures Of Black Beauty
06:25 The New Adventures Of Black Beauty 06:50 Kratt's Creatures: Giant Bug
Invasion 07:20 Kratt's Creatures: The Heavyweights Of Africa 07:45 Kratt's Creatures:
The Redcoats Are Coming 08:15 Going Wild With Jeff Corwin: New York City 08:40 Golng
Wild With Jeff Corwin: Djuma, South Africa 09:10 Hutan - Wildiife Of The Malaysian
Rainforest: Rainforest Drought 09:35 Hutan - Wtldlife Of The Malaysian Rainforest: The
Fruiting Party 10:05 Animals Of The Mountains Of The Moon: The Lions Of Akagera
11:00 Judge Wapner's Animal Court. Dog Exchange 11:30 Judge Wapner’s Animal Court.
Buil Story 12:00 Hollywood Safari: Cruel People 13:00 Lassie: Trains & Boats & Planes
(Part Two). 13:30 Lassie: Manhunt 14:00 Animal Doctor 14:30 Anímal Doctor 15:00 Going
Wild With Jeff Corwin: Venezuela 15:30 Going Wild With Jeff Corwin: Louisiana 16:00
Horse Tales: The Melbourne Cup 16:30 Horse Tales: Canadian Mounties 17:00 Judge
Wapneris Animal Court. Lawyer Vs. Ostrich Farm 17:30 Judge Wapner's Animai Court. Hit
& Run Horse 18:00 (New Series) Aspinall’s Animals 18:30 Aspinall’s Animals 19:00
Aspinalfs Animals 19:30 Aspinall's Animals 20:00 Aspinail's Animais 20:30 Aspinall's
Animals 21:00 Bom To Be Free 22:00 Emergency Vets 22:30 Emergency Vets
Computer Channel ✓
16:00 Game Over 17:00 Masterclass 18:00 Dagskrrlok
Discovery ✓ ✓
9.50 Flrst Flights. 10.20 First Flights. 10.45 Wings over Afrlca. 11.40
Seawlngs. 12.35 Encyclopedia Galactica. 12.50 Rattlesnake Man. 13.45
Charlle Bravo. 14.15 Disaster. 14.40 Top Marques. 15.10 Top Marques.
15.35 First Fllghts. 16.00 Navy Seals - Warrlors of the Night. 17.00
Battiefield. 18.00 Battlefield. 19.00 Mind Control. 20.00 Firestorm - the
Smokejumper's Story. 22.00 Myths and Mysteries - Composteia the
Next Step. 23.00 Lightning. 0.00 The FBI Files. 1.00 Weapons of War.
2.00 Close.
TNT ✓ ✓
10.20 In the Good Old Summertime. 12.00The Prisoner of Zenda. 13.45
Rhapsody. 15.45 Jeopardy. 17.00 A Yank at Oxford. 19.00 Seven Brides
for Seven Brothers. 21.00 One is a Lonely Number. 21.00 WCW Thund-
er. 22.45 Telefon. 0.45 Alfred the Great. 2.45 Northwest Passage.
Cartoon Network ✓ ✓
10.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy. 10.30 Cow and Chlcken. 11.00 Sneak Preview.
11.30 Plnky and the Brain. 12.00 Mystery Weekender. 0.00 Hong Kong
Phooey. 0.30 Top Cat. 1.00 Dastardly and Muttley In Their Flying
Machines. 1.30 The Magic Roundabout. 2.00 The Tidings. 2.30
Tabaluga. 3.00 The Fruitties. 3.30 Blinky Bill. 4.00 The Magic Rounda-
bout 4.30 Tabaluga.
HALLMARK ✓
10.00 Where Angeis Tread. 10.50 Time at the Top. 12.25 Harry’s Game.
14.45 Lucky Day. 16.20 Love Songs. 18.00 Rear Window. 19.40 Don't
Look Down. 21.10 Shadows of the Past. 22.45 Mind Games. 0.15 Butt-
erbox Babies. 1.45 Harry's Game. 4.00 Lucky Day. 5.30 Love Songs.
BBC Prime ✓ ✓
10.20 Animal Hospital Roadshow. 11.00 Delia Smlth’s Winter Collect-
ion. 11.30 Ready, Steady, Cook. 12.00 Style Challenge. 12.25 Style Chal-
ienge. 12.50 Clive Anderson: Our Man in.... 13.30 EastEnders Omnibus.
1£.00 Dr Who. 1525 Bodger and Badger. 15.40 Maid Marian and Her
Merry Men. 16.05 Blue Peter. 16.30 Top of the Pops. 17.00 Ozone. 17.15
Top of the Pops 2.18.00 Drift the Mute Swan. 19.00 Dad’s Army. 19.30
Dad. 20.00 Out of the Blue. 21.00 The Fast Show. 21.30 A Bit of Fry and
Laurie. 22.00 Top of the Pops. 22.30 Alexei Sayie's Merry-Go-Round.
