Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2000, Qupperneq 63

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2000, Qupperneq 63
LAUGARDAGUR 15. JANUAR 2000 tgskrá sunnudags 16. janúar 71 SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.40 Nýjasta tækni og vislndi. I þættinum verður fjallað um endurnýjun geimskutl- unnar Atlantis, greind íkorna og óvenju- lega breytta bíla (e). 11.00 Heimsbikarmót á skiðum. Upptaka frá fyrri umferö í svigi karla í Wengen í Sviss. 12.00 Heimsbikarmót á sklöum. Bein útsend- ing frá seinni umferð í svigi karla í Wengen í Sviss. 13.00 Formúia 1 1999. Gunnlaugur Rögn- valdsson rifjar upp keppnistímabilið hjá kappakstursköppunum í Formúlu 1 (e). 14.00 fslandsmót f innanhússknattspyrnu. Bein útsending úr Laugardalshöll. 17.00 Geimstööin (18:26) (Star Trek: Deep Space Nine VI). 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Umsjón:Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir. Dagskrárgerð: Hákon Már Oddsson. 18.30 19.00 19.45 20.00 20.30 21.25 21.50 00.20 Þjófurinn (3:3) (Tyven, tyven). Ný leikin þáttaröð frá norska sjónvarpinu. Fréttir, fþróttir og veður. Fimman (5:10). Sunnudagsleikhúsiö. Herbergi 106: Það heilaga. Svanhildur og Hallgrímur gengu í hjónaband í gær og vörðu brúð- kaupsnóttinni á herbergi 106 á Hótel Heklu en nú hangir fíni kjóllinn á herðatré, brúðarvöndurinn er farinn að fölna og barnið bíður þess að vera sótt úr pössun. Leíkendur: Hildigunnur Þráinsdóttir, Bald- ur Trausti Hreinsson og Atli Rafn Sigurð- arson. Höfundur: Jónína Leósdótlir. Leik- stjóri: Ágúst Guðmundsson. Textað fyrir heyrnarskerta á síðu 888 í Textavarpi. Sjómannalíf (3:8) (Les moissons de l’ocean). Helgarsportiö. Sporvagninn Girnd (A Streetcar Named Desire). Bandarísk kvikmynd frá 1995 gerð eftir samnefndu leikriti Tennessee Williams. Leikstjóri: Glenn Jordan. Aðal- hlutverk: Jessica Lange, Alec Baldwin, Diane Lane og John Goodman. Þýðandi: Örnólfur Árnason. Útvarpsfréttir í dagskrárlok. n 7.00 Urmull. 7.20 Helmurinn hennar Ollu. 7.45 Mörgæsir f blfðu og strfðu. 8.05 Trillurnar þrjár. 8.30 Orri og Ólaffa. 8.55 Búálfarnir. 900 Kollikáti. 9.25 Sagan endalausa (The Neverending Story). 9 45 Villtl Villi. 10.10 Lfsa f Undrafandi. 10.30 Þállna. 10.50 Mollý. 11.15 Ævintýri Johnny Quest. 11.40 FrankogJói. 12.00 Sjónvarpskringlan. 12.20 NBA-leikur vikunnar. 13.45 Gustur (e) (Flash). Falleg bíómynd um 14 ára strák sem leggur á sig ómælt erfiði til að geta eignast spengilegan gæðing. Pabbi stráksins segist ekki hafa nokkur ráð á að láta hann hafa 500 dali til kaupanna og því verður sá stutti að fá sér vinnu í búð til að safna peningum. Það gæti hins vegar verið að fleiri hefðu augastað á þessum fal- lega fola. Aðalhlutverk: Lucas Black, Brian Kerwin, Shawn Toovey, Ellen Burstyn. Leikstjóri Simon Wincer. 1998. Aðeins ein jörð (e). Kristall (15.35) (e). Oprah Winfrey. Nágrannar. Uppáhaldslagið mitt (e) (Sinfóníuhljóm- sveit Islands). Efnisskráin var sett saman eftir skoðanakönnun meðal áhorfenda á tónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar. 19>20. Fréttir. 