Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1999, Qupperneq 67
J-9 V LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1999
Íagskrá sunnudags 3. október T
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
10.40 Nýjasta tækni og vísindi. Endurtekinn
þáttur frá miðvikudegi.
11.05 Skjáleikurinn.
14.25 Ungir mannræningjar (The Little
Kidnappers). Kanadísk fjölskyldumynd
frá 1990.
16.00 Markaregn. Sýnt verður úr leikjum síð-
ustu umferðar í þýsku knattspymunni.
17.00 Geimstöðin (5:26) (Star Trek: Deep
Space Nine VI).
17.50 Táknmálsfréttir. ,
18.00 Stundin okkar. Ásta og Keli hefja nú
þriðja veturinn. í þessum fyrsta þætti vetr-
arins fara þau í húsdýragarðinn Slakka,
Lóa ókurteisa kaupir bland í poka og fjór-
ir ungir eyjapeyjar fara á pysjuveiðar.
Umsjón: Asta Hrafnhildur Garðarsdóttir.
Dagskrárgerð: Hákon Már Oddsson.
18.30 Eva og Adam (1:8). Ný leikin þáttaröð frá
sænska sjónvarpinu. Pýðandi: Edda
Kristjánsdóttir.
19.00 Fréttir. íþróttir og veður.
19.45 Sunnudagsleikhúsið Fjögur hjörtu.
Uppfærsla Loftkastalans á verki Ólafs Jó-
hanns Ólafssonar. Leikstjóri: Haliur
Helgason. Leikendur: Ámi Tryggvason,
Bessi Bjarnason, Gunnar Eyjólfsson og
Rúrik Haraldsson. Stjóm upptöku: Egill
Eðvarðsson. Framleiðandi: Saga film.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
21.20 Hillary Rodham Clinton kemur til is-
lands. Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir frétta-
maður fjallar um ráðstefnuna Konur og
lýðræði, sem verður í Reykjavík dagana
8.-10. október, og ræðir við Hillary Rod-
ham Clinton, forsetafrú Bandaríkjanna.
21 45Græni kamburinn. Nýsjáienskur mynda-
flokkur. Sagan gerist á fjórða áratug síð-
ustu aldar og segir frá maóríaprinsessu
og mönnunum tveimur í lífi hennar -
enskum athafnamanni og vopnasala sem
(er eigin ieiðir.
22.35 Helgarsportiö. Umsjón: Geir Magnús-
son.
23.00 Vetrarbarn (Winterkind). Þýsk sjónvarps-
mynd frá 1998 um tvær konur sem báðar
gera tilkall til sama barnsins. Leikstjóri:
Margarethe von Trotta. Aðalhlutverk:
Susanna Simon, Benjamin Katz og Lena
Stolze.
00.30 Markaregn. (e)
01.30 Útvarpsfréttir.
01.40 Skjáleikurinn.
lsrn-2
09.00 Búálfarnir.
09.05 Sagan endalausa.
09.30 Lísa í Undralandi.
09.55 Kolli káti.
10.20 Dagbókin hans Dúa.
10.45 Krakkarnlr í Kapútar.
11.10 Pálína. Pepper Ann er lífleg tólf ára stelpa
sem stendur á milli tveggja heima og er
upp á kant við þá báða: Heim hinna full-
orðinnu og heim barnanna.
11.35 Johnny Quest. Teiknimyndaflokkur um 11
ára strák sem þvælist um heiminn með föð-
ur sínum og lleiri vinum og lendir í ótrúleg-
um ævintýrum.
12.00 Sjónvarpskringlan.
12.20 Daewoo-Mótorsport (23:25) (e).
12.45 Stálfákur (Steel Chariots). NASCAR-
kappaksturinn er mjög vinsæll i Bandaríkj-
unum og það þykir mikill heiður að vinna
Winston-bikarinn. Hér segir af Tucker-fjöl-
skyldunni sem hefur lengi unnið að því að
hreppa hnossið. 1997.