23.00 Shooting Stars. 2320 Later With Jools Holland. 0.30 Learning
From the OU: Open Advice. 1.00 Leamlng From the OU: The Secret of
Sportlng Success. 1.30 Leaming From the OU: The Psychology of
Addictlon. 2.00 Learnlng From the OU: Open Advice. 2.30 Learning
From the OU: South Korea. 3.00 Learnlng From the OU: What's Right
for Children?. 3.30 Learning From the OU. 4.30 Leaming From the OU:
Harlem In the 60s.
NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓
11.00 Elephant Island 11.30 Golden Llons of the Rain Forest. 12.00 Re-
tum to the Death Zone. 13.00 In the Shadow of the Tiger. 14.00 Zebra:
Pattems in the Grass. 15.00 Young and Wlld - Africa’s Anlmal Babies.
16.00 The Environmental Tourist. 17.00 The Great Return. 17.30 Dead
on Arrival: The Wild Parrot. 18.00 Spirits of the Wild. 19.00 Landslide!.
19.30 Avalanchel. 20.00 World of Ciones. 21.00 Against Wind and Tide.
22.00 John Harrison - Explorer. 22.30 Mind in the Waters. 23.00 Driving
the Dream. 23.30 Don Sergio. 0.00 Spirits of the Wild. 1.00 Landslidei.
1.30 Avalanche!. 2.00 World of Clones. 3.00 Against Wind and Tide.
4.00 John Harrlson - Explorer. 4.30 Mlnd in the Waters. 5.00 Close.
MTV ✓ ✓
10.00 Girls on Top Weekend. 10.30 Ultrasound. 11.00 Glrls on Top
Weekend. 11.30 All About Pamela Anderson. 12.00 Girts on Top Week-
end. 12.30 Mariah TV. 13.00 All Access. 13.30 Girls on Top Weekend.
14.00 All Access. 14.30 Girls on Top Weekend. 15.00 Say What?. 16.00
MTV Data Videos. 17.00 News Weekend Edition. 17.30 MTV Movie
Special. 18.00 Dance Floor Chart 20.00 Dlsco 2000. 21.00 Megamix.
22.00 Amour. 23.00 The Late Llck. 0.00 Ultrasound. 2.00 Chlll Out Zone.
4.00 Night Videos.
SkyNews ✓ ✓
10.00 News on the Hour. 10.30 Showbiz Weekly. 11.00 News on the
Hour. 11.30 Fashion TV. 12.00 SKY News Today. 13.30 Answer The
Question. 14.00 SKY News Today. 14.30 Week in Review. 15.00 News
on the Hour. 15.30 Showblz Weekly. 16.00 News on the Hour. 16.30
Technophlle. 17.00 Llve at Flve. 18.00 News on the Hour. 19.30
Sportsline. 20.00 News on the Hour. 20.30 Answer The Question. 21.00
News on the Hour. 21.30 Fox Files. 22.00 SKY News at Ten. 23.00 News
on the Hour. 0.30 Showbiz Weekly. 1.00 News on the Hour. 1.30 Fashion
TV. 2.00 News on the Hour. 2.30 Technophile. 3.00 News on the Hour.
3.30 Week in Review. 4.00 News on the Hour. 4.30 Answer The
Question. 5.00 News on the Hour. 5.30 Showbiz Weekly.
CNN ✓✓
10.00 World News. 10.30 Worid Sport 11.00 World News. 11.30 News
Update / Your Health. 12.00 World News. 12.30 Moneyweek. 13.00 News
Update / World Report. 13.30 World Report. 14.00 World News / Per-
spectives. 14.30 CNN Travel Now. 15.00 Worid News. 15.30 World
Sport. 16.00 World News. 16.30 Pro Golf Weekly. 17.00 Celebrate the
Century. 17.30 Celebrate the Century. 18.00 World News. 18.30
Showbiz This Weekend. 19.00 Worid News. 19.30 World Beat. 20.00
World News. 20.30 Style. 21.00 World News. 21.30 The Artclub. 22.00
World News. 22.30 World Sport. 23.00 CNN Worldvlew. 23.30 Inslde
Europe. 0 00 World News. 0.30 News Updato / Your Health. 1.00 CNN
Saturday. 1.30 Dipiomatic License. 2.00 Larry King Weekend. 3.00 CNN
Saturday. 3.30 Both Sldes With Jesse Jackson. 4.00 World News. 4.30
Evana, Novak, Hunt & Shlelds.
