Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1999, Page 34
46
dagskrá föstudags 10. desember
FÖSTUDAGUR 10. DESEMBER 1999
SJÓNVARPiÐ
X 10.30
' 16.00
16.02
16.45
17.00
17.50
18.00
18.30
19.00
19.50
20.05
20.15
20.35
21.20
Skjáleikur.
Fréttayfirllt.
Leifiarljós.
Sjónvarpskringlan.
Strandveröir (2:22) (Baywatch IX).
Táknmálsfréttlr.
Búrabyggð (38:96) (Fraggle Rock).
Mozart-sveitin (23:26) (The Mozart
Band).
Fréttir, Iþróttir og vefiur.
Jóladagatalifi (9+10:24).
HHÍ-útdrátturinn.
Tvlhöföi. Þátlur með gamanefni frá þeim
félögum Jóni Gnarr og Sigurjóni Kjartans-
syni sem upphaflega var sýnt í Dagsljósi.
Eldhús sannleikans.
Töframaðurinn (1:2) (Merlin). Bandarisk
ævintýramynd frá 1997. Þetta er sígild
saga um baráttu góðs og ills þar sem
töframaðurinn Merlin og Arthúr konungur
eiga í höggi viö Myrkradrottninguna
vondu I Borginni Camelot. Seinni hluti
myndarinnar verður sýndur á laugardags-
kvöld. Leikstjóri: Steve Barron. Aðalhlut-
verk: Sam Neill, Isabella Rosselini, Hel-
ena Bonham-Carler, John Gielgud, Rut-
ger Hauer, James Earl Jones, Miranda
Richardson og Martin Short. Þýðandi:
Ömólfur Árnason.
23.00 Aftökuheimildin (Death Warrant).
Kanadísk spennumynd frá 1990 um
spæjara sem bregður sér í fangagervi til
að rannsaka dularfuli morð sem framin
eru I fangelsi. Kvikmyndaeftirlit ríkisins
telur myndina ekki hæfa áhorfendum
yngri en 16 ára. Leikstjóri: Deran Serafi-
an. Aðalhlutverk: Jean-Claude Van
Damme, Roberl Guillaume og Cynthia
Gibb. Þýðandi: Kristmann Eiðsson.
00.50 Útvarpsfréttir.
01.00 Skjáleikurinn.
Strandveröir eru á dagskrá í dag kl.
17.00.
''V,
lSTðS-2
09.40 A la carte (2:9) (e).
10.10 Þafi kemur f fjós (e).
10.35 Draumalandiö (8:10) (e).Ómar fer með
Hemma Gunn í gömlu sveitina að Hauka-
dal í Dýrafirði. 1990.
11.05 Núll 3 (7:22).
11.40 Myndbönd.
12.35 Nágrannar.
13.00 Sumarkynni (e) (Summer Stock). Hér er á
ferðinni frábær, sígild kvikmynd með stór-
stjörnum á borð við Judy Garland og Gene
Kelly. Rekstur leikhúss gengur ekki sem
skyldi og þá fá rekstraraðilarnir þá frábæru
hugmynd að setja næstu sýningu upp f
hlöðu uppi í sveit. Ekki er laust við aö af-
leiðingarnar verði bæði ástríkar og flóknar.
Aðalhlutverk: Judy Garland, Gene Kelly,
Eddie Bracken. Leikstjóri: Charles Walters.
1950.
Elskan, ég minnkaöi börnin (11:22) (Hon-
ey, I Shrunk the Kids).
Lukku-Lákl.
Andrés önd og gengifi.
Jarfiarvlnlr.
Finnur og Frófii.
Nágrannar.
Glæstar vonir.
Sjónvarpskringlan.
Fréttir.
60 mlnútur II (31:39).
19>20.
Fréttir.
Geimglópur (Rocket Man). Fred er hrak-
fallabálkur hinn mesti og kárnar heldur bet-
ur gamanið þegar NASA veiur hann til þess
að fara í fyrstu mönnuðu geimferðina til
Mars. Aðalhlutverk: Harland Williams,
Jessica Lundy, William Sadler. Leikstjóri:
Stuart Gillard. 1997.
Barnsgrátur (Crying Child). Madeline og
eiginmaður hennar syrgja barn sitt er þau
flytja í fallegt einbýlishús sem Madeline
fékk i arf. Brátt fara undarlegir hlutir að ger-
ast. Aðalhlutverk: Mariel Hemingway, Ge-
orge Del Hoyo, Fiona Hughes. Leikstjóri:
Bob Lewis. 1996. Bönnuð börnum.
Auga fyrir auga (Eye for an Eye). Karen er
hamingjusamlega gift kona, á tvö börn og
er i góðri vinnu. Hún lifir nokkuð venjulegu
lífi og henni liður mjög vel. En einn góðan
veðurdag ræðst ókunnugur byssumaður
inn á heimilið og skýtur dóttur hennar. Að-
alhlutverk: Ed Harris, Kiefer Sutherland,
Sally Field. Leikstjóri: John Schlesinger.
1996. Stranglega bönnuð börnum.
01.00 Saga til næsta bæjar (e) (Something to
Talk about). Hún er hamingjusamlega gift,
er rík, á góða fjölskyldu og henni líður eins
og flestar ungar eiginkonur dreymir um.
Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Julia Roberts,
Robert Duvall. Leikstjóri: Lasse Hallström.
1995.
02.45 Dagskrárlok.
14.45
15.30
15.55
16.15
16.40
16.55
17.15
17.40
18.00
.18.05
19.00
19.30
20.00
21.40
23.20
18.00 Heimsfótbolti mefi Western Union.
18.30 Sjónvarpskringlan.
18.50 (þróttir um allan heim.
20.00 Ut af meö dómarann. (1:3) (e)
Forvitnileg þáttaröð um störf knattspyrnudóm-
ara.
20.30 Út I óvissuna (11:13) (Strangers).
21.00 Dómsdagur (Terminator 2: Judgement
Day). Umtöluð spennumynd sem sóp-
aði að sér verðlaunum. Tortímandinn er
enn á ferðinni og þjónustustúlkan Sarah
Connor blandast i málið. Aðalhlutverk:
Arnold Schwarzenegger, Linda
Hamilton, Edward Furlong, Robert Pat-
rick, Earl Boen. Leikstjóri: James
Cameron. 1991. Stranglega bönnuð
börnum.
23.25 Á bláþræöl (Live Wire). Uppnám ríkir í
höfuðborg Bandaríkjanna, Washington.
Þingmenn sem eiga sæti í nefnd um
varnarmál Miðausturlanda eru myrtir
einn af öðrum. Aðalhlutverk: Pierce
Brosnan, Ron Silver, Ben Cross, Lisa
Eilbacher. Leikstjóri: Christian Duguay.
1992. Stranglega bönnuð börnum.
01.00 NBA-leikur vikunnar. Bein útsending
frá leik New York Knicks og Philadelphia
76ers.
03.05 Dagskrárlok og skjáleikur.
M
06.00 Heireiöin (Paths of
Glory).
08.00 Brostu (Smile).
10.00 Tölvuþrjótar (Hackers).
12.00 Stjörnurnar stíga niöur
*(Unhook the Stars).
14.00 Brostu (Smile).
16.00 Tölvuþrjótar (Hackers).
18.00 Stjörnurnar stíga niöur (Unhook the
Stars).
20.00 Kynlífsklandur (Opposite of Sex).
22.00 Mulholland-hϚir (Mulholland Falls).
00.00 Helreiöin (Paths of Glory).
02.00 Kynlífsklandur (Opposite of Sex).
04.00 Mulholland-hæöir (Mulholland Falls).
218.00 Fréttir.
18.15 Silikon. (e). Allt þaö helsta í
| menningar- og skemmtanalífinu.
I Umsjón: Anna Rakel Róbertsdóttir
og Börkur Hrafn Birgisson.
19.10 Innlit-útlit (e). Umsjón : Val-
geröur Matthíasdóttir og Þórhallur Gunnars-
son.
20.00 Fréttir.
20.20 Út aö boröa meö íslendingum. Inga Lind
og Kjartan Örn bjóöa íslendingum út aö
boröa í beinni útsendingu.
21.15 Þema. Will and Grace. Amerískt nútímagrín.