15.30 Listamannaskálinn (e)(South Bank
Show)Kenny Everett fær Bee Gees í heim-
sókn til sín. Bræðumir hafa upplifað margt
í tímans rás og segja á lifandi og skemmti-
legan hátt frá.
17.05 lllur arfur: Saga Williams Coit (e)(Legacy
of Sin: The William Coit Jr. StoryjWilliam
Coit er kominn til að vera viðstaddur brúð-
kaup móður sinnar, Jill Coit. Hún á nokkur
hjónabönd að baki en William vonar að hún
hafi loks fundið þann eina rétta. í veisiunni
eru samankomnir nánustu ættingjar og í
þeim hópi móðurbróðir hans. Frændinn
segir honum upp úr þurru að Jill beri
ábyrgð á dauða föður hans. 1996.
18.30 Glæstar vonirþ
19.00 19>20P>
20.05 60 mínútur
Stundum fylgjast að ástir og átök.
21.00 Ástir og átök (8:23) (Mad about You).
23.20 Himneskar verur (e) (Heavenly Creat-
ures). Frægur nýsjálenskur spennutryllir
sem hlotið hefur mikið lof og var tilnefndur
til óskarsverðlauna. Myndin er byggð á
sannsögulegum atburðum og fjallar um
ótrúlega náinn vinskap tveggja unglings-
stúlkna, Juliet Hulme og Pauline Parker.
Þær lifðu saman í eigin draumaheimi þeg-
ar utanaökomandi aðilar hótuðu að skilja
þær að frömdu þær hrottalegan glæp til að
geta verið áfram saman. Aðalhlutverk: Mel-
anie Lynskey, Kate Winslet. 1994. Strang-
lega bönnuð börnum.
01.00 Dagskrárlok.
13.30 Veðreiðar Fáks. Bein útsending.
Áhugasamir um veðmál fara á 1x2.is
eða hringja í sfma 567-2166. Kappreið-
arnar eru í opinni dagskrá.
14.45 Enski boltinn.
17.00 Meistarakeppni Evrópu. Nýr fréttaþátt-
ur sem verður vikulega á dagskrá á
meðan keppnin stendur yfir. Fjallað er
almennt um Meistarakeppnina, farið er
yfir leiki síðustu umferðar og spáð í spil-
in fyrir þá næstu.
18.25 ítalski boltinn.
20.30 Rlding the lcelandic Horse 1999.
21.00 Stelpnabærinn (Girls Town). Aðalhlut-
verk: Lili Taylor, Bruklin Harris, Anna
Grace. Leikstjóri: Jim McKay. 1996.
Bönnuð börnum.
22.30 Ráðgátur (45:48) (X-Files). Stranglega
bönnuð bömum.
23.15 Táldreginn (Night in Heaven). Faye er
afbragðskennari sem lifir fremur hefð-
bundnu lífi með eiginmanni sínum. Dag
einn bregður hún út af vananum og fer
á næturklúbb þar sem föngulegir kari-
menn fækka fötum. Kvöldið hefur í för
með sér afdrifaríkar afleiðingar er í Ijós
kemur að einn dansaranna er nemandi
hennar. Náið samband tekst með þeim
sem síöar verður prófsteinn á hjóna-
band og persónuleika Faye. Aðalhlut-
verk: Lesley Ann Warren, Christopher
Atkins, Robert Logan. Leikstjóri: John
G. Avildsen. 1983. Stranglega bönnuð
bömum.
00.40 Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00 Bandarískar blökkuprinsessur
(B.A.P.S)
08.00 Hælbítar (American Buffalo)
10.00 Þunnildin ffhe Stupids)
12.00 Bandarfskar blökkuprinsessur
(B.A.P.S)
16.00 Þunnildin (The Stupids)
18.00 Æví Antoniu (Antonia*s Line)
20.00 Hausaveiðarinn (Eight Heads In a Duf-
fel Bag)
22.00 Lögguland (Cop Land)
00.0 Ævi Antoniu (Antonia*s Line)
02.00 Hausaveiðarinn (Eight Heads In a Duf-
fel Bag)
04.00 Lögguland (Cop Land)
Leikararnir fara á kostum í Fjórum hjörtum.