60 mfnútur. Ástir og átök (22.23) (Mad About You). Verndarenglarnir (Les Anges Gardiens). Næturklúbbseigandi og prestur berjast við kfnverska maffu og freistingar holdsins. Leikstjóri og aðalleikarar myndarinnar stóöu einnig á bak viö gamanmyndina Les Visiteurs sem hlaut góðar viðtökur hér á landi. Aðalhlutverk: Gerard Depardieu, Christian Clavier. Leikstjóri Jean-Marie Poiré. 1995. 23.20 Saltkjöt og baunlr (e) (L'Operation Corned Beef). Myndin fjallar um haettuleg- asta verkefni frönsku ieyniþjónustunnar fyrr og síöar. Það er leyniþjónustumaður sem gengur undir nafninu Hákarlinn sem tekur að sér að koma upp um alþjóðlega keðju vopnasala sem eiga sér bandamenn á æöstu stööum. Aöalhlutverk: Christian Clavier, Jean Reno, Isabelle Renauld. Leikstjóri Jean-Marie Poiré. 1991. 1 05 Dagskrárlok. 15.45 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Newcastle United og Southampton. 18.00 Sjónvarpskringlan. 18.15 Meistaramótið US PGA (e). Svipmyndir frá stórmóti f golfi sem haldið var á Med- inah-golfvellinum í lilinois í Bandaríkjunum sl. sumar. 19.25 Italski boltinn. Bein útsending. 21.25 Ameríski fótboltinn. Bein útsending. 00.10 Allt f pati (Canadian Bacon). Gamanmynd um forseta Bandaríkjanna og vandræði hans. Kosningar eru fram undan og stuðn- ingsmenn forsetans óttast aö hann verði ekki endurkjörinn. Nú þarf að finna leið til að auka vinsældir hans en það er hægara sagt en gert. Bandaríkjamenn eiga ekki í neinum teljandi útistöðum við aörar þjóðir og það er slæmt mál! En ráðgjafar forset- ans deyja ekki ráðalausir. Þeim hug- kvæmist að koma á ófriði við Kanada- menn en hvort það verður forsetanum til framdráttar er óvíst. Aðalhlutverk: John Candy, Rhea Perlman, Alan Alda, Bill Nunn, Kevin J. O'Connor, Kevin Pollak. Leikstjóri. Michael Moore. 1995. 01.45 Dagskrárlok og skjálelkur. 15.15 15.25 15.50 16.35 18.25 18.55 19.30 20.05 20.55 21.25 a 06.00 Hundaheppni (Fluke). 08.00 Geimkarfa (Space Jam). 10.00 Þytur í laufi (Wind in the Wúlll Willows). -<4t?iB3S8w. 12.00 Hundaheppni (Fluke). 14.00 Geimkarfa (Space Jam). 16.00 Þytur I laufi (Wind in the Willows). 18.00 Hin fullkomna móöir (The Perfect Mother). 20.00 Útskriftin (Can't Hardly Waif). 22.00 Með fullri reisn (The Full Monty). 00.00 Hin fullkomna móöir (The Perfect Mother). 02.00 Útskriftin (Can't Hardly Wait). 04.00 Meö fullri reisn (The Full Monty). ® 09.00 2001 nótt. Bamaþáttur með Bergljótu Arnalds. 12.30 Silfur Egils. Umræðu- þáttur (beinni útsendingu. Tekið á málefnum liðinnar viku. Mjög frjálslegur og fjölbreytilegur þáttur sem vitnað verður í. Umsjón: Egill Helgason. 13.45 Teikni-Leikni (e). Umsjón: Vilhjálmur Goði. 14.30 Nonni sprengja (e). 15.20 Innlit-Útlit. 16.20 Tvfpunktur (e). Umsjón: Vilborg Halldórs- dóttir og Sjón. 17.00 Einfaldur Jay Leno frá liðinni viku. 18.00 Skonnrokk. Myndbönd frá 8. áratugnum. 19.10 Persuaders (e). Roger Moore fer á kost- um. 20.00 Skotsilfur. 20.40 Mr. Bean. 21.10 Þema: I love Lucy. 21.30 Þema: I love Lucy. 22.00 Dallas (11:23). 