Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.2000, Qupperneq 15

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.2000, Qupperneq 15
LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 2000 I>V Helgarblað 15 Svölustu sumardrykkirnir: Súkkulaði- og vanilluvodka það sem koma skal - íslenskt brennivín öölast vinsældir á ný „Sumarið er tlminn,“ syngur konungurinn Bubbi og það eru aldeilis orð að sönnu. Sumarið er tíminn þegar sólin skín sem skærast, sinnarið er tíminn fyrir skemmtan- ir og sumarið er tíminn þegar nýir og spennandi drykkir koma á skemmtistaðina og aðr- ir svalandi sumar- drykkir sem liggja i vetrardvala verða vin- sælir á ný. Helgarblaðið hefur gaman af litrík- um og spennandi drykkjmn og ákvað að taka púlsinn á því hvað er að gerast í þeim málaflokki. Iste og ískaffi Þegar hitnar í veðri vill fólk svalandi og frískandi drykki. Þess vegna eru nokkrir drykk- ir vinsælir ár eftir ár. Með- al þeirra er til dæmis Sex on the Beach.Pina Coloda og íslenski drykkurinn Blue Lagoon. nýjung hefur aðeins verið í boði hér á landi í nokkrar vikur. Að sögn þeirra sem til þekkja er þetta nýja afbrigði blandað með svip- uðum hætti og annað vodka. Gott þykir að blanda vanilluvodka með ananassafa þó ekkert sé algilt í þeim efnum. Þá fæst núna svart vodka en það er þó næstum | því eins á bragðið og hefðbundið vodka og þvi að- eins um að ræða nýjan lit á vodk- anu. Svart vodka er sagt best með tonic, sprite og djús. Frá hinni villtu Brasil- íu kemur nú vinsæll drykk- ur sem heitir því skemmti- lega nafni Caracha. Þessi drykkur er meðal ann- ars unninn úr syk- urreyr og þykir mjög góður bland- aður í limedjús. Jafnframt selst Malibu alltaf meira á sumrin og þá þykir alltaf skothelt að blanda því með sumarlegum ananassafa. Flestir hafa einhvern tím- ann heyrt af íste sem er að ryðja sér til rúms hér á landi en ískaffi er annað mál. ískaffi þykir mjög gott á heitum sumardög- um og fæst í nokkrum bragðteg- undum eins og með vanillu og heslihnetu. Þetta er tví- mælalaust ný- mæli sem menn ættu að gefa gaum. Bjórinn sí- gildur Bjórinn er án efa einhver vin- sælasti drykkur heims og hann er sjaldan jafngóður og á sumrin. Á sumrin eykst sala oft á Corona bjór sem er yfirleitt með limesneið en þá fer fólk líka í auknum mæli að drekka hina sætu gosbjóra sem fást i mörgum bragðtegundum. Vinsælastir af þeim eru Woody¥s og Wild Brew en þegar DV forvitn- aðist um hvaða bragðtegundir væru vinsælastar sögðu flestir bar- þjónar að jarðar- berjabjórinn seldist langmest enda er sá bjór sætur og frískandi á bragðið. Svart vodka Af nýjum og öðruvísi drykkjum er það allra nýjasta vodka með súkkulaði og vanillu- bragði. Þessi London Burnlng Fyrir þá sem kunna að meta gin er komið nýtt gin á markaðinn. Um er að ræða piprað dry gin sem heitir London Burning en nafnið gefur vissulega til kynna hvemig drykkurinn bragðast. Þegar DV hafði sam- band við kaffi- húsið Vegamót var þetta sagður drykkur fyrir harða drykkju- menn og að London Burning hentaði vel í hinn alíslenska drykk Miðnes. Þar á bæ sögðu menn líka frá því að mikil ánægja væri hjá gestum staðarins eftir að Bombay Saffair væri fáan- legt aftvu eftir eins árs fjarveru. Islenska brennivínið Það hefur löngum þótt merki um mikið drykkjuþol og ekki síður drykkjuþor að láta sig hafa það að drekka íslenskt brenni- vin. Heimildarmenn blaðsins sögðu nokkrir frá því að svo virt- ist sem það væri að færast í auk- ana að fólk fengi sér frekar lítið staup af brennivíni en dýran kokkteil. Þetta telja menn að komi I beinu framhaldi af þvi að skot urðu vinsæl á börum borg- arinnar og víðar. Eftir að fólk hefur vanið sig á að drekka staup heitandi nöfnum eins og fullnæging, blaut geirvarta og auðvitað tequila þykir fólki lítið mál að skella í sig eins og einu staupi af rammíslensku brennivini. Af þessu má sjá að það er af nógu að taka en fólk þarf að muna að í skemmtanabransan- um gildir að hafa það hugfast að ganga hægt um gleðinnar dyr. -þor Sláttuorf , verð: 6.900, Mosatætari Úðarl verö: 1,400,; BOSCH Alvöru áhöld Verkfærin frá Boseh hafa fylgt okkur hjá BræöruuuTD Ormsson frá þvi viö munum eftir okkur og hafa margsannað sig í höndunum á íslenskum afreksmönnum til sjávar og sveita. Rafrnagns-sláttuvél Loftpúða-sláttuvél Rafmagns-sláttuvél . verð: 17.500,- verð: 8.400,- verð: 11.200,- Laufsuga m/safnara Greinakurl verð: 27.900, .... . Hekkklippur / ,'/yerÖ: 7.400,— ve^ö: 12^438,- Gréinakli,. , verð: 21.820,- Þjónustumiðstöð í Eijanta bongarinnar BRÆÐURNIR Lágmúla 9 • Sími: 530 2800 www.ormsson.is BOSCH verslunin aðkeyrsla frá Háaleitisbraut Þetta eru alvöru áhöld, á fínu verði, sem er ætlað að endast þér vel og lengi. Þú nærð alltaf sambandi við okkur! 550 5000 alla virka daga kl. 9-22 sunnudaga kl. ±6-22 dvaugl@ff.is hvenær sólarhringsins sem er

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.