Sjónvarpið kl. 19.45:
Fjögur hjörtu
Uppfærsla Flugfélagsins
Lofts á verki Ólafs Jóhanns
Ólafssonar, leikritinu Fjórum
hjörtum, segir frá tjórum
mönnum sem komnir eru á
eftirlaun en hafa allir þekkst
frá skólaárunum. Þeir hittast
sem oftar eina kvöldstund til
að spila bridds og framan af
virðist allt með felldu. Þegar á
líður koma hins vegar í ljós
brestir í vináttunni, gamlar
deilur skjóta upp koilinum og
óuppgerð mál eru dregin fram
í dagsljósið. Höfundur slær á
ýmsa strengi í verki sínu, það
er hvort tveggja hádramatískt
og spaugilegt. Þannig gefur
hann fjórum helstu höfðingj-
um íslenskrar leikhússögu
færi á að nýta hæfileika sína
og reynslu svo um munar.
Leikstjóri er Hallur Helgason
og leikendur eru þeir Árni
Tryggvason, Bessi Bjamason,
Gunnar Eyjólfsson og Rúrik
Haraldssson. Egill Eðvarðsson
stjórnaði upptöku og framleið-
andi er Saga film. Leikritið er
textað á síðu 888 í Textavarpi.
Stöð 2 í kvöld kl. 20.05:
60 mínútur
Fréttaskýringaþátturinn 60
mínútur er kominn aftur á
dagskrá Stöðvar 2.
Framleiðandinn Don Hewitt
setti saman fyrsta þátt 60 mín-
útna árið 1968 og markaði þar
með ákveðin tímamót í sjón-
varpi. Rannsóknarblaða-
mennska af hæstu gráðu var
komin á besta tíma í sjónvarpi
og frá upphafí hafa áhorfendur
víða um heim kunnað vel að
meta vægðarleysi fréttamann-
anna í 60 mínútum. Þátturinn
er vinsælasti fréttaþáttur í
sögu sjónvarpsins og hefur
verið einn af tiu vinsælustu
þáttum í bandarísku sjónvarpi
á hverju ári síðan hann hóf
göngu sína.
60 mínútur verða nú á
breyttum sýningartima eða
strax á eftir fréttum Stöðvar 2.
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92,4/93,5
7.00 Fréttir.
7.05 Fréttaauki. Þáttur í umsjá frétta-
stofu Útvarps. (Áður í gærdag.)
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Haraldur
M. Kristjánsson, prófastur í Vík í
Mýrdal, flytur.
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
Prelúdía og fúga í a-moll, Toccata
í G-dúr og Toccata og fúga í d-
moll eftir Dietrich Buxtehude.
Fantasía í G-dúr og Tilbrigði um
„Von Himmel hoch, da komm’ich
her“ eftir Johann Sebastian Bach.
Gustav Leonhardt leikur á orgel.
9.00 Fréttir.
9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt-
ur Knúts R. Magnússonar.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sumar kveður, sól fer. Haustið í
Ijóðum og lausu máli. Þriðji og
síöasti þáttur. Umsjón Trausti Þór
Sverrisson.
11.00 Guðsþjónusta í Akureyrar-
kirkju
22. ágúst sl. Séra Birgir Snæbjörnsson
prédikar.
12.00 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Lítill heimur. Heimstónlist - kom-
in til að vera? Umsjón Sigríður
Stephensen.
14.00 Sunnudagsleikrítið, Jernigan
eftir Erwin Koch og Friedrich
Bestenreiner. Þýðing Ólafur
Sveinsson. Leikstjóri Ásdís
Thoroddsen. Leikendur: Pálmi
Gestsson, Baldur Trausti Hreins-
son, Gísii Rúnar Jónsson, Mar-
grét Ákadóttir o. fl.
15.00 Þú dýra list. Þáttur Páls Heiðars
Jónssonar.
16.00 Fréttir.
16.08 Sunnudagstónleikar. Djasshá-
tíð Reykjavíkur 1999. Hljóðritun
frá tónleikum kvintettsins The
Immigrants á Hótel Sögu 8. sept-
ember sl. Umsjón Lana Kolbrún
Eddudóttir.
17.55 Auglýsingar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Viðar Alfreðsson spilar og spil-
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Fréttayfirlit.
19.03 Hljóðritasafnið. Sólrún Braga-
dóttir syngur lög eftir Siebelius,
Grieg og Chausson. Jónas Ingi-
mundarson leikur á píanó.
19.30 Veðurfregnir.
20.00 “Ég á orðið einhvern veginn
ekkert föðurland". Þórarinn
Björnsson heimsækir Svavar
Tryggvason í Kanada.
21.00Lesið fyrir þjóðina: Hverjum
klukkan glymur eftir Ernest
Hemingway í þýðingu Stefáns
Bjarman. Ingvar E. Sigurðsson
les. (Lestrar liðinnar viku.)
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Petrína Mjöll Jó-
hannesdóttir flytur.
22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshornum. Umsjón Sigríður
Stephensen. (e)
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón lllugi
Jökulsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt-
ur Knúts R. Magnússonar. (Áöur í
morgun.)
1.00 Veðurspá.
1.10 Útvarpað á samtengdum rás-
um til morguns.
RÁS 2 90,1/99,9
7.00 Fréttir og morguntónar.
8.00 Fréttir.
8.07 Morguntónar.
9.00 Fréttir.
9.03 Tímavélin. Jóhann Hlíðar Harö-
arson stiklar á sögu hins íslenska
lýðveldis í tali og tónum. (Aftur
annað kvöld.)
10.00 Fréttir.
10.03 Stjörnuspegili. Páll Kristinn
Pálsson rýnir í stjörnukort gesta.
(Aftur miðvikudagskvöld og í
næturútvarpi.)
11.00 Úrval dægurmálaútvarps lið-
innar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Sunnudagslærið. Safnþáttur um
sauðkindina og annað mannlíf.
Umsjón: Auður Haralds og Kol-
brún Bergþórsdóttir.
15.00 Sunnudagskaffi. Umsjón Krist-
ján Þorvaldsson.
16.00 Fréttir.
16.08 Rokkland. Umsjón Ólafur Páll
Gunnarsson.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Milli steins og sleggju.
19.00 Sjónvarpsfréttir.
19.35 Upphitun. Tónlist út öllum áttum.
22.00 Fréttir.
22.10 Tengja. Heimstónlist og þjóðlag-
arokk. Umsjón Kristján Sigurjóns-
son.
24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00.
10.00, 12.20, 16.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok frótta kl.
2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24.
ítarleg landveðurspá á Rás 1 kl. 6.45,
10.03,12.45, og 22.10. Sjóveður-
spá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45,
10.03, 12.45, 19.30 og 22.10.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir
kl. 10.00, 12.00, 13.00, 16.00,
18.00,18.30 og 19.00.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Milli mjalta og messu. Anna
Kristine Magnúsdóttir vekur hlust-
endur í þessum vinsælasta út-
varpsþætti landsins. Þátturinn er
endurfluttur á miðvikudagskvöld
kl. 23.00. Fréttir kl. 10.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Halldór Backman.
17.00 Hrærivélin. Spjallþáttur á léttu
nótunum við skemmtilegt fólk.
Sérvalin þægileg tónlist, íslenskt í
bland við sveitatóna. Úmsjónar-
maður þáttarins er Snæfríöur
Ingadóttir.