21.45 Heillanomirnar (Charmed).
22.30 Þema. Hryllingsmynd. Stranglega bönnuö
börnum.
00.30 Skonrokk ásamt trailerum.
Sýn kl. 21.00:
Tortímandinn
Arnold Schwarzenegger
Arnold Schwarzenegger,
Linda Hamilton, Edward Fur-
long, Robert Patrick og Earl
Boen leika aðalhlutverkin í
spennumyndinni umtöluðu,
Dómsdegi, Terminator 2:
Judgement Day. Tortímandinn
er enn á ferðinni og þjónustu-
stúlkan Sarah Connor blandast
í málið. Aðstæður hennar eru
breyttar og hún er orðin móð-
ir. Sonur hennar er skotmark
óvinanna og fram undan er
barátta upp á líf og dauða.
Sarah stendur hins vegar ekki
ein, öflug stríðsvél er henni til
vamar. Leikstjóri myndarinn-
ar, sem er frá árinu 1991, er
James Cameron. Myndin er
stranglega bönnuð bömum.
Sjónvarpið kl. 21.20:
Töframaðurinn
Bandariska ævin-
týramyndin Töfra-
maðurinn eða Merl-
in er frá 1997. Þetta
er sígild saga
um baráttu góðs
og ills þar sem töfra-
maðurinn Merlin og
Arthúr konungur
eiga í höggi við
Myrkradrottning-
una vondu. Seinni
hluti myndarinnar
verður sýndur á
laugardagskvöld.
Leikstjóri er Steve
Barron og í aðal-
hlutverkum eru
stórleikarar á borð
við Sam Neill, Isa-
bellu Rossellini, Hel-
enu Bonham-Carter,
John Gielgud, Rut-
ger Hauer, James
Earl Jones, Miranda
Richardson og Mart-
in Short.
RIKISUTVARPIÐ RAS1
FM 92.4/93,5
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Sagnaslóö. Umsjón: Kristján
Sigurjónsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagiö í nærmynd. Um-
sjón: Jón Ásgeir Sigurösson og
Sigurlaug M. Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöuríregnir.
12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegs-
mál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 í góöu tómi. Umsjón: Hanna G.
Sigurðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Dóttir landnem-
ans eftir Louis Hémon. Karl ísfeld
þýddi. Sigrún Sól Ólafsdóttir byrj-
ar lesturinn. (1:12)
14.30 Nýtt undir nálinni. LeikiÖ af ný-
útkomnum íslenskum hljómdisk-
um
15.00 Fréttir.
15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla
hreyfingu. Umsjón: Pétur Hall-
dórsson.
15.53 Dagbók 16.00 Fréttir
16.10 Fimm fjóröu. Djassþáttur Lönu
Kolbrúnar Eddudóttur.
17.00 Fréttir.
17.03 Víösjá. Listir, vísindi, hugmyndir,
tónlist og sögulestur. Stjórnendur:
" á Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir og
Ævar Kjartansson.
18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frótta-
tengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Vitinn. Þattur fyrir krakka á öllum
aldri. Vitavöröur: Sigríöur Péturs-
dóttir.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 Þú dýra list. Þáttur Páls Heiöars
Jónssonar. (e)
20.40 Kvöldtónar. Cesaria Evora og
Virgina Rodrigues syngja meö
} hljómsveitum sínum.
21.10 Söngur sírenanna. Attundi þátt-
ur um eyjuna í bókmenntasögu
Vesturlanda. Umsjón: Arthúr
Björgvin Bollason. Lesari: Svala
Arnardóttir. (e)
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins. Hrafn Haröarson
flytur.
22.20 Ljúft og létt. Anne Dorthe Michel-
sen, Photis lonatos, Solomon
Burke, William Bell, Carla
Thomas, Kid Ory*s Creole Jazz
Band o.fl. leika og syngja.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Fimm fjóröu. Djassþáttur Lönu
Kolbrúnar Eddudóttur. (e)
01.00 Veöurspá.
01.10 Útvarpaö á samtengdum rás-
um til morguns.
