Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1999, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1999, Blaðsíða 6
 Laufey Margrét Pálsdóttir á rósa- verkin sem skreyta Sólon íslandus í desember. £2 * o Trölii stal jólunum á sínum tíma, hætti svo við og skilaði þeim aftur. Þú getur gert betur og stolið jólunum í eitt skipti fyrir öil, Skemmt þau duglega og flissað framan í grátbólgna jólaunnendurna. Fókus telur upp þrjátíu skotheld ráð fyrir fólk sem þolir ekki jólin og langar óstjórnlega að eyðileggja hátíðirnar. von 2. Drekktu þig fullan á Þorléiksmessu og fljúgðu í blakáti til Köben. Þú rankar við þér á jóladag og fliss- ar við tilhugsunina að ættmennin grétu á aðfangadags- kvöld og enginn björgunarsveitarmaður fékk að sitja í faðmi fjölskyldunnar. Kúkaðu i kassa og pakkaðu honum inn. Stækjan yfirtekur grenilyktina fljótlega og það grynnkar örugglega á jólastemn- ingunni. Jólunum 4. Helltu laxerolíu í jólaölið. 3. Taktu jólasteikina klukkan hálf- sjö og laumaðu henni í hundadallinn. 8.-— duft i smákökurnar svo fjölskyld- an priunpi öll jólin. Þegar klukkan slær sex skaltu tilkynna prúðbúnum makanum að þú viljir skilnað strax og ekkert 7. 6. Grafðu upp líkið af einhverjum og dröslaðu því spariklæddu með þér í jóla- boðin. Segðu svo að Gísli frændi sé búinn að vera hálf- slappur und- anfarið. Berðu á ennið á þér eftir jólamatinn og segðu við krakkana: „Æj, ég gleymdi jólagjöfunum!“ Segðu fjölskyldunni að þú hafir tekið vaktina á aðfanga- dagskvöld. ÆrWt Geispaðu um fimmleytið og útskýrðu fyrir fjölskyldunni að þú hafir gefið Mæðrastyrks- nefnd allan jólamatinn. Þau fái hins vegar súr- mjólk og te. 28, Finndu út hver afstaða gesta er til Eyja- bakkamálsins og vertu á önd- verðum meiði allt kvöldið. Læstu þig inni á klósetti með farsimann og hringdu stöðugt í heimasímann með hryglukenndum andardrætti og hvæsi. 29. Settu teiknibólur inn I pakka- þvöguna. Mættu með Nin- tendo-tölvu í boðið og ekki líta upp úr henni. 26, Kveiktu á kerti og komdu því fyrir undir jóla- trénu. Passaðu bara að það sé nógu nálægt neðstu greinunum. 30. Svaraðu jóla- kveðjunum á ósköp einfaldan hátt og spurðu: „Jóla hvað?“ „Þetta eru 14 myndir og þaö kröft- ugar að þær taka staðinn alveg,“ segir Laufey Margrét Pálsdóttir myndlistar- kona. Síðastliðinn sunnudag opnaði hún sýningu á veitingahúsinu Sólon fs- landus og verkin verða til sýnis fram á þrettándann árið 2000. Þau eru sér- staklega unnin fyrir „Tialdarsýningu Sólons íslandusar". Hvernig myndir eru þetta? „Þetta eru rósir, málaðar á bólstrað- an striga. Ég útskrifaðist úr málunar- deild Myndlista- og handlðaskólanum árið 1989 og hef málað svona myndir síðan ‘92-’93,“ svarar Laufey og bætir við að málunin hafi átt hug hennar síðan hún útskrifaðist. „Ég mála stöðugt hvort sem er hjá Leikfélagi Akureyrar eða i vinnustofunni minni.“ Laufey hélt ekki upp á opnun sýning- arinnar. Þvert á móti œtlar hún aö fagna lokun hennar. Hvers vegna þessi pólaskipti? „Það er svo mikið að gera um þessar mundir að ég hef satt að segja engan tíma í þetta. Það er soldið mikiö að gerast á sama tima og Leikfélag Akur- eyrar gengur vissulega fyrir. Þess vegna verð ég bara að halda lokun þeg- ar timi gefst," segir önnum kafin myndlistarkonan en hún starfar sem formlistamaður hjá LA. Hefurðu haldið margar sýningar? „Þetta er fyrsta einkasýningin min i Reykjavik. Að vísu hef ég haldið ein- hverjar litlar flippsýningar hingað og þangaö um bæinn en þetta er sem sagt fyrsta stóra sýningin. Svo hef ég auð- vitað haldið smásýningar fyrir norðan og tekið þátt í fjölda samsýninga," seg- ir Laufey Margrét að lokum. Það er óvitlaust í desemberskammdeginu að skella sér inn á Sólon fslandus, súpa heitt kakó og virða fyrir sér oliumál- aða rósaflóru. -AJ Gefðu for- eldrum þínum bókina, Uppkomin böm alkóhólista. 14. Gefðu yngsta baminu beitt skæri og trommusett. Settu álpappirs- kúlur í möndlu- grautinn. 17 Komdu öllum á óvart og tilkynntu aö þú hafir leigt nektardansara sem ætli að dansa eftir matinn. 19. ■ ■ Skrift- aðu og viðurkenndu að það varst þú sem drapst Geirfmn. Þegar fjölskyldan sest útbelgd niður og opnar jólapakkana skaltu telja upp sjötiu staðreyndir um ástandið í þriðja heiminum, hungur og bamadauða. Klipptu út svæsnar klám- myndir og límdu á klósettpappírssnifsin þannig að ein mynd birt- ist með hverju bréfi sem dregið er út. Fínt þegar amma fer á klósettið. 20 ■ Gakktu í lið með Vott- um Jehóva og segðu brosandi familíunni að þau deyi á dómsdag og verði ekki gjaldgeng í paradís. 23. Fáðu nostalg- íukast og spilaðu öll lögin sem ísland hefur sent i Júróvisjón. Kveiktu á vídeóinu, settu samfaraspóluna með Pamelu og Tommy Lee í tækið og hækkaðu í botn. Ríföu kortin af pökkunum, troddu þeim upp i þig og kyngdu. Brosið er það sama og háralagið og báðar eru þær söngkonur, blessaðar. Þær eiga svo tvífara úr dýraríkinu sem er kindin Dolly. Hún hefur sams konar krullur og sama munnstæði. Anna Mjöll er hálfgerður jólasveinn. Um leið og hún kemur til landsins í jólamánuöinum stökkva fjölmiðlar að henni og Anna Mjöll er alls staðar. Við fáum að vita allt um sigra hennar erlendis og hvað Julio Iglesias sé yndislegur. Anna Mjöll kemur því með jólin og er jólalegri en flest. Dolly er llka jólaleg og bar á tímabili framan á sér hálfgerðar risa- jólakúlur. Nú er hún eitthvað veikluleg og ekki svipur hjá sjón, grindhoruð og ræfilsleg. Kannski er hún á Herbalife? Bæði Dolly og Anna tengjast svo Mich- ael Jackson og hafa umgengist hann mismikið. Áfram Dolly og Anna Mjöll! Slökktu á rafmagn- inu, læstu rafmagnstöfl- unni og feldu kertin. 11. Hótaðu að fremja margumtalað sjálfsmorð í eitt skipti fyrir öll. Anna Mjöll Dolly Parton 12. Gefðu pabba þínum og bróður sameigin- legar nærbuxur í jólagjöf. 6 f Ó k U S 17. desember 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.