Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2000, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2000, Page 22
22 LAUGARDAGUR 8. APRÍL 2000 Helgarblað I>V Samið um jafntefli Skiptar skoðanir eru í bókmenntaheiminum um fyrirhugaðan samruna Máls og menningar og Vöku-Helgafells Því fer þó víðs fjarri að þetta séu fyrstu hræring- amar á íslensk- um bókamarkaði því ekki er langt siðan fyrirtækin Iðunn og Fróði sameinuðust. Þá yfirgaf Jóhann Páll Valdimars- son Forlagið (dótturforlag Máls og menning- ar) og tók bæði með sér rithöf- unda og aðra samstarfsmenn. Nýjasta samein- ingin kann því að vera tilkomin vegna breyttra að- stæðna á íslensk- um markaði þótt í sameiginlegri fréttatilkynningu fyrirtækjanna sé lögð áhersla á mögulega innrás erlendra risafyr- irtækja. þeirra skiptir öllu meira máli.“ Hann klykkir síðan út með því að benda á að forlögin sjái ekki um sköp- unina heldur dreifingu, endurnýt- ingu, varð- veislu og sölu hennar til út- landa. í fréttatil- kynningunni eru enn frem- ur raktir fjöl- margir kostir sameiningar- innar. Stærra og öflugra fyrirtæki á að geta ráðist í metnað- arfyllri verkefni, komið íslenskum rithöfundum betur á framfæri er- lendis, bylt rafrænni framleiðslu og, líkt og endranær, hagrætt í rekstri sínum. Óneitanlega lofs- Þórarinn Eldjárn. „Mjög mikilvægt aö haldiö veröi úti mörgum sjálfstæðum forlögum. “ Samruni fyrirtækja hér- lendis er orðinn hversdags- legt fyrirbæri. Því stærra því betra segir markaðslög- mál nútímans og dansa ís- lenskir stjórnendur eftir takti þess. Margt verður að einu og óttast margur að ekki aðeins viðskiptalífið heldur samfélagið allt verði einsleitara fyrir vik- ið. Listin og bókmenntirn- ar hafa lengi þótt síðasta vígið gegn markaðshyggj- unni og því vekur viljayfir- lýsing Máls og menningar og Vöku-Helgafells um samruna fyrirtækjanna margar og spennandi spurningar. Af hverju að sameina? Hverjar verða af- leiðingarnar? Og eru þetta virkileg tímamót? sameining- unni: „Bókaút- gáfur eru ólíkar öðrum rekstri og í raun ræðst árangur fyrst og fremst af því hvort gefn- ar séu út rétt- ar bækur og hvemig sé á þeim haldið." Engu að síður er Jóhanni Páli mikið niðri fyr- ir og ljóst að sameiningin snertir hann líkt og flesta aðra í bransan- um, ekki síst rit- höfundana, en hann óttast um hag þeirra gangi sameiningin eft- ir: „Hvernig ætl- ar fyrirtækið að sinna öllum þess- um höfundum?" þeirrar skoðunar að lít- ið sé að græða á til- kynningunni sem hann segir vera: „Almennt snakk. Ein meginástæðan er sögð yfirvofandi erlend innrás á íslenskan bóka- markað og þeir ætli að standa vörð um íslenska tungu og þjóð- menningu. Þetta hljómar eins og brandari. Ég sé ekki þessa hættu.“ Og hann bætir síðan við: „Það er serstaklega ahugaveröur i Ijosi þess hversu ólík útgáfustarfsemi fyrirtækjanna hefur veriö síöustu árin." ekki fyrir en af henni ræðst hvort skynsamleg hagræðing næst. Það verður erfitt fyrir núverandi stjórnendur fyrirtækjanna að ná samkomulagi um mörg lykilatriði. Mál og menning og Vaka-Helgafell eru afar ólík fyrirtæki og að flestu leyti með mjög ólíkar áherslur. Olík fyrirtæki Þórarinn Eld- járn hefur oftar flestum öðrum rithöfundum fundið fyrir sviptingum á íslensk- um bókamarkaði. Þegar hann réð sig aftur til Forlagsins eftir nokk- urt hlé fyrir einum tíu árum var það komið í eigu Máls og menning- ar og nú stefnir allt i að hann gefi aftur út á vegum fyrirtækisins eft- ir að hafa yfirgefið það fyrir Vöku- Helgafell. Ástæðu þess brottflutn- ings segir hann m.a. hafa verið þá Umdeild fréttatilkynning Fyrirtækin tvö heita því að hvorki verði hróflað við sjálfstæði forlaganna né dótturfyrirtækja þeirra. Á þetta leggur nýr útgáfu- stjóri Forlagsins og rithöfundur- inn Kristján B. Jónasson mikla áherslu og segir þetta ekki breyta nokkru um það uppbygg- ingarstarf sem þar fer nú fram. Hann bendir enn frem- ur á: „Mikill styrkur er fólginn i þvi að halda úti mörgum ólíkum lfn- um og það ætti svo sannarlega ekki að breytast við samein- inguna." Þá hefur hann engar áhyggjur áf því að þetta muni hafa nokkur áhrif á bókmenntasköpun í landinu: „Áhrif forlaga eru stórlega ofmetin. Hrær- ingar þeirra skipta rithöf- unda litlu. Menningarpólitik- in við úthlutun starfslauna verð markmið sem gætu skipt miklu er fram í sækir. Jóhann Páll Valdimarsson, út- gáfustjóri JPV- forlags, er lítið hægt að segja til um þetta á þessari stundu enda virðist sameiningin litið undirbúin og ákveðin í miklum flýti. Útfærslan liggur yfir- höfuð Núverandi stjómendur eru mark- aðir af samkeppni í fortíðinni sem mun gera þeim þetta mjög erfitt. Kannski er nauðsynlegt að nýir menn, óbundnir af fortiðinni, leiði sameininguna til lykta.