Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.2000, Blaðsíða 30
30
gskrá föstudags 7. janúar
FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 2000
SJONVARPIÐ
10.30 Skjálelkur.
,16.00 Fréttaylirlit.
Í&.02 Leiðarljós.
16.45 Sjónvarpskrlnglan - Auglýsingatími.
17.00 Strandveröir (4:22) (Baywatch IX).
Bandarískur myndallokkur um ævintýri
strandvarða í Kalifornfu.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Búrabyggö (41:96) (Fraggle Rock).
Brúðumyndaflokkur úr smiðju Jims Hen-
sons.
18.30 Mozart-sveltin (25:26) (The Mozart
Band).
19.00 Fréttlr, Iþróttir og veöur.
19.35 Kastljósiö.
20.00 Tvlhöfði. Þáttur meö gamanefni frá þeim
félögum Jóni Gnarr og Sigurjóni Kjartans-
syni sem upphaflega var sýnt (Dagsljósi.
20.15 Eldhús sannleikans.
21.00 Barist til þrautar (Beyond the Call).
Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1996. Hús-
móðir í Connecticut reynir að fá gamlan
kærasta sinn náöaöan en hann hefur ver-
ið dæmdur til dauða fyrir að myrða lög-
reglumann. Leikstjóri: Tony Bill. Aðalhlut-
verk: Sissy Spacek, David Strathairn og
Arliss Howard.
22.35 Leltln aö Spock (Star Trek III: The Se-
arch for Spock). Bandarísk ævintýra-
mynd frá 1984. Hér fer áhöfnin á Enter-
prise að leita að Spock sem grunur leikur
á að geti verið dauður. Leikstjóri: Leonard
Nimoy. Aðalhlutverk: Leonard Nimoy,
William Shatner og DeForest Kelley.
00.20 Útvarpsfréttir.
00.30 Skjáleikurinn.
Strandveröir eru á dagskrá í dag kl.
17.00.
10.05
10.30
11.10
11.35
12.35
13.00
■%1.45
15.30
15.55
16.15
16.40
16.50
17.15
17.40
18.00
18.55
19.30
20.05
22.50
00.30
02.15
03.50
Þaö kemurfljós II (14.16).
Nærmyndir (Martin Berkovsky).
Kynin kljást.
Myndbönd.
Nágrannar.
Viö stjórnvölinn (All the King*s Men).
Willie Stark beitir öllum tiltækum brögðum
til þess að ná kjöri sem ríkisstjóri. Aðalhlut-
verk: Broderick Crawford, Joanne Dru,
John Ireland. Leikstjóri. Robert Rossen.
1949.
Elskan, ég minnkaöl börnin (13.22) (Hon-
ey, I Shrunk the Kids).
Lukku-Láki.
Andrés Önd og gengiö.
Jaröarvinir.
Finnur og Fróöi.
Nágrannar.
Skriödýrin (Rugrats).
Sjónvarpskringlan.
60 mlnútur II (35.39).
19>20
Fréttir.
Tindátinn (The Tin Soldier). Byggt á klass-
ísku ævintýri Hans Christians Andersens
um leikfangatindáta sem lifnar við þegar
tungl er fullt. Aðalhlutverk: Trenton Knight,
Jon Voight, Ally Sheedy, Dom Deluise.
Leikstjóri. Jon Voight.
Sláttur á Stomp (Stomp Out Loud). Áslátt-
arhópurinn STOMP leikur listir sínar.
STOMP-hópurinn hefur vakið mikla athygli
fyrir leiksýningar sínar víða um heim og
hlotið fjölda viðurkenninga. Kveikjarar, sóp-
ar, ruslatunnur, plastpokar og allt milli him-
ins og jarðar leika I höndum þeirra og
skapa eftirminnileg tónverk.
Illur fengur (Hard Eight). John hefur tapaö
aleigu sinni. Hann situr fyrir utan veitinga-
stað þegar eldri maður að nafni Sydney
tekur hann upp á arma sína, býður honum
kaffi og kennir honum að verða sér úti um
þá peninga sem hann þarf til að komast af.
Aðalhlutverk. Samuel L. Jackson, Gwyneth
Paltrow, Philip Baker Hall. Leikstjóri. Paul
Thomas Anderson. 1996. Bönnuð börnum.
Lagt á ráöin (e) (High Rise). Einkaspæjar-
inn harðsoðni B.L. Stryker leysir flókin
sakamál. Aðalhlutverk: Burt Reynolds,
Ossie Davis. Leikstjóri: Nick McLean.
1990.
Björgunin (e) (The Rescue). Fjórir sér-
sveitarmenn úr bandaríska flotanum eru
teknir til fanga út af ströndum Norður-
Kóreu þar sem þeir voru f leynilegum er-
indagjörðum á vegum Bandaríkjastjórnar.
Aðalhlutverk: Kevin Dillon, Christina
Harnos, Marc Price. Leikstjóri: Ferdinand
Fairfax. 1988.
Dagskrárlok
18.00 Gillette-sportpakkinn.
18.30 Sjónvarpskringlan.
18.50 fþróttir um allan heim (114.156).
20.00 Heimsfótbolti meö West. Union.
21.00 Út I óvissuna (13.13). Nýr myndaflokk-
ur sem fjallar um fólk sem sækist eftir til-
breytingu í líf sitt en tekur töluverða
áhættu með því að stofna til kynna við
ókunnuga. Fjölmargir þekktir leikarar
koma við sögu I þáttaröðinni.
21.35FIFA World Cup Championship
23.50 Kuldaklónum slær (e)(Big Freeze).
Gamanmynd um feðga sem starfa sem
blikksmiðir. Þeir hafa ( nógu að snúast
og eiga fullt i fangi með að sinna öllum
sem til þeirra leita. Miklar vetrarhörkur
herja á bæinn þeirra og ástandið er
óbærilegt. Allar leiðslur eru frosnar og á
elliheimilinu ríkir neyðarástand, herbergi
vistmanna eru eins og frystiklefar og
feðgarnir fara á vettvang til að leysa
málið. Aðalhlutverk. Bob Hoskins, Eric
Sykes, Eila Roine, Donald Pleasence,
Spike Milligan. Leikstjóri. Eric Sykes.
01.00 NBA-lelkur vikunnar. Bein útsending
frá leik Orlando Magic og New York
Knicks.
03.30 Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00 Amerfskur varúlfur f
Parls (American Werewolf in
Paris).
p
milllf 08.00 Hárlakk (Hairspray).
IQ.OOFrú Winterbourne (Mrs
^^■s®*“**Winterbourne).
12.00 Maðurinn sem vissi of lltiö (The Man
who Knew too Little).
14.00 Hárlakk (Hairspray).
16.00 Frú Winterbourne (Mrs Winterbourne).
18.00 Amerlskur varúlfur I Parls (American
Werewolí in Paris).
20.00 Maöurinn sem vissi of lltiö (The Man
Who Knew too Little).
22.00 Tveir dagar I dalnum (2 Days in the
Valley).
00.00 Peningana eöa llfiö (Truth or Con-
sequences).
02.00 Audrey Rose.
04.00 Tveir dagar I dalnum (2 Days in the
Valley).
® 18.00 Fréttir.
18.15 Silikon (e).
19.00 Nonni sprengja (e).
20.00 Fréttir.
20.20 Út aö boröa meö íslend-
ingum. Umsjón: Inga Lind
Karlsdóttir og Kjartan Orn Sigurðsson.
21.15 Þema. Will and Grace. Amerískt nútíma-
grln.
21.45 Heillanornirnar (Charmed).
22.30 Þema: B-mynd.
01.00 Skonrokk.
Stöð 2 kl. 22.50:
Illur fengur
Seinni frumsýningarmynd
kvöldsins ber heitið Illur feng-
ur eða Hard Eight. Lánleysing-
inn John er búinn að tapa al-
eigu sinni. Hann situr fyrir
utan veitingastað þegar at-
vinnufjárhættuspilarinn Sydn-
ey tekur hann upp á arma sína
og kennir honum að verða sér
úti um þá peninga sem hann
þarf til þess að komast af. Pen-
ingamir eru hins vegar oftar
en ekki illa fengnir. John tekur
saman við vændiskonuna
Clementine og vingast við held-
ur óheillavænlegan náunga að
nafni Jimmy sem Sydney
treystir alls kostar ekki. Leik-
stjóri myndarinnar er Paul
Thomas Anderson sem vakti
mikla athygli með kvikmynd-
inni Boogie Nights sem fjallaði
um klámmyndaiðnaðinn í
Bandaríkjunum.
