Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.2000, Blaðsíða 27
JLXVT FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 2000
Andlát
Brynhildur Pétursdóttir, síðast til
heimilis á hjúkrunarheimilinu Eir,
áöur Hagamel 8, Reykjavík, lést
mánudaginn 27.12. Útforin hefur
farið fram í kyrrþey.
Halla Solný Sigurðardóttir,
Grenigrund 16, Kópavogi, lést á
heimili sínu þriðjud. 4.1.
Sigríður Jónsdóttir, Norðurbrún
1, Reykjavík, lést á Landakoti
þriðjud. 4.1.
Guðmunda J. Ottósdóttir, Austur-
götu 26, Hafnarfirði, lést á Sólvangi,
Hafnarfirði, fimmtud. 23.12. Jarðar-
forin hefur farið fram í kyrrþey.
Jarðarfarir
Hildur Guðný Ásvaldsdóttir, hús-
freyja á Gautlöndum í Mývatns-
sveit, lést að kvöldi nýársdags á
heilbrigðisstofnuninni Húsavík. Út-
fór fer fram frá Skútustaðakirkju
laugard. 8.1. kl. 14.00.
Baldur Jósef Jósefsson, Holtsgötu
14, Ytri-Njarðvik, verður jarðsung-
inn frá Keflavíkurkirkju fostud. 7.1.
kl. 14.00.
Hermann Friðriksson múrara-
meistari, Bleikjukvísl 8, Reykjavík,
sem varð bráðkvaddur þriðjud.
28.12., verður jarðsunginn frá Lang-
holtskirkju föstud. 7.1. kl. 13.30.
Bergþóra Baldvinsdóttir, Granda-
vegi 47, Reykjavík, sem lést
fimmtud. 30.12., verður jarðsungin
frá Fossvogskirkju föstud. 7.1. kl.
13.30.
Hermína Sigurgeirsdóttir Krist-
jánsson píanókennari, sem lést
annan jóladag, verður jarðsungin
frá Áskirkju fóstud. 7.1. kl. 13.30.
Guðmundur Sigurjónsson, Ljós-
heimum 4, Reykjavík, sem lést á
Landspítalanum sunnud. 2.1., verð-
ur jarðsunginn frá Fossvogskapellu
föstud. 7.1. kl. 13.30.
Bjarni Rögnvaldsson, Vesturbergi
122, Reykjavík, verður jarðsunginn
frá Digraneskirkju fostud. 7.1. kl.
15.00.
Ólafur Vigfússon vélvirkjameist-
ari, Skaftahlíð 27, Reykjavík, sem
lést fostud. 31.12. á Sjúkrahúsi
Reykjavíkur, verður jarðsunginn
frá Háteigskirkju mánud. 10.1. kl.
13.30.
Adamson
/
{Jrval
-960síðuráári-
fróðleikur og skemmtun
sem lifir mánuðum og
árumsaman
27
—Sl
VISIK. &"
254 vistmenn á elliheimil
inu Grund um áramótin
Á elli- og hjúkrunarhelmillnu Grund voru
um áramótln samtals 254 vlstmenn og er
þaö þvi langsamlega stærsta stofnun
landslns slnnar tegundar og um lelö eltt
Slökkvilið - lögregla
Neyöamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir
landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og
sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, næto- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki í Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru geöiar í síma 551 8888.
Lyfja: Lágmúia 5. Opið aila daga frá kl. 9-24.00.
Lyfja: Setbergi Hafharfirði, opið virka daga frá
kL 10-19, laugd. 10-16
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.Jimmtd. kl.
9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími
577 2600.
Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15.
Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd.
kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið
laugard. 10-14. Sími 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd.
10.00-14.00. Sími 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-föstd. frá
kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Simi 553 5213.
Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16.
Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími
552 4045.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið
laugard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið
laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið
mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14.
Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka
daga kl. 10-19 og id. kl. 10-18, sud. lokað.
Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24.
Sími 564 5600.
Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Simi 577 3600.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd.
kL 9-18.30, fóstd. kL 9-19.30 og laugd. kl. 10-16.
Simi 561 4600.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla
daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafhar-
fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kl.
10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb.
Opið ld. 10-16.
Apótek Keflavfkur: Opið laugard. 10-13 og
16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðumesja Opið iaugard. og sunnud.
frá kL 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga
kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga
10-14.
Akureyrarapótek, Sunnu apótek og
Stjömuapótek, Akureyri: Opið kL 9-18 virka
daga. Stjömu apótek er einnig opiö á laugd. kl.
10-14. Á öðrum tímum er lyfiafræðingur á bak-
vakt. Uppl. í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 112,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbamemsráðgjöfmni í síma
800 4010 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík,
Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og
Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi,
stærsta sjúkrahús landsins. Samkvæmt
skýrslu er Vfsi hefir borist frá stofnuninni
voru konur í yfirgnæfandi meirihluta eða
179 en karlar 75.
alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi-
d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08
virka daga, ailan sólarhr. um helgar og
frídaga, síma 1770.
Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið
aila virka daga frá kl. 17-22, um helgar og
helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða-
móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17
aila virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil-
islækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi,
sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunampplýsingastöð opin allan
sólarhringinn, simi 525 1111.
Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, simi 525 1710.
Álftanes: Neyðarvakt lækna frá ki. 17-8
næsta morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthafandi
læknir er í sima 422 0500 (sími Heilsugæslu-
stöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma
481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu-
stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi
læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462
2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur:
Fossvogun Alla daga frá kL 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, fijáls
heimsóknartimi eftir samkomulagi. Bama-deild
frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar-
hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er fijáls.
Landakot: Öldrunard. fijáls heimsóknartími.
Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kL 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Amarholt á Kjalamesi. Fijáls heim-
sóknartími.
Hvftabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kleppsspftalinn: KL 15-16 og 18.30-19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Sólvangiu-, Hafharfirði: Mánud- laugard. kl.
15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga
kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Aiia daga kl. 18.30-20 og eftir
samkomulagi.
Meðgöngudeild Landspftalans: KL 15-16 og
19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
14-21, feður, systkynL afár og ömmur.
Bamaspítall Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: KL 15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Vífilsstaðaspítali: KL 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspftalans Vffiisstaöadeild:
Sunnudaga kL 15.30-17.
Hlkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
striða þá er simi samtakanna 551 6373 kL 17-20.
Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kL 9-12.
Sími 5519282
NA-samtökin. Átt þú við vímuefnavandamál að
stríða. Uppl. um fundi í síma 881 7988.
Alnæmissamtökin á íslandi. Uppiýsingasími er
opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00.
Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafhleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.
kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Simi 560 2020.
Söfhin
Ásmundarsafh við Sigtún. Opið maí-september,
10-16 alla daga. Uppl. i síma 553 2906.
Árbæjarsafn: Opið alla virka daga nema
mánud. frá kl. 09-17 Á mánud. eru Árbær og
kirkja opin frá kl. 11-16. Um helgar er safnið
opið frá kl. 10-18.
Borgarbókasafn Reykjavlkur, aðalsafn,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd.
kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557
9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19,
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud.
kl. 9-21, föstud. kl. ll-19.Aðalsafh, lestrarsal-
ur, s. 552 7029. Opið mánud.-föstd. kl. 13-17,
laud. kl. 13-16.
Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud- fóstud. kl. 15-19.
Seljasafh, Hólmaseh 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd-miðvd. kl. 11-17,
fimtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17.
Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm: Aöalsafn, þriöjud.
kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar,
mid. kl. 11-12. Lokað á iaugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. aUa daga nema mánudaga er
lokað. Kafiistofan opin á sama tíma.
Bros dagsins
Kristján Viöar Haraldsson, dagskrárstjóri
á Útvarpi Sögu, brosir breitt enda sáttur
viö góöar viötökur útvarpstöðvarinnar.
Listasafh Einars Jónssonar. Höggmynda-
garðurinn er opinn aUa daga. Safnhúsið er
opið afia daga nema mád. frá 14-17.
Listasafh Sigurjóns Ólafssonar. Opið ld. og
sud. mifii kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv.
samkomul. Uppl. í síma 553 2906.
Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alia daga
nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí,
sept.-desemb., opið eftir samkomulagi.
Náttúrugripasafhiö við Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Spakmæli
Ef þú vilt endilega segja börnun-
um hvernig þú varst sem barn
leggöu þá áherslu á sjálfan þig
sem víti til varnaöar, , v
ekki sem fyrirmynd.
G.B. Shaw
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjaU-
ara opið kl. 14-18. þriðd-sund. Lokað mánd.
Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl.
14-17. Kafiist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafharfirði. Opið aUa daga frá kl. 13-17. Simi
565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og
vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677.
Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafh íslands. Opið laugard.,,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofhun Áma Magnússonar, Ámagarði við
Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd,
miðvd og funmtd kl. 14-16 til 14. maí.
Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæmt samkomuiagi.
Upplýsingar í síma 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-
4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig
þrid-. og fimtd.kvöld í júli og ágúst kl. 20-21.
Iðnaöarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á
sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum
tímum. Pantið í síma 462 3550.
Póst og simaminjasafnið: Austurgötu 11,
Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1518.
Bilanir
Rafinagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suð-
umes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936.
Vestmannaeyjar, simi 481 1321. <
Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552
7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., sími 5513536.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Sel-
tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892
8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 421
1552, efiir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar
481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamar-
nesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til-
kynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofhana, sími 552 7311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring-
inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum,
sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg»-
arstofiiana.
STJORNUSPA
Spáin gildir fyrir laugardaginn 8. janúar
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú færð kjörið tækifæri til að sýna væntumþykju þína í verki í
dag. Einnig mætirðu góðvild frá öðrum og færð þá hjálp sem þú
þarfnast.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Treystu á eölishvötina í samskiptum þínum við aðra. Fjölskyldan
veröur þér efst í huga í dag og þú nærð góðu sambandi við þá sem
eru þér eldri.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú gætir þurft að leiðrétta misskilning sem kom upp ekki alls fyr-
ir löngu. Happatölur þínar eru 4, 8 og 28.
Nautið (20. apríl-20. mal):
Næstu dagar verða nokkuö fjölbreyttir og það verður mikið að
gera hjá þér. Kvöldið verður rólegt í faðmi fjölskyldunnar.
Tvíburarnir (21. maí-21. júnl):
Þú verður líklega nokkuð óþolinmóður fyrri hluta dags og verð-
ur að gæta þess að halda ró þinni. Kvöldið notaröu til að slappa
af.
Krabbinn (22. júnl-22. júll):
Einhver breyting verður á sambandi þínu viö ákveöna mann-
eskju. Haltu gagnrýni fyrir sjálfan þig þar sem fólk gæti tekið
hana óþarflega nærri sér.
Ljóniö (23. júll-22. ágúst);
Þú gætir lent í erfiöleikum með að sannfæra fólk um þaö sem þér
finnst. Þú mátt ekki taka það persónulega þó að hugmyndir sem
þú hefur fram aö færa mæti einhverri andstöðu.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Fyrri hluti dagsins verður óvenjulegur og skemmtilegur. Þú ert í
góöu skapi og fullur atorku. Þú ættir aö fara í heimsókn i kvöld.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú ættir að vera spar á gagnrýni því að hún gæti komið þér í koll
Vertu tillitssamur viö þína nánustu.
Sporðdrekinn (24. okt-21. núv.):
Þú hefur áhrif á ákvarðanir fólks og verður að gæta þess aö mis-
nota þér það ekki. Happatölur þínar eru 5, 24 og 32.
Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.):
Ef þú ert að reyna við eitthvaö nýtt er skynsamlegt að fara var-
lega og taka aöeins eitt skref í einu. Þú ættir að ráðfæra þig við
fjölskylduna áður en þú ferö út i viðamiklar breytingar.
Stcingeitin (22. des.-19. jan.):
Dagurinn veröur mjög ánægjulegur og þú eyðir honum með fóiki
sem þér líður vel meö. Astin blómstrar um þessar mundir.