Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.2000, Blaðsíða 29
3>V FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 2000
29
Asa Heiður Rúnarsdóttir og Halla
Kristín Einarsdóttir sýna meöal
annars Ijósmyndir í Gallerí Nema
hvað.
Vídeóverk, ljós-
myndir og málverk
í dag opna Ása Heiður Rúnars-
dóttir og Halla Kristín Einarsdóttir
sýningu í Gallerí Nema hvað á
Skólavörðustíg 22c og eru allir vel-
komnir. Þær stöllur sýna vídeóverk,
---------------ljósmyndir og
Sýningar málverk-
J mgm er opm
fimmtudaga til sunnudaga frá kl.
14-18. Síðasti sýningardagur er
sunnudagurinn 16. janúar.
Innsetning með
ljósmyndum
Finnski myndlistarmaðurinn
Ola Kolehmainen sýnir í i8. Ola
Kolehmainen er fæddur í Helsinki
árið 1964 og lauk mastersnámi frá
ljósmyndadeild Listiðnaðarháskól-
ans í Helsinki. Hann hefur hlotið
fjölmargar viðurkenningar fyrir
verk sín. Á sýningunni í i8 er inn-
setning með ljósmyndum, teknum
í gyllta salnum í Ráðhúsinu í
Stokkhólmi. Sýningin stendur til
23. janúar og er opin frmmtudaga
til sunnudaga, frá kl. 14-18.
Halldóra Björnsdóttir og Kjartan
Guðjónsson leika titilhlutverkin.
FranMe &
Johnny
Frankie & Johnnie hefur verið
sýnt í Iðnó að undanfómu og hefur
aðsókn verið góð. Næsta sýning er í
kvöld. Leikritið hefst á því að
Frankie og Johnny eru saman í
rúminu í fyrsta sinn eftir að hafa
unnið saman í nokkrar vikur.
Frankie bíður þess að Johnny komi
sér í spjarimar og hypji sig svo hún
geti snúið sér að sínu helsta áhuga-
máli: horfa á sjónvarp og borða ís.
En Johnny er meira en lítið málgef-
inn maður og hefur aðrar hugmynd-
ir. Hann er þess fullviss að hann
_________________elski Frankie
Leikhús finnst fáránleg
-----------------hugmynd. Hún
hefur mætt meiri vonbrigðum en
gleði í samskiptum sínum við karl-
menn og hjónabandssaga Johnnys
er ekkert sérlega gæfuleg.
Viðar Eggertsson er leikstjóri og
þýðandi er Kristján Þórður Hrafns-
son. í hlutverkum Frankie og
Johnnys em Halldóra Bjömsdóttir
og Kjartan Guðjónsson. Jórunn
Ragnarsdóttir hannar leikmynd og
búninga en lýsing er í höndum
Kjartans Þórissonar.
Barn dagsins
í dálkinum Barn dagsins eru
birtar myndir af ungbörnum.
Þeim sem hafa hug á að fá birta
mynd er bent á að senda hana í
pósti eða koma með myndina,
ásamt upplýsingum, á ritstjórn
DV, Þverholti 11, merkta Bam
dagsins. Ekki er síöra ef bamið á
myndinni er í fangi systur, bróður
eða foreldra. Myndir eru endur-
sendar ef óskað er.
I
Todmobile á Gauknum
Ein allra besta hljómsveit hér á
landi á tíunda áratugnum var Tod-
mobile sem sendi frá sér nokkrar
plötur, hverja annarri betri. Andrea
Gylfadóttir, Þorvaldur Bjami Ara-
son og Eyþór Amalds stofnuðu
sveitina. Þau hafa öll á síðari árum
skapað sér stóran__________________
sess í lífi þjóðarinnar,
Andrea og Þorvaldur
Bjarni i tónlistinni og------------
Eyþór í viðskiptaheiminum. Eftir
Skemmtanir
stóra pásu lék Todmobile á dansleik
á nýárskvöld í Iðnó og
var greinilegt að þar á
bæ hefur enginn
gleymt neinu. í gær-
kvöld lék síðan Todmobile á Gauki
á Stöng og end-
urtekur leikinn í
kvöld. Annað
kvöld ætlar svo
hljómsveitin íra-
fár ásamt nýju
söngkonunni
þeirra, Birgittu
Haukdal, að
skemmta gestum
á Gauknum.
Hln ágæta hljómsveit Todmobile leikur á Gauknum í kvöld. Myndin er tekin fyrir rúmu ári á Gauknum.
Péturs-
pub
í kvöld skemmt-
ir Skuggabaldur
á veitingastaðn-
um Péturs-pub í
Grafarvoginum.
Annað kvöld er
það svo hinn
þekkti söngvari
og lagasmiður
Rúnar Þór sem
mætir til að
skemmta gestum
á Péturs-pub.
Veðrið í dag
Viðvörun
Viðvörun: Búist er við stormi
(meira en 20 m/s) við á Vestfjörð-
um. Noröaustan 18-23 m/s á Vest-
fjörðum en annars töluvert hægari
norðaustanátt norðanlands. Snjó-
koma. Fremur hæg suðlæg eða
breytileg átt sunnanlands er líður á
moruninn, skúrir eða él. Snýst í
suðvestan 5-10 með skúrum eða élj-
um á Austurlandi er kemur fram á
daginn. Norðlæg átt 5-10 sunnan-
lands í kvöld og léttir til. Norðlæg
átt 13-18 norðvestantil og á annesj-
um norðanlands en hægari til
landsins. Snjókoma eða él. Hiti 0 til
4 stig sunnanlands yfir daginn en
annars hiti í kringum frostmark.
Sólarlag í Reykjavík: 15.41
Sólarupprás á morgun: 11.20
Síðdegisflóð í Reykjavík: 13.50
Árdegisflóð á morgun: 01.28
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri snjókoma -3
Bergstaðir snjóél -2
Bolungarvík snjóél -2
Egilsstaðir -2
Kirkjubœjarkl. slydda 2
Keflavíkurflv. alskýjað 0
Raufarhöfn snjókoma -3
Reykjavík snjókoma 0
Stórhöfði skúr 2
Helsinki slydda 2
Kaupmhöfn léttskýjaó 1
Ósló alskýjað 2
Stokkhólmur 2
Þórshöfn rigning 10
Þrándheimur léttskýjaö 3
Algarve heiðskírt 9
Amsterdam þoka 4
Barcelona heiðskírt 2
Berlín alskýjað 4
Chicago skýjað -2
Dublin skýjað 9
Halifax alskýjaó -3
Frankfurt þoka í grennd 4
Hamborg skýjaö 7
Jan Mayen léttskýjaö -1
London léttskýjað 5
Lúxemborg þoka á síó. kls. 4
Mallorca þoka í grennd -1
Montreal alskýjaó 0
Narssarssuag -9
New York skýjað 5
Orlando alskýjaó 19
París alskýjaö 5
Rómþoka 0
Vín hrímþoka -6
Washington heiöskírt -2
Winnipeg heiðskirt -24
Milla Jovovich leikur Jóhönnu af
Örk.
Jóhanna af Örk
Stjömubíó sýnir The Messen-
ger: Joan of Arc. í myndinni er *~
rakin saga Jóhönnu af Örk sem
taldi sig vera sendiboða guðs til
að frelsa borgina Orleans úr hönd-
um Englendinga og vopnaðist og
klæddist brynju aö karlmanna sið
og leiddi her Frakka til sigurs. Jó-
hanna af Örk fæddist 1412 og fór
snemma að heyra raddir. Sextán
ára gömul fer hún á fund hins
ókrýnda konungs, Karls VII, og
nær um siðir að sannfæra hann
um að hún sé hin útvalda, það sé
hennar hlutverk að
leiða Frakka til sig- '/////////
Kvikmyndir
urs. Hún fær her og
leggur til atlögu og
tekst með ákafa sínum og innri
sannfæringu að leiða franska her-
inn til sigurs.
Milla Jovovich leikur titiihlut-
verkið. Aðrir leikarar eru John
Malcovich, Faye Dunaway, Dustin
Hoffman, Tcheky Karyo, Vincent
Cassel og Timothy West.
Nýjar myndir í kvikmyndahúsum:
Bíóhöllin: End of Days
Saga-bíó: Járnrisinn
Bíóborgin:The World Is Not Enough
Háskólabió: Englar alheimsins *
Háskólabíó: Mickey Blue Eyes
Kringlubíó: Deep Blue Sea
Laugarásbíó: The Sixth Sense
Regnboginn: Lilli snillingur
Stjörnubíó: Jóhanna af Órk
Krossgátan
1 2 3 4 5 3 7
8
9 10
11 12 I!
14 15 •II !
17 18 19
20 21
Ófært um Hellis-
heiði í morgun
í morgun var ófært um Hellisheiði en fært um
Þrengsli. Verið var að hreinsa vegi í uppsveitum
Ámessýslu og Rangárvallasýslu. Austan Víkur eru
vegir ófærir, en unnið er að mokstri. Skafrenning-
ur og slæmt ferðaveður er á Vesturlandi og Norður-
landi vestra. Á Vestfjörðum er fært frá ísafirði til
_________Færð á vegum______________
Bolungarvíkur, Súðavíkur og Flateyrar en ófært á
sunnanverðum íjörðum og þungfært er um ísafjarð-
ardjúp. Um Norðurland var í morgun verið að
moka helstu leiðir.
b- Skafrennlngur
0 Steinkast
0 Hálka B Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir
Q~) ófært Œl Þungfært ® Fært fjallabllum
Ástand vega
Tvíburasysturnar
Helga og
Litlu tvíburamir á
myndinni heita Helga og
Guölaug. Þær fæddust 12.
júlí síðastliðinn. Helga
fæddist klukkan 18.24 og
Barn dagsíns
Guðlaug
var 2528 grömm og 48,5
sentímetrar og Guðlaug
kl. 18.25 og hún var 2460
grömm og 48 sentímetrar.
Foreldrar tvíburasystr-
anna eru Ragnheiður Sig-
marsdóttir og Sigfús
Bergmann Svavarsson.
Lárétt: 1 fita, 6 þröng, 8 óánægður,
9 blað, 10 skriðdýr, 11 klóki, 13 fikt,
14 stíf, 15 tangi, 17 kaldi, 19 dreifir,
20 bogi, 21 hijóðar.
Lóðrétt: 1 léleg, 2 ílát, 2 meymi, 4
einungis, 5 erfiði, 6 ósínkir, 7 prik,
12 borðandi, 13 röski, 14 þykkni, 16
geislabaugur, 18 svik.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 hending, 7 órar, 8 lón, 10
lötum, 12 tá, 13 flissa, 14 önn, 15
Lára, 17 linur, 18 ós, 19 snæriö.
Lóðrétt: 1 hólf, 2 er, 3 natinn, 4
druslur, 5 ilms, 6 nótar, 9 nánast, Ur-
ölnin, 14 öls, 16 ári, 18 óö.
Gengið
Almennt gengi LÍ 07. 01. 2000 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollgenqi
Dollar 71,850 72,210 72,800
Pund 118,240 118,850 116,730
Kan. dollar 49,190 49,500 49,500
Dönsk kr. 9,9570 10,0120 9,9040
Norsk kr 9,0470 9,0970 9,0830
Sænsk kr. 8,5780 8,6250 8,5870
Fi. mark 12,4570 12,5319 12,3935
Fra. franki 11,2913 11,3591 11,2337
Belg. franki 1,8360 1,8471 1,8267
Sviss. franki 46,1100 46,3700 45,9700 *
Holl. gyllini 33,6097 33,8116 33,4382
Pýskt mark 37,8693 38,0969 37,6761
ít lira 0,038250 0,03848 0,038060
Aust. sch. 5,3826 5,4149 5,3551
Port. escudo 0,3694 0,3717 0,3675
Spá. peseti 0,4451 0,4478 0,4429
Jap. yen 0,681400 0,68550 0,714000
Irskt pund 94,044 94,609 93,564
SDR 98,810000 99,41000 99,990000
ECU 74,0700 74,5100 73,6900
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 ,