Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.2000, Blaðsíða 8
8
FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 2000
Útlönd
Clinton skráir
heimilisfang sitt
í New York
Bill Clinton Bandaríkjaforseti
tilkynnti i gær að hann ætlaði að
láta skrá heimilisfang sitt í New
York til þess að geta kosið eigin-
konu slna sem sækist eftir öld-
ungadeildarþingsæti fyrir ríkið.
Clinton stóð við hlið Hillary fyr-
ir utan nýja heimilið þeirra í New
York í gær og talaöi um hvað þau
væru hamingjusöm yfir því að
vera orðin New York-búar. Kváð-
ust hjónin hafa verið á fótum til
klukkan 1 fyrstu nótt sína á nýja
heimilinu. Þau voru að taka upp
úr kössum og velta fyrir sér hvar
ætti að hengja upp málverk og
koma húsgögnum fyrir. Sagði
Clinton að gaman hefði verið að
sjá þeirra eigin muni aftur, meðal
annars borð sem þau keyptu
stuttu eftir að þau giftu sig.
UPPBOÐ
Uppboö mun byrja á skrifstofu
embættisins, Austurvegi 4,
Hvolsvelli, þriðjudaginn 11. jan-
úar kl. 15 á eftirfarandi eign:
Svínhagi, Rangárvallahreppi, þingl. eig.
Ríkissjóður íslands. Gerðarbeiðandi er
Ibúðalánasjóður.
SÝSLUMAÐURINN RANGÁRVALLA-
SÝSLU
Umferöarstjórar hringdu í vitlausa lest:
Lestarstjórarnir
aka allt of hratt
Norskir lestarstjórar brjóta regl-
ur um hámarkshraða og öryggi
kerfisbundið til að halda áætlun. Á
síðasta ári var rúmlega sextíu lest-
arstjórum vikið úr starfi vegna ým-
issa brota, að því er fram kemur í
norska blaðinu Verdens Gang í
morgun.
Yfirstjóm norsku ríkisjámbraut-
anna hefur viðkennt að henni sé
kunnugt um brotin. Tölur jám-
brautarfyrirtækisins sýna að á síð-
asta ári hafi lestir ekið þrettán sinn-
um gegn rauðu ljósi, fjórum skipt-
um oftar en áriö þar á undan.
Norska Dagbladet segir í dag og
hefur eftir heimildum innan lög-
reglunnar og járnbrautarfélagsins
að umferðarstjórar á Hamri hafi
hringt í vitlausa lest á þriðjudag
þegar þeir sáu að árekstur farþega-
lestanna tveggja var yfirvofandi. Að
sögn blaðsins var lestin sem hringt
var í ekki í notkun. Ástæðan gæti
verið sú að önnur lestanna var ekki
af þeirri gerð sem venjulega er í
notkun á umræddri leið.
Lestarstjórar hafa ákveðið að aka
ekki á sporinu þar sem slysið varð.
„Við ætlum að sniðganga línuna
á meðan núverandi merkjakerfi og
tæknibúnaður era til staðar. Það er
ekki fullnægjandi," sagði Stein Erik
Olsen, öryggisfulltrúi stéttarfélags
lestarstjóra, í samtali við Reuters-
fréttastofuna.
Rannsóknarmenn segja aftur á
móti að ekkert bendi til að bilun
hafi verið i merkjakerfinu.
Lögreglan telur nú fullvíst að
nítján hafi farist í lestarslysinu, þar
af voru þrír útlendingar.
Ættingjar fórnarlamba lestarslyssins í Noregi heimsóttu slysstaöinn í gær og komu fyrir blómum og kertum.
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhiíð 6,
Reykjavík, sem hér segir á eftir-
_________farandi eignum:_____________
Akurgerði 42, Reykjavík, þingl. eig.
Hrafnhildur Guðmundsdóttir, gerðarbeið-
endur íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður
starfsmanna ríkisins, B-deild, þriðjudag-
inn 11. janúar 2000 íd. 13.30.
