Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2000, Page 2
FIMMTUDAGUR 2. MARS 2000
Fréttir
DV
Guðjón Þórðarson segir að ólæti Stoke og Wigan-manna geti dregið dilk á eftir sér
Hræðilegt ef stig
verða tekin af okkur
- einbeitir sér þó að fótboltanum - er með tvo úrvalsdeildarleikmenn í sigtinu
Guöjón Þórðarson meö sínum mönnum á Brittania á æfingu fyrir skömmu.
Honum á vinstri hönd er landsliösmaöurinn Brynjar Björn Gunnarsson en hin-
um megin er írinn Graham Kavanagh sem er buröarás í Stokeliðinu. Fyrir aft-
an þá eru frá vinstri Norömaöurinn Anders Jakobsen, Bermúdamaöurinn Kyle
Lightbourne og breski fyrirliðinn Nicky Mohan. DV-mynd Óttar
Ekkert ákveðiö með Sigurvin
og Þórarin
Guðjón Þórðarson segist vera með
augastað á tveimur framheijum hjá
úrvalsdeildarliðum í Bretlandi. Ef ann-
ar þeirra skrifar undir samning við
Stoke, hugsanlega i dag, segir Guðjón
líkur á að hann verði strax settur í lið
hans í heimaleik liðsins á laugardag.
Um það hverjir þetta eru sagði Guðjón:
„Það er best að segja ekki neitt um
það því ekkert er ákveðið. En við erum
með tvo í takinu.“
Guðjón verður einn af fulltrúum
Stoke City og fer að kistu knattspymu-
goðsins Sir Stanley Matthews þegar út-
fbr hans fer fram i Stoke á morgun,
fóstudag. Búist er við að allt að 100
þúsund manns muni standa við göt-
urnar frá Brittanialeikvanginum að
grafreit hins látna á morgun, þar á
meðal fuiltrúi frá bresku konungs-
fjölskyldunni, Sir Bobby Charlton og
fleiri gamlar knattspymuhetjur.
Það væri hræðilegt
„Það væri hræðilegt að geta ekki
klárað möguleikana á umspili vegna
þessara atburða. Ég reyni þó að ein-
beita mér að öðru,“ sagði Guðjón að-
spurður um fullyrðingar fjölmiðla ytra
um að svo geti farið að stig verði dreg-
in af félaginu vegna óláta stuðnings-
manna Stoke í Wigan um síðustu helgi
þegar Guðjón og hans menn hirtu öll
þrjú stigin í erfiðum útileik. Blöð ytra
hafa gert því skóna að breska knatt-
spymusambandið muni hugsanlega
sekta Stoke háum fjársektum, láta lið-
ið leika fyrir luktum dyrum, reka það
úr keppni eða draga af því stig.
„Þetta era mjög alvarlegir hlutir,“
sagði Guðjón. „Hins vegar er ljóst að
töluverð sök liggur hjá Wigan-mönn-
um. Þeir ragluðu miðasölunni fyrir
þennan leik. En það er ekki alveg ljóst
hvað gerðist. Wigan fyllti ekki noröur-
stúkuna en seldi svo stuðningsmönn-
um Stoke inn í aðalstúkuna. Þegar að-
dáendur fóra að syngja raglaðist allt
og Wigan-menn veittust að Stoke. Þá
DV, Árborg:
Mikil stóð útigangshrossa era viða á
svæðum sunnanlands þar sem aska frá
Heklugosinu hefur fallið.
„Flestir bændur hafa sín hross á úti-
göngu nema reiðhross, folöld og trippi.
Alla jafna þá er þetta ekkert til að hafa
áhyggjur af, mörg hver hross hafa
skjól og nóg fæði. En það sem maður
hefur áhyggjur af er annars vegar það
ef þau era að naga snjó því þau ná ekki
hlupu aðdáendur úr norðurstúkunni
sínu fólki tO aðstoðar. Það getur líka
verið að þetta hafi verið viðkvæm
stund. Þegar ledunenn og áhorfendur
vottuðu hinum nýlátna Sir Stanley
Matthews virðingu sína öskraði einn
aðdáenda Wigan í mínútuþögninni.