22.50 Silfur Egils (e). Sjónvarpið kl. 21.50: Sporvagninn Girnd Sjónvarpið sýnir í kvöld bandaríska kvikmynd frá 1995 byggða á Broadway-uppfærslu á hinu þekkta leikriti Tenn- essee Williams, A Streetcar Named Desire, og er þetta í fyrsta óstytta kvikmyndaút- færslan á verkinu. Leikritið gerist í franska hverfínu New Orleans og segir frá ekkjunni Blanche Dubois sem flytur inn til Stellu systur sinnar og mágs síns, Stanleys Kowalskis. Blanche má muna sinn fifil fegri en liflr í heimi drauma og blekkinga. Mági hennar býður við snobbi hennar og brýtur hana kerflsbundið niður með þeim afleiðingum að hún sekk- ur sífellt dýpra í fen geðveik- innar. Leikstjóri er Glenn Jor- dan og aðalhlutverkin leika Jessica Lange, Alec Baldwin, Diane Lane og John Goodman. Stöð2kl. 21.25: Verndarenglarnir Frumsýningarmynd kvölds- ins ber heitið Vemdarenglarn- ir eða Les Anges Gardiens. Eigandi klúbbs sem miður gott orðspor fer af og einka- spæjari sem hefur lagt stækk- unarglerið á hilluna halda til Hong Kong til þess að bjarga ungum syni vinar þeirra sem var drepinn af kínversku mafl- unni. Drengurinn er skilinn eftir í umsjá prests sem fylgir honum til Parísar. Nætur- klúbbseigandinn og presturinn þurfa síðan að glíma við kín- versku mafíuna og sina eigin samvisku. Góði verndarengill- mn gerir oftar vart við sig en hinn hjá næturklúbbseigand- anum en hinn slæmi hjá prest- inum sem á æ erfiðara með að standast þær freistingar sem standa honum til boða. Leik- stjóri myndarinnar er Jean- Marie Poire sem skemmti fjöl- mörgum íslendingum með ærslafullu myndinni um vit- leysingana sem fóru á tíma- flakk, Les Visiteurs. Þess má geta að myndin sem fylgir í kjölfarið á dagskrá Stöðvar 2, Saltkjöt og baunir eða L’Oper- ation Corned Beef, er eftir sama leikstjóra og með sömu aðalleikurum og Vemdarengl- arnir. RIKISÚTVARPIÐ RAS1 FM 92,4/93,5 7.00 Fréttir. 7.05 Fréttaauki. Þáttur í umsjá frétta- stofu Útvarps. (e) 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Halldóra J. Þor- varöardóttir, prófastur í Fellsmúla, flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 9-00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt- ur Knúts FLMagnússonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Öldin sem leiö. Jón Ormur Hall- dórsson lítur yfir alþjóölega sögu tuttugustu aldar. Annar þáttur: Ragnarök gamla heimsins. 11.00 Guösþjónusta i Dómkirkjunni á vegum samstarfsnefndar krist- inna trúfélaga. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 13.00 Horft út í heiminn. Rætt viö ís- lendinga sem dvalist hafa lang- dvölum erlendis. Umsjón: Kristín Ástgeirsdóttir. 14.00 Helgaslysiö viö Faxasker 7. janúar 1950. Fléttuþáttur í um- sjón Arnþórs Helgasonar. (Aftur á miðvikudagskvöld) 15.00 Ágrip af sögu Sinfóníuhljóm- sveitar íslands. Fyrsti þáttur. Umsjón: Óskar Ingólfsson. Aöur flutt 1990. 16.00 Fréttir 16.08 Evróputónleikar: Tímamót. 17.55 Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Þetta reddast. Umsjón: Elísabet Brekkan. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Hljóöritasafniö. Tvö suöuramer- ísk tónverk í flutningi. Bachianas Brasileiras nr. 5 Heitor Villa- Lobos. Guörún María Finnboga- dóttir syngur einsöng. Concertino de Otono eftir Jaures Lamarque Pons. Þorsteinn Gauti Sigurös- son leikur meö Sinfóníuhljómsveit íslánds; Alberto Merenzon stjóm- ar. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 íslenskt mál. Umsjón: Asta Svavarsdóttir. (e) 20.00 Óskastundin. Oskalagaþáttur hlustenda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (e) 21.00 Lesiö fyrir þjóöina. (Lestrar liö- innar viku úr Víösjá) 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. Halldór Elías Guömundsson flytur. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshomum. Umsjón: Sigríöur Stephensen. (e) 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt- ur Knúts R. Magnússonar. (e) 01.00 Veöurspá. 01.10 Útvarpaö á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/99,9 0.10 Innínóttina. 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 6.45 Veöurfregnir. 6.05 Morguntónar. 7.00 Fréttir og morguntónar. 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 9.00 Fréttir. 9.03 Spegill, spegill. Urval liðinnar viku 10.00 Fréttir. 10.03 Stjörnuspegill. Páll Kristinn Pálsson rýnir í stjörnukort gesta. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liö- innar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Sunnudagslæriö. Safnþáttur um sauökindina og annaö mannlíf. Umsjón: Auöur Haralds og Kol- brún Bergþórsdóttir. 15.00 Sunnudagskaffi. Þáttur Kristjáns Þon/aldssonar. 16.00 Fréttir 16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Milli steins og sleggju. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Tónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Tengja. Heimstónlist og þjóölag- arokk. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 ogílokfrétta kl. 2, 5, 6,8,12,16, 19 og 24. ítarleg landveöurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 10.00, 12.00, 13.00, 16.00, 18.00 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Milli mjalta og messu. Anna Kristine Magnúsdóttir vekur hlust- endur í þessum vinsælasta út- varpsþætti landsins. Þátturinn er endurfluttur á miövikudagskvöld kl. 23.00. Fréttir kl. 10.00. 11.00 Vikuúrvaliö. Athyglisveröasta efniö úr Morgunþætti og af Þjóö- braut liöinnar viku. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hafþór Freyr Sigmundsson leikur þægilega tónlist á sunnudegi. 13.00 Tónlistartoppar tuttugustu ald- arinnar. Hermann Gunnarsson skellir sér á strigaskónum inn í seinni hálfleik aldarinnar og heyr- um viö í helstu áhrifavöldunum í íslenskri dægurtónlist og rifjar hann upp marga gullmola og gleöistundir. Hemmi Gunn í frá- bæru stuöi. 15.00 Hafþór Freyr Sigmundsson leikur þægilega tónlist á sunnudegi. 17.00 Hrærivélin. Spjallþáttur á léttu nótunum viö skemmtilegt fólk. Sérvalin þægileg tónlist, íslenskt í bland viö sveitatóna. Umsjónar- maöur þáttarins er Snæfríöur Ingadóttir. 19.00 Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Mannamál - vefþáttur á manna- máli. Meö því aö nýta til hins ýtrasta krafta tveggja miöla, út- varpsins og Internetsins, skapast vettvangur til lifandi umræöu um þau mál sem brenna á hlustend- um. Útvarpsþátturinn Mannamál lýtur vilja hlustenda, bæöi hvaö varöar efnistök og val á viömæl- endum. Þátturinn er því í raun toppurinn á ísjakanum, sem er vefurinn Mannamal.is Vefurinn er alltaf opinn og þangaö geta þeir snúiö sér sem vilja koma sjónar- miöum sínum á framfæri eöa fylgjast meö umræöum. Enginn þarf aö missa af þættinum því alltaf er hægt aö hlusta á hann á mannamal.is 22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kolbeins- son spilar rólega og fallega tónlist fyrir svefninn. 1.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin. Aö lokinni dagskrá Stööv- ar 2 tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 12.00 Fréttir. 12.15 Tónlistarfréttir í tali og tónum meö Andreu Jónsdótt- ur og gestum hennar. 