Sjónvarpið kl. 22.35:
Leitin að Spock
Bandaríska ævintýramynd-
in Leitin að Spock, sem er úr
Star Trek syrpunni er frá ár-
inu 1984. Nú er illt í efni hjá
þessu geimsækna fólki vegna
þess að grunur leikur á að
hinn svipmikli og snaggaralegi
Spock geti verið dauður ein-
hvers staðar úti í buskanum
eftir átök við einhver ógnvekj-
andi geimskrímsli og áhöfnin á
Enterprise verður að gera svo
vel að fara að leita að garpin-
um. Það þarf ekki að spyrja að
því að ævintýrin leynast á bak
við hverja stjömu. Leikstjóri
er Leonard Nimoy og hann
leikur jafnframt eitt aðalhlut-
verkanna ásamt William
Shatner og DeForest Kelley.
RIKISUTVARPIÐ RAS1
FM 92.4/93,5
10.00 Freltir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Sagnaslóö. Umsjón Kristján Sig-
urjonsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagiö I nærmynd. Um-
sjón: Jón Ásgeir Sigurösson og
Sigurlaug M. Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfróttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegs-
mál.
^J2.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
“3.05 í góöu tómi. Umsjón Hanna G.
Sigurðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Hvítikristur. eftir
Gunnar Gunnarsson. Hjalti Rögn-
valdsson les fimmta lestur.
14.30 Miödegistónar.
15.00 Fréttir.
15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla
hreyfingu. Umsjón Pétur Hall-
dórsson.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Fimm fjóröu. Djassþáttur'Lönu
Kolbrúnar Eddudóttur.
17.00 Fréttir.
17.03 Víösjá. Listir, vísindi, hugmyndir,
tónlist og sögulestur. Stjórnendur:
Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir og
Ævar Kjartansson.
18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta-
* tengt efni.
^8.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitlnn. Þáttur fyrir krakka á öllum
aldri. Vitavöröur: Sigríöur Péturs-
dóttir.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 Þú dýra list. Þáttur Páls Heiöars
Jónssonar (e).
20.40 Kvöldtónar Terem-kvartettinn
frá Pétursborg leikur rúss-
neska tónlist á domrur og bala-
laikur. 21.10 Sögumaöurinn
Naftalí og hesturinn hans. Smá-
saga eftir Isaac Bashevis Singer.
Gyröir Elíasson les eigin þýöingu
(e).
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins. Halldór Elías
Guömundsson flytur.
22.20 Ljúft og létt. Louis Armstrong,
Benny Goodman, Helen Ward,
Ella Fitzgerald, Nat King Cole,
Bing Crosby o.fl. leika og syngja.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Fimm fjóröu. Djassþáttur Lönu
Kolbrúnar Eddudóttur (e).
1.00 Veöurspá.
1.10 Útvarpaö á samtengdum rás-
um til morguns.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
10.00 Fréttir.
10.03 Brot úr degi.
11.00 Fréttir.
11.03 Brot úr degi.
11.30 íþróttaspjall.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvitir máfar . íslensk tónlist,
óskalög og afmæliskveöjur. Um-
sjón Gestur Einar Jónasson.
14.00 Fréttir.
14.03 Poppland. Umsjón Ólafur Páll
Gunnarsson.
15.00 Fréttir.
15.03 Poppland.
16.00 Fréttir.
16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
Starfsmenn dægurmálaútvarps-
ins og fréttaritarar heima og er-
lendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Fréttir.
17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta-
tengt efni.
19.00 Sjónvarpsfréttir.
19.35Tónar.
20.00 Salsa beint i æö. Skífuþeytarinn
Leroy Johnson á Rás 2.
Djassþáttur Lönu Kolbrúnar
Eddudóttur, Fimm fjóröu, er á
dagskrá Rásar 1 í dag kl. 16.10.
Endurtekinn kl. 0.10.
21.00 Topp 20 á Rás 2.
22.00 Fréttir.
22.10 Næturvaktin. meö Guöna Má
Henningssyni.
24.00 Fréttir.
UNDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2.
Útvarp Noröurlands kl. 8.20-9.00 og
18.30-19.00.
Útvarp Austurlands kl. 8.20-9.00 og kl.
18.30-19.00.
Útvarp Suöurlands kl.8.20-9.00 og kl.
18.30-19.00.
Svæöisútvarp Vestfjarða kl.
18.30-19.00.
Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og
24.00.
Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok frétta kl.
2,5,6,8,12, 16, 19og 24.
ítarleg landveðurspá á Rás 1 kl. 6.45,
10.03, 12.45, og 22.10.
Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1. 4.30, 6.45,
10.03,12.45, 19.30 og 22.10.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl.
7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00,11.00,12.00,13.00,14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00 og
19.00.
BYLGJAN FM 98,9
09.05 Kristófer Helgason leikur dæg-
urlög, aflar tíöinda af Netinu og
flytur hlustendum. Fréttir kl. 10.00
og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Albert Ágústsson. Þekking og
reynsla eru í fyrirrúmi í þessum
fjölbreytta og, frísklega tónlistar-
þætti Alberts Agústssonar.
13.00 íþróttir eitt. Þaö er íþróttadeild
Bylgjunnar og Stöövar 2 sem fær-
ir okkur nýjustu fréttirnar úr
íþróttaheiminum.
13.05 Álbert Ágústsson. Þekking og
reynsla eru í fyrirrúmi í þessum
fjölbreytta og,frísklega tónlistar-
þætti Alberts Ágústssonar.
16.00 Þjóöbrautin. Umsjón: Brynhildur
Þórarinsdóttir og Björn Þór Sig-
björnsson. Fréttir kl. 16.00, 17.00
og 18.00.
17.50 Viöskiptavaktin.
18.00 J. Brynjólfsson&Sót. Norö-
lensku Skriöjöklarnir Jón Haukur
Brynjólfsson og Raggi Sót hefja
helgarfríiö meö gleöiþætti sem er
engum öörum líkur.
19.0019>20. Samtengdar fréttir Stööv-
ar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Ragnar Páll Óiafsson. Netfang:
ragnarp@ibc.is
00:00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö
lokinni dagskrá Stöövar 2 sam-
tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj-
unnar.
GULL FM 90,9
7-11 Ásgeir Páll. Morgunógleöin.
11-15 Bjarni Arason. Músík og minn-
ingar. 15-19 Hjalti Már.
MATTNILDUR FM 88,5
07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthildar.
10.00 - 14.00 Valdís Gunnarsdóttir.
14.00 - 18.00 Ágúst Héöinsson. 18.00 -
24.00 Matthildur, best í tónlist. 24.00 -
07.00 Næturtónar Matthildar.
STJARNAN FM 102,2
9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur
klassísk dægurlög. Fréttir kiukkan 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og
16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, (
kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt
rokk út í eitt frá árunum 1965-1985.
KIASSÍK FM 100,7
Fallegasta aöventu- og jólatónlist allra
tíma allan sólarhringinn. Fréttir frá
Morgunblaöinu á Netinu - mbl.is kl.
7.30 og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC
kl. 9, 12 og 15.
GULL FM 90,9
09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15 Das
wohitemperierte Klavier. 09.30 Morgun-
stundin meö Halldóri Haukssyni. 12.00
Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05
Klassísk tónlist. 17.00 Fréttir frá Heims-
þjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til
morguns.
FM957
07-11 Hvati og félagar 11-15 Þór Bær-
ing 15-19 Svali 19-22 Heiöar Aust-
mann 22-02 Jóhannes Egilsson á
Bráöavaktinni
X-ið FM 97,7
06:59 Tvíhöföi - í beinni útsendingu. 11.00
Rauöa stjaman. 15.03 Rödd Guö. 19.03
Addi Bé - bestur í músík 23.00 ftalski
plötusnúöurinn Púlsinn - tónlistarfréttir
kl. 13,15,17 & 19 Topp 10 listinn kl. 12,
14,16 & 18.