Álfaland 5, I. og 2. hæð og bílskúr,
Reykjavík, þingl. eig. Inga D. Karlsdóttir,
gerðarbeiðendur íbúöalánasjóður og Toll-
stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 11. janúar
2000 kl. 13,30.______________________
Ásendi 14, 3ja herb. kjallaraíbúð, Reykja-
vík, þingl. eig. Ásdís Lára Rafnsdóttir,
gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðju-
daginn 11. janúar 2000 kl. 13.30.
Baldursgata 6, 2ja herb. ósamþykkt íbúð í
kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Bygginga-
félagið Borgarholt ehf., gerðarbeiðandi
Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 11. jan-
úar 2000 kl. 10.00.__________________
Bauganes 5, rishæð, Reykjavfk, þingl.
eig. Sigrún Kaja E. Benediktsdóttir og
Guðni Freyr Sigurðsson, gerðarbeiðendur
fbúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa,
þriðjudaginn 11. janúar 2000 kl. 13.30.
Bergþórugata 23, íbúð á 2. hæð, Vitastígs-
megin, m.m., Reykjavík, þingl. eig. Fé-
Jagsíbúðir iðnnema, gerðarbeiðandi Ibúða-
lánasjóður, þriðjudaginn 11. janúar 2000
kl. 13.30.___________________________
Bfldshöfði 12, ehl. merktur 030201, for-
hús, 2. hæð vesturendi, Reykjavík, talinn
eigandi Vífilberg ehf., gerðarbeiðandi
Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf.,
þriðjudaginn 11. janúar 2000 kl. 13.30.
Blöndubakki 16, 3ja herb. íbúð á 3. hæð
t.v., Reykjavík, þingl. eig. Halldóra Bima
Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
skrifstofa, þriðjudaginn 11. janúar 2000
kl. 13.30.___________________________
Borgartún 25-27, stálgrindahús, Reykja-
vík, þingl. eig. Vélsmiðja Jóns Bergsson-
ar ehf., gerðaibeiðandi Tollstjóraskrif-
stofa, þriðjudaginn 11. janúar 2000 kl.
13.30.
Drápuhlíð 9, efri hæð m.m., Reykjavík,
þingl. eig. Jakob Rúnar Guðmundsson og
Jóhanna Garðarsdóttir, gerðarbeiðendur
fbúðalánasjóður, Lífeyrissj. starfsm. rík.,
B-deild, og Tollstjóraskrifstofa, þriðju-
daginn 11. janúar 2000 kl. 13.30.
Engjateigur 17, eining vestast á fyrstu
hæð í V-álmu fyrir enda gangs (67,8 fm),
einingunni fylgir geymsla í S-hluta kjall-
ara (19,8 fm) verslun E - 1, merkt 0104,
Reykjavík, þingl. eig. Sævar ehf., gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn
11. janúar 2000 kl. 10.00.
Fannafold 148, Reykjavík, þingl. eig.
Sólveig Gísladóttir og Einar Ingþór Ein-
arsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif-
stofa, þriðjudaginn 11. janúar 2000 kl.
13.30._____________________________________
Framnesvegur 48, 3ja herb. kjallaraíbúð,
merkt 0001, Reykjavík, þingl. eig. T-hús
ehf., gerðarbeiðendur Búnaðarbanki ís-
lands hf., Hafnarf., fbúðalánasjóður, Líf-
eyrissjóður sjómanna og Tollstjóraemb-
ættið, þriðjudaginn 11. janúar 2000 kl.
13.30._____________________________________
Goðheimar 11,1- hæð og bflskúr, Reykja-
vík, þingl. eig. Harpa Sigfúsdóttir, gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn
11. janúar 2000 kl. 10.00.
Hagamelur 38, 50% ehl., 3ja herb. kjall-
araíbúð, Reykjavflc, þingl. eig. Ásgeir Ingi
Magnússon, gerðatbeiðendur fbúðalána-
sjóður og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag-
inn 11. janúar 2000 kl. 13.30.
Háagerði 17, neðri hæð m.m., Reykjavík,
þingl. eig. Elíza Guðmundsdóttir, gerðar-
beiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn
11. janúar 2000 kl. 13.30.
Háagerði 23, 50% ehl., 4ra herb. tbúð á 1.
hæð, Reykjavík, þingl. eig. Kjartan Jóns-
son, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa,
þriðjudaginn 11. janúar 2000 kl. 13.30.
Háaleitisbraut 68, 48,9 fm skrifstofur á 2.
hæð m.m. Reykjavík, þingl. eig. Sigurður
Þórðarson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif-
stofa, þriðjudaginn 11. janúar 2000 kl.
10.00._____________________________________
Hraunbær 1, ásamt bflskúr, Reykjavík,
þingl. eig. Ingólfur G. Gústafsson, gerðar-
beiðendur fbúðalánasjóður og Tollstjóra-
skrifstofa, þriðjudaginn 11. janúar 2000
kl. 10.00.
Hraunbær 74, 4ra herb. íbúð á 1. hæð t.v.
ásamt herb. í kjallara, Reykjavík, þingl.
eig. Ólafur K. Öskarsson, gerðarbeiðandi
fbúðalánasjóður, þriðjudaginn 11. janúar
2000 kl. 10.00._____________________________
Hringbraut 46, 4ra herb. íbúð á 1. hæð,
Reykjavflc, þingl. eig. Herdís L.
Storgaard, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif-
stofa, þriðjudaginn 11. janúar 2000 kl.
10.00.______________________________________
Hverfisgata 102, íbúð á efri hæð, merkt
0201, Reykjavík, þingl. eig. Albert Eiðs-
son, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður,
þriðjudaginn 11. janúar 2000 kl. 10.00.
Kambasel 21, Reykjavflc, þingl. eig. Mar-
grét Þórdís Egilsdóttir og Oskar Smári
Haraldsson, gerðarbeiðendur fbúðalána-
sjóður og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag-
inn 11. janúar 2000 kl. 10.00.
Kleppsvegur 150, 33,33% ehl., 13%
hússins, Reykjavflc, þingl. eig. Bragi
Gunnarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
skrifstofa, þriðjudaginn 11. janúar 2000
kl, 13.30, ___________________
Kóngsbakki 5, 4ra herb. íbúð á 1. hæð,
merkt A, Reykjavflc, þingl. eig. Hermann
Sævar Ástvaldsson og Hafdís Ármanns-
dóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður,
þriðjudaginn 11, janúar 2000 kl. 10.00.
Krókháls 10, iðnaðar- eða skrifstofuhús-
næði á 3. hæð í V-enda ásamt hlutdeild í
sameign 3. hæðar á 2. og 3. hæð og hlut-
deild í sameign 2. og 3. hæðar á 2. hæð,
Reykjavík, þingl. eig. Gunni og Gústi
ehf., gerðarbeiðendur Lífeyrissjóðurinn
Framsýn og Tollstjóraskrifstofa, þriðju-
daginn 11. janúar 2000 kl. 13.30.
Laufengi 162, 5 herb. íbúð á tveimur hæð-
um, 115,7 fm m.m., ReykjavQc, þingl.
eig. Gróa M. Jónsdóttir, gerðarbeiðandi
fbúðalánasjóður, þriðjudaginn 11. janúar
2000 kl. 13.30._____________________________
Laufrimi 5, 72,2 fm 3ja herbergja íbúð á
3. hæð fyrst t.v. m.m., Reykjavík, þingl.
eig. Elsa Hafsteinsdóttir, gerðaibeiðendur
fbúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa,
þriðjudaginn 11, janúar 2000 kl. 10.00.
