Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.2000, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.2000, Side 17
17 LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 2000_ DV_______________________________________________________________________________ Helgarblað Forvamarsamtökin PATH - European Youth Without Drugs (evrópsk ungmenni án eiturlyfja) vom stofnuð við hátíðlega athöfn í veit- ingastaðnum Astró í gœr- dag. Samtökin PATH er ís- lensk hugmynd sem unnið hefur verið að sleitulaust sl. þrjú ár. Hugmyndin er mnnin undan rifjum Jó- hannesar Kristjánssonar og Víkings Viðarssonar og er í anda Jafningjafræðslunnar sem getið hefur sér góðan orðstír hér á landi. For- svarsmenn PATH ætla að nota samtökin til þess að sýna fram á að meirihluti evrópskra ungmenna er að gera góða hluti og að hægt sé að skemmta sér vel án eiturlyfja. Blaðamaður DV, Ómar R. Váldimarsson, hitti Hildi Sverrisdóttur á kaffihúsi hér í bœ og fékk hana til þess að útskýra hvað PATH væri og hvað þau hygðust gera. Sigra forseta S-Afríku. Þar ræddi hann við hann um hvort hann væri tilbú- inn til þess að taka að sér að vera vemdari hreyfingarinnar og myndi hann þá gegna þvi hlutverki ásamt forseta íslands, herra Ólafí Ragnari Grímssyni. Mandela tók ekki ólík- lega í það, en hefur enn ekki gert upp hug sinn. Ásamt þessum mætu mönnum hefur líka verið haft sam- band við Gro Harlem Brundtland, framkvæmdarstjóra Alþjóðaheil- brigðismálastofnunarinnar (WHO), og lýsti hún yfir eindregnum stuðn- ingi við verkefnið og lofaði það í bak og fyrir. Romano Prodi, forseti Evrópusambandsins, hefur einnig lýst yfir velþóknun á samtökunum og ætlar að styrkja við bakið á þeim. „Stuðningsyfirlýsingar frá al- þjóðasamtökum hafa ekki orðið til þess að lagður sé peningur í samtök- in. Það virðist vera sem allir séu mjög hrifnir að PATH, en halda samt að sér höndum þegar þeir eru beðnir um fjárstuðning. Ég dáist að ákveðni Víkings og Jóhannesar sem hafa fengið „nei“ frá mörgum aðil- um sl. þrjú ár. Þeir hafa ekki geflst upp og nú hafa samtökin orðið til. Þetta hefði aldrei gerst ef við nytum ekki stuðnings frá sterkum íslensk- um aðilum. íslenska rikið hefur stutt dyggilega við bakið á okkur, ásamt Reykjavíkurborg, Samskip- mn og íslandsbanka." Samtökin eiga bækistöðvar sínar í Hinu húsinu í Aðalstræti 2 og heimasíðu samtakanna má finna á www.path.is. Forvarnarsamtökin PATH stofnuð á Astró í gærdag: heiminn án eiturlyfja - íslensk hugmynd að samevrópsku verkefni „Upphaflega hugmyndin var lestarferð frá Aþenu til Reykjavíkur með viðkomu í sem flestum borgum Evrópu. Þannig átti að setja á lagg- imar net af ungu fólki sem er að gera góða hluti víðs vegar í Evrópu. Þessi hugmynd breyttist síðan örlít- ið og farið var í það að útvega tengiliði hjá öllum Evrópuþjóðun- um. Eftir þriggja ára þrotlausa vinnu hefur það loksins hafist og nú er búið að stofna samtökin. Til þess komu tengiliðimir okkar frá öllum löndunum og voru viðstaddir stofn- unina á vetingastaðnum Astró í gærdag." Hugmyndir PATH eru ekki að fara með neinu offorsi í það að sigra heiminn. Samtökin hafa þó þegar opnað skrifstofur í 32 löndum Evr- ópu og opnun fleiri skrifstofa er í bí- gerð. Notast við gagnabanka „Samtökin munu vera með gagnabanka sem aðilar að samtök- unum geta síðan gengið inn í og nýtt sér þær hugmyndir sem hafa gefið góða raun annars staðar í Evr- ópu. Sökum þess hve Evrópa er gríðarlega stór og hversu margir ólíkir menningarheimar þrífast inn- an hennar gildir ekki það sama fyr- ir alla. Það eitt að skilgreina orðið eiturlyf er töluvert erfitt. Ungt fólk sem býr í Hollandi skilgreinir eitur- lyf með öðrum hætti en fólk á svip- uðu reki á íslandi. Þótt að þessi margbreytileiki flæki málin vissu- lega kemur þetta líka til meö að auka skilning okkar á mismunandi menningarheimum sem getur síðan hjálpað okkur á öðrum sviðum. Þetta kom glögglega fram þegar við héldum vinnufund í Sarajevo. Þar voru komnir fulltrúar frá fyrrum stríðandi fylkingum og náðu þeir að yfirstíga vandamál fortíðarinnar og vinna saman að sameiginlegu vandamáli. Þrátt fyrir að þetta hljómi sem lítill sigur eru það smá- sigrarnir sem skipta svo miklu máli.“ Mandela sem verndara Samtökin hafa fengið stuðning frá hinum ýmsu fyrirmennum heimsins. Nýverið fór Jóhannes til fundar við Nelson Mandela fyrrum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.