13.00 Bítlaþátt- urinn vikulegi meö tónlist bresku Bítlanna. 18.00 Plata vikunnar. Merk skífa úr fortíöinni leikin frá upphafi til enda og flytjandi kynntur. Umsjón Andr- ea Jónsdóttir. MATTHILDUR FM 88,5 09.00 - 12.00 Lífiö í leik. Jóhann Örn 12.00 - 16.00 í helgarskapi - Jóhann Jóhannsson. 16.00 - 17.00 Topp 10. Vinsælustu lögin á Matthildi FM 88,5 17.00 - 19.00 Seventís. Besta tónlistin frá ‘70 til ‘80 19.00 - 24.00 Rómantík aö hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Nætur- tónar Matthildar KLASSÍK FM 100,7 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 10.00-10.45 Bach-kantatan Ach Gott, wie manches Herzeleid, BWV 3. Kanta- tan veröur flutt viö síödegisguösþjón- ustu kl. 17 í dag í Hallgrímskirkju. 22.00-22.45 Bach-kantatan (e). GULL FM 90,9 10-14 Jón Fannar. 14-17 Einar Lyng. FM957 08-11 Bjarki Sigurösson 11-15 Har- aldur Daöi 15-19 Jói Jó 19-22 Samúel Bjarki Pétursson 22-02 Rólegt og rómantískt meö Braga Guömundssyni X-iðFM97,7 12.00 Nonni. 16.00 Frosti. 20.00 X- Dominos (e). 22.00 Tækni. 00.00 ítalski plötusnúöurinn. MONO FM 87,7 10-13 Gunnar Örn 13-16 GuOmundur Arnar 16-19 Arnar Alberts 19-22 (s- lenski listinn (e) 22-01 Doddi Radíusflugur kl. 12, 16, 18, 21 og 24 alla virka daga LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út aila daga, allan daginn Hljóðneminn FM 107,0 Hljóöneminn á FM 107,0 sendir út talaö mál allan sólarhringinn. Ymsar stöðvar ANIMAL PLANET ✓✓ 10.10 Croc Files. 10.35 Crocodlle Hunter. 11.30 Pet Rescue. 12.00 Zoo Ctironicles. 12.30 Zoo Chronlcles. 13.00 Croc Flles. 13.30 Croc Files. 14.00 The Aquanauls. 14.30 The Aquanauls. 15.00Wishbone. 15.30 Wis- hbone. 16.00 Zig and Zag. 16.30 Zig and Zag. 17.00 The Blue Bevond. 18.00 Wild Rescues. 18.30 Wild Rescues. 19.00 The Last Paradises. 19.30 The Last Paradises. 20.00 Animal Deledives. 20.30 Animal Delecl- ives. 21.00 Fit for the Wild. 21.30 Champlons of Ihe Wild. 22.00 Untamed Amazonia. 23.00 The Big Animal Show. 23.30 The Last Paradises. 0.00 Close. BBCPRIME ✓✓ 9.45 Top of the Pops 2.10.30 Dr Who: Nightmare of Eden. 11.00 Madhur Jaffrey's Flavours of India. 11.30 Ready, Steady, Cook. 12.00 Style Chal- lenge. 12.25 Style Challenge. 12.55 Songs of Praise. 13.30 Classic EastEnders Omnibus. 14.30 First Time Planting. 15.00 Mortimer and Arabel. 15.15 Playdavs. 15.35 Blue Peter. 16.00 Going for a Song. 16.30 The Great Antiques Hunt. 17.15 Antiques Roadshow. 18.00 Doctors to Be. 19.00 Yellow Line. 19.50 Casualty. 20.40 Parkinson. 21.30 Truth or Dare. 23.00 A Woman of No Importance. 0.00 Learning Historv: Secrets of Lost Empires. 1.00 Learning for School: Landmarks: Portrait of Brita- in. 1.20 Leaming for School: Landmarks: Portrait of Britain. 1.40 Learn- ing for School: Landmarks: Portrait of Britain. 2.00 Learning from the OU: A Language for Movement. 2.30 Learning from the OU: Hotel Hil- bert. 3.00 Leaming from the OU: The French Revolution: Impact and So- urces. 3.30 Learning from the OU: Rousseau in Africa: Democracy in the Making. 4.00 Leaming Languages: Spain Inside Out. 4.30 Learning Languages: Spain Inside Out. NATIONAL GEOGRAPHIC ✓✓ 11.00 Kyonaing’s Elephant. 12.00 Explorer’s Journal. 13.00 Land of the Anaconda. 14.00 Sharks. 15.00 Lions of the African Night. 16.00 Explor- er’s Joumal. 