Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1999, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1999, Page 22
Fókus hjálpar hugmyndasnauðum lesendum við jólainnkaupin: Michael Jackson- dúkka Frábær gjöf fyrir Michael Jackson-aðdáendur. Ef þrýst er á naflann syngnr dúkkan lagið Black or White. Hægt er að kaupa áfyllingu á strákinn fyrir 795 krónur og þar eru ný fot og nýtt lag innifalin. Ferða- öskubakki Með þennan öskubakka getur maður reykt hvar sem er og stungið svo tjörunni bara í vasann á eftir. Leikfangaverslunin Liverpool, Fantasía, kr. 450. Canon Ixus II Ekta vél fyrir stelpur, svo litil og nett og passar akkúrat í djammtöskuna. , Hulstur fylgir. A Hans Pedersen, kr. 27.900. W Myndaalbúm Sætt albúm sem getur hýst myndimar af vinkon- unum og fyrrverandi kærustum. Ordning&Reda. kr. 1300. 22 f Ó k U S 17. desember 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.