Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.2000, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.2000, Blaðsíða 45
53 LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 2000 DV Tilvera Ólympíumótið 2000 í Maastricht, Hollandi: ísland nokk- uð heppið með riðil Dregið hefir verið í riðla í und- ankeppni Ólympíumótsins í bridge sem haldið verður í Maastricht i Hollandi dagana 26/8-9/9. Island er í D-riðli og á að mínu viti góða möguleika á sæti í fjórðungsúrslit- um. Auðvitað fer það samt eftir dagsformi og eftir því hvernig kaup- in gerast á eyrinni. Lítum á riöil- inn. 1. Kína 10. Martinique 2. Nýja-Sjáland 11. Noregur 3. Botsvana 12. Reunion 4. Malasía 13. Úkraina 5. Búlgaria 14. Marokkó 6. Palestina 15. S.-Afríka 7. Argentína 16. ÍSLAND 8. Ítalía 17. Taíland 9. Bermúda 18. Tyrkland Fjórar þjóðir úr hverjum riðli komast í fjórðungsúrslit og líklegt verður að teljast að Ítalía, Noregur og Kína komist áfram. Þá er eitt sæti eftir og býst ég við harðri bar- áttu um það milli, íslands, Búlgaríu, Argentínu, S-Afríku og Tyrklands. Með heppni ættu okkar menn að hafa það en mun erfíðara er að spá frekar. En í aðra sálma. Hjördís Eyþórs- dóttir, atvinnumaður í Bandaríkj- unum og fjórfaldur Bandaríkja- meistari í bridge, átti góða tilraun við að komast í kvennalandslið Bandaríkjanna fyrir Ólympíumótið en tapaði í fjórðungsúrslitum. Fyr- irliði hennar sveitar var George Jacobs sem nýlega vann sér réttinn til að keppa fyrir hönd Bandaríkj- anna á Ólympíumótinu. Við skulum skoða eitt spil frá þeirri keppni þar sem Larry Cohen, einn sveitarfé- laga hans, komst upp með vafasamt dobl. N/Allir * KD3 «»8 4 ÁG8532 * K86 * Á108752 «* - 4 10764 * 1074 4 G64 VÁKG432 4- KD9 * 9 * 3 «P D109765 4- 4 ÁDG532 N V A S f opna salnum sátu n-s Lair og Smith, en a-v Berkowitz og Cohen. Þar gengu sagnir á þessa leið: Norður Austur Suöur Vestur 1 ♦ pass 1 «« 3 * pass 3 4* 4 «* dobl pass pass pass * Spaöi og laufsamþykkt Stefán Guðjohnsen skrifar um bridge Margir myndu telja dobl vesturs vafasamt því hann á litla vörn gegm tígulsamningi. Suður átti hins veg- ar nokkuð góðan hjartalit og ákvað að láta slag standa. Það fylgir því viss ánægja að verjast í háum samn- ingi með sex góð tromp og Cohen spilaði út spaðaeinspilinu. Það kom spaði til baka sem Cohen trompaði. Hann tók nú laufás og fékk síðan þrjá slagi á tromp. Þrír niður og 800 til a-v. Við hitt borðið sátu n-s Gamer og Weinstein en a-v Seamon og Passell. Sagnimar voru engin vandamál hjá n-s : Noröur Austur Suður Vestur 1 4 2 4 3 «4 pass 3 grönd pass pass pass Þetta er eini geimsamningurinn sem stendur í n-s og þegar austur spilaði út spaða þá vann norður fjögur grönd. Myndgátan hér til hliöar lýsir lýsingarorði Lausn á gátu nr. 2775: Háfaveiðar '^Eg fékk teiknarann ni' þess að stroka yfir mynd 2 og 3 af siöferðiiegum ástæöum «E3fe Ég þoli ekki a vill,arveis,ur- o ° J ~ rx 7-20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.