17.00 Secret Life of Dogs. 18.00 Shark Doctors. 18.30 Life- boat. 19.00 Explorer’s Joumal. 20.00 Born Among Orang-utans. 21.00 Retum of the tagle. 22.00 Serengeti Stories. 23.00 Explorer’s Journal. 0.00 Bandits of the Beech Forest. 1.00 Bom Among Orang-utans. 2.00 Return of the Eagle. 3.00 Serengeti Stories. 4.00 Expíorer’s Journal. 5.00 Close. DISCOVERY ✓✓ 10.45 Ghosthunters. 11.15 Ghosthunters. 11.40 The Astronaut. 12.35 Stalin’s War with Germany. 13.30 What If? 14.40 Solar Empire. 15.35 Disaster. 16.00 Wings of Tomorrow. 17.00 Extreme Machines. 18.00 Crocodile Hunter. 19.00 The Human Journey. 20.00 Beyond the Truth. 21.00 Landslide - Gravity Kills. 22.00 Tornado. 23.00 Great Quakes. 0.00 Miracle Police. 1.00 New Discoveries. 2.00 Close. MTV ✓ ✓ 10.00 The Essential MTV Weekend. 10.30 Essential Backstreet Boys. 11.00 The Essential MTV Weekend. 11.30 Essential Robbie Williams. 12.00 The Essential MTV Weekend. 12.30 Essential REM. 13.00 The Essential MTV Weekend. 13.30 Essential U2. 14.00 The Essential MTV Weekend. 14.30 Essential Mel G. 15.00 Say What?. 16.00 MTV Data Vid- eos. 17.00 News Weekend Edition. 17.30 Essential Mariah Carey. 18.00 So 90s. 20.00 MTV Live. 21.00 Amour. 0.00 Sunday Night Music Mix. SKY NEWS y' ✓ 9.30 Week in Review. 11.00 News on fhe Hour. 11.30 The Book Show. 12.00 SKY News Today. 13.30 Fashion TV. 14.00 News on the Hour. 14.30 Showbiz Weekly. 15.00 News on the Hour. 15.30 Technofile. 16.00 News on the Hour. 17.00 Live al Five. 18.00 News on Ihe Hour. 19.30 Sportsline. 20.00 News on Ihe Hour. 20.30 The Book Show. 21.00 News on Ihe Hour. 2130 Showbiz Weekly. 22.00 SKY News at Ten. 23.00 News on the Hour. 0.30 CBS Evening News. 1.00 News on Ihe Hour. 2.00 News on the Hour. 2.30 Fashlon TV. 3.00 News on the Hour. 3.30 The Book Show. 4.00 News on the Hour. 4.30 Week in Review. 5.00 News on the Hour. 5.30 CBS Ev- ening News. CNN ✓✓ 10.00 World News. 10.30 World Sport. 11.00 World News. 11.30 Earth Matters. 12.00 World News. 12.30 Diplomatic License. 13.00 News Upda- teAIVorld Report. 13.30 World Report. 14.00 World News. 14.30 Inside Europe. 15.00 World News. 15.30 World Sport. 16.00 World News. 16.30 Showblz This Weekend. 17.00 Late Edition. 17.30 Late Editlon. 18.00 World News. 18.30 Business Unusual. 19.00 World News. 19.30 Inside Europe. 20.00 World News. 20.30 Pinnacle Europe. 21.00 World News. 21.30 CNN.dot.com. 22.00 World News. 22.30 World Sport. 23.00 CNN Worldview. 23.30 Style. 0.00 CNN Worldview. 0.30 Asian Edition. 0.45 Asia Business This Morning. 1.00 CNN Worldview. 1.30 Sclence & Technology Week. 2.00 CNN & Time. 3.00 World News. 3.30 The Artclub. 4.00 World News. 4.30 This Week in the NBA. TCM ✓✓ 21.00 lce Station Zebra . 23.30 The Liquidator. 1.20 Payment Deffered. 2.50 Guns for San Sebastian. CNBC ✓✓ 10.30 Asia This Week. 11.00 CNBC Sports. 13.00 CNBC Sports. 15.00 US Squawk Box Weekend Edition. 15.30 Wall Street Journal. 16.00 Europe This Week. 17.00 Meet the Press. 18.00 Datellne. 18.30 Dateiine. 19.00 Time and Again. 20.00 Tonight Show With Jay Leno. 20.45 Late Night With Conan O'Brien. 21.15 Ute Night With Conan O'Brien. 22.00 CNBC Sports. 0.00 CNBC Asia Squawk Box. 1.00 Meet the Press. 