Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1999, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1999, Blaðsíða 38
Þaö þýöir ekkert að berja á huröina á Wunder- bar því þar er lokaö vegna jólafagnaöar starfs- fólks. f Ó k U S 17. desember 1999 tFundir I dag ætla Portúgalar að skila Kínverjum aftur nýlendunniMacau sem þeir hafa haft síðan 1557. í tilefni dagsins ætlar Kínafarinn Unnur Guðjónsdóttir aö sýna kínverskan dans og l'rt- skyggnur I Tjarnarsal í Ráöhúsi Reykjavíkur fólki til fróðleiks og skemmtunar. Sýningin byrj- ar kl. 17 og stendur í eina klukkustund. Aö- gangur er ókeypis. Þriðjudagur 21. desember itKrár Ensími og Quarashi deila sviöinu á Gauknum bróö- urlega á milli sin. I beinni á www.xnet.is. Rmm í fötu eru einn einu sinni á tilboði á Wunderbar og jólasveinar einn og átta sjá um fjöriö. m/mA +ít / „Viö erum sex í hljómsveitinni Six-Pack, bara eins og í kippu. Þeir sem vilja halda góðu íslensku máli mega kalla okkur Latínu- kippuna," segir Tómas R. Einars- son, kontrabassaleikari og með- limur hijómsveitarinnar Six-Pack. Næstkomandi laugardagskvöld verður nefnilega suðrænn stórdansleikur i Kaffileikhúsinu og Six-Pack mun hrista upp í hvers kyns skammdegisþung- lyndi. Enda er hljómsveitin nýbú- in að gefa út sjóðheitan geisladisk, stútfullan af mjaðmahnykkjagleði og kúbönskum tónum. Hver er tilurð bandsins? „Sameiginlegur áhugi allra í hópnum á kúbanskri tónlist. Sum- ir hafa farið til Kúbu og aðrir ekki en fyrir tveimur árum spiluðu flest okkar á plötu sönkonunnar Jóhönnu V. Þórhallsdóttur. Síðan hittumst við einhvern tímann og horfðum á ílmm tíma prógramm, sem Harry Belafonte hafði gert um kúbanska tónlist, og þetta þró- aðist. Eftir að við byrjuðum að spila saman lögðumst við í þessa Hljómsveitin Six-Pack leikur kúbanska tóna á stórdansleik í Kaffileikhús- inu. Fimmtudágúr 23. desember kúbönsku tónlist sem flæðir um heiminn og er spiluð af eldri kúbönskum heiðursmönnum. Það var sú tónlist sem kom okkur á sporið," svarar Tómas. Hvernig kúbanska tónlist spiliö þið á disknum? „Við spilum rúmbu, cha cha cha, mambó og bóleró svo eitt- hvað sé nefnt. Það eru alls fjórtán lög á disknum og við höfum spilað þessa tónlist vítt og breitt." Hvaða hljóðfæri notið þið? „Ein söngkona, píanó, gítar, kontrabassi og tveir slagverksleik- arar. Svo baulum viö öll bakradd- ir í gríð og erg. Annars held ég að þetta sé eitt af mjög fáum böndum á landinu þar sem kynjaskipting- in er hnífjöfn. Það atvikaðist ósjálfrátt og algjörlega ómeðvit- að,“ segir Tómas Ragnar og skor- ar á íslendinga að klofa snjóinn og inn í suðræna sveifluna sem verð- ur í Kaffileikhúsinu á laugardags- kvöld. Dansleikurinn hefst klukk- an 22.00 og það kostar þúsund krónur inn. Töi*VffF‘ . líktvm-’ Miðvikudagur 22. desember •Krár BP & Þeglöu KK er skemmtilegur rokk-blús- kokkteill meö Kristjáni Kristjánssyni, Tomma Tomm (Rokkabillybandið), Didda í Skífunni og gömlu Sniglunum Bjögga Ploder & Einari Rún- ars. Strákarnir troöa upp á Gauknum í kvöld. I beinni á www.xnet.is Meiri bjór á tilboði á Wunderbar og að þessu sinni er Hörba læfe við stjörnvölinn. Ekki er vit- að hvort hann sjái bara um tónlistina eöa selji líka Herbalife yfir plötuspilarann. búnir að kaupa jólagjafirnar þannig að þeir geta rólegir skemmt gestum þó það sé Þor- láksmessa. •K abarett Lions-salurinn í Kópavogi fyllist af áhugafólki um línudans. Dansæfingin hefst klukkan 21. Allir velkomnir. Þaö verður bingó í Ásgaröi í Glæsibæ 23. Bingóið hefst klukkan 19.15. kvöld, milli kl. 20 og 24, veröur alls konar listagóögæti í boði á Nýlistasafninu: mynd- list, tónlist og skáldskapur. Meira stuö hér en í Kringlunni, það er alveg á hreinu. Öa ví ÞxV flU'ð VíUtta 3 ka& ypJa&vLir’- istAnínqí Mállaus böm eru oft alveg rosalega þægileg. dagskrárgerðarmaður á R4, baröi sig í gegnum þvöguna og Olli og Siggi Bolla voru í góðum gír. Á meöan á öllum þessum ósköpum gekk á Skuggan- um var frekar rólegt á Astró og engin röð. Á miðvikudagskvöldið var þónokkur mannjöldi í Kaffibrennslunni og var Palli yfirþjónn á Apótekinu einn af þeim sem skruppu yfir. Gunnar Már líkams- ræktargæi var umvafinn einhverjum píum og Fjöln- ir og Marín Manda droppuðu inn. Fasteignasalinn Steinbergur Rnnboga var einnig á svæöinu i góö- um félagsskap Jóns viðskiptajöfurs. Við pulsuvagninn kl. 15.25 á sunnudaginn var ákaflega löng röö en við vitum ekki hvað fólkið þar heitir. Við höfum það þó sterklega á tilfinningunni að einn af þessu fólki hafi veriö annaöhvort bíla- sali eða fasteignasali. Á hinni hundleiðinlegu James Bond-mynd í Laugar- ásbíói sl. sunnudagskvöld voru m.a. Óttarr Proppé, Uggi Ævarsson ogtrommarinn í PPPönk. Kokkteilbarinn viröist eitthvaö vera aö drabb- ast niöur. Allavega var þar býsna fámennt á föstudagskvöldiö og enginn frægur. Þó lét Ijóshæröi barþjónninni á Café Blue sjá sig, sem og hópur af KR-aödáendum. Barþjónarn- ir voru þó hinir fúlustu og eru allt of lengi að afgreiöa þessa kokkteila sem þeir auglýsa grimmt. Á Egilsstöðum var mikið fjör um helgina. í Vala- skjálf var jólahlaðborð þar sem bæjarstjórinn voru fjölmörgí salnum, t.d. drottning auglýsing- anna, rauðkan Margrét Vilhjálmsdóttir. Þarna voru líka Jón „Krulli" Óiafsson og sjálfur Sig- mar B. Hauksson sem horfði löngunaraugum á Tjörnina. Ekki má gleyma hressu gengi frá Isafirði: Bjarnveigu sætu, Sunnu hans Steina, Ernu sál- fræðinema og Huldu fé- lagsfræðingi; Kiddý, Elínu, Rúnu, Jón Þóri af Skjá einum og Gumma kærasta hans og Palla „Bubba-boy" og Valda „loðfíl". Laugardagskvöldiö á Skugganum var alveg geð- veikt. Röðin hefur sjaldan verið eins og löng né staðurinn eins þéttur. Þeir sem voru svo heppnir að sleppa inn i hlýjuna voru m.a.: Fjölnir hinn eini og sanni, Rúnar kokkur hjá íslenska útvarpsfélag- inu, Jól Ara á Gauknum og Jón Jón Tómas Stein- grimssoní Japis. FM-gengiö var mætt í jólahlað- borð og Steinbergur Finn- boga fasteignasali leit yfir markaðinn ásamt félaga sinum, Jóni viöskiptajöfri. Eyþór Arnalds, Magnús Ver og Villi VIII kíktu inn, sem og Jón Páll Páls kvikmynda- gerðarmaður, Kristján Ax- els, talsmaður minnihlut- ans, og Einar og Goggi á Pizza 67. Karl Lúðvíksson, sjálfur, Björn Hafþór. var veislustjóri. Starfsfólk Búnaðarbankans, KPNG endurskoðun og fleiri fýr- irtæki voru mætt og skemmtu sér undir atriö- um frá Óperustúdíóinu. Á Orminum var mikill fjöldi menntaskólanema, sem og skáldið Mánl sem sýnir Ijóð sin á Café Nílsen fram að jólum. Nýr söngvari hljómsveitarinnar Á móti sól, hann Magni. droppaði inn á Orminn og tók upp gítar- inn og giamraði á hann við mikinn fögnuö viö- staddra. Á Lundanum í Vestmannaeyjum mættu eig- endur Raftækjaverslunarinnar Geisla, þeir Þórarinn Sigurösson og Pétur Jóhannsscn, með starfsfólk sitt í jólahlaöborð. Verslunin Vöruval kíkti einnig meö sitt starfsfólk, sem og handboltaráö ÍBV. Hljómsveitin Hafrót ætl- aöi að spila á staönum en vegna ófærðar uröu gestir aö láta sér tónlist af geisladiskum ^ nægja. Á Skuggabarnum á föstudagskvöldiö mátti m.a sjá: Ómar Torfa, Sævar Jónsson og Þor- grím Þráinsson sem eru allir fyrrverandi fótbolta- kappar. Lilja í Gk, Bööv- ar Bergs i Rton og Andri í Heimsferðum létu sjá sig, sem og allt liöiö á Planet-Puls með Jasmin og Gunnar Má í ~ broddi fylkingar. Á dansiballi Geirfugla og Heimilistóna í Iðnó sl. föstudag var auðvitað nýja kærastan hans Stebba Magg mætt, hún Edda Björg, en sú gamla, Elma Lísa, lét sjá sig líka. Leikkvendi Góða skemmtun Stendur þú fyrir einhverju? Sendu upplýsingar í e-mail fokus@fokus.is / fax 550 5020 Lifid eftir vmnu •Krár Rauövínbarinn Sirkus býður upp á Þorláks- messudjamm með Funkmaster 2000. Þorláksmessu-djammið er gömul hefð á Gauknum og verður aö þessu sinni í höndum bandsins Hálft í Hvoru.I beinni á www.xnet.is Hinir vinsælu diskótekarar Wunderbars þeir Pétur Jésús og Matti Regge eru fýrir löngu ----------1 meira sl\ www.visir.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.