Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2000, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2000, Blaðsíða 48
56 > LAUGARDAGUR 8. APRÍL 2000 Tilvera I>V Kívíávöxtur Kívíávöxturinn á ættir að rekja til Kína og Taívans en í dag fer ræktun hans einkum fram á Nýja-Sjálandi og í Kali- forníu. í upphafi áttunda ára- tugarins náðu vinsældir ávaxt- arins hámarki og hann þótti Kíví með rommbragði Kíví og granatepli eiga afskap- lega vel saman og hér fylgir hug- mynd að mjög góðum eftirrétti. Afhýðið og skerið Qóra kívíávexti i litla bita. Takið tvö granatepli og skerið fræin frá. Hafið tvær skálar til taks, setjið klví í aöra og eplafræin í hina, utan 2 msk. sem geymdar eru til skreytingar. Blandið einni matskeið af rommi við eina matskeið af hunangi og setjið helming í hvora skál. Þá er 1,5 dl rjómi þeyttur og síðan er ein eggjahvfta stífþeytt. Rjóman- um og eggjahvítunni er blandað saman og tveimur msk. af sykri (má nota fiórsykur) hrært saman við. Fallegt er að setja þennan eft- irrétt í glös á fæti. Setjið granateplafræ í botninn, því næst rjómablönduna, svo kíví og þannig koll af kolli. Hafið rjómablöndu efst og skreytið með granateplafræjum og * myntublöðum. Mjólkurhrist- ingur Hér er hugmynd að hollum mj ólkurhristingi sem er bæði bragðgóður og til þess fallinn að slá á hungurverkina. í einn mjólkurhristing þarf tvo kívíá- vexti, afhýdda og smátt skoma, 1 msk. hveitikím, 1 tsk. hunang, 200 ml mjólk, 4 jarðarber og hálfan banana. Setjið í mat- vinnsluvél eða blandara. Sigtið löginn og setjið i stórt glas með ísmolum. Eiga að láta undan Þegar kívíávextir eru keyptir eiga þeir að vera óskaddaðir og láta örlítið undan þeg- ar þrýst er á þá. Gott þykir að setja kívíávext- ina í lokað ílát og þá er hægt að geyma þá í allt að fjóra daga í ísskáp. í stofuhita geym ast ávextim- ir ekki lengur en í tvo > tíl þrjá daga. ómissandi á hverju veisluborði. Undir lok áratugarins dvínuðu vinsældirnar en á síðustu árum hefur ávöxturinn verið að ná sér á strik enda staðreynd að hann er hlaðinn vítamínum, trefjum og steinefnum. Kíví er oft borðaður einn og sér, en einnig skorinn í sneiðar og notaður í salöt, eftirrétti, kökur og sultur. Bragðið af kíví er svolítið súrt og þykir minna mjög á annan skyldan ávöxt, garðaber, og jafnvel sum- ar tegundir melóna. BHi, Créme patissiére Kívíávöxturinn nýtur sín vel á þessum fallega eftirrétti. Dominique Le Goff á kaffihúsinu Bauninni: Frönsk tartaletta með kíví Franski bakarameistarinn Dom- inique Le Goff, sem starfar á kaffi- húsinu Bauninni við Siðumúla, not- ar gjama kívíávexti þegar hann býr til hinar ýmsu kökur og eftirrétti. Dominique gefur mm lesendum DV uppskrift að klassísk- um frönskum eggjabúðingi sem sett- ur er í tartalettu og bragðbættur með kivíávöxtum. Tartalettan, sem kallast créme patissiére á frönsku, hentar að sögn Dominique vel sem eftirréttur við hvaða tækifæri sem er. Uppskriftín er svohljóðandi: kívíi smjördeig sex eggjarauður 150 g sykur 100 g hveiti 1 lítri mjólk vanilludropar apríkósuhlaup Fletjið deigið út og setjið í form. Látið bíða í 30 mínút- ur og sting- k ið - síð- Bakarameistarinn Dominique Le Goff galdrar fram gómsætan eftirrétt fyrir lesendur DV. an í deigið með gaffli hér og þar. Þá em baunir eða kúskús sett í botn- inn og deigið bakað í 15 mínútur við 180 gráður. Baunimar á síðan að fjarlægja. Þá er búðingurinn búinn til. Blandið saman sex eggjarauöum og sykri og hrærið þar til blandan er orðin þykk og ljós á lit. Þá er hveit- inu blandað saman við og sjóðandi heitri mjólk hrært hægt og rólega saman við. Bragðbætt með vanillu- dropum. Setjið í formið og bakið við 180 gráða hita. Afhýðið kívíávextina og raðið fallega ofan á. Aö þvi loknu er apríkósu- hlaup hitað og borið á með pensli til þess að fá fallega glansáferð á búð- inginn. Látið kólna vel áður en borið er fram. Ungnautamnra- Iæri með hvít- laukssveppum Fynr ? 800 g imgnautasteik úr innralæri 1 dl ostrusojasósa 3 msk. matarolla tíl steikingar Hvítlaukssveppir 400 g blandaðir sveppir, ferskir 10 stk. hvitlauksrif 3 msk. mataroUa tíl steikingar salt og pipar Hvítlaukssósa 4-5 hvítlauksrif 3 stk. eggjarauður 1 dl vatn 100-150 g smjör, bráðið 4 msk. steinselja, söxuð 1 dl rjómi, þeyttur salt og pipar Medlœti 12-16 Utlar kartöflur Skerið kjötið í 1 cm þykkar sneið- ar. Veltið upp úr ostrusojasósunni og látið standa í 1 klst. Steikið í heitri olíu í 3-4 mínútur, skiptið á diska. Hvítlaukssveppir Saxið hvítlaukinn. Steikið í heitri olíu ásamt blönduðum sveppum, bragðbætið með salti og pipar, legg- ið yfir steikurnar. Hvítlaukssósa Saxið eða pressið hvítlauksrifm. Pískið yfir hita ásamt eggjarauðum, vatni og steinselju þar til eggjarauð- umar fara að þykkna og verða froðukenndar. Bætið þá smjörinu saman við og þeyttum rjóma. Bragð- bætiö enn með salti og pipar ef vill. HeUið yfir kjötið og sveppina. Meðlæti Berið fram með soðnum kartöfl- um. Reiknið með 3-4 litium kartöfl- um á mann. Næringarinnihald Kíví er fitusnauður ávöxtur sem inniheldur mikið af C-vítamíni og örlítíð af hinu sjaldgæfa E-vítamini. Ávöxturinn er steinefnaríkur og kvað hafa góð áhrif á taugakerfi og hjartslátt. Kalsíum og jám er einnig að finna í nokkru magni í ávextinum. 100 grömm af kíví innihalda: 54 hitaeíningar 1,2 g prótín 0,5 g fitu 12 g kolvetni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.