2.00 Trading Day. 2.30 Trading Day. 3.00 Europe Thls Week. 4.00 US Squawk Box. 4 30 Power Lunch Asia. 5.00 Global Market Watch. 5.30 Europe Today. EUROSPORT ✓✓ 10.00 Bobsleigh: World Cup In Cortina d Ampezzo, Italy. 11.00 Biathlon: World Cup in Ruhpolding, Germany. 12.00 Álplne Skiing: Men's World Cup in Wengen, Switzerland. 12.45 Alpine Skiing: Women’s World Cup in Altenmarkt-Zauchense, Austria. 13.45 Biathlon: World Cup In Ruh- tolding, Germany. 15.30 Bobslelgh: World Cup In Corfina d'Ampezzo, taly. 16.30 Nordic Combined Skiing: World Cup In Ðreitenwang, Austrla. 17.30 Luge: European Champlonship in Winterberg, Germany. 18.30 Trl- al: Indoor Worid Cup in Sheffield, Great Britaln. 19.30 Motorsports: FIA Gala in Monaco. 20.30 Boxing: Intemational Contest. 21.30 Rally: Total - Dakar - Calro. 22.00 News: SportsCentre. 22.15 Speed Skating: Europe- an Championship in Hamar, Norway. 0.00 Rally: Total - Dakar - Calra 0.30 Close. CARTOON NETWORK ✓✓ 10.00 Ed, Edd ‘n' Eddy. 10.30 Plnky and the Brain. 11.00 Johnny Bravo 11.30 Courage the Cowardly Dog. 12.00 A Man Called Flintstone. 14 00 The Flintstones. 14.30 Looney Tunes. 15.00 The Sylvester and Tweety Mysteries. 15.30 Dexter's Uboratory. 16.00 The Powerpuff Girls 16 30 Courage the Cowardly Dog. 17.00 Ed, Edd 'n' Eddy. 17.30 Johnny Bravo 18.00 Animaniacs. 18.30 The Flintstones. 19.00 Tom and Jený 1915 Looney Tunes. 19.30 Scooby Doo. TRAVEL CHANNEL ✓✓ 10.00 Grainger’s Worid. 11.00 Destlnalions. 12.00 Travel Asia And Beyond. 12.30 Dream Destinations. 13.00 Voyage. 13,30 The Flavours of Italy. 14.00 An Australian Odyssey. 14.30 Earthwalkers. 15.00 Grainper's World. 16.00 European Rail Journeys. 17.00 Go 2.17.30 Holiday Maker 18.00 The Flavours ol Italy. 18.30 Across the Line - the Americas 19 00 Great Splendours of the Worid. 20.00 Festive Ways. 20.30 Vovaoe ?t nn Grainger's Worid. 22.00 Fat Man in Wllts. 22.30 Hollday Maker 23 00 Tri- bal Journeys. 23.30 Dream Destinations. 0.00 Closedown. VH-1 ✓✓ 10.00 Behind the Music: Milli Vanilli. 11.00 Zone One. 11.30 VH1 to One- Ronan Keating. 12.00 Zone One. 12.30 Ed Sulllvan's Rock'n'roli Classics. 13.00 Party in the Park 1999.15.00 Teen Idols Weekend. 17.00 Pavarotti & Friends. 19.00 The VH1 Album Chart Show. 20.00 Egos & lcons: Oasis. 21.00 Behind the Music: Depeche Mode. 22.00 Behlnd the Music - Donny & Marie Osmond. 23.00 Duran Duran - Latest & Greatest. 1.00 VH1 UteShitt. ARD Pýska rfklssidnvarpib.ProSieben Pýsk afþreylngarstöb, RaÍUnO ttalska rfkissjónvarpib, TV5 Frönsk menningarstöö og TVE Spænska rlkissjónvarpið. ✓ Omega 14.00 Petta er þinn dagur meö Benny Hinn. 14.30 Lll I Orölnu meö Joyce Meyer. 15.00 Boöskapur Centrai Baptist kirkjunnarmeð Ron Phillips. 15.30 Náö til þjóöanna meö Pat Frands. 16.00 Frelsiskailiö með Freddie Filmore. 16.30 700-klúbburinn. 17.00 Samverustund. 18.30 Elim. 19.00 Beiievers Christian Feliowship. 19.30 Náð tll þjóöanna með Pat Frands. 20.00 Vonarijós. Bein útsending. 21.00 Bænastund. 21.30 700 klúbburinn. Blandað elni Irá CBN-lrétlastöðinni. 22.00 Boöskapur Central Baptist kirkj- unnar með Ron Phillips. 22,30 L0II6 Drottin (Praise the Lord). Blandaö efni frá TBN-sjónvaípssloðinni Ýmsir gestir. ✓ Stöövar sem nóst á Brelöbandinu v' Stóðvar sem nást á Fjólvarpinu FJÖLVARP
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.