Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.2000, Blaðsíða 17
17
LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 2000
X>V_________________________________________________________________________________________________Helgarblað
Fyrirgeföu
Tiger Woods golfari er ásakaöur
um verkfallsbrot af leikurum.
...komdu
með gamla
vestið og
fáðu nýtt vesti að eigin
vali á kr. g 800
Er vinnufatnaðurinn þinn með:
• ISO 9001 gæðastaðli
• ISO 14001 umhverfisvænum staðli
• lífstíðar ábyrgð á saumum
Hafðu í huga þegar þú verslar:
• verð
• gæði
• þjónustu
..a íslandi umboðsaðili
fyrir BLÁKLÁDER
Dalvegur 16b
200 Kópavogur
Sími 544 4560
Tiger Woods
verkf allsbr j ótur
Tiger Woods er af mörgum talinn
einn ailra slyngasti golfari síðari
tíma og hefur nafhgiftin undrabam
oft heyrst notuð í umræðum um
hann. Woods fór ungur að sveifla
jámunum og hefur náð slíkri leikni
að hann er meðal ríkustu golfara
heims þrátt fyrir ungan aldur. Hann
varð nýlega yngstur allra golfleik-
ara til að vinna fjögur stærstu golf-
mót ársins og komst þannig á spjöld
sögunnar.
Vinsældir Woods eru eðlilega
miklar en nú hefur hann bakað sér
Er Michael
Jackson sak-
laus?
Fyrir nokkrum árum var söngv-
arinn upplitaði, Michael Jackson,
borinn þungum sökum um að hafa
farið á ósæmilegan hátt höndum um
ungan dreng sem var gistivinur
hans á þeim
tíma. Málinu var
lokið með
dómsátt en það
varpaði skugga á
feril og mannorð
Jacksons sem
hefur loðað við
hann æ síðan.
Nú griUir i Ijós
í myrkrinu því
komin er fram á sjónarsviðið kona
nokkur sem vann fyrir lögfræðing-
ana sem sóttu málið á hendur
Jackson á sinum tíma.
Kona þessi, Geraldine Hughes,
segist hafa haldið dagbók allan tím-
ann sem hún starfaði fyrir lögfræð-
ingana og hún fullyrðir að Jackson
hafi verið fómarlamb rógsherferðar
og fjárkúgana. Hún segir að í dag-
bókum sínum sé að finna sannanir
um þetta. Hvað nánar felst í þessu
vill konan ekki gefa upp fyrr en hún
hefur gert samning við útgáfufyrir-
tæki því hún hyggst koma öllu
þessu saman í bók.
Saklaus?
mikla reiði leikara í Ameríku sem
saka hann um verkfallsbrot. Stéttar-
félag leikara í Ameríku er í verk-
falli og berst fyrir hönd félags-
manna fyrir hærri launum, t.d. fyr-
ir leik í auglýsingum. Tiger lék ný-
lega í auglýsingu fyrir General
Motors en það segja félagsmenn að
sé skýrt verkfallsbrot og hóta að
reka hetjuna úr félaginu þar sem
hann hefur verið gildur meðlimur.
Fyrr í verkfallinu hafði félagið bor-
ið lof á Woods fyrir að hafna tilboði
um að leika í Nike-auglýsingu og
telur þetta því ótvíræð svik.
Woods segir að honum hafi verið
nauðugur einn kostur. Hann hafi
ákveðnar skyldur að rækja við
styrktaraðila sina til margra ára og
það hafi vegið þyngra en stéttarvit-
und í þessu tilviki.
Skældi
Ricky Martin fór að vola af hrifningu
þegar hann vann meö Madonnu.
Ricky Martin
grét af hrifn-
ingu
Suður-ameríski hjartaknúsarinn
Ricky Martin er greinilega karlmað-
ur sem er beintengdur við sínar
mýkstu tilfinningar og er óhræddur
við að láta þær flæða. Nýlega vann
Martin að upptökum á lagi þar sem
hann syngur tvísöng með poppgyðj-
unni Madonnu. Ricky er mikill að-
dáandi Madonnu og þegar hann
fylgdist með henni að störfum í
hljóðverinu réð hann ekkert við sig
og hágrét af hrifningu.
í viðtali um þennan atburð sagði
Ricky að viljastyrkur og harka
Madonnu væri það sem hann dáðist
mest að í fari hennar sem persónu.
Hann lýsti því yfir að slíka eigin-
konu vildi hann gjaman eignast,
sem væri sterk, ákveðin og tæki
völdin í sínar hendur.
Hann sagði að stúlkur eins og t.d.
Kryddpíumar væru svo sem ósköp lag-
legar og kæmu vel fyrir en sem eigin-
konur væru slikar píur aldeilis ómögu-
legar. Ef Ricky á að hrifast þá þurfa
þær að vera ákveðnar og sterkar.
lífstíðar ábyrgð á saumum