Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2000, Qupperneq 52
» matgæðingur vikunnar
LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2000 JjV
Nýkaup
t'a\ tU'lll /i‘l s/i Iriliiliw byi’
Hrísgrjón með
portobello- og
kastaníusveppum
Fyrir 4'
2 stk. portobello-sveppir
250 g kastaníusveppir
2 stk. hvítlauksrif, söxuð (stór)
6 msk. steinselja, söxuð
100 g smjör
2 dl kjúklingasoð (vatn og
Knorr-teningur)
salt og svartur pipar úr kvöm
Steikt hrísgrjón
250 g basmati hrísgrjón
4 msk. ólífuolía
1 stk. laukur
6 dl kjúklingasoð
2 dl rjómi
salt og svartur pipar úr kvöm
Bræðið smjörið, bætið söxuð-
um hvítlauk og steinselju saman
við. Leggið sveppina i eldfast mót
og hellið smjörinu yfir. Kryddið
með salti og pipar. Hellið
kjúklingasoðinu yfir. Ofnbakið
við 200° C í 15-20 mínútur. Ausið
yfir sveppina á 5 mín. fresti.
Steikt hrísgrjón
Léttsteikið hrísgrjónin og
saxaðan lauk í olíu, brúnið ekki.
Bætið soði og rjóma saman við
og sjóðið undir loki við vægan
hita í 20 mín. Hrærið í með sleif
af og til. Skiptið hrísgrjónunum á
diska, leggið portobello-sveppina
ofan á grjónin en kastaníusvepp-
Créme Caramel
Fyrir 6
200 g sykur
1/2 1 mjólk
100 g sykur
4 stk. egg
2 stk. eggjarauður
vanilludropar
Brúniö 200 g af sykri á lítilli
pönnu - gætiö þess að brenna
hann ekki. Hellið síðan í botn á 6
„timbala“ formum eða soufflé-
skálum (einnig má notast við
kaffibolla). Sjóðið mjólkina með
vanilludropunum og sykri). |
Kælið svolítið. Blandið eggjum
og eggjarauðum saman í skál
með sleif, ekki þeyta. Hrærið
volgri mjólkurblöndunni varlega
saman við með sleif. Hellið í skál-
amar og lokið með álpappír. Ger-
ið lítið gat á álpappírinn með
prjóni. Setjið skálamar í djúpa
ofnskúffu með svo miklu heitu
vatni að fljóti upp á miðjar skál-
arnar. Bakið í 40-50 mínútur við
130 C, kælið. Skerið með fram
búðingnum með mjóum hníf og
hvolfið á diska.
Hollráð
Gott er að bera fram ferska
ávexti og jafnvel þeyttan rjóma
með. Oftast er rétturinn samt
borinn fram einn og sér.
Uppskriftirnar eru fengnar frá
Nýkaupi þar sem allt hráefni í
þær fæst.
Nykaup
l’iii s<’/// frisUi’ih iiin /*)//
Heimagerðar kjötbollur í muffinsformum og beikonsósa:
Kartöflur með
rjómaostafyllingu
- og Ijúffengur bananaeftirréttur, að hætti Sæmundar Runólfssonar
Matgæðingur vikunnar að
þessu sinni er Sæmundur Run-
ólfsson og eins og sjá má hér að
neðan er hann með mikla fjöl-
breytni í matargerð og eru þess-
ir réttir alveg sérlega góðir.
„Kjötbollurnar eru settar í
muffinsform og það sem gerir
þær sérstaklega góðar er að þær
eru bakaðar og engin feiti er
notuð við gerð þeirra. Sesam-
fræin gera þær stökkar og það
er algjört lostæti. Beikonsósan
fer ofsalega vel við þennan rétt.
Kartöflurétturinn er ákaflega
góður og er tilvalið er að setja
hann inn í ofninn í seinna skipt-
ið með kjötbollunum," sagði Sæ-
mundur og bætti svo við: „Ban-
anarétturinn hefur verið uppá-
hald okkar hjónanna í yfir 20 ár,
við fengum hann í New Orleans
og hefur hann verið hjá okkur
reglulega síðan, ég skora á alla
aö prófa hann því hann er al-
gjört sælgæti."
Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi
þar sem alft hráefni i þær fæst.
Heimaaerðar kjöt-
bollur, bakaðar í
muffinsformum
1 egg
3/4 bolli mjólk
1/2 bolli brauðrasp
1/4 bolli smátt skorinn lauk-
ur
11/2 tsk. salt
1/2 tsk. pipar
600 g hakk, svína-, nauta-
eða blandað saman
1/4 bolli sesamfræ
beikon
Allt sett í hrærivélarskál,
hakkið síðast. Deigið er síðan
sett í muffinsform og þétt vel.
