Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1999, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1999, Blaðsíða 34
Lífid eftir vmnu \ TH£ i-wNCAKff^jénSy Þorlakur i Þorláksmessa. Fólk vaðandi krapið í örvæntingarfuUu verslun- arbrjálæði og baulandi jólasveinar á hverju horni. En þetta þarf ekki að vera svona. í Nýlistasafninu verður Þorláksmessugleði, Þorlák- ur í Nýló. Stemningin þar verður alls ekki jólaleg heldur dramatísk og glysgjörn - þetta verður partí fyrir öll skynfæri og allir geta mætt því ókeypis er inn. Þama verður tískusýning og þema henn- ar er sótt i fjölskyldualbúmið. Myndlistarsýning verður sett upp eingöngu fyrir þetta kvöld. Þar sýna fjölmargir yngri listamenn, m.a. Jóhann Valdimarsson, Ás- mundur Ásmundsson og Sonja Elídóttir. Misljúfír tónar streyma um húsið: Birgir Baldursson og Ingólfur Örn Björgvinsson djamma, Ósk Óskars spilar og Jó- hann Eiríksson kemur fram sem Product 8. Skáldin Elísabet Jök- ulsdóttir, Bragi Ólafsson, Birgitta Jónsdóttir og Jóhamar lesa úr verkum sínum og einnig má eiga von á ýmsum óvæntum uppákomum. Islandsmeistari bar- þjóna, hvorki meira né minna, verður á barnum og hristir eðalfin hanastél í mannskapinn. Ekkert glögggutl þarna, það er alveg á hreinu. mira.is SJÁÐU Á NETINU BÆJARLIND 6 200 KÓPAVOGI Sími: 554 6300 • Fax: 554 6303 GUESS Watches KRINGLUNNI 8-12 b í Ó Bíóborgin The World is not En- ough ★★ Hér sýnist mér skorta allnokkuö uppá galskapinn, fram- andleikann og lostann. Friskamíniö vantar og aöstandendur skemmta sér ekki nægilega vei. Þetta erBond I meöal- lagi, þokkaleg skemmt- un en betur má ef duga skal. -ÁS Sýnd kl.: 4, 6.30, 9, 11.30 Tarzan *★* Tarzan er afbragðs skemmtun sem allir ættu aö geta haft gaman af. -ÁS Sýnd kl.: 5, 7 The Theory of Flight *★ The Theory of Right er þessi vandræðalega tegund mynda sem er hvorki né; hvorki nógu leiöinleg til aö hægt sé að hella sér yfir hana né nógu skemmtileg til að blása manni í brjóst. -ÁS Sýnd kf: 9, 11.05 Mystery Men Dellumynd um sjö hlægilegar súperhetjur og ævintýri þeirra og baráttu viö hinn geðveika Casanova Frankenstein. Meðal leikenda eru Ben Stiller, William H. Macy og Paul Reubens, ööru nafni Pee Wee Herman. Sýnd kf: 5, 6.30, 9, 11.20 Runaway Bride ★★ TIu árum eftir Pretty Woman eru allir orðnir eldri, vitrari, þroskaðri og húmorinn lýsir breiðari lífssýn. Allt kemur þetta þó ekki I veg fyrir aö þrátt fyrir að vera ágætlega skrifuð saga vantar I hana þennan neista semkveikir eldinn í hjörtum áhorfand- ans. Þokkalegasta stundarfróun en sennilega best I vídeótækinu. -ÁS Sýnd kf: 4.50, 6.55, 9, 11.05 Bíóhöl1 in The World is not Enough ★★ Sýnd kf: 5, 6.30, 9, 11.30 End of Days Þetta er nýjasta Arnold Schwarzenegger myndin. Hann leikur fyrrum löggu sem nú er öryggisvörður sem þjáist af lífsleiða eftir aö hann missti konuna sína og barnið. Hann kynnist nú ungri stúlku sem svo skemmtilega vill til að er verðandi brúður djöf- ulsins. Djöfullinn (Gabriel Byrne) er ekkert of hress með að Arnoid sé að skipta sér að henni og upphefst nú hrikaleg spenna og has- ar. Peter Hyams leikstýrir. Sýnd kf: 5, 6.30, 9,11.30 Blue Streak í Blue Str- eak leikur Martin Lawrence demants- þjófinn og lögreglumann- inn Miles Logan sem meðan hann fæst viö af- brotamál reynir aö nálg- ast demant sem hann stal fyrir tveimur