M0N0FM87,7
07-10 Sjötlu 10-13 Einar Ágúst Vlöis-
son 13-16 Jón Gunnar Gelrdal 16-19
Radfus: Stelnn Ármann og Davlö Þór
19-22 Doddi 22-01 Mono Mix
UNDINFM 102,9
Undin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn FM 107,0
Hljóöneminn á FM 107,0 sendir út talað
mál allan sólarhringinn.
Ymsar stöðvar
ANIMAL PLANET ✓✓
10.10 Judge Wapner’s Animal Court. 10.35 Judge Wapner’s Animai
Court. 11.05 It’s Dogs’ Work. 12.00 Crocodile Hunter. 12.30 Crocodile
Hunter. 13.00 Emergency Vets. 13.30 Pet Rescue. 14.00 Harry’s Pract-
ice. 14.30 Zoo Story. 15.00 Going Wild with Jeff Corwin. 15.30 Croc
Files. 16.00 Croc Files. 16.30 The Aquanauts. 17.00 Emergency Vets.
17.30 Zoo Chronicles. 18.00 Crocodile Hunter. 19.00 The Encnanted
Forest of the Pygmy Hippos. 20.00 Emergency Vets. 20.30 Emergency
Vets. 21.00 Swíft and Silent. 22.00 Wild ffescues. 22.30 Wild Rescues.
23.00 Emergency Vets. 23.30 Emergency Vets. 0.00 Close.
BBC PRIME ✓ ✓
10.00 Casualty: the Full Medical. 11.00 Learnlng at Lunch: The Great
Picture Chase. 11.30 Ready, Steady, Cook. 12.00 Going for a Song.
12.30 Real Rooms. 13.00 Style Challenge. 13.30 EastEnders. 14.00 The
Antiques Show. 14.30 Ready, Steady, Cook. 15.00 Mortimer and
Arabel. 15.15 Playdays. 15.35 Blue Peter. 16.00 Top of the Pops 2.
16.30 Bread. 17.00 ‘Allo ‘Allo!. 17.30 Hollday Heaven. 18.00 EastEnd-
ers. 18.30 Disaster. 19.00 Victoria Wood. 19.30 The Good Life. 20.00
City Central. 21.00 Red Dwarf V. 21.30 Later with Jools Hoiland. 22.35
The Full Wax. 23.05 The Goodies. 23.30 Alexei Sayle’s Stuff. 0.00 Dr
Who: The Creature from the Pit. 0.30 Learning from the OU: Clayoquot
Sound - the Final Cut?. 1.00 Learning from the OU: Open Advice. 1.30
Learning from the OU: Coming Home to Banaba. 2.00 Learnina from
the OU: Water Is for Fighting Over. 2.30 Learning from the OU: Wheels
of Innovation. 3.00 Learnlng from the OU: Wayang Golek • Puppeteers
of West Java. 3.30 Learnlng from the OU: Open Advice: Staying on
Course. 4.00 Learning from the OU: Which Body?. 4.30 Learning trom
the OU: Noise Annoys.
NATIONAL GEOGRAPHIC ✓✓
11.00 Fabulous Animals: Unlcorn of the Sea . 11.30 Mister Dipper.
12.00 Explorer's Journal. 13.00 Return lo the Death Zone. 14.00 In Ihe
Eye of the Storm. 15.00 Dead Reckonlng. 16.00 Explorer's Journal.
17.00 American Trlckster. 18.00 Explorer. 19.00 Explorer's Journal.
20.00 The Adventurer. 21.00 Bears Under Slege. 22.00 The Face ol
Genius. 23.00 Explorer's Joumal. 0.00 Mario Luraschi: Magic Horses.
1.00 The Advenlurer. 2.00 Bears Under Siege. 3.00 The Face ol Geni-
us. 4.00 Explorer's Journal. 5.00 Close.