Einn Stokemaður skipaði honum þá að
í vatn og hins vegar ef þau fá litla gjöf
og þurfa að vera að beija jörðina tO að
fá í sig. Þessir þættir geta valdið þvi að
þau fá í sig flúor," sagði Katrín Andr-
ésdóttir, héraðsdýralæknir á Suður-
landi, viö DV.
Eins og kom fram í viðtali við Sig-
urð Sigurðarson í DV í gær era gosefni
frá Heklugosinu mjög flúorrík og því
hættuleg skepnum ef þau berast í þær
með fæðu. „Það era jarðbönn nánast
aOsstaðar á Suðurlandi nema rétt
þegja. Síðan skOst mér að þessi rígur
eigi sér aðdraganda því þegar Wigan
kom tO Stoke í haust, fyrir minn tíma,
urðu einhver læti. En þetta er aOt í
rannsókn og ég geri mér ekki grein
fýrir hvenær henni lýkursagði Guð-
jón Þórðarson.
neðst í Landeyjunum. En askan hefur
komið þangað. Við höfum verið að ráð-
leggja fólki að gefa hrossunum rúOum-
ar heilar í stað þess að vera að dreifa
úr þeim og að brynna skepnunum með
rennandi vatni, því ef verður leysing
getur verið töluveröur flúor í poflum
sem vatnið safhast í,“ sagöi Katrín.
Hún mælir ekki með því að menn fari
að setja hrossin á hús. „Það er slæmt
að taka hross á hús og setja þau út aft-
ur, því ekki er hægt að fara að hafa
Guðjón sagði að Sigurvin Ólafsson
frá Fram og Þórarinn Kristjánsson frá
Keflavík yrðu út vikuna í Stoke.
Guðjón sagði að engin ákvörðun
hefði verið tekin um það hvort þeir
dveldust þar áfram. Þrír ungir knatt-
spymumenn frá Keflavík, sem hafa
æft með unglingaliði Stoke, fara hins
vegar heim tO íslands aftur á næst-
unni. Brynjar Bjöm Gunnarsson er í
aðafliðinu, Sigursteinn Gislason líka
en er þó gjaman á bekknum og KR-ing-
urinn Einar Þór Daníelsson, sem var í
láni, er þegar farinn frá Stoke.
Spurður um tvo leikmenn sem skrif-
uðu undir samninga við Stoke á
þriðjudag - annar skoskur sem kom
frá liði Árósa í Danmörku og hinn
Breti frá Nottingham Forest - kvaðst
Guðjón ánægður miðað við þá „fram-
tíðarmynd" sem hann sér fyrir sér.
Hann sagði að það færi eftir því hvem-
ig færi með úrvalsdeOdarleOonennina
hvort Skotinn, sem er framheiji, yrði í
liðshópi Stoke á laugardag.
Guðjón kemur skipulagi á
Chris Harper hjá The Sentinel í
Stoke sagði við DV að hann teldi að
Guðjón Þórðarson yrði mjög vonsvOc-
inn ef hann kæmi liði sínu ekki í svo-
kaflað umspfl um eitt laust sæti í deOd
B á næsta ári. „Ég held að honum fmn-
ist að lið hans geti gert enn betur - það
hefði átt að komast i efstu tvö sætin og
sleppa við umspO. Mér fmnst Þórðar-
son hafa komið á aga og skipulagi í liði
Stoke. Það var gott að vinna útisigur á
Wigan um síðustu helgi og síðan á
Stoke að leika við eitt neðsta liðið í
deOdinni á laugardag, Chesterfleld.
Kannski er komið að vendipunktinum
hjá Stoke núna,“ sagði Harper.
