Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.2000, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.2000, Blaðsíða 36
LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 2000 JjV smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Barnlaus og reglusöm hjón i HÍ-námi vantar litla og notalega íbúð til leigu á höfborgarsv. sem fyrst. Hafið samb. í s. 868 8318. Jóhanna. Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæöi? Hafbu samband: arsalir@arsalir.is Ársalir ehf., fasteignamiðlun, ; Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Einhleypur karlmaöur um fimmtugt óskar eftir einstakfings- eða 2ja herb. íbúð, helst á Rvk-svæðinu. Svör sendist DV, merkt „J 25“.__________________________ Fertugur herramaður óskar eftir einstak- lingsíbúð eða herbergi. Hafið samband í síma 694-5251 eða sendið tölvup: hjalljo@hotmail.com____________________ Heiðarleg, ung kona óskar eftir einstak- lings-..eða 2 herb. íbúð á svæði 101 eða 105. Oruggar greiðslur og meðmæli ef óskað er. S. 562 6519 eða 899 6519. Háskólastúdent vantar herb. nálægt Há- skólanum. Helst aðgangur að snyrtingu og eldhúsi. V.hugm. 20 þús. Uppl. í s. 561 2454/864 2070, Gísli.__________________ -* Húsnæöismiölun stúdenta vantar allar tegundir húsnæðis á skrá fyrir háskólanema. Upplýsingar á skrif- stofu Stúdentaráðs í síma 5 700 850. Par meö 2 börn óskar eftir 3-4 herb. íbúð, helst í Breiðholtinu, reyklaus og reglu- söm, skilvísar greiðslur. Uppl. gefur Ásta í s. 691 2021/557 1460.________________ Par meö litiö bam óskar eftir íbúð á höfuð- borgarsvæðinu sem fyrst. Reyklaus og reglusöm. Skilvísum greiðslum heitið. S. 562 1374, Margrét. 868 1374, Jakob. Par meö ungbarn sárvantar 2-3 herb. íbúö, með eða án húsgagna. Reglusemi og skil- vísiun greiðslum heitið. Uppl. í s. 868 9902. Helga. Reyklausan og reglusaman 35 ára karl- mann vantar múð í Rvík eða nágr. Skil- vísar greiðslur og fyrirfrgreiðsla ef óskað er. Uppl. í s. 567 5833._______________ Reyklaus, reglusamur karlmaður, að norð- an, leitar að lítilli íbúð sem fyrst í grennd við Tækniskólann. Vinsamlegast hringið í s. 466 3165 eða 854 9354, Reyklaust og reglusamt par m. 12 ára stulku óskar eftir 3-4 herb. íbúð í 4-6 mánuði í Rvk, helst í vesturbænum. Uppl.ís.897 4778.______________________ S.O.S. Reglusöm hjón á fertugsaldri m. dóttur bráðvantar 3-4 herb. fbúð á höf- uðbsv. sem fyrst. Höfum góð meðm. Lára og Guðni, s. 587 3084 og 861 9688. Tvitug stúlka utan af landi óskar eftir íbúð á leigu á Rvíkursvæðinu. Góðri um- gengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 451 2450/896 0465. Rósa. . jÁ Ungt par frá ísafiröi m/ 6 mánaöa barn, ann- að á leið í skóla, óskar eftir lítilli íbúð í vetur. Reyklaus og reglusöm. Uppl. í síma 456 3970/895 9259.____________________ Ungur maöur óskar eftir einstaklingsibúö eða herbergi. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 697 3086 e. kl. 20_____________________________________ Óska eftir 3-4 herb. ibúö, 32 ára systkini, karl og kona. Hún með 17 mán. gamalt barn. Skilv. greiðslum og reglusemi heit- ið. S. 899 4304._______________________ Íbúöir óskast! Óskum eftir einbýlishúsi til langtímaleigu, helst með tveimur íbúð- um. Tilboð óskast, merkt „Algjör reglu- semi-216309“.