19.00 Samtengdar fréttir frá frétta-
stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Mannamál - vefþáttur á
mannamáli.
22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kolbeins-
son spilar rólega og fallega tónlist
fyrir svefninn.
01.00 Næturhrafninn flýgur.
STJARNAN FM 102,2
12.00 Fréttir. 12.15 Tónlistarfréttir í
tali og tónum með Andreu Jónsdótt-
ur og gestum hennar. 13.00 Bítlaþátt-
urinn vikulegi með tónlist bresku
Bítlanna. 18.00 Plata vikunnar. Merk
skífa úr fortíðinni leikin frá upphafi til
enda og flytjandi kynntur. Umsjón Andr-
ea Jónsdóttir.
MATTHILDUR FM 88,5
09.00 - 12.00 Lífið i leik. Jóhann Örn
12.00 - 16.00 í helgarskapi - Jóhann
Jóhannsson. 16.00 - 17.00 Topp 10.
Vinsælustu lögin á Matthildi FM 88,5
17.00 - 19.00 Seventís. Besta tónlistin
frá ‘70 til ‘8019.00 - 24.00 Rómantík að
hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Nætur-
tónar Matthildar
KLASSÍK FM 100,7
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
10.00-10.30 Bach-kantata
allein mein Herze haben, BWV 169
22.00-22.30
Bach-kantatan (e)
GULL FM 90,9
09:00 Morgunstund gefur Gull 909 í
mund, 13:00 Sigvaldi Búi Þórarins-
son 17:00 Haraldur Gíslason 21:00
Soffía Mitzy
FM957
11-15 Haraldur Daði Ragnarsson.
15-19 Jóhann Jóhannesson. 19-22
Samúel Bjarki Pétursson. 22-01 Ró-
legt og rómantískt með Braga Guð-
mundssyni.
X-ið FM 97,7
08:00 Með mjaltir í messu 12:00 Mys-
ingur - Máni 16:00 Kapteinn Hemmi
20:00 X - Dominos Topp 30(e) 22:00 Und-
irtónar. 01:00 ítalski plötusnúðurinn
MONO FM 87,7
10-13 Guðmundur Arnar Guð-
mundsson 13-16 Geir Flóvent 16-19
Henný Árna 19-22 íslenski listinn
(e). 22-01 Arnar Albertsson.
UNDINFM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn
Hljóðneminn FM 107,0
Hljóöneminn á FM 107,0 sendir út talað
mál allan sólarhringinn.
Ymsar stöðvar
AnimalPlanet /
5.00 Hollywood Safari 5.55 Lassie 6 25 Lassie 6.50 Kratt's Creatures 7 20 Kratt's
Creatures 7.45 Kratt’s Creatures 8.15 Pet Rescue 8 40 Pet Rescue 9.10 Wings of
Silence 10.05 The Blue Beyond 11.00 Judge Wapner's Anlmal Court 12.04
Hollywood Safari 13.00 Lassie 13.30 Lassie 14.00 Animal Doctor 14.30 Anlm4^r
Doctor 15.00 Woof! It’s a Dog’s Ufe 15.30 Breed All About It 16 00 All-Blrd TV
16.30 All-Bird TV 17.00 Judge Wapner's Animal Court 17.30 Judge Wapner's
Animal Court 18.00 Jewels of the Dark Continent 19.00 Nature's Bables 20.00
Patagonla's Wlld Coast 21.00 The Creature of the Full Moon 22.00 Emergency
Vets 22 30 Emergency Vets 23.00 Close
Computer Channel V
16:00 Blue Chip 17:00 St@art up 17:30 Global Village 18:00 Dagskr-rlok
Discovery l/ i/
9.50 Spies Above. 10.45 Divine Magic. 11.40 Godspeed, John Glenn.
12.35 Encyciopedia Galactica. 12.50 Zulu Wars. 13.45 The Century of
Warfare. 14.40 TheCentury of Warfare. 15.35 Ultra Science. 16.00 Sharkl
The Silent Savage. 17.00 In Search of the Golden Hammerhead. 18.00
Zambezi Shark. 19.00 Shark Pod. 20.00 Ancient Sharks. 21.00 Sharks in
a Desert Sea. 22.00 Sharks of the Golden Triangle. 23.00 Sharks In the
Deep Blue Sea. 0.00 Secrets of the Deep. 1.00 The World of Sharks and
Barracudas. 2.00 Ciose.