TRAVEL ✓ ✓
10.00 On Tour. 10.30 Aspects of Life. 11.00 Africa's Champagne Trains.
12.00 Above the Clouds. 12.30 Into Africa. 13.00 Peking to Paris. 13.30
The Flavours of Italy. 14.00 Out to Lunch With Brian Turner. 14.30 Sun
Block. 15.00 European Rail Journeys. 16.00 Ribbons of Steel. 16.30
The Connoisseur Collection. 17.00 Floyd Uncorked. 17.30 Holiday
Maker. 18.00 The Flavours of Italy. 18.30 Above the Clouds. 19.00 Asia
Today. 20.00 Peking to Paris. 20.30 Into Africa. 21.00 European Rail Jo-
urneys. 22.00 Floyd Uncorked. 22.30 Holiday Maker. 23.00 Dominika’s
Planet. 0.00 Closedown.
NBC Super Channel ✓ ✓
10.00 Wall Street Journal. 10.% McLaughlin Group. 11.00 CNBC
Sports. 13.00 CNBC Sports. 15.00 Europe This Week. 16.00 Asia This
Week. 16.% McLaughlin Group. 17.00 Storyboard. 17.% DoLcom.
18.00 Time and Again. 19.00 Dateline. 20.00 Tonight Show With Jay
Leno. 20.45 Tonight Show With Jay Leno. 21.15 Late Nlght With Conan
O'Brien. 22.00 CNBC Sports. 0.00 Dot.com. 0.% Storyboard. 1.00 Asla
Thls Week. 1.30 Far Eastern Economic Revlew. 2.00 Time and Again.
3.00 Ðatellne. 4.00 Europe This Week. 5.00 Managing Asla. 5 % Far
Eastern Economlc Review. 6.00 Europe Thls Week.
Eurosport ✓ ✓
6.15 Motorcycling: World Championship - Australian Grand Prix in Phillip Is-
land 7.15 Motorcycling: World Championship - Australian Grand Prix in
Phlllip Island. 8.15 Motorcycling: World Championship - Australlan
Grand Prix in Phillip Isiand. 9.15 Motorcycling: World Championshlp
Australian Grand Prix In Phllilp Island. 9.45 Rhythmlc Gymnastics:
World Champlonships In Osaka, Japan. 12.% Rugby: World Cup In
Béziers, France. 12.45 Rugby: World Cup In Bézlers, France. 14.45
Tennls: ATP Tournament in Toulouse, France. 16.30 Rugby: World Cup
in Twickenham, England. 16.45 Rugby: World Cup in Twickenham,
England. 18.45 Rugby: World Cup in Dublin, Irtande. 20.45 Supercross:
World Championship in St Denis, France. 22.% Motorcycling: Worid
Championship - Australian Grand Prix in Phillip Island. 23.30 Rugby:
World Cup. 0 % Boxing: from Tenerife, Spain. 1.00 Close.
VH-1 ✓ ✓
10.00 Somethlng for the Weekend. 11.00 The Millennium Classic Years:
1987. 12.00 Greatest Hits of...: Tina Tumer. 13.00 Greatest Hits of...:
Marlah Carey. 13.% Pop-up Video. 14.00 Top 100 Women Weekend.
20.00 The VH1 Dlsco Party. 21.00 The Kate & Jono Show. 22.00 Hey,
Watch Thisl. 23.00 VH1 Spice. 0.00 Midnight Special. 0.% Planet Rock
Profiles - Sheryl Crow. 1.00 VH1 Divas Live ‘99!. 3.30 VH1 to One: Whit-
ney Houston. 4.00 Behlnd the Music: Madonna
ARD Þýska ríkissjónvarpið.ProSÍebön Þýsk afþreyingarstöð,
RaÍUnO ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og
TVE Spænska ríkissjónvarpið. $/
Omega
09.00Barnadagskrá (Krakkar gegn glæpum, Krakkar á ferð og fiugi, Gleðistöðin,
Porpið hans Villa, Ævlntýri í Þurragljúfri, Háaloft Jönu). 12.00 Blandað efni. 14.30
Barnadagskrá (Krakkar gegn glæpum, Krakkar á ferð og flugi, Gleðistöðin, Þorpið
hans Villa, Ævintýri (Þurragljúfri, Háaloft Jönu, Staðreyndabankfnn, Krakkar gegn
glæpum, Krakkar á ferð og flugl, Sönghornlð, Krakkaldúbburinn, Trúarbær). 20.30
Vonarijós. Endursýndur þáttur. 22.00 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar með Ron
Phillips. 22.30 Loflð Drottin (Pralse the Lord). Blandað efni frá TÐN sjónvarpsstöð-
innl. Ýmslr gestir.
✓ Stöðvar sem nást á Breiðbandinu
m
Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu
FJÖLVARP