Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1999, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1999, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 6. DESEMBER 1999 43 * Fréttir Veðurklúbburinn á Dalbæ spáir um hátíðaveðriö: Hríðarhraglandi um jólin DV, Dalvik: Nóvemberspá veðurklúbbsins á Dalvík rættist aö flestu leyti og eru klúbbfélagar ánægðir með þau við- brögð sem þeir hafa fengið við henni. Nú eru búin tvö af vetrar- tunglunum. Það hefur hlánað í bæði tunglin og síðan gert smáhret upp úr tunglfyllingunni. Veðrið í desember verður svipað og það hefur verið en þó jafnt og þétt harðnandi. Smákafli þar sem hlýnar lítið eitt en mun minna en undanfarna tvo mánuði. Desemberveðráttan verður frek- ar óstöðug en ekki er búist við nein- um stórviðrum. Upp úr 22. desem- ber kemur smáhret og yfir jólin má búast við einhverjum hríðarhragl- anda en gott veður verður á milli. Jólin verða hvít og falleg og ára- móta(aldamóta)veðrið verður þokkalegt og reyndar verður ágætt véður fram á þrettándann. Upp úr því verða verulegar breytingar á veðrinu en það eiga klúbbfélagar eftir að skoða betur er fer að nálgast janúarspána. í janúar verður eitthvert undarlegt aukatungl á leiðinni en enn er ekki ljóst hver áhrif þess verða. -HIÁ I CASIO. Casio CTK-811ex Rakið hljóöfæri fyrir þá sem vilja kynnast nýjustu tækni á sviði hljómborða og fikra sig áfram viö hljóöfæraleik. > Ásláttarnæmar nótur, 5 áttundir • 232 hljóofæri/raddlr, 110 taktar - Sjálfvirkt undirspil/skemmtari ¦ 6 rása hljóöriti (song-sequencer) ¦ Híjóöblöndun, 16 rásir ¦ Tveir hátalarar (Two-way bass reflex) ¦ MIDI tengi ¦ Diskadrif. Hægt ao afrita lög af hljóorita og leika tilbúín MIDI-hljóSskjöl (CMF og SMF) - Stór upplýsingagluggi sem sýnirallar stillingar, nóturnar sem leiknar eru, nöfn á hljómum Staftgreiðsluverft: 49.900 kr. i I íCasio hljómborð á i verulega hagstæðu verði Noröurland: Verðmunur á laufabrauði CASIO. Casio CTK-54T DV, Akureyri: Talsverður munur er á verði laufabrauðs á Norðurlandi samkvæmt könnun sem Neytenda- samtökin á Akureyri hafa framkvæmt hjá nokkrum brauðgerðum og verslunum. Brauð- gerðirnar sem könnun- in náði til voru Bakarí- ið við brúna á Akur- eyri, Brauðgerð Axels á Akureyri, Brauðgerð K. Jónssonar og Co; Akur- eyri, Veislubakstur Ak- ureyri, Brauðgerðin Axið á Dalvík og Heima- bakarí á Húsavík. Könn- unin náði einnig til Nokkru munar á veröi laufabrauðs á Norður- landi. Hugsanlega er hagstæðast að baka sjálfur eins og hér er verið að gera. verslana KEA-Nettó og Hagkaups á Akureyri. Lægst verð fyrir ósteikt laufabrauð er 30 krónur hjá Veislu- bakstri Akureyri og KEA Nettó og munar 26,7% á þvi verði og hjá Heimabakaríi á Húsavík sem er með hæsta verð- ið, 38 krónur. Steikt laufabrauð var ódýrast hjá KEA Nettó, 65 krón- ur, en dýrast hjá Brauð- gerð Axels á Akureyri, 78 krónur. Um beinan verðsam- anburð er að ræða en í könnuninni var ekki lagt mat á gæði laufa- brauðsins. -gk Stórfint hljómboro fyrir byrjendur. Hægt að æfa sig meo tögum úr lagabanka og sýna þá myndír hvaða nótur á aö s(á. Me& pví aö slá inn nafn á hljómi er einnig hægt að sjá hvernig hann er spilaður. ¦ Ásláttarnæmar nótur, S áttundir . 100 hljó&færi/raddir, 100 taktar ¦ Sjálfvirkt undirspil/skemmtarf . Lagabanki, 100 lög. . Innbygg&ir hátaiarar • MIDI tengi ¦ Stór upplýsingagluggi Staðgreiðsluverð: 23.655 kr. CASIO. CasioWK 1300_ <- ¦ Asláttarnæmar nótur, 6 áttundir - 200 hljóÖfæri/raddir, 100 taktar ¦ Sjálfvirkt undirspil/skemmtari ¦ 6 rása hljóöriti (song-sequencer) ¦ HljóöblÖndun, 16 rásir ¦ Tveir hátalarar (Two-way bass refiex) ¦ Stór upplýsingagluggi sem sýnir allar stiltingar, nóturnar sem leiknar eru, nöfn á hljómum ¦ MlDltengi ¦ Áttundirnar eru sex og píanóraddirnar hljóma * eins og verið sé að leika á venjulegt píanó Sta&grei&sluvcrÖ: 37.990 kr. Heimilistæki SÆTUNl 8 « SfMI 589 1BOO www.ht.la BILAHOLLIN BÍLDSHÖFÐA 5 / SÍMI 567 4949 / FAX 567 4466 Löggild bílasala Bílahöllin 10 ára Við erum í af mælisskapi og bjóðum þér að taka þátt í gleðinni! Kaffi, gos og meðlæti á staðnum. Veglegur bónuspakki fylgir hverjum bíl frá Bílahöllinni og Ræsi. Bílar frá Bílahöllinni og Ræsi á frábæru verði. Þú kemur og semur, við komum þér á óvart. Endurryðvörn frá Bílaryðvörn fylgir öllum seldum bílum (frá Bílahöllinni og Ræsi). Bílalán, Visa- og Euro-raðgreiðslur. Vetrardekk fylgja öllum fólksbílum (frá Bflahöllinni og Ræsi). Happdrætti Vinningar: 5 stórir f lugeldapakkar. Subaru-rallbílar á staðnum (íslandsmeistarar 1999) Lúxuspakki frá Olís: 1 I rúðuhreinsir Lásaúði Gjafakort á þvottastöðvar Olís Snjóskafa De-lcer á rúður Lyklakippur Svampur Simoniz Car Care Kit Tork Fjölskylduveisla frá Pizza 67, Hafnarfirði og Kópavogi Opið mánudaga 10 til 19, þriðjudaga-fðstud. 9-19, laugard. 12-17. BILAHOLLIN BÍLDSHÖFÐA 5 / SÍMI 567 4949 / FAX 567 4466 Löggild bílasala Netfang: www.bilahollin.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.