TNT ✓ ✓
10.00 Wife Versus Secretary. 11.45 Bllly the Kid. 13.30 The Courtship of
Eddle's Father. 15.30 Viva Las Vegas. 17.00 Adventures of Tartu. 19.0(3
Bachelor in Paradise. 21.00 Anchors Aweigh. 23.45 Catlow. 1.45 Going'
Home. 3.30 Fury.
Cartoon Network ✓ ✓
10.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy. 10.30 Cow and Chicken. 11.00 Johnny Bravo.
11.30 Pinky and the Brajn. 12.00 Mystery Weekender. 0.00 Hong Kong
Phooey. 0.30 Top Cat. 1.00 Dastardly and Muttley ln Thelr Flylng
Machines. 1.30 The Magic Roundabout. 2.00 The Tldings. 2.30 Tabaluga.
3.00 The Fruitties. 3.30 Blinky Bill. 4.00 The Magic Roundabout. 4.30
Tabaluga.
HALLMARK ✓
10.25 Margaret Bourke-White. 12.00 Father. 13.40 Escape From Wildcat
Canyon. 15.15 The Long Way Home. 16.50 Flying Dueces. 18.00 P.T.
Bamum. 19.40 Under the Plano. 21.10 Salnt Maybe. 22.45 Forbldden
Territory: Stanley's Search for Livingstone. 0.20 The Baby Dance. 1.55
Escape From Wildcat Canyon. 3.30 Crossbow. 3.55 The Long Way
Home. 5.30 Flying Dueces.
BBCPrime ✓✓
45 Top of the Pops. 10.30 Dr Who. 11.00 Floyd on Fish. 11.30 Ready,
Steady, Cook. 12.00 Style Challenge. 12.25 Style Challenge. 12.55
Songs of Praise. 13.30 Classic EastEnders Omnibus. 14.30 Dad’s Army.
15.00 Last of the Summer Wine. 15.30 William’s Wish Welllngtons. 15.35
Smart. 16.00 The Chronlcles of Narnia. 16.30 The Great Antlques Hunt.
17.15 Antlques Roadshow. 18.00 Pride and Prejudice. 18.55 Prlde and
Prejudice: From Page to Screen. 19.25 Presumption - The Life of Jai
Austen. 20.15 Jane Austen Lived Here. 20.30 Northanger Abbey. 22.00
Parklnson: The Interviews. 23.00 Soho Storles. 0.00 Learnlng for Plea-
sure: The Making of Middlemarch. 0.30 Learning English: Ozmo Engllsh
Show. 1.00 Learning Languages: The New Get By in Spanish. 2.00
Learning for Business. 3.00 Leaming From the OU: Women of Northem
Ireland. 3.30 Learning From the OU: Developing Worfd. 4.00 Leaming
From the OU: Just Like a Giri. 4.30 Learning From the OU: Imaglning
New Worlds.
NATI0NAL GEOGRAPHIC ✓✓
11.00 Landslide! 11.30 Avalanche!. 12.00 World of Clones. 13.00 Against
Wind and Tlde. 14.00 John Harrison - Explorer. 14.30 Mlnd in the Waters.