Beikonbiti settur ofan í hvert
form.
Bakað í ofni v/200‘ C í 30-35
mín. Þessi uppskrift passar í
ca 12 muffinsform/einn bakka.
Beikonsósa
Steikiö nokkrar beikon-
sneiðar í potti, takið beikonið
upp úr og bætið svolitlu af
smjöri út í feitina. Tveir súpu-
teningar, sósujafnari, salt og
pipar er sett út í og síðan
mjólk eða rjómi og sósan bök-
uð upp.
Reykt laxarós með
eggjakremi og
agúrkumauki
Fyrir 6
18 stk. stórar sneiðar
reyktur lax
5 stk. harðsoðin egg
110 g dill smurostur (litO dós)
50 g smjör
salt og pipar
Agúrkumauk
3 stk. egaahvítur, saxaðar
1 dl söxuð agúrka
1/2 dl kotasæla
2 msk. AB-mjólk eða jógúrt
Maukið eggjarauður, ost og
smjör í matvinnsluvél. Kryddi
með salti og pipar. Leggið laxa-
sneiðamar saman, 3 stk. í hverja
„rós“. Smyrjið eggjakreminu ofan
á og rúOiö saman. Þá verður lax-
inn eins og rós aö ofan. Setjið á
disk og kælið. Berið fram með
agúrkumauki og ristuöu brauði.
Agúrkiunaukið
Blandið öUu saman. Bragðbæt-
iö með aromati ef vill.
„Bananarétturinn hefur verið uppáhald okkar hjónanna f yfir 20 ár, viö fengum hann
f New Orleans og hefur hann verið hjá okkur reglulega sfðan, ég skora á alla að
prófa hann því hann er algjört sælgæti", sagöi matgæðingur vikunnar, Sæmundur
Runólfsson.
Tvíbakaðar kartöflur
m/rjómaostafyllingu
6 stórar bökunarkartöflur
100 g rjómaostur
1 dl rjómi
season all krydd
Bakið kartöflurnar þangað til
hægt er að taka innan úr þeim, ca
30 mín. v/180" C. Skerið þunnan
hatt ofan af kartöflunum og takið
innan úr þeim og setjið í hrærivél-
arskál, ásamt rjómaosti, rjóma og
season all kryddi. Hrært vel saman.
Maukið sett aftur í kartöflumar og
bakað í ofni í ca 20-30 mín. v/180° C
eða þangað tU gegnumheitt.
Bananaeftirréttur fyrir 4
(Bananas Foster frá New Or-
leans)
4 msk. dökkur púðursykur
2 msk. smjör
1/4 tsk. kaniU
2 þroskaðir bananar - brytjaðir
11/2 msk. bananalíkjör
1 1/2 msk. ljóst romm
VanUluís
Smjörið er brætt á pönnu og púð-
ursykur settur saman við og hitað.
Bananasneiðar settar út í og kanU
stráð yfir. Hitinn er hækkaður og
rommi og bananalíkjör hellt yfir.
Kveikt er í víninu og látið loga út.
(Ekki nauðsynlegt.) VaniUuísinn
þarf að vera tUbúinn í skálum. HeUt
er yfir ísinn og afgangurinn af sós-
unni settur i skál. Rjómatoppur ef
vUl.
Borið fram strax.
Ég skora á Sigrúnu, sem rekur
veitingastaðinn á Skútustöðum
við Mývatn. Hún er snillingur í
matargerð.
Reyktar svína-
kótelettur með
piparrótarmeðlæti
Fyrir 4
800-1000 g svínakótelettur,
reyktar
3 msk. matarolía
Piparrótarmeðlæti
18-20 stk. perlulaukur
2 stk. epli, græn
250 g spergilkál (fryst)
2-3 msk. piparrót (maukuð í
pakka)
2 dl kjúklingasoð (vatn og 1/2
Knorr-teningur)
4 dl rjómi
1 msk. sinnep, sætt
2 msk. sósujafnari
salt og pipar
2-3 msk. matarolía
Annað meölæti
200 g pasta
Reyktu svínakóteletturnar
steiktar í 6-8 mín. í heitri olí-
unni, snúið reglulega við. Setjið
ofan á piparrótarmeðlætið.
Piparrótarmeðlæti
Skerið perlulauk í tvennt og
eplin i teninga. Brúnið laukinn í
olíu, bætið eplateningunum út í
og síðan spergilkáli, piparrótarm-
auki og kjúklingasoði. Látið
sjóða, setjið rjómann saman við
sinnepið. Þykkið með maisena-
mjöli eða sósujafnara, sjóðið
áfram í 1-2 mínútur. Bragðbætið
með salti og pipar ef vill.
Annað meðlæti
Sjóðið pasta skv. leiöbeining-
um á pakka.