“ Jóhann Páll óttast ekki samkeppnis- stöðu sína og gef- ur lítið fyrir þá hagræð- ingu sem á að felast í Stórtíðindi á íslenskum bókamarkaði - segir Halldór Guðmundsson um mögulega sameiningu Sem útgáfustjóri Máls og menn- ingar hefur Halldór mótað islensk- an bókmenntamarkað umfram flesta aðra. Ólíklegt er þó að hann hafi áður tekið þátt í jafn mikilvæg- um viðræðum og nú eiga sér stað á milli vinnuveitanda hans og Vöku- Helgafells. Hefur þessi samruni einhverja raunverulega þýóingu? „Ef þetta lukkast þá eru þetta stórtíðindi á íslenskum bókamark- aði, hvað sem öðru líður.“ Hver var ástœdan fyrir því aó Mál og menning réóst íþennan samruna? „Okkur fannst þetta mjög spenn- andi möguleiki til að komast lengra með ýmislegt sem við höfum veriö að fást við, bæði í almennri bókaút- gáfu, á sviði stórvirkja, rafrænnar miðlunar og við kynningu íslenskra bókmennta erlendis.“ Haföi þetta þá ekkert meö brott- hvarf Jóhanns Páls Valdimarsson- ar frá fyrirtœkinu og sameiningu Ióunnar og Fróöa aö gera? „Nei.“ Þegar sameiginleg dreifmg- armiðstöö fyrirtækjanna var opnuö í febrúar var gefiö í skyn aö frekari sameining stœöi ekki til. „Það voru engar sameiningarvið- ræður hafnar þá, auk þess sem það liggur ljóst fyrir að menn geipa ekki um svona hluti í fjöl- miðlum fyrr en vitað er hvort eitthvað getur orðið úr þeim.“ Þar sem Mál og menning er sjálfseignarstofnun er erfitt aö átta sig á því hvernig samein- ingin veröur útfœrö: „Sjálfseignarstofnunin sem heitir Bókmenntafélagið Mál menning breytist ekkert. Húi 100% hlut í hlutafélaginu Mál og menning hf. og því hennar yröi seld- ur? „Það er til staðar félagsráð í Bókmenntafé- sem samsvarar aðalfundi í hlutafé- lagi og hefur það hlutverk að fara með eignir þess í anda skipulags- skrár. Félagsráðsmenn sem eiga sameiginlegan áhugann á íslenskri bókmenningu ráðstafa peningum fé- lagsins og gætu t.d. sett þá í sjóð til eflingar rithöfundum eða eitthvað þvíumlíkt." Óttastu ekki aö höfundar líti á nýja fyrirtœkiö sem bákn og leiti til annarra forlaga? „Sameiningarferlið miðar m.a. að því að gera betur við höfunda með margvíslegum hætti. Gleymum þvi ekki að margir höfundar þurfa ör- yggi í sínu lífí eins og annað fólk. Þeir verða svo að meta hvernig þeim líka okkar starfshættir. Mér finnst umræðan um afdrif höfunda á villigötum. íslenskir höfundar hafa aldrei verið bundnir átthaga- Halldór Guömundsson: „Hendur íslenskra höfunda eru óbundnar og ofmat hjá útgefendum aö tala um þá eins og hvert annaö inventar í sínu kompaníi. “ hinu samein- aða félagi." En hver œtti ágóó- ann ef einhver eignar- hlutur fjötrum við forlög sin og að jafnaði er aðeins samið um eina bók í einu. Hendur íslenskra höfunda eru óbundnar og ofmat hjá útgefendum að tala um þá eins og hvert annað inventar í sinu kompaníi." Óttastu ekki aó markaöslögmálin geti oröiö listinni yfirsterkari þegar fyrirtækió er komiö á markaö? „Mál og menning hefur ekki ver- ið undanþegið markaðslögmálun- um. Og svo lengi sem við vinnum upp tap á sumum bókum með hagn- aði á öðrum munum við njóta stuðnings. Það er ósköp einfaldlega skynsamlegt frá viðskiptasjónar- miði, sem og hinu menningarlega, að viðhalda fjölbreytni í bókaút- gáfu. Bækur eru sem betur fer ekki einsleit vörutegund meðan það stendur eitthvað í þeim.“ En er engin hœtta á því aö fjárfest- ar taki völdin af útgefendum samtimans? „Sú útgáfustefna sem við höfum staðið fyrir hér hjá Máli og menn- ingu hefur reynst fyrirtækinu vel. Af hverju skyldu fjárfestar vera annarrar skoöunar?" -BÆN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.