Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurdesember 1999næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2829301234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1999, Blaðsíða 3
meömæl i g f n i Lifid eftir vinnu Vinkonurnar Elisabet Olafsdóttur og Þuríður Gumunda Agústsdóttir eru orðnar leiðar á að geta hvergi dansað almennilega. í kvöld verður breyting þar á, þar sem þær taka málin í sínar hendur á Klaustrinu. Munnstykki, og steipt c OA ; <?*“i tónlist Innflutningur á erlendum plötusnúðum hefur aldrei verið meiri en á þessu ári. Nú um helgina er síðasti séns fyrir jól að svitna við innflutta dj-tóna. Á Thomsen verður heimsmeistari plötusnúða en á Gauknum verður ítalskur tekknómeistari. prlakur i ix oa< Hverjir vora- meö munnstykki fá lika óvæntan glaðning,' segir Eiísabet. sem xnætir xneð gervineglur og tilheyrandi. Vinkónurnar hafa aldrei áður staöiö fyrir álíka uppákomu og dagsdaglega stundar Elísabet nám í söngskólanum og í*ur íöur er að vinna í verslun. Báðar eru þaxr ])ú prófessjónal pcojur. Þaö hlýtur aO vera mikil vinna aö stancla fyr- ir svona skernmtun bara til aö geta darisció eitt kvöld. Þiö hljótió aö grœóa eitthvad á þessu? „Nei, við erum ekkert að græða á þessu. Það kostar einungis 300 krónur inn og svo höfum við fengið hin ýmsu fyrirtæki til liðs við okk- ur. Viö gefum algjörlega okkar vinnu. Að undirbúa Jxetta hefur verið ótrúlega gaman, sérstaitlega vegna þess hversu vel fólk hefur tekiö i þetta uppátæki okkar. Við vitum nú þegar um fullt afkonum sem ætla að klæða sig upp og mæta.“ segir Elisabet. Að sjálfsögðu veröa svo alvöruskemmtiatriði í boöi. M.a. mun kántrístelpan Lisa Loneranger syngja fyrir gesti, listaklúbburinn Terna teater verður nteð dansatriði, sem og dansdúettinn Melinda Sue. Einnig verður bappdrætti með glatsilegum vinningum. Eftir skemmtiatriöin ætla þær Elísabet og Þurtður aö skiptast á að setja plötur á Það er alveg ömurlegt að vera par á jólunum. Pör fá yfirleitt svo ömur- legar jólagjafir: hand- klæði, sængurföt eða eldhúsáhóld. Hvernig væri nú ef við myndum öll taka okkur saman og gefa pörunum sem við þekkjum almennilegar gjafir? Pör eru líka einstaklingar. Girnilegar piparkökur, ekki satt? Þið sem eruð ekki enn þá þúin að baka fyrir jólin getið skellt ykkur á kökuvef- inn. Þar er nefnilega uppskrift að þessum piparkökum að finna. Það er sem sagt alls ekki of seint að læra hversu mikinn pipar á að setja í piparkökurnar. Smellið á: koku.vefurinn. to . Sjálfur Páll Óskar er búinn að smakka kökurnar og hefur gefið þeim sín bestu meðmæli. Nei, þetta er ekki eitthvert kynlífshjálpartæki þó það líti óneitanleg út fyrir að vera eitthvað svo- leiðis, svona i fyrstu. Þið verðið að geta betur. Fyrsta stikkorð er Sjónvarps- markaðurinn og það næsta betra blóörennsli. Hafið þennan plasthlut i lófanum og kreistið lon og don og þá mun blóðrennsliö batna til muna. Nú, svo má náttúrlega alltaf athuga | hvort hluturinn reynist einnig vel á öörum svið- um ... Nei, nú ætti fólk hreinlega að fara að leggja minibakpokana í rusladallinn. : Þeir eru löngu komnir úr tísku og eru alveg ferlega hallæris- legir. Aftur á móti eru mittistöskur það nýjasta í töskugeiranum og Skarthúsið hefur riðið á vaðið með að koma þessari töskutísku til íslands. Mittistöskur eru reyndar dáldið ferðalegar. :Þegar maður er búinn að smella þeim á sig j'finnst manni eins og maður sé staddur í út- löndum og hafi miklar áhyggjur af því að verða rændur og gangi því með peningana framan á sér. En eins og þróunin er hér á íslandi þá veit- 5 jr nú ekki af svona töskum og ekki sakar að : þær eru að verða inn. 5' Guðrún Gísla dóttir: Djöfullinn er kona Vertu klár í jólin: Svona stel- urðu jólun- um 6 Mikael Torfason gerir Gemsa: Mér gæti ekki verið meira sama um virð- ingu María Gréta Ein- arsdóttir: Ég er algjört i babyface Gleðikonur í Iðnó: Hver var þessi tann- læknir? 14 Kíkt á Hjálpræðisherinn: Hrafn Jökulsson og Guðrún Eva: jóií 20 rúminu r Óvinir fallast í faðma: 24-25 Gleymdu ekki þínum minnsta bróður. Jólasveinar@2000: Duftaþefur og Undir- skrifta- sníkir 26 f ókus fylgir DV á föstudögum Klassakisurnar Elísabet og Þuríður standa á bak viö kokkteilaklúbbinn Spliff sem heldur sitt eigiö kokk- teiltjútt á Klaustrinu í kvöld. 17. desember 1999 ;f ÓkUS „Okkur langaði bara til að dansa ahnenni- lega eitt kvöld. Það eru ekki margir staðir þar seni það er liægt í Reykiavík og við erum orðn- ar leiðai' á að þurfa að dilla okkur á stofugólfinu," segja vinkon- urnar Þuríður og Elisabet sem standa fyr klassakisukvöldi á Klaustrinu í kvöld, f ö s t u d a g s k v ö 1 d. Skexnmtunin bytjar kt. 22 þar sem tekið verður á móti gestum með rommkokkteil. Einnig mun glanstímaritið j Cosmopoiitan, bleik I blóni og sígarettur : liggja á t'illun! borðum Prófessjónal pæjur „Allar konur eiga flottan kjól inni í skáp sem þær nota ekki allt of oft. Tækifæriö býðst hins vegai' á klassakisukvöldinu þar sem við vonumst til að allir mætj i sínu flnasta pússi. ær konur sem mæta á háum hælum og > KafR Thomsen býöur upp á heimsmeistara plötusnúöa á laug- ardaginn. Já, loksins er hann dj Craze kominn. Hann átti að koma hingað í haust en forfallaðist vegna . veikinda innan fjölskyldu sinnar. Kappinn er tvöfaldur DMC- heimsmeistari plötusnúða og ITF Scratch-Off-meistari. Craze er án efa færasti hipp-hopp-plötusnúður I heimi þar sem hann vann keppn- ina „Technics DMC World Champ- ion“ í fyrra og svo aftur í ár. Hefur aðeins einum tekist það á undan honum frá því keppnin hóf göngu sína. Craze er einnig félagi í AUies og Tumtable Krash Dummiez og urðu AUies i öðru sæti í hópkeppn- inni á DMC í ár. Dj Craze kom til landsins í morg- un og mun taka forskot á sæluna í verslun Japis á Laugaveginum frá 21.00-22.00 í kvöld. Annað kvöld mun hann spila á Thomsen ásamt dj Fingaprint, dj Big G og dj Reyni. Hann mun taka 2-3 tíma sett og blanda saman hipp-hoppi og d&b og taka DMC-syrpur að auki þar sem ofurmannlegir hæfileikar hans heyrast best. Fyr- ir hipp-hoppara klakans er Craze málið um helgina. Tekknó á Gauknum Dansfiklar og tekknófrík fara hins vegar á Gaukinn á laugar- dagskvöldið. Þar er spáö geðveikri dansveislu fram að fyrsta strætó. Þessi spá ætti auðveldlega að ganga eftir því aðall kvöldsins er heimsþekktur ítalsk- ur dj að nafni Marco Carola. Þessi gaur spilar allt frá fönkí- húsi yfir í pumpandi- tekknó. Hann fær síð- an góðan stuðning frá dj Grétari, einum elsta og reyndasta plötusnúð landsins, og formanni ungliða- hreyfingarinnar, sjálfum Exos, sem er á mála hjá Thule og er að fara að sigra Þjóðverja með útgáf- um á næstunni. Notar þriá plötuspilara Marco er fæddur árið 1975 í Napólí. Hann hóf tónlistarferilinn snemma og fékk sér trommusett við fermingu. Á það lamdi hann um árabil þar til danstónlistin fangaði huga hans. Þá fékk hann sér plötu- spilara og mixer. Marco var virkur þátttakandi í ítölsku house-sen- unni en fór smám saman út í tekknóið. í dag er hann talinn með stærstu nöfnum tekknósins og er með einstakt sánd sem helgast ekki sist af því að hann notar þrjá plötu- Marco Carola: ítalskt tekknó á Gauknum dj Craze: Heimsmeistari á Thomsen. spilara. Marco býr nú í Þýskalandi en ferðast reglulega um heiminn til að spila. Hann hef- ur komið fram með ekki ómerkari mönnum en Derrick May, Jeff MUls og Richie Hawtin og túrað í Ástraliu, Bandaríkjunum og Portú- gal, svo eitthvað sé nefnt. Forsíöumyndlna tók Teitur af Maríu Grétu Einarsdóttur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8254
Tungumál:
Árgangar:
41
Fjöldi tölublaða/hefta:
15794
Skráðar greinar:
2
Gefið út:
1981-2021
Myndað til:
15.05.2021
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttablað. Tölublaðsnúmerin fylgja Dagblaðinu og Vísi til ársins 2002. Fyrsta tölublað sameinaðra blaðanna er því 262. tölublað 71. og 7. árgangs.
Styrktaraðili:
Áður útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: Fókus (17.12.1999)
https://timarit.is/issue/199122

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Fókus (17.12.1999)

Aðgerðir: