Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.2000, Blaðsíða 26
26
FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 2000
Afmæli
Sveinsína Guðmundsdóttir
Sveinsína Guðmundsdóttir hús-
móðir, Tjarnarlundi, Stokkseyri,
varð sjötug í gær.
Starfsferill
Sveinsína fæddist að Berserkja-
hrauni í Helgafellssveit og ólst þar
upp en flutti til Hafnarfjarðar 1953.
Eftir giftingu stundaði Sveinsína
heimilisstörf. Þau hjónin fluttu í
Gaulverjabæjarhrepp 1958 og stund-
uðu þar sveitabúskap, fyrst á Rúts-
stöðum 1958-59, síðan á Vallarhjá-
leigu til 1963 er þau fluttu að Hamri.
Þau fluttu síðan að Tjamarlundi á
Stokkseyri 1983 þar sem Sveinsína
hefur búið síðan.
Sveinsína var matráðskona við
Dvalar- og hjúkrunarheimilið
Kumbaravog á Stokkseyri í átta ár.
Eftir það hóf hún störf við mötu-
neyti Sláturfélags Suðurlands og
starfaði þar síðustu þrjú
ár starfsferilsins.
Fjölskylda
Sveinsina giftist 17.7.
1955 Ægi Breiðfjörð Frið-
leifssyni, f. 17.7. 1934, d.
1999, verkamanni og
bónda. Hann var sonur
Friðleifs Þórðarsonar og
Karolínu Þórðardóttur.
Dætur Sveinsínu og
Ingólfs Eggertssonar era
Ólafla, f. 30.5. 1952, gjald-
keri hjá Kaupfélagi Ár-
nesinga, bóndi og varaþm. að Vorsa-
bæ II í Gaulverjabæjarhreppi, gift
Helga Stefánssyni og eiga þau fjögur
böm og tvö barnabörn; Gróa, f. 9.2.
1953, starfsmaður á rannsóknar-
stofu hjá Sláturfélagi Suðurlands á
Hvolsvelli en maður hennar er
Sveinn Sigurðsson og
eiga þau fjögur böm og
þrjú bamabörn.
Böm Sveinsínu og Ægis
eru Kristinn Karl, f. 28.5.
1956, starfsmaður hjá
Fossarafi á Selfossi,
kvæntur Hrönn Baldurs-
dóttur og eiga þau þrjú
böm og eitt bamabarn;
Guðrún Breiðíjörð, f.
28.7. 1958, þjónustufull-
trúi hjá Landsbanka ís-
lands í Reykjavik, en
sambýlismaður hennar
er Kjartan Jóhannsson og eru börn
hennar tvö; Friðleifur Valdimar, f.
12.7. 1960, starfsmaður hjá Hjúkrun-
ar- og dvalarheimilinu Kumbara-
vogi; Fjóla Breiðfjörð, f. 31.5. 1963,
framkvæmdastjóri og eigandi Flat-
bökunnar ehf. á Stokkseyri, búsett á
Selfossi og á hún þrjú börn en sam-
býlismaður hennar er Þorsteinn
Þorvaldsson; Guðmundur Breið-
fjörð, f. 24.7. 1965, starfsmaður á
Skanska Jensen a/s í Danmörku, og
á hann tvö börn en kona hans er
Anne Marie Ægisson; Björg Elísa-
bet, f. 30.4. 1967, fangavörður á
Stokkseyri, en maki hennar er
Björg Þorkelsdóttir.
Hálfsystkini Sveinsínu, samfeðra,
sem nú eru látin: Halldór, Sigurður,
Ingvi, Guðrún, Sigríður og Pétur.
Systkini hennar á lífl: María,
Andrea, Jón og Guðlaug.
Foreldrar Sveinsínu voru Guð-
mundur Sigurðsson, f. 26.8. 1887, d.
30.9. 1946, lengst af bóndi að Ber-
serkjahrauni í Helgafellssveit, og
Kristín Pétursdóttir, f. 24.8. 1887, d.
6.12.1976, húsfreyja.
Sveinsína er að heiman.
Sveinsína
Guömundsdóttir.
Ingólfur Guðni Björnsson
Til hamingju
með afmælið
7. janúar
80 ára
Kristín Magnúsdóttir,
Kirkjulundi 8, Garðabæ.
70 ára
Jón Ámason, fyrrv. sjómaður, Reynimel 72, Reykjavík, varð sjötutug í gær. Eiginkona hans er Ester Finnsdóttir sem verður sextug þann 24.1. nk. JfeÉita
í tilefni afmælanna taka þau á
móti gestum að
heimili sínu laugard. 8.1.
Ingiríður Steingrímsdóttir,
Lindasíðu 2, Akureyri.
€0 ára
Ingólfúr Guðni Bjöms-
son, bóndi að Græna-
hrauni, Hornafirði, varð
sjötugur í gær.
Starfsferill
Ingólfur fæddist að
Holti á Ásum í Austur-
Húnavatnssýslu en flutti
þriggja ára að Hnjúkum
við Blönduós. Hann lauk
búfræðiprófi frá Bænda-
skólanum á Hvanneyri
1950.
Ingólfur flutti til Homafjarðar
ásamt tilvonandi eiginkonu sinni
1950. Vorið 1952 fluttu þau á nýbýli
sitt að Grænahrauni og hafa búið
þar síðan.
Ingólfur stundaði ýmis störf með
búskapnum fyrstu fjögur árin í
Homafirði, vann hjá Landnámi rík-
isins við skurðgröft, var kranamað-
ur við uppbyggingu á Rat-
sjárstöðinni á Stokksnesi
og vann um skeið hjá
Búnaðarsambandi Aust-
ur-SkaftafeUssýslu. Þá
var hann umsjónarmaður
með félagsheimilinu
Mánagarði.
Ingólfur var fulltrúi Stétt-
arsambands bænda um
árabil, sat í stjóm Kaup-
félags Austur-Skaftfell-
inga og Borgeyjar hf. og
var um tíma formaður
stjómar, var einn af stofn-
endur Lionsklubbsins Hænis i Nesj-
um og vann hann mikið fyrir
íþróttahreyfingu UMF Mána í Nesj-
um.
Fjölskylda
Ingólfur kvæntist 25.2. 1952 Þóru
Ingibjörgu Jónsdóttur, f. 28.5. 1933,
húsfreyju. Hún er dóttir Jóns
Malmquist Jónssonar og Halldóru
Guðmundsdóttur, bænda í Akur-
nesi, Hornafirði.
Böm Ingólfs og Þóru eru Valþór,
f. 19.12. 1950, bóndi á Grænahrauni,
en kona hans er Ósk Brynja Hann-
esdóttir, f. 11.4. 1950, bóndi og hús-
móðir, og eru börn þeirra Hansína,
f. 12.5. 1969, en dóttir hennar og
Loga Björnssonar er Brynja Ósk
Ragnarsdóttir, f. 16.7. 1990, Guðni
Þór f. 13.6. 1976, en sambýliskona
hans er Lilja Björg Jónsdóttir f. 8.12.
1977; Guðbjörg Halldóra, f. 20.2.
1953, framkvæmdastjóri Efnalaugar
Dóru á Höfn, en maður hennar er
Einar Bjami Karlsson, f. 3.6. 1949,
verkstjóri hjá Skinney Þinganesi hf.
á Höfn, og eru börn þeirra Ingólfur
Guðni, f. 20.10. 1972, en sambýlis-
kona hans er Kristín Óladóttir, f.
13.8. 1972, og sonur Kristínar er
Sævar örn Kristjánsson, f. 16.5.1995,
Ragnhildur, f. 3.8.1976, en sambýlis-
maður hennar er Ámi Rúnar Þor-
valdsson, f. 26.7. 1976, Þórhildur, f.
31.8. 1983; Jóna, f. 7.8. 1956, skrif-
stofustjóri Landsbanka íslands hf. á
Hornafirði, en maður hennar er
Bjami Skarphéðinn Bjamason, f.
9.5. 1955, ferðaþjónustubóndi, og er
dóttir þeirra Bjamey, f. 28.1. 1989;
Guðrún, f. 28.3. 1958, framkvæmda-
stjóri Líkamsræktarstöðvarinnar
Orkuvers á Höfn.
Systkini Ingólfs: Jón Konnráð, f.
2.12. 1918; Geir Austmann, f. 20.2.
1920; Garðar, f. 4.7. 1921; Svana
Helga, f. 8.3. 1923; Ari Björgvin, f.
29.5. 1924; Hjördís Heiða, f. 2.4. 1938,
öll búsett í Reykjavík.
Foreldrar Ingólfs voru Bjöm Ei-
ríkur Geirmundsson, f. 25.5. 1891, d.
7.2. 1965, bóndi á Hnjúkum við
Blönduós i Austur-Húnavatnssýslu,
og k.h., Guðrún Jónina Þorflnns-
dóttir, f. 9.11. 1895, d. 1.12. 1994, hús-
freyja.
Ingólfur Guðni
Björnsson.
Hagerup Már ísaksen
Hagerup Már ísaksen, umsjónar-
maöur og rafvirkjameistari, Hlað-
brekku 5, Kópavogi, varð fimmtug-
ur í gær.
Starfsferill
Hagerup fæddist í Reykjavík en
ólst upp á Selfossi og í Bústaða-
hverfinu í Reykjavík. Hann var í
Bamaskólanum á Selfossi 1957-61,
Breiöagerðisskóla 1961-63 og Réttar-
holtsskóla 1963-65. Hann stundaði
síðar nám við Vélskóla íslands og
lauk 1. stigs vélstjóraprófi 1967,
stimdaði síðan nám við Iðnskólann
í Reykjavík, hóf nám í rafvirkjun
1968, lauk sveinsprófi í þeirri grein
1972 og er rafvirkjameistari frá 1990.
Hagerup fór til sjós eftir nám í
Réttarholtsskóla 1965 og var þá m.a.
á bátum frá Grindavík og Vest-
mannaeyjum. Hann var rafvirki
m.a. á Kleppsspítalanum til 1974,
var sölumaður fyrir rafmagnsvörur
hjá Johann Rönning 1974-76 en
réðst þá aftur til starfa hjá Ríkis-
spítulunum og hefur starfað þar
samfellt síðan.
Hagerup hefur m.a. yfiramsjón
með verklegum þáttum ýmissa
framkvæmda við Kleppsspítalann
og við bama- og unglingadeild við
Dalbraut og auk þess við ýmis sam-
býli í Reykjavík.
Hagerup var kjörnm fulltrúi í
Starfsmannaráð geðdeilda Ríkisspít-
ala og sat sem fulltrúi starfsmanna
í stjóm Ríkisspítalanna.
Fjölskylda
Eiginkona Hageraps er Guðríður
Helga Benediktsdóttir, f. 2.8. 1950,
leikskólakennari. Hún er dóttir
Benedikts Davíðssonar, f. 3.5. 1927,
fyrrv. forseta ASÍ og nú formanns
Landsambands aldraðra, og f.k.h.,
Guðnýjar Stígsdóttur, f.
24.8. 1928, d. 8.3. 1972,
saumakonu.
Sonur Hagerups og
Hugrúnar Ólafsdóttur er
Grétar Lindberg, f. 11.4.
1969, sjómaður í Hafnar-
firði og á hann tvö böm.
Böm Hagerups og
Guðríöar eru Haraldur
Heimir ísaksen, f. 12.8.
1969, veggfóðrari á ísa-
firði, kvæntur Ásthildi
Gestsdóttur og eiga þau
fjögur börn; Guðný Rut
ísaksen, f. 16.10.1972, nemi í Reykja-
vík, en sambýlismaður hennar er
Bjöm Yngvarsson og eiga þau eitt
bam; Rakel Ýr ísaksen, f. 26.3.1976,
nemi í Kaupmannahöfn en sambýl-
ismaður hennar er Einar Helgason
og eiga þau eitt barn; Helgi Már ís-
aksen, f. 1.2. 1979, nemi í Kópavogi,
en sambýliskona hans er Bergrún
ísleifsdóttir.
Systkini Hagerups eru
Guðríður ísaksen, f. 17.2.
1951, hjúkrunarfræðingur
í Reykjavík; Þorgrimur
ísaksen, f. 23.1.1953, verk-
taki i Reykjavík; Margrét
Isaksen, f. 26.9. 1955,
starfsmaður hjá Flugleið-
um, búsett í Reykjavík;
Harald ísaksen, f. 18.11.
1960, rafverktaki, búsett-
ur í Reykjavík.
Hálfsystir Hagerups, sam-
mæðra, er Guðbjörg
Ragnarsdóttir, f. 5.7. 1943, stundar
þjónustustörf i Flórída í Bandaríkj-
unum.
Foreldrar Hagerups eru Harald
Maríus ísaksen, f. 25.2. 1928, rar-
virkjameistari, nú búsettur í Kópa-
vogi, og Ingibjörg Þorgrimsdóttir, f.
10.9. 1926, húsmóðir.
Hagerup Már
ísaksen.
Andrés F.G. Andrésson,
Rauðagerði 45, Reykjavík. Eigin-
kona hans er Ágústa Sigurjóns-
dóttir. Þau taka á móti gestum
að heimili sinu á afmælisdaginn
frá kl. 20.00.
Bjöm Þorsteinsson,
Ferjubakka 6, Reykjavík.
Elinborg Björnsdóttir,
Löngufit 6, Garðabæ.
Sigrún Sigurðardóttir,
Grenibyggð 3, Mosfellsbæ.
Sverrir Sveinsson,
Hraunbæ 61, Reykjavík.
50 ára________________________
Elin Ása Ólafsdóttir,
Víðigerði, V. Hún.
Halla Jóhannsdóttir,
Álfheimum 28, Reykjavík.
Júlíus Hólmgeirsson,
Sunnuvegi 10, Hafnarfirði.
Sigurbjöm Hreindal Pálsson,
VaUartröð 12, Kópavogi.
40 ára
Amal Tamimi,
EngihjaUa 1, Kópavogi.
Ásgeir Sverrisson,
Hamrahlíð 7, Reykjavík.
Birgir Rafn Rafnsson,
Raftahlíð 33, Sauðárkróki.
Bjami Friðriksson,
Njarðvíkurbraut 19, Njarðvík.
Davíð Eiðsson,
VaUengi 2, Reykjavík.
Gunnur Andrea
Jóhannsdóttir,
Hlíðarvegi 29, Kópavogi.
Hróbjartur Ámason,
Kirkjuteigi 11, Reykjavík.
Jóhannes B Kristjánsson,
Grenimel 2, Reykjavík.
Jón Ámason,
Suðurgötu 34, Akranesi.
Kristbjöm Sigurðsson,
Rauðarárstíg 41, Reykjavík.
Nikulás Þór Einarsson,
BrekkuseU 8, Reykjavík.
Reginn Bjami Kristjánsson,
Réttarvegi 2, Höfhum.
Steinunn Aldís Einarsdóttir,
Aðalstræti 22, ísafirði.
öm Amarson,
Drápuhlíð 10, Reykjavík.
Askrifendur fá
aukaafslátt af
smáauglýsingum DV
o\\t mii/< hirr)jnx
Smáauglýsingar
■ -á>*ÍS
m
550 5000