Laugavegur 22a, Reykjavflc, þingl. eig.
GAM ehf., gerðarbeiðendur Tollstjóra-
skrifstofa og Vátryggingafélag fslands
hf., þriðjudaginn 11. janúar 2000 kl.
10.00.
Laxalón, fiskeldisstöð, Reykjavflc, þingl.
eig. Laxinn ehf., gerðarbeiðandi Toll-
stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 11. janúar
2000 kl. 13.30._________________________
Ljósvallagata 20, 1. hæð og bflskúr m.m.,
merkt 0101, Reykjavflc, þingl. eig. Stein-
unn M. Norðfjörð, gerðarbeiðandi Toll-
stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 11. janúar
2000 kl. 10.00,____________________________
Njálsgata65, 147,3 fm vistarveraá l.hæð
ásamt 25,7 fm geymslum í kjallara og 1/3
hluta í sameign, hluti merktur 0101,
Reykjavflc, þingl. eig. Félagsíbúðir iðn-
nema, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður,
þriðjudaginn 11. janúar 2000 kl. 13.30.
Reyrengi 3, 92,24 fm 4ra herb. íbúð á
2. h.t.h m.m., Reykjavflc, þingl. eig. Linda
Sigurjónsdóttir, gerðarbeiðandi fbúðalána-
sjóður, þriðjudaginn 11. janúar 2000 kl.
10.00._____________________________________
Rjúpufell 48, 4ra herb. íbúð, 92,2 fm á 4.
hæð t.h. m.m., Reykjavflc, þingl. eig. Kaj
Anton Larsen, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
skrifstofa, þriðjudaginn 11. janúar 2000
kl. 10,00._________________________________
Selvogsgrunn 29, íbúð á 1. hæð og bflskúr
í kjallara, Reykjavflc, þingl. eig. Kristín
Samúelsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
skrifstofa, þriðjudaginn 11. janúar 2000
kl. 10.00._________________________________
Sigtún 59, 3ja herb. íbúð á 1. hæð m.m. og
bflskúr, merkt 0101, Reykjavflc, þingl.
eig. Guðmundur Ragnar Bjömsson og
Sigríður Sveinsdóttir, gerðarbeiðendur
fbúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa,
þriðjudaginn 11. janúar 2000 kl. 10.00.
Sóltún 24, 020101, iðnaðarhúsnæði á 1.
hæð, hluta lóðar, 75,8 fm, ásamt hlutdeild
í sameign, Reykjavík, þingl. eig. Sigtún 7
ehf., gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf. og
Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 11. jan-
úar 2000 kl. 10.00,____________
Suðurlandsbraut 16, 90,1 fm skrifstofa á
3. hæð yst t.v. m.m., birt stærð 90,1 fm,
Reykjavflc, þingl. eig. Rósa Halldórsdótt-
ir, gerðarbeið;indi Tollstjóraskrifstofa,
þriðjudaginn 11. janúar 2000 kl. 10.00.
Svarthamrar 50, 50% ehl. í 3ja herb. íbúð
á 2. hæð, merkt 0201, Reykjavflc, þingl.
eig. Guðni Þór Guðmundsson, geiðaibeið-
andi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 11.
janúar 2000 kl. 10.00.
Stuttar fréttir i>v
Myndataka gagnslaus
Brjóstamyndataka, sem mikið
er notuð við leit að brjóstakrabba-
meini í konum, er næsta gagns-
laus þegar kemur að því að draga
úr dauðsföllum af völdum sjúk-
dómsins. Þetta kemur fram í
nýrri danskri rannsókn.
Kohl fjarverandi
Flokksstjórn Kristilega demó-
krataflokksins kemur saman í
dag til árlegs
nýársftmdar síns.
Ræða á hvernig
bæta megi ímynd
flokksins eftir að
Helmut Kohl,
fyrrverandi kansl-
ari Þýskalands,
játaði að hafa tek-
ið við leynilegum framlögum í
kosningasjóði. Sjálfur mun Kohl
ekki sitja fundinn. Hann er ekki
vanur að láta sig vanta á nýárs-
fund flokksins.