DISCOVERY ✓✓
9.50 The Great Commanders. 10.45 What If? 11.40 Wheel Nuts. 12.10
Outback Adventures. 12.35 Nick’s Quest. 13.05 Next Step. 13.30
Disaster. 14.15 Flightline. 14.40 The Andes. 15.35 First Flights. 16.00
Rex Hunt Fishing Adventures. 16.30 Discovery Today. 17.00 Time
Team. 18.00 The Fastest Car on Earth. 19.00 Confessions of... 19.30
Discovery Today. 20.00 The Human Joumey. 21.00 Crocodile Hunter.
22.00 The World’s Greatest Free Diver. 23.00 Extreme Machines. 0.00
100 Years of Discoveries.%1.00 Discovery Today. 1.30 Diving School.
2.00 Close.
MTV ✓ ✓
11.00 MTV Data Videos. 12.00 Best of Bytesize. 14.00 European Top
20.15.00 The Lick. 16.00 Select MTV. 17.00 Global Groove. 18.00 Best
of Bytesize. 19.00 Megamix MTV. 20.00 Celebrity Death Match. 20.30
Best of Bytesize. 23.00 Party Zone. 1.00 Night Videos.
✓ ✓
SKYNEWS
10,00 News on the Hour. 10.30 SKY World News. 11.00 News on Ihe
Hour. 11.30 Money. 12.00 SKY News Today. 14.30 Your Call. 15.00
News on Ihe Hour. 16.30 SKY World News. 17.00 Live al Five. 18.00
News on Ihe Hour. 20.30 SKY Buslness Report. 21.00 News on Ihe
Hour. 21.30 Answer the Question. 22.00 SKY News at Ten. 22.30
Sporlsline. 23.00 News on Ihe Hour. 0.30 CBS Evenlng News. 1.00
News on the Hour. 1.30 Your Call. 2.00 News on the Hour. 2.30 SKY
Business Report. 3.00 News on the Hour. 3.30 Week ln Review. 4.00
News on the Hour. 4.30 Fashion TV. 5.00 News on the Hour. 5.30 CBS
Evening News.
CNN ✓ ✓
10.00 World News. 10.30 World Sport. 11.00 World News. 11.30 Biz
Asia. 12.00 World News. 12.15 Asian Edition. 12.30 Pinnacle Europe.
13.00 World News. 13.15 Asian Edition. 13.30 World Report. 14.00
Worid News. 14.30 Showbiz Today. 15.00 World News. 15.30 World
Sport. 16.00 World News. 16.30 Inside Europe. 17.00 Larry King Live.
18.00 World News. 18.45 American Edition. 19.00 World News. 19.30
World Business Today. 20.00 World News. 20.30 Q&A. 21.00 World
News Europe. 21.30 insight. 22.00 News Update/World Business
Today. 22.30 World Sport. 23.00 CNN World r
Newshour. 0.30 Inside Europe. 1.00 World News Americas. 1.30
2.00 Larry King Live. 3.00 Wt
News. 4.15 Amei
Today. 22.30 World Sport. 23.00 CNN World View. 23.30 Moneyline
“ * ........... .................................. Q&A.
rorld News. 3.30 Moneyline. 4.00 World
Américan Edition. 4.30 Science & Technology Week.
TCM ✓✓
21.00 The Comedians . 23.30 The Strawberry Statement. 1.20 Tick..
Tick.. Tick... 3.00 The Woman in White.
CNBC ✓✓
9.00 Market Walch. 1200 Eutope Power Lunch. 13.00 US CNBC Squ-
awk Box. 15.00 US Market Watch. 17.00 European Markel Wrap. 17.30
Europe Tonight. 18.00 US Power Lunch. 19.00 US Slreet Signs. 21.00
US Market Wrap. 23.00 Europe Tonight. 23.30 NBC Nightly News. 0.00
Europe This Week. 1.00 US Business Cenlre. 1.30 Europe Tonighl.
2.00 US Street Signs. 4.00 US Business Centre. 4.30 Smart Money.
5.00 Europe This Week.
EUROSPORT ✓ ✓
10.30 Alpine Skiing: Men’s World Cup in Chamonix, France. 11.30
Rally: Total - Dakar - Cairo. 12.00 Biathlon: World Cup in Oberhof,
Germany. 12.45 Blathlon: World Cup in Oberhof, Germany. 13.30
Alpine Skiing: Men’s World Cup in Chamonix, France. 14.30 Alpine
Skilng: Women’s World Cup in Maribor, Slovenia. 15.00 Tennis: ATP
Tournament in Doha, Qatar. 17.00 Biathlon: World Cup in Oberhof,
Germany. 18.30 Tennis: ATP Tournament in Doha, Qatar. 19.30 Foot-
ball: FIfA Club World Championship in Brazil. 20.30 Boxing:
International Contest. 21.30 Rally: Total - Dakar - Cairo. 22.00 News:
SportsCentre. 22.15 Football: FIFA Club World Championship in
Brazil. 0.00 Rally: Total - Dakar - Cairo. 0.30 Close.
CARTOON NETWORK ✓✓
10.00 Johnny Bravo. 10.30 I am Weasel. 11.00 Plnky and Ihe Brain.
11.30 Tom and Jerry. 12.00 Looney Tunes. 1230 The Flintstones
Comedy Show. 13.00 Boomerang. 16,00 The Powerpuff Girls. 16.30
Dexter’s Laboratory. 17.00 Ed, Edd ‘n' Eddy. 17.30 Johnny Bravo.
18.00 Tom and Jerry. 18.30 The Flintstones. 19.00 The New Scooby
Doo Movies.
TRAVEL ✓ ✓
10.00 On Top of the World. 11.00 On the Horizon. 11.30 Reel World.
12.00 Tribal Journeys. 12.30 Cities of the World. 13.00 Holiday Maker.
13.30 Far Flung Floyd. 14.00 On Tour. 14.30 The Connoisseur Collect-
ion. 15.00 Beyond My Shore. 16.00 Caprice’s Travels. 16.30 Dream
Destinations. 17.00 Panorama Australla. 17.30 Go 2.18.00 Far Flung
Floyd. 18.30 Planet Hollday. 19.00 European Rall Journeys. 20.00 Holi-
day Maker. 20.30 Travel Asla And Beyond. 21.00 The Kris of Life. 22.00
A Fork in the Road. 22.30 Ridge Riders. 23.00 Truckin’ Africa. 23.30 On
the Horizon. 0.00 Closedown.
VH-1 ✓ ✓
10.00 Pop-up Video. 10.30 Ed Sullivan’s Rock’n'roll Classics. 11.00
The Top 100. 19.00 Something for the Weekend. 20.00 Hey, Watch
This! - bance Crazes. 21.00 Behind the Muslc ■ Madonna. 22.30 Pop-
up Video - Women First Special. 23.00 Cher - Live at Las Vegas. 0.30
Po^-up Video - Women First Special. 1.00 VH1 Spice. 2.00 VH1 Late
ARD Pýska ríkissjónvarpiö.PfOSÍeben Pýsk afpreyingarstöö,
RaÍUnO ítalska rfkissjónvaipiö,TV5 Frönsk menningarstöö og
TVE Spænska ríkissjónvarpiö. \/
Omega
17.30 Krakkaklúbburinn Barnaefni 18.00 Trúarbær Barna-og unglinga-
þáttur 18.30 Líf I Orðinu meö Joyce Meyer 19.00 Petta er þinn dagur
meö Benny Hinn 19.30 Frelsiskalíiö meö Freddie Filmore 20.00 Náö til
þjóöanna meö Pat Francis 20.30 Kvöldljós Ýmsir gestir (e) 22.00 Líf i
Oröinu meö Joyce Meyer 22.30 Petta er þinn dagur meö Benny Hinn
23.00 Lif ( Orðinu meö Joyce Meyer 23.30 Lofiö Drottin (Praise the
Lord) Blandaö efni frá TBN sjónvarpsstööinni. 9.30 Kiss Me Kate
11.20 Boom Town 13.20 Come Fly With Me 15.10 Designing Woman
17.05 The House of the Seven Hawks 18.40 The Champ 21.00 Whose
Llfe is it Anyway? 23.00 Pat Garrett and Billy the Kid 1.10 The Walking
Stlck 3.00 Where the Spies Are.
✓Stöðvarsem nást á Breiövarpinu ,
✓ Stöövarsem nást á Fjölvarpinu
FJÖLVARP