15.00 Drlving the Dream. 15.30 Don Sergio. 16.00 Masters of the Desert.
17.00 King Koala. 18.00 The Treasure of the San Dlego. 19.00 Tales of
the Tiger Shark. 20.00 Thunder Dragons. 21.00 Grandma. 22.00 Mustang
Man. 23.00 Vanlshing Birds of the Amazon. 0.00 The Treasure of the San
Diego. 1.00 Tales of the Tiger Shark. 2.00 Thunder Dragons. 3.00
Grandma. 4.00 Mustang Man. 5.00 Close.
MTV ✓✓
10.00 Girls on Top Weekend. 10.30 Essentlal Mel G. 11.00 Glris on Tgj^^—
Week. 11.30 Essentlal Spice Glrls. 12.00 Girls on Top Weekend. 12.3^^^
Biorhythm. 13.00 Girls on Top Weekend. 14.00 Ultrasound. 14.30 Girls
on Top Weekend. 15.00 Say What?. 16.00 MTV Data Videos. 17.00 News
Weekend Edltlon. 17.30 Biorhythm. 18.00 So 90s. 20.00 MTV Llve. 21.00
Amour. 0.00 Sunday Night Music Mix.
SkyNews ✓ ✓
10.00 Sunday with Adam Boulton. 11.00 News on the Hour. 11.30 The
Book Show. 12.00 SKY News Today. 13.30 Fashlon TV. 14.00 SKY News
Today. 14.30 Showbiz Weekly. 15.00 News on the Hour. 15.30
Technophile. 16.00 News on the Hour. 16.30 Sunday wlth Adam
Boulton. 17.00 Uve at Flve. 18.00 News on the Hour. 19.30 Sportsllne.
20.00 News on the Hour. 20.30 The Book Show. 21.00 News on the Hour.
21.30 Showblz Woekly. 22.00 SKY News at Ten. 23.00 News on the Hour.
0.30 CBS Evenlng News. 1.00 News on the Hour. 1.30 Sunday with
Adam Boulton. 2.00 News on the Hour. 2.30 Fox Files. 3.00 News on the
Hour. 3.30 The Book Show. 4.00 News on the Hour. 4.30 Week In Revi-
ew. 5.00 News on the Hour. 5.30 CBS Evening News.
CNN ✓✓
10.00 World News. 10.30 World Sport. 11.00 Celebrate the Century. 11.30
Celebrate the Century. 12.00 World News. 12.30 Diplomatic License.
13.00 News Update / World Report. 13.30 World Report. 14.00 World
News. 14.30 Inslde Europe. 15.00 World News. 15.30 World Sport. 16.00
World News. 16.30 Showbiz This Weekend. 17.00 Late Edition. 17.30
Late Edition. 18.00 World News. 18.30 Business Unusual. 19.00 World
News / Perspectives. 19.30 Inside Europe. 20.00 World News. 20.30
Pinnacle Europe. 21.00 World News. 21.30 Best of Insight. 22.00 World
News. 22.30 World Sport. 23.00 CNN Worldview. 23.30 Style. 0.00 CNfl ,
Sunday. 0.30 Asian Edition. 0.45 Asia Business This Morning. 1 0C>
World News. 1.15 Aslan Edition. 1.30 Science & Technology. 2.00 CNN
& Time. 3.00 CNN Sunday. 3.30 The Artclub. 4.00 World News. 4.30
Pinnacle Europe.
TRAVEL ✓✓
10.00 Swlss Rallway Journeys. 11.00 Asia Today. 12.00 The Connoisse-
ur Collection. 12.30 Ridge Riders. 13.00 Scandinavian Summers. 13.30
The Flavours of Italy. 14.00 Glynn Chrlstian Tastes Thailand. 14.30
Secrets of India. 15.00 Of Tales and Travels. 16.00 Lakes & Legends of
the British Isles. 17.00 An Australian Odyssey. 17.30 Holiday Maker.
18.00 The Flavours of Italy. 18.30 Earthwalkers. 19.00 Swiss Railway Jo-
urneys. 20.00 A Fork in the Road. 20.30 Scandinavlan Summers. 21.00
Beyond My Shore. 22.00 Stepplng the World. 22.30 Holiday Maker. 23.00
An Australian Odyssey. 23.30 Ridge Riders. 0.00 Closedown.
NBC Super Channe! ✓ ✓
10.30 Asia Thls Week. 11.00 CNBC Sports. 13.00 CNBC Sports. 15.00 US
Squawk Box Weekend Edition. 15.30 Wall Street Joumal. 16.00 Europe
This Week. 17.00 Meet the Press. 18.00 Tlme and Agaln. 19.00 Dateline.
20.00 Tonight Show With Jay Leno. 20.45 Late Nlght Wlth Conan
O’Brlen. 21.15 Late Night Wlth Conan O’Brlen. 22.00 CNBC Sports. 0.00
Breakfast Briefing. 1.00 CNBC Asia Squawk Box. 2.30 US Squawk Box
Weekend Editlon. 3.00 Tradlng Day. 5.00 Global Market Watch. 5.30
Europe Today.
Eurosport ✓ ✓
■Á
10.30 Marathon: IAAF World Half Marathon Champlonships In PalermoJ^ "
Italy. 12.00 Motorcycling: World Championshlp Australlan Grand Prlx ln«l
Phlllip Island. 15.15 Cycllng: World Cup: Parls - Tours. 16.30 Rugby:
World Cup in Murrayfield, Scotland. 16.45 Rugby: World Cup in Murra-
yfield, Scotland. 18.45 Rugby: World Cup in Belfast, Ireland. 20.45
NASCAR: Winston Cup Serles in Martinsville, Virginla, USA. 22.00
News: SportsCentre. 22.15 Rugby: World Cup. 23.15 Tennis: ATP To-
urnament in Toulouse, France. 0.30 Close.
VH-1 ✓✓
10.00 Zone One. 10.30 Planet Rock Profiles: Dlna Carroll. 11.00 Behlnd
the Muslc: TLC. 12.00 The Zone. 12.30 Talk Muslc. 13.00 The Zone. 13.30
Celine Dion Video Tlmellne. 14.00 Behind the Music: Blondie. 15.00 The
Clare Grogan Show. 15.30 VH1 to One: Santana. 16.00 Top 100 Women
Weekend. 20.00 The VH1 Album Chart Show. 21.00 The Kate & Jono
Show. 22.00 Behind the Music - Gloria Estefan. 23.00 Around & Around.
0.00 Behlnd the Music: TLC. 1.00 Soul Vibratlon. 2.00 Behlnd the Music:
Madonna
ARD Þýska ríkissjónvarpið.PfOSÍGben Þýsk afþreyingarstöð,
RaÍUnO ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og
TVE Spænska ríkissjónvarpið. \/
Omega
09.00 Barnadagskrá (Staðreyndabankinn, Krakkar gegn glæpum, Krakkkar á ferð
og flugl, Sönghomiö, Krakkaldúbburinn, Trúarbær o.fl.). 14.00 Þetta er þlnn dagur
með Benny Hinn. 14.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 15.00 Boðskapur Central
Baptist kirkjunnar meö Ron Phillips. 15.30 Náð til þjóðanna með Pat Francis. 16.00
Frelslskallið með Freddie Rlmore. 16J0 700 klúbburinn. 17.00 Samverustund.
18.30 Elím. 18.45 Blandað efni. 19.30 Náð til þjóðanna með Pat Francis. 20.00 700
klúbburinn Blandaö efni frá CBN fréttastöðinni. 20.30 Vónarljós. Bein útsending.
22.00 Boðskapur Central Baptist klrkjunnar með Ron Phillips. 22.30 Loflð Drottln
(Praise the Lord). Blandað efni frá TBN sjónvarpsstóðinni. Ýmslr gestir.
✓ Stöðvar sem nást á Breiðbandinu m
»/ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu ^
FJÖLVARP