Vilja halda í Elian
Kúbverskir útlagar tepptu um-
ferð í Miami í gær til að leggja
áherslu á kröfu sína um aö litli
drengurinn Elian Gonzalez verði
ekki sendur aftur til Kúbu, eins
og yfirvöld hafa úrskurðað. Elian
var bjargað undan ströndum Flór-
ída r nóvember og hefur dvalið
hjá ættingjum sínum síðan. Faðir
drengsins vill fá hann heim.
Viðurkenna mannfall
Rússneska vamarmálaráðu-
neytið viðurkennir nú í fyrsta
sinn mikið mannfall í Tsjetsjeníu.
Síðustu tíu daga hafa 86 fallið og
200 særst.
Sprengja í fjölbýlishúsi
Fjölbýlishús í Moskvu var rýmt
í gær eftir að sprengja fannst í
byggingunni. Sérfræðingar gerðu
sprengjuna óvirka.
Til bjargar Öcalan
Búlent Ecevit, forsætisráðherra
Tyrklands, hvatti í gær samráð-
herra sína til að reyna ekki að
framfylgja dauðadóminum yfir
Kúrdaleiðtoganum Abdullah
öcalan. Sagði Ecevit slíkt geta
skaðað hagsmuni Tyrklands á al-
þjóðlegum vettvangi.
Sörlaskjól 54, 3ja herb. kjallaraíbúð,
Reykjavflc, þingl. eig. Hjörleifur Kristins-
son, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður,
þriðjudaginn 11. janúar 2000 kl. 13.30.
Torfufell 44, 50% ehl., 4ra herb. íbúð,
94,7 fm á 2.h.t.h. m.m., birt flatarmál
99,3 fm, Reykjavflc, þingl. eig. Sigurjón
Þór Óskarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
skrifstofa, þriðjudaginn 11. janúar 2000
kl. 13.30.
Torfufell 50, 4ra herb. íbúð, 94,7 fm, á 2.
hæð t.v. m.m., Reykjavflc, þingl. eig. Sig-
urrós Jóhannsdóttir, gerðarbeiðendur
fbúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa,
þriðjudaginn 11. janúar 2000 kl. 13.30.
Vesturbrún 12, 50% ehl. í allri húseign-
inni ásamt bflskúr, að undanskilinni 4ra
herbergja íbúð í kjallara, Reykjavík,
þingl. eig. GunnlaugurG. Snædal, gerðar-
beiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn
11. janúar 2000 kl. 13.30.
Vættaborgir 6, 3ja herb. íbúð á 1. hæð
m.m. ásamt geymslu í kjallara, merkt
0002 Reykjavík, þingl. eig. Hjördís Tóm-
asdóttir, gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður
og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 11.
janúar 2000 kl. 10.00.
Vættaborgir 10, Reykjavflc, þingl. eig. Jó-
hann Kristjánsson, gerðaibeiðandi Ibúða-
lánasjóður, þriðjudaginn 11. janúar 2000
kl. 13.30.
Þverholt 14, bflgeymsla á 1. h. (efri kjall-
ara), merkt 0102, Reykjavflc, þingl. eig.
Guðmundur Kristinsson ehf., gerðaibeið-
andi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 11.
janúar 2000 kl. 13.30.
Ægisíða 72, 50% ehl., efri hæð og ris,
Reykjavflc, þingl. eig. Valdimar Leifsson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðju-
daginn 11. janúar 2000 kl. 13.30.
Æsufell 6, 5 herb. íbúð á 1. hæð, merkt
D+B, Reykjavflc, þingl. eig. Jón Högni
ísleifsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraemb-
ættið, þriðjudaginn 11. janúar 2000 kl.
10.00.
SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVfK