Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1999, Blaðsíða 31
17. desmber - 23. desmeber
Lífid eftir vinnu
myndlist
popp
1eikhús
fyrir börn
klassik
b i ó
veitingahús
einnig a visir.is
myndlist
Stendur þú
fyrir einhverju?
Sendu upplýstngar í
e-mall lokus®fokus.is / fax 550 5020
um helgina
iSUBUJflY*
Ferskleiki er okkar bragc\
Hljómsveitin Stjórnin leikur á lýóræðislegum
nótum á Kaffi Reykjavík.
Café Romance býður nýja planóleikarann
Næturgalinn verður í ballstuði ásamt tvlmenn-
ingunum Stefáni P. og Pétri Hjálmars.
•Kabarett
Álftagerðisbræður veröa með útgáfutónleika
á Broadway. Ekki nóg með þaö heldur fiaggar
staðurinn einnig sýningunni Laugardagskvöld
á Gili. í sýningunni eru Álftagerðisbræður,
Raggi Bjarna og Öskubuskur. Hljómsveitin
Sixties kórónar gleöina.
Jólahlaðborðið á Hótel Sögu svignar undan
gúmmulaði og saddir veltast um I Súlnasaln-
um. Örn Árnason, Egill Ólafsson, Signý Sæ-
mundsdóttir og Bergþör Pálsson gleðja glaöa.
Saga Class tekur völdin klukkan 23.30. Miða-
verð er þúsundkall.
Jólastemning, kertaljós og kræsingar verða í
Kaffileikhúsinu kl. 21. Þá mun jólaþrennan
Alla, Erna og Anna Sigga flytja hugljúfa jóla-
dagskrá fyrirgesti. Undanfarið hafa þærsung-
ið lög Jónasar Árnasonar úr ástkærum leikrit-
um við fráþærar undirtektir í Kaffileikhúsinu. Á
þessum sérstöku jólatónleikum fá þær til liðs
viö sig söngkonuna Kristínu Ernu Blöndal og
bassaleikarann Guðmund Pálsson. Tónleik-
arnir eru liður í söngdagskrá Kaffileikhússins
sem ber nafnið Óskalög landans. Klukkan
22:00 hefst slðan kúpanskur dansleikur aö
hætti Six Pack Latino, sjá nánar I böll.
•Sport
KFÍ mætir Haukum i úrvalsdeildlnnl körfubolta
karla kl. 20 á Ísafiröi.í 2. deild karla mætast
Hrönn-Fjölnir I Austurbergi kl. 20.30, ðrninn-
Ármann-Þrðttur á sama tíma og sama stað og
ReynirS.-Árvakur I Sandgerði kl. 20. í 1. deild
karla mætast á Þorlákshöfn kl.20 Þór Þorl-Val-
ur.
✓=Fókus mælir með
] = Athyglisvert
Góða skemmtun
„Á fostudagskvöldið er ég að fara á vindla-
kvöld á nýja veitingastaðnum Apótek ásamt
vinum mínum. Þegar við erum búnir að brenna
nokkrum vindlum niður færum við okkur ör-
ugglega yfir á Skuggabarinn sem er langbesti
barinn í bænum. Á laugardaginn er ég að vinna
og mun þvi eyða deginum í að skoða fasteignir.
Eftir vinnu kiki ég líklega í Ræktina og svo er
ég að spá í að fara í leikhús ásamt vini mínum
Jóni en viö erum ekki enn búnir að ákveða
hvaða verk við ætlum að sjá. Eftir leikhúsið
förum við svo út að borða og svo kikir maður
einn hring í bænum en það verður allt á ró-
legu nótunum. Kannski kikir maður á Rex
og lætur sér leiðast og horfir á alla hina vit-
leysingana ganga hring eftir hring. Á
sunnudeginum er ég svo að vinna.“
Steinbergur Finnbogason, fasteignasali
á Fasteignamiöluninni.
Hljómsveitin Einn og sjötíu leikur á akur-
eyrska skemmtistaönum Við Pollinn.
Hljómsveitin 8-
vlllt leikur á
Odd-Vitanum
og Akureyring-
ar verða gjör-
samlega átta-
villtir.
•Leikhús
Leikfélag Akureyrar frumsýnir jólaleikritið
Blessuð jólin eftir Arnmund Backman. Leikrit-
ið hefst um kl. 17 á aðfangadag, einum mesta
annatíma hjá hverri Islenskri fjölskyldu. Heim-
ilisfólkiö á von á gestum og undirbúningur I
fullum gangi og stóra spurningin er: Verður allt
tilbúið?Málningin þurr, maturinn til og allir
búnir að klæða sigiSþaugilegar uppákomur og
kostulegar persónur einkenna þennan spreng-
fjöruga gamanlelk um jólastressið.
✓ Klaustrið lofar sjarma og elegans í kvöld.
Þemað verður Klassakisur og konur eiga að
mæta I glamúrkjólum og pinnahælum en karl-
peningurinn í jakkafötum. Happdrætti verður á
staðnum og miðinn kostar þrjú hundruö kall.
Fríar veitingar. Plötusnúðar frá The StollyBolly
Crew mæta ásamt listaklúbbnum Temateater
og dansdúettinum Melinda Sue. Stuöiö byrjar
klukkan 22.00.
Enginn
staður
„Ég var stoppaður af útlendingum fyrir utan Skál-
holtsstíg 7 um daginn sem voru að leita að mosku til
að biðjast fyrir í,“ segir myndlistamaðurinn Krist-
ján Jónsson sem varð að benda þeim á að húsið
væri enginn bænastaður. Þessir útlendingar eru ör-
ugglega ekki þeir fyrstu sem halda að þetta sérkenni-
lega hús, sem gengur dagsdaglega undir nafninu
Landshöfðingjahúsið eða Næpan, sé moska. Húsið er
í dag íbúðarhúsnæði og hýsir auglýsingastofuna
Mátturinn og dýrðin. Um helgina mun þó fyrsta
hæðin breytast í gallerí þegar Kristján stillir út mál-
verkum sínum á auglýsingastofunni. Kristján sýnir
annars vegar málverk sem hylla konuna og hins veg-
ar abstrakt náttúru- og borgarlandslagsmyndir með
blandaðri tækni. Kristján segist lengi hafa dáðst að
þessu húsi sem gnæfir yfír Þingholtin og segist hann
vera mjög ánægður yfir því að hafa fengið að hengja
list sína þar uppi þó ekki sé nema eina helgi. Sýning-
in er opin laugardag kl. 16-19 og sunnudag kl. 14-19.
Um helgina breytist Lands-
höfðingjahúsið í gallerí.
•Sveitin
Gulli og Maggi mæta á Café Menningu og
gleöja Dalvíkinga.
Lundinn I Vestmannaeyjum flaggar hljðmsveit-
inni Helðursmönnum. Svaka gaman.
Sálin hans Jóns míns fyll-
ir Sjallann af sálargleöi
og Akureyringar losna við
hvers kyns sálarangist.
Þeir sem eru orðnir átján
ára og eldri mega koma.
Töffararnir I Gos ætla að
æða í Stykkishólm í dag
og slá upp aðventudans-
leik á Knudsen í kvöid.
Mun flokkurinn ætla að rokka frekar þétt og
nokkuö hátt og neyöa vertinn til þess að
byggja við kofann. Þeir sem mæta með kerti
fá fritt inn.
Hljómsveitin
Sóldögg spilar
á Höföanum í
Vestmannaeyj-
staðir
á Islandi
•K r á r____________________________
I kvöld verður Kaffi List opnað. Vei, vei, ó vei.
Það verður heljarinnar opnunargleði frá 17.00
- 21.00. Enginn þarf boðskort eða neitt svo-
leiðis vesen. Framvegis veröur opiö til þrjú um
helgar og til eitt á virkum dögum.
Bubby Wann velkominn. Þessi fingralipri Breti
leikur af fingrum fram I kvöld og næstu sex
kvöld. Ef ekki bara lengur.
Dj Birdy sér um diskóveisluna á Amsterdam
en hann er reyndar betur þekktur sem fuglinn
á Mónó.
Dj Kári sér um tónlistina á franska rauðvíns-
barnum Sirkusi.
Dj Le Chef mallar réttu jélalögin I bland við
annaö á Wunderbar.
Grandrokk er grand aö vanda og býður vand-
látum upp á rokkhljómsveitina VSOP.
Svensen og Hallfunkel leika á Gullöldinni. Llk-
lega verður svakastuð og voða gaman.
Þaö verður jólahlaðborð á Kringlukránni og
Reykjavík: Austurstræti 3, Suðurlandsbr. 46,
Esso-stöðin Ártúnshöfða & Kringlunni.
Hafnarfjörður: Esso-stöðin, Lækjargötu 46,
Esso-stöðin, Reykjavíkurvegi 54.
Keflavik: Hafnargötu 32. Akureyri: Kaupvangsslr 1.
Föstudagur
17. desember
Guitar Islancio slær á hyldjúpa strengi frá
18.00 - 21.00. Klukkan 22.00 sprettur hljóm-
sveitin Léttir sprettir fram.
Geirmundur Valtýsson
og skagfirska gleöiband-
ið hans sigrar heiminn á
Naustkránni. Stórsigur-
inn hefst klukkan 23.00.
Njáll úr Vikingbandinu
mætir I Njálsstofu. Kost-
ar ekkert fyrir aðra að
mæta.
Rúnar Þór mætir á Péturs
ur á breiðtjaldinu og saðsamur matur á
boöstólum til klukkan 21.30.
Það veröur undursamlegt á Wunderbar því Dj.
Le Chef ætlar að fagna alheimsvitundinni.
Hljómsveitin Gildrumezz spilar úr sér allt vit á
Álafossföt bezt og eflaust verður rokna heljar-
innar stuð.
Það hleypur írafár í mannskapinn á Gauknum.
Hljómsveitin er komin með nýja skutlu sem
söngkonu. íris er farin yfir til írafárs og við
hljóðnemanum tekur Birgitta Haukdal. T6n-
leikarnir verða I beinni á www.xnet.is.
Popp
✓ Dj Craze sýnir hvað hann getur í Japis (Lauga-
vegi) á milli kl. 21 og 22. Þetta er heimsmeist-
ari plötusnúða og þú munt gapa af snilli hans.
Umhverfisvinir standa fyrri tónleikum I mynd-
veri Nýjabíós, Skipholti 31. 200 miðar eru til
ráöstöfunar en þeir sem ekki komast á tón-
leikana er bent á aö þeir eru sýndir í beinni á
Skjá einum milli kl. 22-24. Hér koma fram
mikill fjöldi skemmtikrafta og tónlistarmanna,
m.a: Slgurrós, Maus, Ensími, Gus gus, KK,
og Páll Óskar. Aðilum
sem mæla með og á
móti Fljótsdalsvirkjun
hefur verið boðið að
leggja orð I belg á sam-
komunni. Þetta er fólk
eins og Hákon Aðal-
steinsson, Davíð Odd-
son, Siv Friðleifsdðttir og
Einar Rafn Haraldsson.
Hver og einn fær 2 mín til
þess að tjá hug sinn og reynt er að tryggja aö
báðar hliðar komi fram.
•K1úbbar
Astró stendur ekki I innflutningi á plötusnúð-
um þessa helgina þvl samkeppnin er rosaleg.
í staöinn mæta allslenskir jólasveinar; sjálfir
Herb Legowitz og dj Margeir.
Þriðja og síðasta nostalgíukvöldið er á Thom-
sen. Þessi kvöld hafa verið með eindæmum
vinsæl og færri komist að en vildu. Fyrsta
kvöldíö var helgað Rave-tímabilinu, annað
kvöldið Rðsenberg og það þriðja verður helgað
Breakbeat-byltingunni (betur þekkt seinna
sem drum’n'bass). Það eru þeir Reynir og Frí-
mann sem fylgja gestum Thomsens I gegnum
sveitta sögu breakbeat á neðri hæö Thom-
sens. Á efri hæðinni verða þeir Ámi Einar og
Daði og þeir munu fara aðeins yfir Trip-hoppið
og Bigbeat þessa tímabils.
Það er vissara aö mæta snemma á Skugga-
barinn þar sem röðin var ótrúlega löng um síö-
ustu helgi. Nökkvi ogÁki eru komnirljðlastuð.
Búið ykkur undir framtíðina á Spotlight. Niður-
talningin er hafin. Dj ívar Amore sér um
Millennium-stemningu. Opið frá 23 þangaö til
þú ferð heim.
Böl 1
17. desember 1999 f Ó k U S
31