Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.2000, Blaðsíða 20
20
FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 2000
550 5000
y Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
oW milfí hirn
Smáauglýsingar
www.visir.is
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing í helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
n /7
/ \
mmm
mtiisöiu
Jólatilboö!
Málning frá 365 1.
Harðparket frá 1395 fm.
Gólfdúkar frá 495 á fm.
Stofumottur, 20% afsláttur.
Dreglar, 20% afsláttur.
Gólfteppi frá 495 fm.
Filtteppi frá 240 fin.
Walt Disney-límmiðar frá 180 á spjald.
Opið allla daga til kl.21, líka um helgar.
Metro-Málarinn-Veggfóðrarinn.
Skeifunni 8, sími 581 3500.____________
Evrópa-Sport.
Skíði-snjóbretti-sleðar. Tökum í um-
boðssölu notuð skíði-snjóbretti-sleða
'r -skauta. Vantar flestar stærðir af skíð-
um og snjóbrettum. Evrópa-Sport, Faxa-
feni 8, s. 581 1590.______________________
Amerískir bílskúrsopnarar á besta veröi,
uppsetning og 3 ára áb. Bílskúrshjám,
gormar og alm. viðh. á bílskúrsh. S. 554
1510/892 7285. Bílskúrshurðaþjónustan.
Aukakílóin burt! Ný öflug vara!
Náðu varanlegum árangri. Eg missti 11
kg á 9 vikum. Síðasta sending seldist
strax upp. Persónuleg ráðgjöf og stuðn-
ingur. Hringdu strax. Alma, s. 587 1199.
Herbalife-Herbalife.
Stuðningur og fúilum trúnaði heitið.
Heildsala, smásala. Helma og Halldór í
-• síma 557 4402 og 587 1471 e-mail.
grima@centrum.is.
Pitsufæribandaofnar tll sölu. 2 stk.
Bakers Pride pitsufæribandaofnar, rúm-
lega ársgamlir, á hjólum. Selst ódýrt
gegn stgr. Uppl. í síma 861 2050 eða 421
4777, eða 4214859.____________..
Frystikistur + kæliskápar. Ódvr og góð
tæki með ábyrgð. Mikið úrval. Viðgerð-
arþjónusta. Verslunin Hrímnir-(Búbót),
Vesturvör 25, 564 4555. Opið 10-16 v.d.
Fullkomnasta vélin á markaönum! Glæný
JVC digital video-myndavél til sölu, enn
í ábyrgð, fullt af fídusum og aukahlut-
um. Uppl. í s. 694 1202._______________
Gæðadýnur á góöu veröi. Púöar og eggja-
bakkadýnur. Sérsmíðum svamp. Erum
ódýrari. H-Gæðasvampur og bólstrun,
Vagnhöfða 14, sími 567 9550.___________
Heilsa-2000. Frábærar heilsu- og nær-
„ ingarvörur frá Herbalife, þær virka.
100% trún^ður og aðhald. Uppl. í síma
897 5106, Oli, og 899 7371, Vífii.
Herbalife-vörur.
persónuleg ráðgjöf og þjónusta. Endur-
greiðsla. Visa/Euro póstkrafa. Uppl. gef-
ur María í síma 587 3432 eða 861 2962.
• Herbalife-Herbalife. „Léttist um 60 kg á
níu mánuðum." Þarft þú að léttast?
Sandra Dögg og Ingvar Öm, s. 553 9460,
551 5524,891 8245 og 698 8678.
Hinn árlegi bókamarkaður viö Gleðistíg í
Kolaportinu um helgina. Fullt af finuro
bókum á 200 kr. stk. Komið og gerið góð
kaup. Gvendur dúllari-Bækur með sál.
Lager til sölu meö handunnar gjafavörur
úr við og gleri frá Indónesíu og Filipps-
eyjum. Gíraffar, kisur, hundar, kommóð-
ur, trúðar, glös ogfl. S, 897 5114.____
Léttu þig um 1 kg+ á viku og borðaðu samt
♦ uppánafdsmatinn þinn! Við erum við
símann núna. Heilsa & förðun. S. 588
3308._____________________________________
Nýtt, nýtt. Fitubaninn losar allt fituinni-
hald fæðunnar á réttan stað. Er sjálf bú-
in að léttast um 28 kg. Sími 587 9293 og
698 9294,______________________________
Til sölu eldhúsinnrétting, hvít meö beyki-
höldum, Siemens-eldavél, vaskur og
blöndunartæki fylgja. Fæst allt fyrir 40
þús. Uppl. í síma 587 2158.____________
• Herbalife-vörur.
• Heilsu-, næringar- og snyrtivörur.
• Visa/Euro, póstkrafa.
• Sigrún Huld, s. 553 2151/ 868 2520.
ísskápur, 142 cm hár, á 10 þ., annar 133
«cm á 8 þ. Örbylgjuofn á 4 þ. Snjóbretti á
10 þ. 20“ litsjónvarp á 6 þ. 386 tölva á 5
þ.Uppl. í s. 896 8568.
Ódýr hreinlætistæki! WC frá 10.900 kr.,
hancjl. frá 2.400 kr. og baðkör frá 10.900
kr. Ódýri Markaðurinn, Alfaborgarhús-
inu, Knarrarvogi 4, s. 568 1190.
Til sölu billjaröborð. Gott verð ef samið er
strax. Uppl. í síma 893 4116 og 565 7688.
V
C1
Bækur
Hinn árlegi bókamarkaöur viö Gleðistíg í
Kolaportinu um helgina. Fullt af flnum
bókum á 200 kr. stk. Komið og gerið góð
kaup. Gvendur dúllari-Bækur með s;Il.
#
Fyrirtæki
Þarftu aö selja eða kaupa fyrirtæki?
Sendu okkur línu: arsahr@netheimar.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvfk. S. 533 4200.
Verslunin/fataverslunin Móanóra á
Laugavegi 17 er til sölu. Uppl. í s. 562
7810 og á kvöldin 552 9042.
Gítarinn ehf., Lauaav. 45, s. 552 2125/895
9376. Full búð af nýrri vöru !!! Dúndur-
verð !!Kassagítar, kr. 5.900, pakkatilboð
=rafmg+magn+ól+snúra = 22.900.
Notaö pianó til sölu, vel með farið. Uppl. í
síma 587 8205 e.ki. 16.30. Lilja.
Óskastkeypt
Óska eftir gömlum rennibekk. Uppl. í
. --------634i
síma 896 163
Skemmtanir
Hljómsveitin Mávarnir. Tökum að okkur
þorrablót og árshátíðir. Fjölbreytt tón-
list. Sími 898 2533 og 892 6774.
íinangrunaiplast.
Gerum verð- tilboð um land allt. Pantið
plastið tímanlega. Plastiðjan Ylur, sími
894 7625 og 898 3095.
□
Imillll ee|
Tölvur
4 mánaöa 400 MHz, Pentium IL 64 sdram,
6,4 gbhtt, 17“ skjár, riva TNT 16 mb og
Viper 550, Yamaha hljóðkort, 56
kmodem, DVD, Creative 5x skrifari,
nettengi, video camera, ljós-
myndaskannari, prentari og glæsilegt
tölvuborð, stýripinni, skrifdiskár og leik-
ir, t.d NBA life 2000, Tarzan og fl. leikir
og forrit fyrir yngstu bömin. Uppl. í s.
698 1795._____________________________
Var tölvan aö „hrynja"? Sjáum um
viðgerðir, uppsetningu og tengingu á
tölvubúnaði, ásamt net-uppsetningu.
Sækjum, sendum, skjót þjónusta. HH
tölvuþjónusta, s. 567 9170/892 9170.
WWW.TOLVULISTINN.IS
www.tolvuhstinn.is
www.tolvuhstinn.is
www.tolvulistinn.is
Ótrúlegt verö. Tölvur, tölvuíhlutir, við-
gerðir, uppfærslur, fljót og ódýr þjónusta.
KT.-tölvur sf., Neðstutröð 8, Kóp., sími
554 2187 og 694 9737._________________
Til sölu Dell-ferðatölva. Allar uppl. í síma
554 3944.
Bamavörur
Nýlegur Graco-kerruvagn og ný Graco-
'ilu. Up
göngugrind til sölu.
0279, Helga.
Jppl. í síma 869
cc(>f
DýrahaU
Labrador-hvolpar til sölu, svartir aö lit.
Upplýsingar í síma 452 4284 e.kl. 20.
Tveir 8 vikna kettlingar fást gefins, högn-
ar. Upplýsingar í síma 896 5121.
Óska eftir persneskri, hreinræktaöri læðu.
Uppl. í s. 466 3230.
□
Sjónvörp
Gerum viö videó, tölvuskjái, loftnet og
sjónvörp samdægurs. Abyrgð. 15% afsl.
til elli-/örorkuþ. Sækjum/sendum. Okkar
reynsla, þinn ávinningur. Litsýn ehf.,
Borgart. 29, s. 552 7095.
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Breytum myndböndum á milli kerfa.
Fæmm kvikmyndafilmur á myndbönd
og
hljóðritmn efni á geisladiska.
Hljóðriti/Mix, Laugav. 178, s. 568 0733.
ÞJÓNUSTA
Garðyrkja
Gröfuþjónusta-Snjómokstur! Allar
stærðir af gröfúm með fleyg og jarðvegs-
bor, útvegum holtagrjót og öll fýllingar-
efni, jöfnum lóðir gröfum grunna. Sími
892 1663.
P
Ræstingar
Til sölu 2 Numatic, lítiö notaöar gólfþvotta-
vélar, rafhlöðu, 4 klst. 21“ og 2,5 klst.
16“. Einnig ræstivagnar á mjög góðu
verði. Uppl. í síma 898 3835.
Teppaþjónusta
Mottuhreinsun Rvk. S. 697 4067/587 0550.
Sækjum, sendum. Djúphreinsum
bílsæti, bílþrif og bónun. Gallaþvottur,
alhliða hreingemingar. Funahöföi 17a.
Þjónusta
Stífluþjónusta Geirs. Fjarlægi stíflur í frá-
rennslislögnum, wc, vöskum og baðker-
um. Röramyndavél til að ástandsskoða
lagnir. Uppsetning á vöskum, wc o.þ.h.
Geir Sigurðsson, s. 565 3342 og 697
3933.________________________________
Mottuhreinsun Rvk. S. 697 4067/587 0550.
Sækjum, sendum. Djúphreinsum
bílsæti, bílþrif og bónun. Gallaþvottur,
alhliða hreingemingar. Funahöföi 17a.
Húsasmiöur getur bætt við sig verkefn-
um. Tilboð/ tímavinna. Uppl. í síma 898
8572. Magnús.
Múrverk - flísalagnir. Múrarameistari get-
ur bætt við sig verkefnum. Uppl. í suna
698 4858.
Ökukennsla
Aöalökuskólinn
www.ismennt.is/vefir/adalokuskolinn
• Georg Th. Georgsson....S.897 6800
• Torfi Karl Karlsson....S. 892 3800
• Sigurður Pétursson.....S. 897 6171
• Magnús V. Magnússon ...S. 896 3085
• Kristín Helgadóttir....S. 897 2353
• Jón Sigurðsson ........S. 892 4746
• Jón Haukur Edwald .....S. 897 7770
• Hannes Guðmundsson ....S. 897 7775
• Grímur Bjamdal ........S. 892 8444
• Bjöm M. Björgvinsson...S.897 0870
Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni
allan daginn á Toyota Avensis ‘98, hjálpa
til við endurtökupróf, útvega öll próf-
gögn. S. 557 2493/863 7493/852 0929.
Ökukennsla - Vagn Gunnarsson kenni á
M. Benz 220 C, ökuskóli og námsgögn á
tölvudisklingi og -CD. Uppl. í s. 565 2877
& 894 5200,__________________________
• Ökukennsla og aöstoö viö endurtöku-
próf. Kenni á Benz 220 C og Legacy, sjálf-
skiptur. Reyklausir bílar.
S. 893 1560/587 0102, Páll Andrésson.
; Fyrír veiðimenn
Stanaaveiðimenn, ath.: Nýtt námskeið í
flugúköstum hefst smmudaginn 9. jan. í
TBR-húsinu, Gnoðarvogi 1, kl. 20. Kennt
verður 9., 16., 23., 30. jan. og 6 febr. Við
leggjum til stangir. Takið með ykkur
inniskó. Mætið tímanlega. Skráning á
staðnum gegn greiðslu.
KKR, SVFR, SVFH._____________________
Grænland 2000. Stangvelöiferöir til S-
Grænlands sumarið ‘00. 6 ára reynsla. 4
dagar, 58.900 kr. 5. dagar, 64.900 kr.
Uppl. hjá Ferðaskrifstofú Guðmundar
Jónassonar, s. 5111515.
Kastkennslan hefst á sunnudagsmorgun
kl. 10.30 í íþróttahúsi Kennaraháskól-
ans við Háteigsveg. Allir velkomnir. Ár-
menn.
T' • 1 • Video T ffeifsa
kjiviiai <j\j— ikj /v ai miiujggui i iilu aitut ut
úr líkamanum. Uppl. í síma 699 3328.
Viltu ná kjörþynqd og bæta heiisuna?
Getum bætt við fólki í átakshóp og ein-
staklingsátak. Persónuleg ráðgjöf og
þjónusta. Sími 861 7245. Þórann.
V
Hestamennska
Astund auglýsir. Voram að taka upp nýja
gerð af Ástundar-skóbuxum í baraa- og
unglingastærðum, litir svart og grátt, kr.
9.999. Ný gerð aJf Ástundar-skóbuxum
með leðri í sæti, litir svart-blátt-brúnt,
kr. 19.999. Fyrir kuldann bjóðum við
fóðraðar hlíföarbuxur með leðri í sæti á
aðeins kr.,4.999. Þú færð öðmvísi reið-
fatnað í Ástund, póstsendum. Ástund,
Austuveri, sími 568 4240. Fastur punkt-
ur í tilveru hestamannsins.
Sölusýning - Ölfushöll. Sölusýning verð-
ur haldin nk. sunnudag kl. 14. Skráning
söluhrossa og upplýsingar í s. 864 5222.
Skráningu lýkur á laugardeginum kl.
16. Ath, Ólfúshöllin er nú upphituð.
852 7092 - Hestaflutningar - Ath. Reglu-
legar ferðir um land allt, fastar ferðir um
Borgarfjörð, Noröurl. og Austurl. S. 852
7092, 892 7092,854 7722, Hörður.
Hestaflutningar. Flyt um allt land, út-
vega einnig mjög gott hey. Guðmundur
Sigurðsson, s. 554 4130, 854 4130, 894
4130.__________________________________
Vilt þú eignast hágengan klárhest sem
farinn er að tölta?Eg á einn sem ég vil
selja. Uppl. í síma 482 3247.__________
Óska eftir vel meö fqrnum hnökkum, t.d.
Ástund Special, Ástund Royal eða
Hrafn. Uppl. í síma 866 1521.__________
Tek aö mér járningar á hestum á höfuö-
borgarsvæðinu. Uppl. í s. 697 9626.
Ljósmyndun
Stúdíó, myrkur fyrir svart/hvítt og lit.
Toppaðstaða til leigu. Uppl. í síma 551
8300 og 862 2075.
Vetrarvömr
Evrópa-Sport.
Skíði-snjóbretti-sleðar. Tökum í um-
boðssölu notuð sklði-snjóbretti-sleða
-skauta. Vantar flestar stærðir af skíð-
um og snjóbrettum. Evrópa-Sport, Faxa-
feni 8, s. 5811590.______________________
Tökum notuö barnaskíöi upp í ný.
Notuð skíði í umboðssölu.
Hjólið, Eiðistorgi 13, s. 561 0301.
<=:l
BÍLAR,
FARARTALKI,
VINNUVÉLAR O.FL.
Viltu birta mynd af bilnum þínum eða hjól-
inu þínu? Ef þú ætlar að setja mynda-
auglýsingu í DV stendur þér til boða að
koma með bflinn eða hjólið á staðinn og
við tökum myndina þér að kostnaðar-
lausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
íminn er 550 5000.
P Aukahlutir á bíla
Þunqaskattsmælar fyrir flestar gerðir
dísilbifreiða. Góðir og fyrirferðarlitlir.
Fljót og góð þjónusta. Ökumælar ehf.
Sími 587 5611.
É
Bátar
Sklpamiðlunln Bátar og Kvóti, Síðumúla
33, s. 568 3330. Vegna mikillar sölu og
eftirspumar vantar strax öfluga
þorskaflahámarksbáta m/kvóta. Einnig
aflamarks-áta m/kvóta. Vantar kvóta,
bæði til sölu og leigu. Mikið úrval af
sóknardagabátum á skrá. Ifextavarps-
síða 621. Skipamiðlunin Bátar og Kvóti,
s. 568 3330, fax 568 3331.____________
Skipasalan Bátar og búnaöur ehf. Baróns-
stíg 5, 101 Rvík. Onnumst sölu á öllum
stærðum fiskiskipa. Einnig kvótamiðl-
un. Heimasíða: www.isholf.is/skip.
Textavarp, síða 620. S. 562 2554.
Bílartilsölu
Galant ‘89 til sölu, 13“ negld dekk. Blazer
‘81 til niðurrifs, með loftlæsingum.Milli-
gír í Econoline. CJ5 Willys-skúffa og
ýmsir varahlutir í GM. S. 554 0827 og
869 6741.______________________________
Afsöl og sölutllkynningar.
Ertu að kaupa eða selja bfl? Þá höfúm við
handa þér ókeypis afsöl og sölutilkynn-
ingar á smáauglýsingadeild DV, Þver-
holti 11. Síminn er 550 5000.__________
2 ódýrir. Galant ‘87, sk ‘00, sumar- og vetr-
ardekk. Verð 70 þ. Volvo ‘87, sk. ‘00, sum-
ar- og vetrardekk. Verð 120 þ. Báðir í
góðu standi. S. 862 5211.
3 góöir. Sunny st. 4x4 ‘94, v. 680 þ. stgr.,
MMC L300 ‘92, 4x4, 7 m., 2,4, v. 595 þ.
stgr., Ford F150, p/u 4x4 ‘85, v. 280 þ.
stgr. S. 896 6744,_____________________
Colt ‘89. Til sölu er mjög gott eintak af
MMC Colt, grár, ek. 150 þ., sk. ‘00, sum-
ar/vetrard, nýjar Pioneer-græjur og fl.
Verðhug. 160 þ. S, 891 8748/565 4196.
Honda Civic 1,5 S, árg. ‘85, til sölu, ek.
164 þús. km, nýtt f bremsum, nýleg
nagladekk, topplúga. Verð 130 þús. eða
80 þús. stgr. Sími 554 0110 og 864 3521.
Nissan Almera SLX 1600 ‘96, ek. 50 þús.,
sumar/vetrardekk, CD. Vel með farinn
og fallegur bfll. Tilboð. Uppl. í síma 567
1219 og 898 0858 eftirkl. 17.__________
Til sölu MMC Pajero ‘91, dísil, turbo,
intercooler, 33“ dekk, ek. 188 þús. Góður
bíll, góð kjör. Uppl. í síma 868 4374 eða
421 7308.______________________________
Daihatsu Charade ‘90, ek. 89 þús., vel
með farinn. Verð 190 þús. stgr. Uppl. í
síma 588 5477._________________________
Dodge Shadow ‘89, sk.’OO, þarfnast smá-
lagfæringar. Verð 80 þús. Upplýsingar í
sjma 897 7979. Pétur.__________________
Mazda 323 ‘86 til sölu. Þarfnast lagfær-
ingar. Nánari uppl. veitir Páll í s.
5814799, e.kl. 17._____________________
Til sölu Lada Sport ‘87, bíll í góðu standi.
Upplýsingar í síma 4312568.
(JJ) Honda
Til sölu Honda CRX 1,6i, 16v, ‘89, hvít, sk.
‘01, ekin 155 þ. km. Góður og vel með far-
inn bfll. Uppl. í síma 898 6792 og 437
0003.
Mercedes Benz
Benz 190 E, áig. ‘84, til sölu. Lítur ágæt-
lega út. Verð 230 þús. Uppl. í síma 694
3277. Jón.
Mitsubishi
MMC Lancer, árg. ‘94, til sölu á 100% láni,
ek. 103 þús. km., ssk., vínrauður, allt raf-
drifið. Uppl. í síma 567 5318.
iuSiiU Nissan / Datsun
Nissan Vanette, árg. ‘93, fallegur og vel
með farinn 7 manna fjölskyldubfll, í
toppstandi, sk. ‘00, ekinn 107 þús. Skipti
á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma
698 1795.
(^) Toyota
Til sölu Toyota Corolla ‘88, sko., í góðu
ástandi. Verð 150 þús. Uppl. í s. 566 7949
og862 8588.
Toyota Corolla ‘98, ssk., station, ek. 30
þús., aðeins bein sala kemur til greina,
áhvflandi bflalán. Uppl. í síma 899 4689.
(§%) Volkswagen
VW Golf, ‘90 árg., til sölu, 5 dyra, ekinn
153 þ. km. Uppl. í s. 554 6265.
JH Bílar óskast
Óska eftir disiljeppa eöa pickup, fyrir allt
að 2,5 millj., í skiptum ryrir Nissan Pri-
mera ‘91, ek. 130 þús. Uppl. í síma 895
2525.________________________________
700 þús. staögreitt Óska eftir að kaupa
sjálfskiptan bfl. Aðeins góður bfll kémur
til greina. Uppl. í síma 421 5748.
^4 Bílaþjónusta
Filmuísetninqar í bíla, 100% vinnubrögö
og lífstíðarábyrgð. Blackout, Malarhöloi
2 sími 577 1066.____________________
Handþvottur og bón fyrir bílinn, 100%
vinnubrögð. Blackout, Malarhöföa 2,
sími 577 1066.
% Hjólbarðar
Ódýrar felgur og hjólbaröar á flestar gerð-
ir bifreiða.
Vaka, Eldshöföa 6, sími 567 7850._____
Lítið sem ekkert notuð nelgd 36“ dekk til
sölu. Uppl. í síma 862 9525.__________
Vantar 2 Dick Cepek, hálfslitin. Sími 893
6455.
piP Hópferðabílar
Til sölu Mercedes Benz 1626, 4x4, 37 far-
þega, yfirbyggður ‘91. Uppl. í síma 478
1799 eða 894 1616.
Jeppar
Grand Cherokee Laredo, 4 L, árg. ‘93, ek-
inn 105 þ.km, ssk., rafdrifnar rúður, með
loftkælingu. Ásett verð 1.730 þús. Fæst
fyrir 1.430 þús. Sími 567 2548.