Hann kvaðst telja að Guðjón hefði
komið á aga og skipulagi í herbúðum
Stoke. -Ótt
hrossa
þau á húsi allan veturinn. Og af því að
það hefúr verið svo nflkfl salmonefla
undanfarið hefur maður verið hugs-
andi yfu því að fara að láta fólk smala
hrossum saman í girðmgar eða á hús,
því ef að skyldi vera smit í hópnum þá
getur það magnast upp ef er farið að
þétta þau mikið saman með rafmagns-
girðingum eða slöcu. Þannig að það
getur verið tvíeggjað sverð," sagði
Katrín Andrésdóttir héraðsdýralækn-
ir. -NH
Stuttar fréttir
Rök standast ekki
Jón Magnússon,
lögfræðingur sam-
takanna Réttlát gjald-
taka sem vflja rukka
íslenska erfðagrein-
ingu fyrir upplýsing-
ar í gagnagrunninn,
hefur sent Guðríði
Þorsteinsdóttur í
heflbrigðisráðuneytinu bréf, þar sem
hann bendir henni á að rök ráðuneyt-
isins gegn slikum greiðslum úr grunn-
inum standist engan veginn. Dagur
gremdi frá.
Rafskaut í heila
Byijað verður að græða rafskaut í
heOa parkinsonsjúklinga hér á landi í
fyrsta skipti á Sjúkrahúsi Reykjavíkur
í aprfl.
Nýr formaður
Á nýlegu landsþingi og fufltrúaráðs-
fúndi Slysavamafélagsins Landsbjarg-
ar var skipt um formann. Dr. Ólafur
Proppé gaf ekki kost á sér áfram og í
hans stað var kjörinn Jón Gunnars-
son. Dagur greindi frá.
í uppnámi
Gerð nýs búvörusamnings í sauð-
fjárrækt er í uppnámi og óvíst er hvort
hægt verður að leggja fram drög að
honum á Búnaðarþingi fyrir næstu
helgi. Vísir.is greindi frá.
Minni skjálftavirkni
Talsvert hefur dregið úr jarð-
skjáiftavirkni við Mýrdalsjökul undan-
famar vikur og ekki era vísbendingar
um að eldsumbrot séu yfirvofandi þar.
Misskilningur
Talsmenn fslandssíma segja að
kæra Landssímans vegna augiýsingar
Íslandssíma á ódýrari símtölum er-
lendis, svokaflaðar frímínútur, sé á
misskilningi byggð. Vísir.is greindi
frá.
Hvaðan eru þær?
íslensk erfðagrein-
ing kynnti í gær um-
fangsmOdar rann-
sóknir á uppruna ís-
lendinga sem unnin
er í samvinnu við há-
skólann í Oxford og
Þjóðminjasafh fs-
lands. Rannsóknin
byggir á erfðaeftii hvatbera sem erfist
eingöngu í kvenlegg. Niðurstöðumar
gefa því upplýsingar um uppruna land-
námskvenna á íslandi.
Ný deild
Ný æðaskurðlækningadefld nýs
sameinaðs sjúkrahúss í Reykjavík tók
formlega tfl starfa í Fossvogi i gær.
RÚV greindi frá.
Engin athugasemd
HeObrigðis- og tryggingamálaráðu-
neytið gerir ekki athugasemd við störf
stjómenda heilsugæslustöðvarinnar í
Kópavogi en læknar hennar rituðu
ráðherra bréf hinn 10. febrúar þar sem
sáran er kvartað undan ffamkvæmda-
stjóra stöðvarinnar.
Mikil morfínnotkun
Fjöldi fólks hér á landi notar morfín
tO þess að draga úr verkjum af völdum
sjúkdóma. ísland er í hópi þeirra 10
rikja, þar sem þessi lyf era hvað mest
notuð. RÚV greindi frá.
Áfram barnahús
Dómsmálaráð-
herra, Sólveigu Pét-
ursdóttur, var í gær-
morgun afhent bréf
með undirskriftum
33 samtaka og stofn-
ana þar sem fram
kemur eindregin ósk
um að hún tryggi
áframhaldandi starfsemi Bamahúss.
Mbl. greindi frá. -hlh
Hross og aska.
Víöa um Suöurland eru hross í lausagöngu, þessi hross voru á öskusvæöi í Gnúpverjahrepp, ekki fjarri Heklu.
Flúor í ösku og salmonella:
Óráðlegt að þétta hópa
DV-MYND NJORÐUR: