Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1999, Blaðsíða 35
g r ó t í k
Erótískog
kvenleg svning
VMF Wm' WMr
Graflklistakonan Laura
Valentino er bandarísk en
hefur búiö hér ánun saman.
Hún sýnir erótíska mynda-
röö um helgina í vinnustofu
sinni að Grettisgötu 6. Opið
er á laugardag og sunnudag
miili kl. 14 og 20. Laura hefur
lengi velt hugtakinu „erótík"
fyrir sér, m.a. er hún þekkt
fyrir greinar sínEU' í Veru, en
þetta er fyrsta tiiraun hennar
að túlka hugmyndirnar í
sjónrænu formi. Myndirnar
eru tölvuunnar ljósmyndir í
lit, prentaðar með arkival-
bleki á bómullarpappír.
Jœja, og hvað er svo erótík,
Laura, og hvað er klám?
„Það er bara rosalega ein-
staklingsbundið hvað fólki
finnst og ég skilgreini ekki
þama á miiii. Orðið „klám“
er neikvætt og fólk notar það
yfir eitthvað sem er erótískt
en því líkar ekki við. Ég var
búin að skrifa mikið um
þetta fyrir Veru og nennti
ekki að skrifa meira. Frekar
vildi ég skapa eitthvað sem
mér fyndist vera erótik. Ég er
þó ekki að reyna að skil-
greina hvað er erótik, heldur
bara sýna hvað mér finnst
fallegt og erótískt."
Er þetta kynörvandi sýn-
ing?
„Það finnst mér. Það er það
sem ég er að reyna að gera.
Fólk á ekki að vera hrætt við
að mæta, sýningin er ekkert
„hard core“ og það er ekkert
sjokkerandi við hana. Það er
ekki mikil nekt og meira gef-
ið í skyn heldur en er sýnt.
Af þvi leytinu er sýningin lík
ástarsögum kvenna. Þetta er
kvenleg sýning, býst ég við,
en hún er auðvitað líka
spennandi fyrir karla.“
■
Hljómsveitin írafar spiiar á Hótel Mælifelli,
Sauðárkróki. Nýja sönkonan Birgitta Haukdal
tekur löðuriétta sveiflu.
•Leikhús
Kl. 16 sýnir finnski leikhópurinn Q-leikhúsiö í
Norræna húsinu. Sýning Q-leikhússins fjallar
um Kalevala og hefur starfshópur safnað text-
unum og skrifað þá undir forystu leikstjórans,
Atro Kahiluoto.Aðgangur er kr. 1.000.
Jólasýning yngri nemenda í Listdansskólanum
er kl. 16 í íslensku Óperunni. miðasala
s:5511475.
an dag. -HK Sýnd kl.: 9, 11.30
An Ideal Husband ★★★ Alveg stanslaust
fjör en þegar betur er skoðað kemur í Ijós aö
allt fírverkiö er aukaatriði líkt og oftast hjá
Wilde, það sem máli skiptir er aö hér fær
skemmtilegt fólk tækifæri til að sjarmera
okkur í tæpa tvo tíma eöa svo meö skemmti-
legu spjalli, hnitmiðuðum yfirlýsingum og
meinfyndnummisskilningi. Fyrirtaks skamm-
degisuppbót. -ÁS
Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11
Tarzan ★★★
Sýnd kl.: 5, 7
Star Wars Episode 1
★★ Fátt vantar upp á
hina sjónrænu veislu,
stjörnustríösheimur
Lucasar hefur aldrei fyrr
verið jafn kynngimagnaöur og blæbrigðaríkur.
Allt er þetta þó frekar eölileg þróun en ein-
hvers konar bylting, eldri myndirnar standast
ágætlega samanburðinn. Hins vegar vantar
nokkuð upp á skemmtilega persónusköpun,
nauðsynlega eftirvæntingu og hin Ijúfa hroll
óvissu og uppgötvana sem er aöall ævintýra-
sagna. -ÁS Sýnd kl.: 5
Stjörnubíó
Eitt sinn striösmenn 2
★★★ Myndin Eitt sinn
stríösmenn vakti mikla
athygli enda frábær
mynd. Nú er framhaldið
komiö og heitir What
Becomes of the Broken
Hearted. Þar fýlgjumst
viö meö maóriska slags-
málahundinum Jake
Heke og baráttu hans
viö lífiö. Aðrir fjölskyldumeölimir koma einnig
viö sögu og er fietta mikiö drama í nýsjá-
lensku umhverfi. Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11.
Blue Streak I Blue Streak leikur Martin
Lawrence demantsþjófinn og lögreglumann-
inn Miles Logan sem meöan hann fæst viö
afbrotamál reynir aö nálgast demant sem
hann stal fýrirtveimur árum. Sýnd kl.: 4.30,
11.
Random Hearts ★★
Myndin er uppfull af góö-
um hugmyndum og
grunnurinn í myndinni er
sterkur en fagmaður á
borö viö Sidney Pollack
heföi átt að gera betur.
Random Hearts nær sér
aldrei almennilega á
strik eftir góöa byrjun
þar sem efasemdarfræjum er stráö eftir
sviplegt fráfall maka. -HK Sýnd kl.: 6.10,
8.30.
•Kabarett
Þaö veröur Bee Gees-sýning á Broadway. Lög
Gibb-bræöra hljóma yfir húsakynnin og trúlega
töluvert stuö. Hljómsveitin Sixties kórónar
gleðina.
Jólahlaðboröiö á Hótel Sógu kallar á svanga
og þeir þyrpast i Súlnasalinn. Örn Árnason,
Egill Ólafsson, Signý Sæmundsdóttir og Berg-
þór Pálsson gleöja glaöa. Saga Class tekur
völdin klukkan 23.30. Það kostar þúsundkall
inn.
Fyrir börnin
Öllum börnum á öllum aldri er boöiö á litlu jóF
in í Kaffileikhúsinu. Dagskráin hefst kl.
15.00. Lesiö verður upp út barnabókumeftir
Andra Snæ Magnason, Joanna Rowling
(Harry Potter), Guörúnu Helgadóttur og
Sveinbjörn I. Baldvinsson. Leikarar og höfund-
ar lesa og syngja úr verkunum. Söngkvartett
mun syngja jólalög og heyrst hefur aö jóla-
sveinninn muni eiga leiö hjá Kaffileikhúsinu.
Allir velkomnir meöanhúsrúm leyfir.
•Opnanir
Textílnemar á öðru ári í Listaháskóla íslands
opna í dag sýningu i Gallerí Nema hvað,
Skólavöröustíg 22C. Allir eru velkomnir á milli
kl. 18 og 20 og veröa uppábúnar konur á
svæöinu og gullnar veigar í boði. Jömmí.
S/Grafiklistakonan Laura Valentino sýnir eró-
tíska myndaröö í vinnustofunni sinni aö Grett-
isgötu 6 í dag og á morgun, milli kl. 14 og 20.
Laura hefur lengi velt hugtakinu erótík fyrir
sér, m.a. erhún þekktfyrirgreinarsinari Veru,
en þetta er fýrsta tilraun hennar að túlka hug-
myndirnar í sjónrænu formi. Myndirnar eru
tölvuunnar Ijósmyndir í lit, prentaðar meö arki-
val-bleki á bómullarpappir. Sýnishorn eru á
vefslóöinni this.is/laura
Sjoppan Örnólfur á Snorrabraut hefur breyst í
gallerí og þar opnar Pétur Gautur jólasýningu
á nýjum verkum. Sýningin stendur fram til jóla
og er opin alla daga frá 16-18.
•Fundir
UNIFEM heldur upp á 10 ára afmæli sitt i dag.
Af því tilefni bjóöa félagar i stjórn félagsins
gestum og gangandi á Laugaveginum upp á
heitt súkkulaöi og piparkökur fyrir utan húsa-
kynni félagsins aö Laugavegi 7 á milli kl. 15
og 17. Uppi á Mannhæöinni á Laugavegi 7
getur fólk aflað sér frekari upplýsinga um UNI-
FEM, nálgast nýtt og glæsilegt afmælisrit,
skráö sig í félagið og hlýjaö sér.
ISport
I l.deild í körfu karla spilar Breiöablik á móti
Ir kl.16 í Smáranum.jólamót unglinga í bad-
minton er svo haldið í TBR-húsinu.
Sunnudagur^
19. desember
•Klúbbar
l/ Útgáfutónleikar Vindva Mei veröa í kjallara
Thomsens.
•Krár
Geirfuglarnir, meö sína fjallmyndarlegu með-
limi innanborös, ætla að byrja í dag að elska
á Gauknum. Enginn aögangseyrir. í beinni á
www.xnet.is.
Guömundur Rúnar Júlíusson mætir á Kringlu-
krána og heldur uppi stanslausri gleöi.
Fimm rithöfundar lesa úr verkum sfnum á
Næsta bar, Ingólfsstræti, og hefst dagskráin
kl. 21. Börkur Gunnarsson les úr skáldsögu
sinni, Sama og síöast, Guörún Eva Mínervu-
dóttir les úr skáldsögunni LjúlT, Ijúlf, HrafnJök-
ulsson les úr skáldsögunni Miklu meira en
mest, Páll Kristinn Pálsson les úr smásagna-
safninu Burðargjald greitt og Stefán Máni les
úr skáldsögunni Myrkravél. Aögangur er
ókeypls.
D j a s s
í kvöld er síðasta Múlakvöldiö fyrir jól á Sóloni
íslandus. Þá verður taliö i djammsessjón þar
sem ýmsir spilarar munu leiöa saman hesta
sfna. Múlinn hefur oft áöur staöiö fyrir frjálsum
spilakvöldum eða svokölluöum djammses-
sjónum. Þá geta þeir jassarar sem vilja mætt
með hljóöfærin oglátiö Ijós sitt skina f nýjum
og spennandi samsetningum.Eins og fyrr seg-
ir er algjörlega huliö hverjir spila, en tónleik-
arnirhefjast kl 21.00 og er miöaverð 1000 kr.,
500 fýrir nema og eldri borgara.
Rauðvínsbarinn Sirkus stendur fýrir djass-
kvöldi meö Áma Helöar, Tómas R. Elnarsyni
og Mattías Md. Hemstock. Djassveislan byrj-
„Ég get ekki án gleraugnanna minna verið og kæmist ekki í gegn-
um daginn án þeirra. Gleraugun sem ég á akkúrat núna eru í sér-
stöku uppáhaldi hjá mér. Þau eru mánaðargömul, óvenju létt og eru
keypt í versluninni „Ég sé“. Fyrir fimm árum byrjaði ég að ganga
með gleraugu en ég tek reyndar stundum fram linsumar. Gleraugu
geta haft gífurlega mikið að segja fyrir útlit fólks og skapað því viss-
an karakter og mér finnst þessi umgjörð hæfa mér mjög vel og ég sé
vel á alia kanta með þeim.“
er gleraugu
3
íris f
Buttercup -
Strákamir eldhressu í Butt-
ercup láta ekki neikvæða gagn-
rýni fara með
sig, enda engin
ástæða til. Nú
stefha þeir inn í
nýja öld og hafa
bætt söngkonu í
bandið. Já, hin
fjallmyndarlega
íris í írafári hef-
ur gengið í Butt-
ercup. Með þessari mannaskipan
hyggur bandið á landvinninga 4
og hefur franska menntamála-
ráðuneytið boðið því til Frakk-
lands á næsta ári. Það er því al-
veg ljóst að Buttercup er að
meikaða. Ekki nema hjóna-
bandserjur eigi eftir að einkenna
samstarfið en kærasti írisar er í
hljómsveitinni. Þess má einnig
geta að írafár leggur síður en svo
upp laupana þó íris yfirgefi dall-
inn því hljómsveitin hefur feng-
ið nýja söngkonu sem ber nafhið
Birgitta Haukdal.
Maus-vefur
í loftið
Loks-
ins hefur
M a u s
o p n a ð
nýjan og
glæsileg-
an vef á
www.maus.is. Þama má m.a.
finna nokkrar smásögur eftir
Birgi, ljósmyndir, sögur, viðtöl
og svo náttúrlega sögulegar stað-
reyndir, eins og þá að Birgir seg-
ir „ég“ í 83% Maus-laganna.
Selma á safh
Búningurinn sem söngkonan
Selma Bjömsdóttir kom fram í
þegar hún tók þátt í Eurovision-
keppninni í ár fyrir íslands hönd
hefur nú verið hengdur upp á
veggi Hardrock. Þar á hann fylli-
lega heima enda er engum blöð-
um um það að fletta að Selma er
ein skærasta
stjarna popp-
heimsins á ís-
landi í dag. Smá-
skífan með lag-
inu „All out of
Luck“ hefur
selst í 6.000 ein-
tökum en þess *
má geta að sá
árangur hefur ekki náðst síðan
smáskífan með „Hjálpum þeim“
var gefið út fyrir um það bil 15
árum. Breiðskífan hennar, „I
am“, hefur selst í um það bil 7000
eintökum á örfáum dögum og
síðan má geta þess að lagið „All
out of luck“ sat í einar átta vik-
ur í fyrsta sæti íslenska listans í
sumar. Selma á því veggplássið
fyllilega skilið.
Bókaðar
Kolrössur
Bellatrix er að meikaða úti í k
Englandi, það er engin spuming.
Þar hafa þær stöllur búið mán-
uðum saman og nálgast gullna
meikið hægt og
bítandi. Nú hafa
fyrstu mánuðir
næsta árs verið
bókaðir. Stelp-
urnar spila í
Iðnó 12. janúar
en þá tekur við
19 tónleika
syrpa um Bret-
land. Þær munu hita upp fyrir
popprokksveitina Gene á þess- h
um tónleikum. í lok febrúar fara
þær til Noregs og spila á fimm
tónleikum og svo til Danmerkur
þar sem bandið spilar í Kaup-
mannahöfn og Árósum. Greini-
lega gaman hjá þeim.
17. desember 1999 f ÓktlS
35