Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1999, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1999, Blaðsíða 36
2000-gleraugu: Með þessi gleraugu á nefinu muntu pottþétt vekja eftirtekt I áramótaþartýinu. Til tveimur litum. GleraugnamiöstöOin, kr. 2000. Það styttist í aldamótin og af hverju ekki aö halda almennilega upp á þau og gera þau virkilega minnisstæð? í verslunun landsins eru nú fáanlegar ýmsar vörur merktar árinu 2000. Fókus mælir meö því að fólk hlaupi til og birgi sig upp af þessum hlutum fyrir áramótin. Keyrum alda.mótageöveikina alveg í botn og göngum eingöngu í vörum sem eru merktar árinu 2000, skreytum heimili okkar meö þessum hlutum og boröum jafnvel ekkert nema það sé sérstaklega merkt aldamótaárinu. Þessi aldamót koma jú bara einu sinni. Ekki missa ' af þeim. 2000-silfurhring- ur, Ef konan er að væla um trú- lofun á gamiárskvöld, próf- aöu aö róa andrúmsloftið niður með því að gefa henni þennan aldamótahring. Það ætti að duga eitthvað. Jón 2000-pasta Enginn þarf að svelta á áramótunum. Hollur og ööruvísi áramótamatur.HeilsuhorniO, kr. 973. 2000-kórónur Kórónur eru algjör vinningshafi í hár- skrauti þessi áramót- in.Fantasía, kr. 800. 2000-silfurskeið Rn fyrir þá sem ekki eru fæddir með silfurskeið I munninum. Verslun GuO- laugs A. Magnússonar, kr. 5700. 2000-víntappi Loksins er hægt að hætta í hálfri flösku og setja tappann bara aftur á. Verslun GuOlaugs A. Magnússonar, kr. 1380. 2000-hálsbindi Maður gleymir pottþétt ekki hvaða ár er, með þetta bindi rigbundið um hálsinn. Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar, kr. 2500. 2000-sokkar Gleymið ekki sokkunum. Þeir eru jafn mikil- vægir og restin af áramótaskrúðanum. Til I stærð 37-40. Sock shop, kr. 530. 2000-bolur. Láttu engan gleyma hvaða ár er eiginlega að hefjast með því að á brjóstum þér þurfa allir að stara á 2000-ártalið. Úr nylon. Til í fleiri litum. Morgan, kr. 3500 2000-dagbók Lítil og nett dagbók meö dagatali. Kemur reglu á líf þitt ef þú nennir að skrifa í hana. Ordning&Reda, kr. 1450. 2000-kertastjaki Lýsir upp heimilin um áramótin. Líka flottur til að senda vinum og vandamönnum erlendis til að minna á að nýtt árhundrað er líka að byrja hér á Islandi. Úr íslensku grjóti, hannað af Álfasteini. Islandia ferOa- mannaverslun, kr. 4495 2000-plast- hárspennur. Gerðu þig meira spennandi á gamlárskvöldið. SkarthúsiO kr. 160. 2000-hálsmen. Silfurkeðja og kristal- steinn. Dönsk hönnun frá Pol design. Kiss kr. 2500. 2000-hattur íha, meö þennan glæsilega kúrekahatt á höfðinu snaraðu þér pottþétt I nýjan kærasta á nýársballinu. Úr hörðum paþpa með pallíettum. Acessorize, kr. 1499. !> •- ,‘-r r mP'r'f T .. 2000-pils Sveiflaðu pilsfaldinum inn I nýtt árhund- rað. Til í fleiri litum. Einstaklega gott verð. Only, kr. 1490 2000-bók með lás Hvernig væri nú að fara að skrifa dagbók á nýju ári? Læstu inn alla þínar leyndustu hugs- anir og opnaðu eftir nokkur ár. Kiss, kr. 450. 2000-nærbuxur Bómullarnærbuxur fyrir karlmenn. Selena, kr. 2400. 2000-korona med semalíusteinum. V " 1. 1 3 w • ar / \ 36 17. desember 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.