árum. Sýnd kf: 5, 9, 11.05 Blair Witch Project ★★★★ The Blair Witch Project er snilld og víst er að hún fer I flokk allra bestu hryliingsmynda. Skáldskapurinn hefur sjaldan verið raunsærri I kvikmynd og þetta raunsæi kemur með þeirri aðferð að láta sem leikaranir sjálfir kvikmyndi atburða- rásina. Aðferð sem tekst fullkomlega. The Blair Witch Project er sönnun þess aö það þarf ekki að treysta á leikhljóð eöa tölvugerð skrlmsli til aö skapa hræðslu. -HKSýnd kf: 9, 11 Tarzan ★★★ Sýnd kf: 5, 7, 9, 11 Mystery Men Sýnd kf: 5, 9, 11.20 American Pie ★ Satt að segja stóð ég I þeirri meiningu að meira en nóg væri af svona efni I sjónvarpi, þetta er svona létt og löðurmann- leg sápa um unglinga og kynllf, vafið inn I huggulegan móral um forgangsatriðin í llfinu. Ætti ekki að stuða neina nema þá sem gera kröfur um eitthvað bitastætt. -ÁS Sýnd kf: 5 South Park Vinsælu þættirnir South Park eru komnir I bíó. Aðdáendur þáttanna munu eflaust fjölmenna. Sýnd kl.: 7 The King and I ★★ Yfirleitt I vönduðum teiknimyndum, til aö mynda teiknimyndum frá Disney er mikið lagt Tsemja ný sönglög sem falla að efninu oftast meö góðum árangri. Með The King and I held ég að I fyrsta sinn er farið þá leið að taka vinsælan söngleik og gera hann aö teiknimynd. Þrátt fyrir aö mörg lagana séu klasslskar dægurlagaperlur þá er söngleikurinn of hefðbundinn til að virka sem teiknimynd. Margt er vel gert og söngur ágæt- ur, en tilraunin virkar ekki nógu sterk. -HK Sýnd kf: 5 Háskólabíó Augasteinninn þinn Þetta er spænsk gam- anmynd (La Nina de tus ojos) og fjallar um spænska kvikmyndagerðarmenn sem sleppa úr borgarastriðinu á Spáni og fara til Þýska- lands til aö gera mynd að undirlægi Joseph Goebbels. Þá kemur auövitað I Ijós aö Goebbels vill fá sitthvað fyrir sinn snúð. Leik- stjórinn gerði m.a. óskarsverðlaunamyndina Belle Epoque. Sýnd kl.: 4.30, 6.45, 9 Life ★★ Kjaftaskarnir Eddie Murphy og Mart- in Lawrence eldast saman I fangelsi. Brokk- geng gamanmynd með misgóðum bröndur- um. Murphy og Lawrence eldast um sextlu og fimm ár I myndinni og eru betri eftir þvi sem þeir eru eldri. -HK Sýnd kf: 4.30, 6.45, 9, 11.15 A Simple Plan ★★★★ Þrir menn finna fluvél sem hefur hrapað og inn I henni tösku með glás af dölum. Græðgi gripur um sig og karl- arnir taka féð. Þetta er vitaskuld glapræöi og nú fýlgja æsilegir atburöir þegar vondu karl- arnir vilja fá peningana aftur. Leikstjóri er Sam Guitar Islancio leikur frá 18.00 - 22.00. Þá sprettur hljómsveitin Léttir strengir fram og heldur uppi fjörinu. Dj Le Chef sér um stuðið á Wunderbar. Geirmundur Valtýsson og skagfirska stórband- ið hans spila út I einn allsherjar fagnað á Naustkránni. Fagnaðurinn hefst klukkan 23.00. Njáll úr Víkingbandinu mætir I Njálsstofu. Kostar ekkert fyrir aðra að mæta. Rúnar Þór mætir á Pét- urs-pöbb, boltinn verður á breiðtjaldinu og saö- samur matur á boðstól- um til klukkan 21.30. Hljómsveitin Stjórnin leikur á lýðræðislegum nótum á Kaffi Reykjavík. Það verður undursamlegt á Wunderbar þvi dj. Le Chef ætlar að fagna al- heimsvitundinni. Hljómsveitn Gildrumezz spilar úr sér allt vit á Álafossföt bezt og eflaust verður rokna heljar- innar stuð. Böl 1 Suðupottsbandið Six Pack Latino leikur á als oddi I Kaffileikhúsinu. Algjörlega óvitlaust að klöngrast yfir skaflana og svífa inn I kúbanska danssveiflu. Hljómsveitin bullar og kraumar af mambó, cha cha cha og tærum skemmtileg- heitum. Dansleikurinn hefst klukkan 22.00. Næturgalinn veröur í ballskapi ásamt Stefáni P. og Pétri Hjálmars. •K1ass í k ^✓Hinir árlegu jólatónleikar Sinfóníunnar verða haldnir kl. 15 I Háskólabíói. Tónleikar hljóm- sveitarinnar á aðventu eru að vanda helgaðir yngstu hlustendunum og efnisskráin því sett saman af jólalögum og öðru léttu tónlistar- efni sem kynnir tónleikanna, Margrét Örnólfs- dóttir, mun kynna jafnóðum, sem og ein- söngvara, einleikara og kóra. Leikin verða og sungin lög sem tengjast hátlð Ijóssins, lög sem sungin eru hér á landi og einnig lög frá Bandarlkjunum, Bretlandi, Þýskalandi og Frakklandi. Meginefnið verður þó íslenskt og unglingakórar syngja jólalög og jólasálma sem allir þekkja. Riami (Evil Dead) og aðalleikarar Bill Paxton, Billy Bob Thornton og Bridget Fonda.Sýnd kl.: 5, 9, 11.15 Ungfrúin góða og húsið ★★★ Eftir dálltiö hæga byrjun er góður stlgandi I myndinni sem er ágæt drama um tvær systur snemma á öldinni.Tinna Gunnlaugsdóttir og Ragn- hildur Gísladóttir ná ein- staklega góðu sambandi viö perónurnar og sýna afbú’rðaleik. Vei er skip- að I minni hlutverkin og það hefur ekkert að segja þótt hinir norrænu leikarar tali sitt eigið tungumál er aðeins hluti af vel heppnaðri kvik- mynd. -HK Sýnd kl.: 5, 7 Myrkrahöföinginn ★★★ Myrkrahöfðinginn er ekki gallalaus kvikmynd, en Hrafh Gunnlaugs- son hefur ekki gert betri mynd frá þvl hann gerði Hrafninn flýgur. Svartnættið á sautjándu öldinni veröur raunsætt I meðförum hans. Hilmir Snær Guönason sýnir snilldarleik I hlut- verki prestsins sem á I mikilli baráttu við sjálf- an sig og aÓra. -HK Sýnd ki.: 4.30, 6.457, 9, 11.15 Election ***i Reese Witherspoon fer á kostum I þessari framhalsskólamynd af bestu tegund. Sýnd kl.: 7 Torrente *i Það er engin furða að Torrente skuli vera fyrrum lögregluþjónn sem sagt var upp störfum. Hann er sjálfsagt einhver subbu- legasta persóna sem lengi hefur sést á hvita tjaldinu. Svartur húmor er ekki vel heppnaður og subbuskapurinn nánast genguir frá mynd- inni. -HK Sýnd kl.: 11 Bowfinger ★★★ Bowf- inger er kostuleg kómedlaum örþriíaráð sem einbelttir menn grípa til á válegum tím- um. Það er vel við hæfi að sögúsviðið sé, I heimi kvikmyndanna enda margt þar um ráðagóðan manninn sem er staö- ráðinn I að láta drauma slnarætast. Og I þessari mynd er samankom- inn þvlllkur hópur minnipokamanna með stóra drauma að Ed Wood hlýtur aö tárast af gleöi og samkennd á himnum. -ÁS Sýnd kl.: 5, 9, 11 Kringlubíó Enemy of my Enemy Spennumynd I anda kalda striðsins og gerist að mestu leyti I Rúm- eníu. Darryl Hannah, Tom Berenger og Peter Weller, diplómatar, tölvusérfræðingar og hers- höfðingjar. Einhvers staðar laumast kjarnorku- sprengja inn I þetta mál líka. Sýnd kl.: 9, 11 •Sveitin Eftir að hafa gert allt vitlaust á Akureyri I gær- kvöld skýst 8-villt til Húsavíkur á Hlöðufellið og reynir að endurtaka leikinn. Buttercup heldur stórdansleik á Inghólfs- kaffi I Ölfushöllinni. Þetta verður náttúrulega alvöru sveitabali að hætti Buttercup þar sem þeir eru nú ekki kallaðir svitabandið fyrir ekki neitt. Bæjarbarinni á Ólafsvlk Skugga-Baldur hjartanlega velkomið. Að- gangseyrir er fimmhundruðkall. Það verður jóladansleikur I Félagsheimilinu á Grundarfirði. Hljómsveitin Á móti sól gleður viðstadda og nýji söngvarinn Magni lætur sól- arljós sitt sklna. Hljómsveitin Blístró gleður glaða á Knudsen I Stykkishólmi. Tvlmælalaust gleði gleöanna. Lundinn I Vestmannaeyjum flaggar hljómsveit- inni Heiðursmönnum. Svaka heljarinnar rokna stuð og gaman gaman. Sálin hans Jóns míns kastar gleðisprengju I Sjallanum og Akureyringar týna sér I hreinu tónaflóði. Það má samt enginn synda I flóðinu sem er ekki orðinn tuttugu ára. Ferðadiskótekið Skugga Baldur bregður undir sig betri fætinum og skemmtir á Bæjarbarn- um á Ólafsfirði. Aðgangseyrir 500 krónur en það er vel þess virði þvi þessi plötusnúður er ýkt góður. Buttercup ieggur land undir fót og heimsækir Siglfirðinga. Svaka gaman og Dj.D.Ó.D. undir- strikar helbera tónasprengjuna. Geðveikt ball I Vestmannaeyjum. Hljómsveitin Sóldögg spilar á Höfðanum. Hljómsveitin Á móti sól, með nýja söngvar- ann Magna I broddi fýlking- ar, leikur á ár- legum jóla- dansleik I fé- lagsheimilinu í Grundarfirði. Rokkað I Detroit Árið er 1978 og Kiss er vin- sælasta hljómsveitin I Ameríku. Myndin segir frá fjórum hljómsveitartöffurum sem fara til Detroit til að sjá goðin. Þaö er uppselt á gigg- ið svo strákarnir þurfa að taka á honum stóra sínum til að komast inn. Gott grin og rokk og Edward Furlong I aðalhlutverki. Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11 End of Days Sýnd kl.: 4, 6.30, 9, 11.30 Runaway Bride ★★ Tíu árum eftir Pretty Woman eru aílir orðnir eidri, vitrari, þroskaðri og húmorinn lýsir breiðari lífssýn. Allt kemur þetta þó ekki I veg fýrir að þrátt fyrir að vera ágætlega skrifuð saga vantar I hana jjennan neista semkveikir eldinn I hjörtum áhorfand- ans. Þokkalegasta stundarfróun en sennilega best I vldeótækinu. -ÁS Sýnd kl.: 4.45, 9 Tarzan ★★★ Sýnd kl.: 5, 7 Laugarásbíó The World is not Enough ★★ Sýnd kl.: 5, 6.30, 9, 11.30 The Sixth Sense ★★★ The Sixth Sense er þessi sjaldgæfa tegund Hollywood kvikmynd- ar; greindarleg, blæbrigðarík og full af göldr- um, en fellur um leið innl hefðir hins yfimátt- úrlega þrillers. Þetta er saga þar sem samlið- an og leit að endurlausn er teflt gegn ótta og eftirsjá svö úr verður tregablandin ástarog þroskasaga. Allt er þetta sett fram I búningi ógnþrunginnar spennu og úr veröur firnasterk blanda sem heldur manni á sætisbrikinni allt til enda. -ÁS Sýnd kl.: 4.50, 6.50, 9, 11.15 Virtual Sexuality Bresk unglingamynd um tvær stelpur sem eru I hinni eilifu leit að hin- um fullkomna draumaprinsi. Þær eru voða sætar og fara á tölvusýningu þar sém þær for- rita hinn eina sanna Sprenging, undarlegt, og mikið ævintýri hefst. Sýnd kl.: 9, 11 Regnboginn ln Too Deep Hér er komin nútíma „blax- plotion" mynd um kræfa löggu (Omar Epps) sem tekst á við hrikalegan bófa (LL Cool J) I gettóinu. Pam Grier leikur m.a.s. I myndinni og leikstjóri er ungur strákur, Michael Rymer. Sýnd kl.: 9, 11 End of Days Sýnd kl.: 4.30, 6.45, 9, 11.30 Rght Club ★★★ Rott og drungaleg mynd úr smiðju Davids Fincher en hvert er að fara með henni og hver er tilgang- urinn er óljóst vegna þess að hin flókna saga gengur alls ekki upp. Ed- ward Norton sannar enn eina ferðina hvíllkur yfir- burðaleikari hann er I mjög svo krefjandi. Brad Pitt á ekki eins góð- 34 f Ó k U S 17. desember 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.