RAS 2 FM 90,1/99,9
10.00 Fréttir.
10.03 Poppland.
11.00 Fréttir.
11.03 Poppland.
11.30 íþróttaspjall.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist,
óskalög og afmæliskveöjur. Um-
sjón: Gestur Einar Jónasson.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi. Lögin viö vinnuna
og tónlistarfréttir. Umsjón: Eva
Ásrún Albertsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
Starfsmenn dægurmálaútvarps-
ins og fréttaritarar heima og er-
lendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Fréttir.
17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta-
Djassþáttur Lönu Kolbrúnar
Eddudóttur, Flmm fjóröu, er á
dagskrá Rásar 1 í dag kl. 16.10.
Endurtekinn kl. 0.10.
tengt efni.
19.00 Sjónvarpsfréttir.
19.35 Tónar.
20.00 Handboltakvöld. Lýsing á leikj-
um kvöldsins.
22.00 Fréttir.
22.10 Næturvaktin meö Guöna Má
Henningssyni.
24.00 Fréttir.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Úl-
varp Noröurlands ,kl. 8.20-9.00
og 18.30-19.00. Útvarp Austur-
lands kl. 8.£0-9.00 og kl.
18.30-19.00. Utvarp Suöurlands
kl. 8.20- 9.00 og kl. 18.30-19.00.
Svæöisútvarp Vestfjaröa
kl. 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00,
7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og
24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og
ílok frétta kl. 2, 5, 6,8,12,16,19
og 24. ítarleg landveðurspá á
Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og
22.10. Sjóveöurspá á Rás 1: kl. 1,
4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30
og 22.10. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
13.00, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00 og 19.00.
BYLGJAN m 98,9
09.05 Kristófer Helgason leikur góöa
tónlist. í þættinum verður flutt
69,90 mínútan, framhaldsleikrit
Bylgjunnar um Donnu og Jonna
sem grípa til þess ráös aö stofna
klámsímalínu til aö bjarga fjár-
málaklúöri heimilisins. Fréttir kl.
10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
13.05 Albert Ágústsson. Þekking og
reynsla eru í fyrirrúmi í þessum
fjölbreytta og, frísklega tónlistar-
þætti Alberts Ágústssonar.
16.00 Þjóöbrautin. Umsjón: Brynhildur
Þórarinsdóttir, Björn Þór Sig-
björnsson og Eiríkur Hjálmars-
son. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og
18.00.
17.50 Viöskiptavaktin.
18.00 J. Brynjólfsson&Sót. Norö-
lensku Skriöjöklarnir Jón Haukur
Brynjólfsson og Raggi Sót hefja
helgarfríiö meö gleöiþætti sem er
engum öörum líkur.
19.0019 > 20 Samtengdar fréttir Stööv-
ar 2 og Bylgjunnar.
20:00 Helgarlífiö á Bylgjunni. Ragnar
Páll Ólafsson og góö tónlist. Net-
fang: ragnarp@ibc.is
01.00Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö
lokinni dagskrá Stöövar 2
samtengjast rásir Stöövar 2 og
Bylgjunnar.
Jólastjarnan FM 102,2
Leikin eru jólalög allan sólarnringinn
fram aö áramótum.
MATTKILDUR m 88,5
07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthildar.
10.00 - 14.00 Valdís Gunnarsdóttir.
14.00 - 16.00 Ágúst Héfiinsson. 18.00 -
24.00 Matthildur, best (tónlist. 24.00 -
07.00 Næturtónar Matthildar.
KLASSÍK m 100,7
Fallegasta aðventu- og jólatónlist allra
tíma allan sólarhringinn. Fréttir frá
Morgunblaöinu á Netinu - mbl.is kl.
7.30 og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC
kl. 9,12 og 15.
GULL FM 90,9
09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15 Das
wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgun-
stundin meö Halldóri Haukssyni. 12.00
Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05
Klassísk tónlist. 17.00 Fréttir frá Heims-
þjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til
morguns.
m957
07-11 Hvati og félagar 11-15 Þór Bær-
ing 15-19 Svali 19-22 Heiöar Aust-
mann 22-02 Jóhannes Egilsson á
Bráöavaktinni
X-ið m 97,7
06:59 Tvíhöföi - í beinni útsendingu. 11.00
Rauöa stjaman. 15.03 Rödd Guö. 19.03
Addi Bé - bestur í músík 23.00 ftalski
plötusnúöurinn Púlsinn - tónlistarfréttir
kl. 13,15,17 & 19 Topp 10 listinn kl. 12,
14,16 & 18.
MONOm 87,7
07-10 Sjötíu 10-13 Einar Ágúst Víöis-
son 13-16 Jón Gunnar Geirdal 16-19
Radíus: Steinn Ármann og Davíö Þór
19-22 Doddi 22-01 Mono Mix
LINDINFM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn m 107,0
Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað
mál allan sólarhringinn.
Ymsar stöðvar
ANIMAL PLANET ✓ ✓
10.10 Animal Doctor. 10.35 Animal Doctor. 11.05 WhiteShadow. 12.00
Wild Rescues. 12.30 Wild Rescues. 13.00 AII-BirdTV. 13.30 AII-BirdTV.
14.00 Woof! It’s a Dog’s Lffe. 14.30 Woof! It’s a Dog’s Life. 15.00 Judge
Wapner’s Animal Court. 15.30 Judge Wapner’s Animal Court. 16.00
Anlmal Doctor. 16.30 Animal Doctor. 17.00 Going Wild with Jeff
Corwin. 17.30 Going Wild with Jeff Corwin. 18.00 Wild Rescues. 18.30
Wild Rescues. 19.00 Untamed Africa. 20.00 Wildlife in Siberia - Amur
Leopard. 21.00 Untamed Africa. 22.00 Emergency Vets. 22.30 Em-
ergency Vets. 23.00 Emergency Vets. 23.30 Country Vets. 0.00 Close.
BBC PRIME ✓ ✓
9.45 Kilroy. 10.30 EastEnders. 11.00 People’s Century. 12.00 Learning
at Lunch: Ozmo English Show. 12.25 Animated Alphabet. 12.30 Rea-
dy, Steady, Cook. 13.00 Going for a Song. 13.25 Real Rooms. 14.00
Style Challenge. 14.30 EastEnders. 15.00 The Antiques Show. 15.30
Ready, Steady, Cook. 16.00 Jackanory: Midnight Feast. 16.15 Playda-
ys. 16.35 Blue Peter. 17.00 Top of the Pops 2.17.30 Dad’s Army. 18.00
Last of the Summer Wine. 18.30 Coast to Coast. 19.00 EastEnders.
19.30 Back to the Floor. 20.00 Dad. 20.30 How Do You Want Me?. 21.00
City Central. 22.00 Red Dwarf IV. 22.30 Later with Jools Holland. 23.20
The Full Wax. 0.00 The Goodies. 0.30 Alexei Sayle’s Stuff. 1.00 Dr
Who: City of Death. 1.30 Learning from the OU: The North Sea: Manag-
ing the Common Pool. 2.00 Learning from the OU: Seal Secrets. 2.30
Learning from the OU: Family Ties: the Story of Adeline Yen Mah. 3.00
Learning from the OU: A Migrant’s Heart. 3.30 Learning from the OU:
Flexible Work - Insecure Lives. 4.00 Learning from the OU: Cinema for
the Ears. 4.30 Learning from the OU: The Secret of Sporting Success.
NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓
11.00Explorer’s Journal . 12.00 Giants of Jasper. 12.30 Avian
Advocates. 13.00 Lichtenstein’s Hartebeest. 14.00 Explorer’s Journal.
15.00 Antarctica.org. 16.00 Panama: Paradise Found?. 17.00 A Secret
Life. 18.00 Explorer’s Journal. 19.00 Wild Dynasties: Rare Animals of
China. 20.00 Stalin’s Arctic Adventure. 21.00 Explorer’s Journal. 22.00
Above All Else. 23.00 Mojave Adventure. 0.00 Explorer’s Joumal. 1.00
Above All Else. 2.00 Mojave Adventure. 3.00 Wild Dynasties: Rare
Animals of China. 4.00 Stalin’s Arctic Adventure. 5.00 Close.
✓ ✓
DISCOVERY
9.50 Bush Tucker Man. 10.20 Beyond 2000.10.45 Kaboom. 11.40 Next
Step. 12.10 Witches - Myth and Reality. 13.05 New Discoveries. 14.15
Ancient Warriors. 14.40 First Flights. 15.10 Flightline. 15.35 Rex Hunt’s
Fishing World. 16.00 Great Escapes. 16.30 Discovery Today. 17.00
Time Team. 18.00 Beyond 2000. 18.30 Scrapheap. 19.30 Discovery
Today. 20.00 Living Past 100.21.00 The Truth about Impotence. 22.00
Innovations: the Man-Made Man. 23.00 Extreme Machines. 0.00 Tales
from the Black Museum. 0.30 Medical Detectives. 1.00 Discovery
Today.4.30 Confessions of.... 2.00 Close.
MTV ✓ ✓
11.00 MTV Data Videos. 12.00 Bytesize. 14.00 European Top 20.15.00
The Lick. 16.00 Select MTV. 17.00 Global Groove MTV. 18.00 Bytesize.
19.00 Megamix MTV. 20.00 Celebrity Death Match. 20.30 Bytesize.
23.00 Party Zone. 1.00 Night Videos.
SKYNEWS ✓✓
10.00 News on the Hour. 10.30 SKY Worid News. 11.00 News on the
Hour. 11.30 Money. 12.00 SKY News Today. 14.30 Your Call. 15.00
News on the Hour. 16.30 SKY World News. 17.00 Live at Five. 18.00
News on the Hour. 20.30 SKY Business Report. 21.00 News on the
Hour. 21.30 Answer The Question. 22.00 SKY News at Ten. 22.30
Sportsline. 23.00 News on the Hour. 0.30 CBS Evening News. 1.00
News on the Hour. 1.30 Your Call. 2.00 News on the Hour. 2.30 SKY
Business Report. 3.00 News on the Hour. 3.30 Week in Review. 4.00
News on the Hour. 4.30 Fashion TV. 5.00 News on the Hour. 5.30 CBS
Evening News.
CNN ✓✓
10.00 World News. 10.30 World Sport. 11.00 World News. 11.30 Biz
Asia. 12.00 World News. 12.15 Asian Edition. 12.30 Pinnacle Europe.
13.00 World News. 13.15 Asian Edition. 13.30 World Report. 14.00
World News. 14.30 Showbiz Today. 15.00 World News. 15:30 World
Sport. 16.00 World News. 16.30 Inside Europe. 17.00 Larry King Live.
18.00 World News. 18.45 American Edition. 19.00 World News. 19.30
World Business Today. 20.00 World News. 20.30 Q&A. 21.00 World
News Europe. 21.30 ínsight. 22.00 News Update/ World Business
Today. 22.30 World Sport. 23.00 CNN World View. 23.30 Moneyline
Newshour. 0.30 Inside Europe. 1.00 World News Americas. 1.30 Q&A.
2.00 Larry King Live. 3.00 World News. 3.30 Moneyline. 4.00 World
News. 4.15 American Edition. 4.30 Science & Technology Week.
TCM ✓✓
21.00 Sergeant York. 23.15 The Last Run. 1.00 Ada. 3.00 Shaft in Af-
rica.
CNBC ✓ ✓
12.00 Europe Power Lunch. 13.00 US CNBC Squawk Box. 15.00 US
Market Watch. 17.00 European Market Wrap. 17.30 Europe Tonight.
18.00 US Power Lunch. 19.00 US Street Signs. 21.00 US Market Wrap.
23.00 Europe Tonight. 23.30 NBC Niahtly News. 0.00 Europe This
Week. 1.00 US Busíness Centre. 1.30 Europe Tonight. 2.00 US Street
Signs. 4.00 US Business Centre. 4.30 Smart Money. 5.00 Europe This
Week.
EUROSPORT ✓ ✓
10.00 Biathlon: World Cup in Pokljuka, Slovenia. 11.00 Bialhlon: World
Cup in Pokljuka, Slovenia. 12.00 Cross-country Skiing: World Cup in
Sappada, Italy. 13.00 Football: UEFA Cup. 15.00 Swlmmlng: European
Short Course Championships in Lisbon, Portugal. 17.00 Luge: Chal-
lenge race in Calgary, Canada. 13.00 Alpine Skiing: Men’s World Cup
In Val d’lsere, France. 19.00 Luge: Challenge race in Calgary, Canada.
20.00 Curling: European Championships in Chamonlx, France. 22.00
Boxing: International Contest. 23.00 All Sports: PLAYLIFE. 23.30
Xtrem Sports: YOZ MAG - Youth Only Zone. 0.30 Close.
CARTOON NETWORK ✓✓
10.00 The Tidings. 10.15 The Magic Roundaboul. 10.30 Cave Kids.
11.00 Tabaluga. 11.30 Blinky Blll. 12.00 Tom and Jerry. 12.30 Looney
Tunes. 13.00 Popeye. 13.30 Droopy. 14.00 Animanlacs. 14.30 2 Stupld
Dogs. 15.00 Flylng Rhino Junior High. 15.30 The Mask. 16.00 Cartoon
Cartoons. 19.00 TheMaklng ot The Iron Glanl’. 19.30 Looney Tunes.
✓ ✓
TRAVEL CHANNEL
10.00 Going Places. 11.00 Go Portugal. 11.30 Tribal Journeys. 12.00
European Rail Journeys. 13.00 Holiday Maker. 13.30 Origins With Burt
Wolf. 14.00 The Food Lovers’ Gulde to Australia. 14.30 Pathfinders.
15.00 Going Places. 16.00 Caprice’s Travels. 16.30 Dream Dest-
inations. 17.00 Panorama Australia. 17.30 Go 2. 18.00 Origins With
Burt Wolf. 18.30 Planet Holiday. 19.00 An Aerial Tour of Britain. 20.00
Holiday Maker. 20.30 Travel Asia And Beyond. 21.00 Bligh of the
Bounty. 22.00 Earthwalkers. 22.30 Ridge Riders. 23.00 Truckin’ Africa.
23.30 On the Horízon. 0.00 Closedown.
VH-1 ✓ ✓
11.00 Behind the Muslc: Lionel Richie. 12.00 Greatest Hits ol: Lalino.
12.30 Pop-up Video. 13.00 Jukebox. 15.00 VH1 lo One: Blur. 15.30 Talk
Muslc. 16.00 The Millennlum Classic Years: 1997.17.00 Something lor
Ihe Weekend. 18.00 Emma. 19.00 Planet Rock Profiles-The Cardigans.
19.30 The Besl of Live al VH1. 20.00 Behind the Music: Del Leppard.
21.00 Ten of the Best: Cast. 22.00 VH1 Spice. 23.00 The Friday Rock
Show. 1.00 VH1 Spice. 2.00 VH1 Lale Shlft.
ARD Pýska rikissjónvarpiö.ProSÍeben Pysk afþreyingarstóö,
RaÍUflO ftalska rfkissjónvarplfi, TV5 Frönsk mennlngarstöð og
TVE Spænska ríklssjónvarpiö. ✓
Omega
17.30 Krakkaklúbburinn Bamaetni 18.00 Trúarbær Barna-og unglinga-
þátlur 18.30 Líf i Orölnu meö Joyce Meyer 19.00 Petta er þinn dagur
meö Benny Hinn 19.30 Frelsiskalliö meö Freddle Filmore 20.00 Náö til
þjóöanna meö Pal Francis 20.30 Kvöldljós Ýmsir gestir (e) 22.00 Lif I
Orðlnu meö Joyce Meyer 22.30 Petta er þlnn dagur meö Benny Hinn
23.00 Lif I Orðinu meö Joyce Meyer 23.30 Lofiö Drottin (Praise the
Lord) Blandaö efni frá TBN sjónvarpsslööinni. 9.30 Kiss Me Kate
11.20 Boom Town 13.20 Come Ry Wilh Me 15.10 Designing Woman
17.05 The House of the Seven Hawks 18.40 The Champ 21.00 Whose
Llfe is it Anyway? 23.00 Pat Garrett and Billy the Kid 1.10 The Walking
Stick 3.00 Where the Spies Are.
✓ Slöövarsem nást á Brelövarpinu
,'Stöövarsem násl á Fjölvarpinu
FJÖLVARP