Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1999, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1999, Blaðsíða 16
4- "isL.is Skráðu þig strax Skráðu þig strax á isl.is og tryggðu þér um leið gott netfang. Með fríum aðgangi að Netinu sparar þú allt að 24 þúsund krónur í áskriftargjöld á ári! Skráning á Netið er á isl.is eða í síma 535 1011 og gildir fyrir alla íslendinga, viðskiptavini íslandsbanka sem og aðra, og er án skuldbindinga. Þetta er einstakt tækifæri til að kynnast þeim spennandi möguleikum sem Netið hefur upp á að bjóða. ... . íslandssími Allra hagur íslandsbanki og íslandssími sjá sér hag í að styrkja notkun Netsins og ætla sér leiðandi hlutverk í þróun miðilsins á 21. öldinni. Vaxandi netnotkun eykur hagkvæmni í rekstri fyrirtækjanna. Frír aðgangur að Netinu mun auðvelda þjóðinni að tileinka sér kosti Netsins í framtíð- inni og skipa henni þar með fremst (flokk á þessu sviði á alþjóða- mælikvarða. Það er því óhætt að segja að hagsmunir íslandsbanka, (slandssíma og almennings fari vel saman.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.