Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1999, Side 28
36
ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 1999 T>V
sma-
íiokkar
f
11
\
er
og
„Sjálfstæðisflokkurinn
borgarstjóm
orðinn eins
fjórir smáflokk-
ar sem hver hef- ;
ur sinn for-
ingja."
Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir
borgarstjóri, í
DV.
Séð og heyrt
„Fyrst og fremst fór í gang
einhver þykjustuleikur um að
íslenskt samfélag væri miklu
stærra en það er og miklu
stéttbundnara. Búið var til
þotulið úr því fólki sem reiðu-
búið var að gerast þotulið. Það
sem Séð og heyrt hefur þó
sennilega helst áorkað er að
ganga af íslensku kjaftasög-
unni dauðri."
Guðmundur Andri Thorsson
rithöfundur, í DV.
Bónus og 10 prósentin
„Eitt sinn töluðu þeir Bón-
usmenn um að
enginn ætti skil-
ið að hafa meira
en 10% af mark- \
aðnum.“
Guðni Ágústsson
landbúnaðarráð-
herra, í DV.
Ofstæki út í allt
og alla
„Hefúr hann (Ragnar Fjalar
Lárusson) skipað sér í sveit
meö öörum krossföram eins og
þeim Snorra í Betel og Gunn-
ari í Krossinum sem alþekktir
eru fyrir að kunna ekki lífs-
skoðunum sínum forráð froðu-
fellandi af ofstæki út í allt og
alla.“
Jóhann Björnsson heimspek-
ingur, í DV.
Eignir ríkisins
„Það er þannig að þessar
eignir ríkisins
selja menn ekki f
nema einu sinni. i
Þó að menn hafi \
á sínum tíma ,
selt hund á ísa-1
firði mörgum
sinnum um
borö í skip, i
þar sem hundurinn stökk
jafnharðan í sjóinn og synti í
land, þá leika menn það varla
eftir með eignir ríkisins."
Steingrímur J. Sigfússon al-
þingismaður, í DV.
Hentistefnufrumvarp
„Þetta er hentistefnulegt
frumvarp."
Margrét Frímannsdóttir al-
þingismaður um fjárlaga-
frumvarpið, i DV.
....... m i ^ f +^0*4* f
Guðbjörg Árnadóttir, formaður Skagaleikflokksins:
Les allt mögulegt nema
helst ævisögur
ing á myndum, munum og öðru í
Kirkjuhvoli. Haustfundur leikfélag-
anna verður haldinn á Akranesi „og
nú er verið að byrja að æfa bama-
leikritið Ottó nashymingur," segir
Guðbjörg.
Helsta áhugamál Guðbjargar er
að sjálfsögðu leiklist og það sem að
henni snýr. „Einnig er ég bókaorm-
ur og les allt mögulegt, nema
helst ævisögur." Eiginmaður
Guðbjargar er Reynir Þor-
steinsson heilsugæslu-
læknir og eiga þau þrjú
böm. „Áður fyrr fór
töluverður timi hjá
okkur í að sinna höm-
unum, en þau era nú
orðin uppkomin með
eigin fiölskyldu." Bömin
om Ámi Pétxu-, Kári
Steinn og Elín Theódóra.
Bamabömin em tvö.
-DVÓ
DV-mynd DVÓ
DV, Akranesi:
„Eg hef alltaf haft áhuga á leiklist
og sótti allflestar nemendasýningar
sem vom í Þjóðleikhúsinu meðan
ég var í Kennaraskólanum. Þegar ég
flutti upp á Akranes sá ég sýningar
Skagaleikflokksins og sótti svo um
inngöngu í leikflokkinn um áramót
1978-1979. Síðan hef ég starfað með
hópnum," segir Guðbjörg Ámadótt-
ir, formaður Skagaleikflokksins á
Akranesi. Skagaleikflokkurinn
heldur upp á 25 ________________________
Maður dagsins
Það var árið
ur starfi annarra áhugaleikfélaga
bæði innan lands og utan þvi BÍL er
aðili að norrænum og alþjóðlegum
samtökum áhugaleikfélaga."
Guðbjörg segir að í Skagaleik-
flokknum séu skráðir í kringum 100
félagar og við hvert verkefni starfi
um það bil 30-40 manns, allt eftir
því hvað sýningin er viða-
mikil. „Það gengur
misjafnlega vel að
fá fólk til starfa
með leikfélag-
1974 sem hópur ungs fólks á vegum
íþrótta- og æskulýðsráðs Akraness
var að æfa Járnhausinn eftir Jónas
og Jón Múla Ámasyni. Upp úr því
starfi var svo Skagaleikflokkurinn
stofnaður 2. maí 1974. Á þessum 25
árum hefur Skagaleikflokkurinn
sett upp rúmlega 40 verkefhi, leik-
sýningar, skemmtidagskrár, höf-
undarkynningar og fleira. „Minnis-
stæðustu leikverkin em án efa ný
íslensk verk sem samin vom fyrir
Skagaleikflokkinn og fyrir mig er
uppsetning á Kvásarvalsinum
síðasta verki Jónasar Ámason-
ar, ógleymanleg því í því
verki lék ég ásamt Jónasi
sjálfúm. Um árabil var ég í
stjóm Bandalags íslenskra
leikfélaga og formaður þar
í sex ár. Þar kynntist mað-
mu, en unga
fólkið er
alltaf mjög
áhugasamt.“
Á afmælisárinu
var söngleikurinn
í Tívolí frumsýnd-
ur og sýn-
Gaflaradagurinn
Lionsklúbbur Hafnar-
fjarðar hóf starf sitt eins og
venja er í byrjun septem-
ber. Efst á baugi er Gaflara-
dagurinn en hann verður
haldinn í Hraunholti á laug-
ardaginn. Það verður margt
um að vera á Gaflaradaginn
og tvo næstu daga á undan.
