Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.2000, Blaðsíða 16
16
FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 2000
FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 2000
17
Sport
Sport
Massimo
ítalski markvöröurinn
Taibi sem er á
mála hjá Manch-
ester United verð-
ur að öllum lik-
indum lánaður til
ítalska A-deildar-
liðsins Reggina
til loka tímabils-
ins. Taibi, sem
keyptur var til
United fyrir 500
milljónir fyrir
leiktíðina, er ekki hátt skrifaður hjá
stuðningsmönnum United en kapp-
inn gerði sig sekan um herfileg mis-
tök í leikjum United i upphafi tíma-
bilsins.
Walter Smith, knattspymustjóri Ev-
erton, hefur ákveðið aö refsa tveimur
ungum leikmönnum félagsins fyrir
að mæta ekki á æfingu liðsins á ný-
ársdag. Þeir Richard Dunne og
Michael Ball skrópuöu á æflngunni
og var ástæðan sú að þeir voru í gleð-
skap langt fram eftir nóttu. Þeir
missa báðir laun í eina viku og fá
nokkurra leikja bann.
Nýárssundmát fatlaðra barna og
unglinga fer fram í Sundhöll Reykja-
víkur á sunnudaginn og hefst mótið
klukkan 15. Þátttakendur á mótinu
eru börn og unglingar, 17 ára og
yngri, frá félögum í Reykjavík, Hafn-
arfirði, Akranesi, Selfossi og Borgar-
nesi. Heiðursgestur mótsins verður
Björn Bjarnason menntamálaráð-
herra.
Argentínski knattspyrnumaðurinn
Emanuel Ruiz er á leið til enska A-
deildarliðsins Sunderland. Ruis er 21
árs framherji sem leikið hefur meö
Boca Juniors og þarf Sunderland að
greiða um 200 milljónir fyrir leik-
manninn.
Samningur norska knattspyrnu-
mannins Kjetils Rekdal við þýska
Iiöiö Hertha Berlin, lið Eyjólfs Sverr-
issonar, rennur út í vor og aö sögn
þýska blaðsins Bild ætlar Hertha
ekki að framlengja samninginn viö
hann.
íslendingalióið Bolton hefur fengið
framherjann Michael Kaprilion að
láni í einn mánuð frá franska liðinu
Martigues. Kaprilion er metinn á 20
milljónir króna og hann fær tækifæri
með varaliöinu til að heilla Sam All-
ardyce, stjóra Bolton.
Varalið Leicester steinlá gegn
Charlton, 5-1, í fyrrakvöld. Arnar
Gunnlaugsson var í liöi Leicester en
það var Daninn Sören Fredriksen
sem skoraði eina mark Leicester.
Fredriksen er á reynslu hjá Leicester
en hann er framherji sem leikur með
AaB i Danmörku.
Verði Daninn keyptur til Leicester
eykst samkeppnin hjá Arnari Gunn-
laugssyni enn frekar. Arnar hefur
fengið fá tækifæri með aöalliðinu og
þrátt fyrir meiösli i leikmannahópn-
um um þessar mundir hefur Martin
O’Neill, stjóri Leicester, ekki séö
ástæðu til að nota Amar. í síðasta
leik Leicester gegn Everton var Matt
Elliott færður úr vörninni í fremstu
víglínu og það var ekki beint trausts-
yfirlýsing tii Amars. Elliott kunni
annars vel við sig í framherjastöð-
unni og skoraði bæði mörk liðs síns.
Trine Bakke frá Noregi vann sinn
annan sigur í svigi í heimsbikar-
keppninni á skíðum í gær þegar hún
varö hlutskörpust í Maribor í Slóven-
íu. Spela Pretnar frá Slóveníu varð
önnur og Sabine Egger frá Austurríki
varð í þriðja sæti. Bakke var með
bestan tímann eftir fyrri ferðina og
þrátt fyrir mikla pressu tókst henni
að halda forystusætinu í síöari ferð-
inni.
Forráóamenn enska A-deildarliðsins
Chelsea sjá fyrir sér Francesco Totti,
fyrirliða Roma á Ítalíu, sem arftaka
Gianfranco Zola. Zola, sem er orð-
inn 33 ára gamall, snýr væntanlega
til heimalands síns eftir leiktíðina í
vor og knattspymustjórinn Gianluca
Villa vill fá Totti i hans stað jafnvel
þó að Chelsea þurfi að punga út 1,6
milljörðum króna fyrir leikmanninn.
Dion Dublin, sóknarmaður Aston
Villa, leikur ekki meira á þessu tíma-
bili í ensku knattspymunni. Komið
hefur í ijós að hann er brotinn á hálsi
eftir slæman hnykk sem hann fékk
leik gegn Sheffield Wednesday rétt
fyrir jólin og hefur Dublin gengist
undir uppskurð af þeim sökum.
Franck Dumas, varnarmaöur New-
castle, hefur verið seldur til Marseille
fyrir 146 milijónir króna. Newcastle
keypti Dumas frá Mónakó fyrir hálfu
ári síðan fyrir tæpar 60 milljónir
króna.
-GH/VS
Juventus í toppsætið Magnús til Heerenveen
Juventus komst stigi upp fyrir Lazio og á topp ítölsku Magnús Kristjánsson, bráðefnilegur 17 ára knatt-
A-deildarinnar í knattspymu í gærkvöld með 1-0 sigri á spyrnumaöur úr Keflavík, er á förum til hoflenska A-
Verona. Filippo Inzaghi skoraði sigurmarkið. Önnur úr- deildarliðsins Heerenveen í annað skipti, og með honum
slit: Bologna-Gagliari 1-0 (Andersson), Inter-Perugia 5-0 18 ára félagi hans, unglingalandsliðsmaðurinn Haraldur
(Georgatos, Seedorf, Vieri, Jugovic, sjálfsmark), Lecce- Guðmundsson. Forráðamenn Heerenveen hrifust mjög
Fiorentina 0-0, Piacenza-AC Milan 0-1 (Bierhoff), Regg- af Magnúsi þegar hann var hjá félaginu fyrr í vetur og
ina-Torino 2-1 (Kallon 2 - Calaio), Roma-Bari 3-1 (Mon- hafa ítrekað óskað eftir því að fá hann aftur til nánari
tella 3 - Cassano), Udinese-Parma 0-1 (Di Vaio). -VS skoðunar. -VS
Marel of dýr fýrir Stoke
Guðjón Þórðarson, knattspyrnustjóri hjá Stoke,
segir í viðtali við enska blaðið Sentinel í gær að hann
sé hættur við að reyna að fá hinn stórefnilega Marel
Baldvinsson frá Breiðabliki til liðs við Stoke. Guðjón
sýndi áhuga á að fá Marel til Stoke skömmu eftir að
hann tók við liðinu en nú, þegar Marel hefur gert
nýjan samning við Breiðablik, er ljóst að ekkert verður af því
Blikamir vilja fá 30 milljónir króna fjrir hann.
þar sem
-GH
Kristján Brooks
til Grikklands
- leigður frá Keflavík til Krítar til vorsins
Kristján Brooks, sóknarmaður úr
knattspyrnuliði Keflvíkinga,
er á leið til Grikklands þar
sem hann leikur með B-deild-
arliðinu Agios Nikolaos til
vorsins. Keflvíkingar leigja
hann til gríska félagsins og
hann kemur aftur þaðan í
byrjun mai.
„Það er aðeins eftir að
ganga frá smáatriðum sem
ættu að komast á hreint á
morgun (í dag). Ég heyrði í
þjálfara liðsins áðan og hann sagðist
bíða spenntur eftir því að fá mig. Þetta
er skemmtilegt tækifæri, ég fékk frí úr
minni vinnu hér heima og það er frá-
bært að geta spilað knatt-
spyrnu við góðar aðstæður
á þessum tíma,“ sagði Krist-
ján við DV í gærkvöld.
Kristján, sem er 28 ára,
skoraði 10 mörk fyrir Kefla-
l vík í úrvalsdeildinni síðasta
sumar og var þar sá 3.-4.
markahæsti.
Agios Nikolaos er frá eyj-
unni Krít. Liðið er í 11. sæti
af 18 liðum en er þó nær
efstu liðunum en þeim neðstu að
stigum. -VS
Eyjolfur brotnaði
Eyjólfur Jónsson, leikmaður úrvalsdeildarliðs Hauka i körfuknattleik, handarbrotnaði á
æfingu Haukaliðsins á dögunum. Hann veröur í gifsi i sex vikur og leikur því ekki næstu
tvo mánuðina í það minnsta. Þetta er áfall fyrir Hauka því Eyjólfur er þriðji stigahæsti
leikmaður þeirra í vetur.
Haukar hafa skipt um erlendan leikmann í sínum röðum. Bandaríkjamaðurinn Chris
Dade var látinn fara og landi hans, Stais Boseman, kom til Haukanna í vikunni. Hann átti
að leika sinn fyrsta leik með Haukum í gær gegn Tindastóli en þeim leik var frestað og það
verður því í bikarleiknum gegn Selfyssingum á morgun sem Boseman klæðist Haukabún-
ingnum í fyrsta sinn. -GH
Hlutafélag hjá
Keflvíkingum?
- skoðum þetta vel, segir formaðurinn
Keflvíkingar hafa
bæst í hóp þeirra
knattspyrnufélaga sem
undirbúa stofnun
hlutafélags um rekstur
efstu flokka sinna.
„Þetta mál er komið
í vinnslu, reyndar allt
á óformlegum nótum
enn sem komið er, en
við höfum rætt við
marga aðila sem
þekkja vel til þessara
hluta. Við ætlum ekki
að flýta okkur, tökum
eitt skref einu, og
væntum þess að niður-
staða verði komin í vor
um hvort af þessu
verður eða ekki. Við
gerum okkur grein fyr-
ir því að stofnun hluta-
félags er engin patent
lausn á öllum vanda-
málum í knattspyrn-
unni, en ætlum aö
skoða þetta mjög vel,“
sagði Rúnar Amarson,
formaður knattspyrnu-
deildar Keflavíkur, við
DV í gærkvöld.
Mörg félög eru með
sams konar hluti í
vinnslu um þessar
mundir, þar á meöal
Grindavík, ÍBV og FH,
en sem kunnugt er
voru stofnuð hlutafélög
um reksturinn hjá KR
og Fram fyrir síðasta
tímabil.
-VS
- Manchester
United
gagnrýnt
harölega efti
jafntefli við
iNecaxa
Manchester United var harö-
lega gagnrýnt í enskum fjöl-
miðlum í gærkvöld eftir 1-1
jafntefli við Necaxa frá Mexíkó
í fyrstu umferð HM félagsliða í
knattspymu í Brasilíu.
Dwight Yorke jafnaði fyrir
United 8 mínútum fyrir leikslok
en Necaxa hafði þá leitt frá 15.
mínútu þegar Montecinos skor-
aði. Báðir markverðir liðanna
vörðu vítaspyrnu í siðari hálf-
leiknum, Mark Bosnich hjá
United frá Aguinaga og Pineda
hjá Necaxa varði frá Yorke.
David Beckham fékk að líta
rauða spjaldið fyrir mjög Ijótt
brot tveimur mínútum fyrir
leikhlé og ensku meistararnir
voru manni færri eftir það.
Alex Ferguson, stjóri United,
mótmælti brottvísuninni og var
rekinn af varamannabekknum.
Manchester United var ekki
aðeins gagnrýnt fyrir slakan
leik gegn miðlungsliði, heldur
sér í lagi fyrir brottvísanir
Beckhams og Fergusons. Fram-
koma Fergusons í garð fjöl-
miðla í ferðinni þykir einnig
mjög ámælisverð en hann reifst
við blaðamann frammi fyrir
sjónvarpsvélum og hefur neitað
öll viðtölum við stjörnurnar
sínar. Fréttamenn Sky gagn-
rýndu þetta mjög í gærkvöld og
sögðu aö framkoma United og
ljótt brot Beckhams hjálpuðu
Énglendingum ekki í baráttu
þeirra fyrir að fá HM árið 2006.
í hinum leik riðilsins vann
heimaliðið Vasco de Gama 2-0
sigur á South Melbourne frá
Ástralíu með mörkum frá Ed-
mundo og Felipe. -VS
„Langbesti í mörg ár“
- Skallagrímur vann
„Ég er alsæll, þetta er okkar lang-
bestí leikur í mörg ár og minnir á
gömlu góðu dagana. Stemningin í hús-
inu var einnig frábær og ég vona að
þetta sé komið til að vera hjá okkur,“
sagði Tómas Holton, leikstjómandi og
þjálfari Skallagrims, eftir glæsilegan
sigur á Keflavík í gærkvöld, 103-88.
Fresta varö þrettándabrennu í Borg-
arnesi vegna veðurs, en leikmenn
Skallagríms tóku að sér hátíðarhöldin
innanhúss með 14 3ja stiga körfum og
glæsilegum troðslum í bland. Það var
strax í byrjun leiks sem þeir tóku leik-
sætan sigur á Keflavík
inn í sínar hendur, opnuðu hann með
glæsilegri troðslu Torreys og náðu
snemma 10-20 stiga forskoti sem þeir
héldu út leikinn. í seinni hálfleik komu
Keflvíkingar mjög grimmir til leiks,
breyttu í svæðisvörn og náðu að
minnka forskotið í 11 stig en svar við
því átti Torrey John með þremur 3ja
stiga körfum í röð og eftir það var
munurinn 15-20 stig til leiksloka.
Liösheild Skallagríms var sterk. Hjá
Keflavík bar mest á Jason og Fannari.
-EP
. DEILD KARLA
P ÍS - Valur 60-62
Þór Þ. 9 9 0 738-586 18
ÍR 10 9 1 852-663 18
ÍV 9 6 3 664-697 12
Valur 10 6 4 733-631 12
Stjarnan 9 5 4 713-663 10
Breiðablik 9 4 5 597-622 8
Selfoss 9 2 7 615-721 4
Stafholtst. 9 2 7 592-740 4
Höttur 9 2 7 586-657 4
ÍS 11 2 9 726-836 4
Skallagrímur (55) 103 - Keflavík (39) 88
9-5, 26-16, 41-26, 50-31, (55-39), 63-51, 75-60, 84-64, 94-77, 103-88.
Torrey John 30
Tómas Holton 24
Sigmar EgOsson 18
Hlynur Bæringsson 13
Birgir Mikaelsson 12
Ari Gunnarsson 5
Finnur Jónsson 1
Fráköst: Skallagrlmur 26.
Keflavík 34.
3ja stiga: SkaOagrímur
14/27, Keflavík 6/20.
(gD
Dómarar (1-10): Björg-
vin Rúnarsson og Rögn-
valdur Hreiöarsson 7.
Gœði leiks (1-10): 8.
Viti: SkaOagrimur
Keflavik 14/20.
Áhorfendur: 350.
19/26,
Jason Smith 28
Fannar Ólafsson 18
Guðjón Skúlason 9
Gunnar Einarsson 8
Hjörtur Harðarson 8
Kristján Guðlaugss. 5
HaOdór Karlsson 4
Elentínus Margeirss. 4
Magnús Gunnarss. 3
Jón Hafsteinsson 1
Heiðar Helguson seldur til Watford fyrir 180 milljónir:
dyrasti
- í sögu Watford og þriðji dýrasti íslenski leikmaðurinn
Dalvikingurinn Heiðar Helguson
er orðinn dýrasti leikmaðurinn í
sögu enska knattspyrnufélagsins
Watford. Norska félagið Lilleström
samþykkti í gærkvöld að selja
hann þangað fyrir rúmlega eina og
hálfa miUjón punda, eða 180 millj-
ónir króna.
Watford keypti Nordin Wooter
frá Zaragoza fyrir 111 milljónir í
haust en með þessum kaupum er
það met rækilega slegið.
Heiðar er jafnframt orðinn þriðji
dýrasti knattspymumaður íslands.
Hermann Hreiðarsson (290 milljón-
ir) og Amar Gunnlaugsson (230
milljónir) eru einu íslendingamir
sem seldir hafa verið fyrir hærri
upphæð.
Þetta var þriðja boð Watford í
Heiðar en Lilleström hafnaði fyrst
boði upp á 94 milljónir og síðan 129
milljónum króna. Á stjómarfundi
hjá Lilleström um kvöldmatarleyt-
ið í gær var samþykkt eftir nokkr-
ar deilur aö ganga að þessu tilboöi.
Heiðar er 22 ára gamall og hefur
aldrei leikið i efstu deild á íslandi.
Hann var aðeins 15 ára þegar hann
spilaði fyrstu meistaraflokksleiki
sína með Dalvík. Þar lék hann í tvö
tímabil en var síðan í þrjú ár hjá
Þrótti í Reykjavík. Lilleström fékk
Heiðar þaðan fyrir 4,5 milljónir
króna í árslok 1997.
Á fyrra ári sínu hjá Lilleström
átti Heiðar í nokkrum erfiðleikum
og skoraði þá 2 mörk i 17 deilda-
leikjum. Á síðasta tímabili sló
hann hins vegar í gegn, gerði 16
NBA-DEILDIN
Urslitin í nótt:
Toronto - Sacramento . . . .101-89
Oakley 20, Christie 16 -
Webber 27, Barry 14.
Cleveland - Golden State . . .90-75
Murray 20, Miller 13 -
Jamison 22, Blaylock 16.
Detroit - Milwaukee .....101-95
Hill 31, Laettner 20 -
Robinson 31, Thomas 16.
Miami - Houston..........111-99
Mouming 28, Mashburn 19 -
Francis 22, Anderson 17.
Minnesota - Portland .....98-96
Gamett 27, Sealy 27 -
Wallace 24, Smith 20.
Dallas - Utah............92-105
Finley 30, Nowitzki 24 -
Malone 24, Russel 20.
Denver - Indiana.........87-102
McDyess 21, LaFrentz 15 -
Miller 20, Smits 17.
mörk í 25 leikjum, og eftir það var
aðeins tímaspursmál hvenær
norska félagið yrði að sjá á bak
honum. Heiðar lék 17 leiki meö
unglingalandsliðinu og síðan 6
leiki með 21-árs liðinu, en var tek-
inn þaðan inn í A-landsliðið á síð-
asta ári og lék 7 landsleiki.
Beint í liðið gegn Liverpool
Lið Watford dvelur í fríi á Al-
garve þessa dagana en næsti leikur
þess í ensku A-deildinni er gegn
Liverpool á heimavelli 15. janúar.
Telja má víst að Heiðar fari beint í
byrjunarliðið, Watford vantar til-
finnanlega sóknarmann og það
verður því strax sett mikil ábyrgð
á Dalvíkinginn, þrátt fyrir litla
leikæfmgu hans. -VS
Teygðum okkur
til hins ýtrasta
Tor-Kristian Karlsen, útsendari
Watford í Noregi, sagði við Nett-
avisen í gærkvöld að enska félagið
hefði teygt sig til hins ýtrasta, jafn-
vel aðeins lengra, til að fá Heiðar
Helguson til liðs við sig.
„Við búumst ekki við 20 mörkum
frá Heiðari í vetur, heldur lítum á
hann sem fjárfestingu fyrir framtíð-
ina. Einbeiting hans og ákveðni
munu nýtast okkur vel í úrvals-
deildinni," sagði Karlsen.
Samkvæmt Nettavisen fær Heið-
ar í kringum 2 milljónir króna í
laun á mánuði hjá Watford.
-VS
URVALSDEIIDIN
Njarðvik 11 9 2 1017-847 18
KR 11 9 2 873-769 18
Grindavík 12 9 3 1073-915 18
Tindastóll 11 8 3 947-842 16
Haukar 11 7 4 903-853 14
Keflavík 12 6 6 1150-967 12
Hamar 11 5 6 842-924 10
Þór A. 11 4 7 856-1007 8
Skallagr. 12 4 8 1005-1090 8
Snæfell 11 3 8 761-881 6
KFÍ 11 3 8 880-934 6
ÍA 12 1 11 755-1033 2
I kvöld leika KFÍ-KR, Njarðvík-Þór
og Snæfell-Hamar. Leik Tindastóls
og Hauka var frestað til þriðjudags.
Heiðar Helguson í „návígi" við tvo leikmenn Úkrafnu í landsleik þjóðanna í
haust. DV-mynd E.ÓI.
Afmælisveisla
- Atli spilar með stjörnuliði gegn KA
Handboltaáhugamenn á Akureyri
ættu að fjölmenna í KA-húsið
klukkan 17 á morgun, laugardag, og
berja gamlar handboltastjörnur
augum. Þá mætir KA stjömum-
prýddu liði gamalla landsliðsmanna
sem gerðu garðinn frægan fyrir
nokkrum árum.
Segja má aö leikurinn sé afmælis-
leikur fyrir Atla Hilmarsson, þjálf-
ara KA, en hann varð 40 ára rétt fyr-
ir áramótin. Eiginkona Atla átti
hugmyndina að að koma á leik þar
sem gamlir félagar Atla í íslenska
landsliðinu mættu KA-liðinu eins
og það er skipað i dag.
Atli mun að sjálfsögðu spila með
fyrrum samherjum sínum í lands-
liðinu en auk hans verða í liðinu
þeir Sigurður Sveinsson, Sigurður
Gunnarsson, Páll Ólafsson, Kristján
Arason, Guðmundur Guðmundsson,
Gunnar Beinteinsson og Einar Þor-
varðarson, sem og þrir gamlir sam-
herjar Atla í Fram sem eru Her-
mann Bjömsson, Egill Jóhannesson
og Jón Ámi Rúnarsson. Liðinu stýr-
ir Þorgils Óttar Mathiesen en hann
getur ekki leikið vegna meiðsla.
Þetta er vösk sveit góðra leik-
manna og þó svo að árunum og kíló-
unum hafi fjölgað til muna er víst
að þessir kappar geta örugglega
skemmt Norðlendingum með glæsi-
töktum.
Verð aðgöngumiða fyrir fullorðna
er krónur 300 en frítt er fyrir börn.
Heljarmikil afmælisveisla verður
svo haldin á veitingahúsinu Pollin-
um klukkan 20 og þar mun afmælis-
bamið troða upp og syngja nokkur
lög. -GH
Menn leiksins: Torrey John/Tómas Holton, Skallagrími H ■ Maður leiksins: Brenton Birmingham, Grindavík
Akranes(27) 52 - Grindavík (49) 88
8-14, 21-35, 23-45, (27-49), 29-56, 36-69, 42-79, 46-85, 52-88
Ægir H. Jónsson 17
Brynjar K.Sigurðss. 10
Brynjar Sigurðsson 9
Erlendur Þ. Ottesen 7
Chris Houch 4
Reid Beckett 4
Halldór B Jóhannss. 1
Fráköst: ÍA 34 Grindavík
35.
3ja stiga: ÍA 3/9 Grindavik
14/31.
Dómarar (1-10): Sig-
mundur M Herbertsson
og Jón H Edvaldsson 7.
Gœði leiks (1-10): 6.
Víti: lA 7/21 Grindavík
9/15.
Áhorfendur: 75.
Brenton Birmingham 23
Guðlaugur Eyjólfss. 19
Dagur Þórisson 15
Sævar Garðarsson 9
Bjami Magnússon 6
Guðm. Ásgeirsson 6
Pétur Guömundsson 4
Bergur Hinriksson 3
Helgi M. Helgason 3
Skallagrímsmenn skoruöu í gær
gegn Keflavík í fyrsta sinn meira en
100 stig í venjulegum leiktíma í 34 úr-
valsdeildarleikjum I körfubolta, eöa
síðan þeir skoruðu 101 stig, einmitt
gegn Keflavik, í Borgarnesi 8. mars
1998.
Þetta var aðeins í fimmta sinn í síð-
ustu 78 úrvalsdeildarleikjum liðsins
sem liöið rýfur 100 stiga múrinn.
Skallagrimur skoraói reyndar 129
stig í fjórframlengda leiknum gegn
KFÍ á dögunum en þá rufu Skalla-
grímsmenn ekki 100 stiga múrinn
fyrr en í þriðju framlengingu.
Keflavík tapaði í gær sínum fjórða
útileik í röð í úrvalsdeildinni en liðið
hefur aðeins unnið einn af sex úti-
leikjum sínum i vetur. Það er ná-
kvæmlega öfugt hlutfall við heima-
völlinn þar sem fimm af sex leikjum
liösins hafa unnist.
Grindavík endaði þriggja leikja tap-
hrinu sína á útiveUi í gær og vann
sinn fyrsta útisigur i þrjá mánuði,
eða síðan gegn Þórsurum á Akureyri
17. október. Skagamenn töpuðu aftur
á móti sínum tíunda úrvalsdefldar-
leik í röð.
-ÓÓJ
Náðu toppliðunum
- auðvelt hjá Grindavík á Akranesi
Grindvíkingar skelltu sér að hlið
toppliða úrvalsdeildarinnar í körfu-
bolta I gærkvöldi þegar þeir lögðu
Skagamenn á Akranesi næsta auð-
veldlega, 88-52.
Það var aðeins fyrstu 10 mínút-
umar sem jafnræði var með liðun-
um, eftir þaö tóku Grindvikingar öll
völd á vellinum og sigruðu meö 36
stigum.
Skagaliðiö er heldur vængbrotið
þessa dagana. Hjörtur Þ. Hjartarson
sem kom frá Val er hættur og
einnig Magnús Guðmundsson - aö-
eins eru 5 reyndir leikmenn eftir.
Þá tognaði Kandamaðurinn Reid
Beckett í byrjun seinni háfleiks.
Skagamenn fá ekki mörg stig i
deildinni í vetur, gott ef þeir ná að
bæta við þau 2 stig sem þeir fengu
fyrir áramót.
Grindvíkingar þurfa hins vegar
ekki að kvíða vetrinum og eru til
alls vísir í baráttunni um íslands-
meistaratitilinn.
-DVÓ