Sérstakt merki með mynd
hins klassíska Gaflara, í
sparifotum og með hálstau,
hefur verið gefið út, merkt
klúbbnum.
Aðeins em gerð 2000
merki að þessu sinni og
verða ekki endurpöntuð.
Undanfarið hefur staðið
yfir kosning um Gaflara
ársins. Á Gaflaradaginn
tekur við dómnefnd valin-
kunnra manna sem velur
Gaflara ársins úr þeim tíu
sem flest atkvæði hafa hlot-
iö. Fær síðan sá sem valinn
hefur verið farandgrip sem
hann fær að geyma í eitt ár,
auk skjals um að hann hafi
verið kjörinn „Gaflari árs-
ins 1999“. Þá er auk þess
boðið upp á góða almenna
skemmtan um kvöldið, auk
góðs matar.
Samkomur
Listaverkauppboð verð-
ur eitt af atriðum, grínistar
og hagyrðingar (ef slíkir
finnast), auk topptónlistar
til að dansa eftir. Er hér að-
eins stiklað á stóm um
skemmtiefni kvöldsins.
Áhorfsmál Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi.
Víkingar sigruðu Stjörnuna í síð-
ustu umferð og hafa ekki tapað
leik. í kvöld leika þær við Fram.
Handbolti:
Þriðja umferð-
in í 1. deild
kvenna
Lið Hauka í 1. deild kvenna er
eina liðið sem unnið hefur báða
leiki sína í þeim tveimur umferð-
um sem leiknar hafa verið í 1.
deild kvenna í handboltanum.
Þriðja umferðin verður leikin í
kvöld og eru á dagskrá margir
spennandi leikir. íslandsmeistar-
ar Stjörnunnar, sem töpuðu fyrir
Víking um helgina, fá ÍR stúlkur í
heimsókn í Ásgarð og ættu þær
bláklæddu að hafa vinning í þeim
leik. í Framhúsinu leika Fram og
Víkingur og þar má búast við
spennandi viðureign, FH og Valur
leika í Kaplakrikanum í Hafnar-
firöi, Grótta-KR og KA leika á Sel-
tjamamesi og í Strandgötunni í
Hafnarfirði leika Haukar og ÍBV.
Allir leikirnir hefjast kl. 20.
íþróttir
Annað kvöld er einn leikur í 1.
deidl karla í handboltanum þá
leika ÍR og FH í Austurbergi og
hefst leikurinn kl. 20. Næstu leik-
ir í 1. deild karla verða síðan á
föstudagskvöld en þá leika Valur-
Stjaman og ÍBV-Víkingur.
Bridge
Þú situr í vestur og átt út með
þessi spil:
G3
ÁD1032
D1065
Á5
Suður Vestur Norður Austur
2 * 2 •* pass 3 *
6 * p/h
Tvö lauf suðurs voru alkrafa og
tveggja hjarta sögn þín sýndi annað-
hvort hjartalit eða lengd í svörtu lit-
unum. Þriggja laufa sögn félaga
þíns í austur
biður um pass
ef vestur á
svörtu litina,
annars þrjú
hjörtu. Þá
stekkm- opnar-
inn óvænt alla
leið í slemmu og
þú stillir þig um
að dobla þann
samning. En hvaða útspil velur þú?
Þú reynir að búa til einhverja
mynd af hendi suðurs. Ef suður er
ekki fullkomlega brjálaður þá er
næsta víst- að hann á langan spaða-
lit og sennilega eyðu í hjarta. Félagi
þinn á lengd í laufi og því á sagn-
hafi ömgglega einhverja lengd í tígl-
inum. Ef félagi á laufkónginn þá
liggur ömgglega ekki á því að leggja
niður laufásinn. Ef sagnhafi eða
blindur á laufkónginn getur það
verið mikil hjálp fyrir sagnhafa að
fá laufásinn út. Miðað við þessar
bollaleggingar ætti trompútspilið aö
blasa við! Allt spilið var svona:
* 94
4* KG875
4 2
* KD963
♦ 5
«4 964
4 G984
* G10874
4 ÁKD108762
* -
4 ÁK73
4 2
Spilið kom fyrir í sveitakeppni í
Danmörku og þar gat vestur ekki
stillt sig um að leggja niður laufás-
inn í fyrsta slag.
ísak Öm Sigurðsson
* G3
4» ÁD1032
4 D1065
* Á5.