__________________________ Óska eftlr 3ja herb. íbúö til leigu á höfúð- borgarsvæðinu sem fyrst. Reglusemi og skilvísum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í s. 557 5526.___________________ Óska eftlr einstaklingsíbúö til lelgu. Fyrir- framgreiðsla og meðmæli ef óskað er. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í s. 694 9306.___________________ 27 ára gamall karlmaöur óskar eftir fal- legri einstaklingsíb. til leigu eða kaups. Uppl. f s. 891 7187.___________________ 4 manna reglusöm fjölskylda óskar eftir húsnæði á nöfuðborgarsvæðinu. Skilvís- ar greiðslur. Uppl. í s. 554 3245._____ Viö erum tvær skólastelpur utan af landi. Okkur vantar íbúð í Hf. eða nágrenni. Uppl. í s. 696 6526. Laufey.___________ Óskum eftir að taka á leigu 3-4 herb. íbúð á Akureyri eða nágrenni. Uppl. í s. 566 8876/896 9380._________________________ Óska eftir herbergi. Skilvísum greiðslum heitið. Reyklaus og reglusamur. S. 869 5396. Hjörtur._________________________ Góö einstaklíbúð eöa bjart herb. óskast fyr- ir sanngjamt leiguverð. S. 865 0767. ** Læknir óskar eftir 2-3 herb. íbúö á höfuðb- svæðinu. Uppl. í s. 896 3260. Sumarbústaðir Kjörverk, Sumarhús Borgartún 25, Rvk. Framleiðum sumarhús allt árið um kring, 12 ára reynsla, sýningarhús á staðnum. Uppl. í síma 561 4100 og 898 4100.__________________________________ Sumarhúsalóðir. Veitum ókeypis uppl. um sumarhús, sumarhúsalóðir og þjon- ustu í Borgarfirði og víðar. Opið alla daga. S. 437 2025, tourinfo@vestur- land.is._______________________________ Rotþrær, 1500 1 og upp úr. Vatnsgeymar, 300-30.000 1. Borgarplast, Seltjamar- nesi, s. 561 2211, Borgamesi, s. 437 1370,__________________________________ Sumarbústaöalóöir til leigu, skammt írá Flúðum, fallegt útsýni, heitt og kalt vatn. Uppl. í síma 486 6683/ 896 6683. Heimasíða islandia.is/~asatun._________ Sumarbústaöur óskast keyptur til flutn- ings á mjög góðu verði og kjömm. Má vera hálfsmíðaður eða þarfnast lagfær- inga. S. 864 0901 og 565 5217. Til sölu 25 fm hús. Gæti hentað sem sum- arbústaður eða vinnuskúr. Til sýnis að Hafnarbraut 8, Kópavogi, s. 891 7158 og 896 9840. Til sölu sænskur 100 I NIBE-rafmagns hitakútur og 4 olíufylltir rafmagnsofnar. Uppl. í síma 552 3314. Atvinnaíboði Shell. Hefur þú gaman af að veita góða þjónustu? Þa viljum við endilega ffá tækifæri til að segja þér nánar frá áhugaverðum störfúm á Shell- og Select- stöðvum Skeljungs hf. Meðal ffamtíðar- starfa er vaktstjóri á Suðurströnd, vakt- stjóri á Mildubraut og afgreiðslufólk á kassa í Smáranum og Breiðholti. Unnið er á vöktum. Einnig vantar starfsfólk í hlutastörf í yetur. Tilvalið fyrir skólafólk. Umsóknareyðublöð liggja frammi í starfsmannahaldi Skeljungs hf., Suður- landsbraut 4, 5. hæð, s. 560 3800. Opið virka daga ffá kl. 9-17. Starfsfólk - Vantar þig vinnu? Veitingahúsakeðjan American Style, Reykjavík, Kópavogur, Hafnarfjörður, óskar eftir að ráða hresst starfsfólk í fullt starf á alla staði. I boði em framtíðar- störf í grilli eða sal fyrir duglegt fólk. Unnið er eftir fostrnn vöktum, 3 dagv., 3 kvöldv. og frí í 3 daga. Góð mánaðarlaun í boði + 10% mætingarbónus. Möguleik- ar á að vinna sig upp. Umsóknareyðu- blöð fást á veitingastöðum American Style, Skipholti 70, Nýbýlavegi 22 og Dalsbrauni 13. Einnig em veittar uppl. í s. 568 6836. Vegna aukinna verkefna hjá Markhúsinu þurfum við að ráða nýja starfsmenn í símamiðstöð okkar. Um er að ræða mjög fjölbreytt störf við ýmis verkefni á sviði kynningar og sölu. Við leggjum áherslu á skemmtilegt andrúmsloft, sjálfstæð og öguð vinnubrögð og góða þjálfún starfs- fólks. Unnið er 2-6 daga vikunnar. Vinnutími er 18-22 virka daga og 12-16 laugard. Áhugasamir hafi samband við Aldísi, Björk eða Hafstein í s. 535 1000, alla virka daga frá kl. 9-17, og í Mark- húsinu á virkum dögum. Bensínafgreiösla. Olíufélagið hf. ESSO óskar eftir að ráða starfsfólk til bensínaf- greiðslu á þjónustustöðvum félagsins. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi ríka þjónustulimd, séu samviskusamir, jákvæðir og eigi auðvelt með mannleg samskipti. Áth. að einungis er um fram- tíðarstörf að ræða. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu félagsins að Suðurlands- braut 18. Nánari uppl. veitir Guðlaug í s. 560 3304 og Ingvar í s. 560 3351 kl. 9.00-15.00 alla virka daga. Okkar fólk er duglegt en við viljum þig líka! Um er að ræða framtíðarstarf, vakta- vinnu í fúllu starfi eða hlutastarfi. Mc Donald’s býður nú mætingarbónus, allt að 10 þús.kr., fyrir að mæta alltaf á rétt- um tíma og sérstakan 20% bónus til þeirra sem vinna dagvinnu. Og mundu: Alltaf er útborgað á réttum tíma og öll- um launatengdum gjöldum er skilað. Umsóknareyðublöð fást á veitngastofúm McDonald’s á Suðurlandsbraut 56, í Kringlunni og Austurstræti 20. Langar vaktir, stuttar vaktir. Viltu vinna á Subway þar sem vinnutíminn er sveigj- anlegur og launin góð? Bjóðum upp á langar vaktir, stuttar vaktir, á daginn, kvöldin eða um helgar. Umsóknareyðu- blöð liggja frammi á stöðunum. Einnig er hægt að sækja um á skrifstofú Stjöm- unnar ehf. að Suðurlandsbraut 46. Subway,,Faxafeni, Austurstræti, Kringl- unni, Ártúnshöfða, Reykjavíkurvegi, Spönginni og Keflavík. 1) Okkur vantar manneskju í skrifstofu- og sölustarf. Æskilegur aldur 35+. Reynsla af verslun og tölvuvinnu æskileg. Einnig manneskju í lausavinnu, t.d. 2 til 3 tíma á dag eða ákv. daga. 2) Einnig lager- og afgreiðslumann í vín- búð ÁTVR í Kópavogi. Aðeins röskur, reglusamur og hraustur maður kemur til greina. Umsóknir leggist inn á DV, merktar „Quelle/númer starfs“. Já, þú!! Viö viljum þig til okkar. Aktu- taktu á Skúlagötu og Sogavegi óska eftir að ráða hresst fólk í fúllt starf. Framtíð- arstarf í boði fyrir duglegt fólk. Um er að ræða skiptar vaktir og frí aðra hverja helgi. Góð mánaðarlaun eru í boði + 10% mætingarbónus. B-laun ca 120 -130 þ. Umsóluiareyðublöð fást á veitingast. Aktu-taktu, Skúlagötu 15 og Sogavegi 3, einnig em veittar uppl. í s. 568 7122. Laus störf. Myllan- brauð hf. óskar að ráða fólk til storfa við framleiðslu, ræst- ingar o.fl. Margvíslegur vinnutími stend- ur til boða, dagvinna, kvöldvinna, næt- urvinna. Um framtíðarstörf er að ræða. Uppl. um störfin em veittar í starfs- mannaþjónustu. S. 510 2332/510 2333. Umsóknum skal skila í afgreiðslu Myll- unnar-Brauðs hf., Skeifúnni 19, Reykja- vík. Starfsmannastjóri. SELFOSS - KAFFI BISTRO Gott, þjónustulundað starfsfólk vantar til starfa á Kaffi Bistro, Sefossi, bæði í fullt og hlutastarf. Vaktovinna. Um er að ræða störf í söluskála, í umferðarmiðstöð og í grilli. Bjóðum við húsmæður sérstaklega vel- komnar til okkar. Upplýsingar veitir Linda Gísladóttir rekstrarstjóri í s. 864 3756. Nesti - veitingar. Oh'ufélagið hf. ESSO óskar eftir duglegu og þjónustulipra fólki til framtíðarstafa í Nesti Ártúnshöfba, Gagnvegi og Stórahjalla. Leitað er eftir snyrtilegu og jákvæðu fólki sem leggur metnað sinn í að tryggja góða þjónustu og sýnir frumkvæði til að gera gott betra. Nánari upplýsingar veitir Guðlaug í s. 560 3304 og Ingvar í s. 560 3351 kl. 9.00-15.00 alla virka daga.___________ Smáaugiýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Tekiö er á móti smáauglýsingum í Helgarblað DV til kl. 17 á fóstudögum. Smáauglýsingavefur DV er á Vísi.is. Smáauglýsingasíminn er 550 5000, á landsbyggðinni 800 5000.____________ 40 sjálfstæö og skemmtileg börn í leik- skólanum Mýri þurfa að kveðja 2 leik- skólakennara og sumarfólk í haust, þess vegna vantar okkur fólk í þeirra störf. Leikskólinn er í gömlu, vinalegu húsi í litla Skeijafirði, þar er einkum lögð áhersla á leik barna, góð samskipti og foreldrasamvinnu. Vinsamlega leitið uppl. hjá Unni leikskólast. í s. 562 5044, Súfistinn Hafnarfiröi. Námsmenn! Hvemig væri nú að huga að hentugu hlutastarfi fyrir næsta vetur? Súfistinn Hafnarf. auglýsir nú laust til umsóknar hluta- storf við þjónustu og afgr. frá 1. sept. næstk., aldurstakm. 20 ára. Vinnutil- högun 1-2 vaktir í viku frá kl. 17-24 og önnur hver helgi. Umsóknareyðublöð á kaffihúsum Súfistans._________________ Björnsbakari, vesturbæ. Afgreiðslustörf. Duglegt, röskt, reyklaust og reglusamt fólk vantar nú þegar til afgreiðslustarfa, æskilegur aldur 20 ára og eldri. Vinnu- tími 13-19 virka daga, auk helgarvinnu. Uppl. veita Kristjana og Margrét í s. 699 5423 og 5611433.______________________ Góöi hirðirinn. Óskum að ráða starfsmann að Svínabúinu Þórastöðum í Ölfusi (3 km frá Selfossi). Æskilegt er að viðkom- andi hafi reynslu af umhirðu húsdýra. Möguleiki á að útvega húsnæði á staðn- um. Upplýsingar veitir bústjórinn Helgi í s. 482 1174 og 482 2591.____________ Leikskólinn Njálsborg, Njálsgötu 9. Við auglýsum eftir starfsfólki frá 1. sept. nk. eða eftir samkomulagi. Einnig er laust starf við ræstingar sem fyrst. Vinsamleg- ast hafið samb. við leikskólastjóra í s. 551 4860, sem veitir frekari uppl. um störfin.______________________________ Polinmóður og barngóöur einstaklingur óskast til storfa í bamagæslu heilsu- ræktarstöðvar. Hlutastörf, dag- ogkvöld- vinna. Áhugasamir skili inn umsókn til afgr. DV, merkt „bamagæsla 2000- 313234“, fyrir 18. ágúst._____________ Duglegir verkmenn. Óska eftir að ráða duglega menn í vinnu til flutningastarfa á Keflavíkurflugvelli. Þeir sem hafa áhuga, vinsamlegast hringið í s. 568 8830 eða 893 8848 eftir helgi. Kynnið ykkur kaup og kjör.___________________ Einn elsti skyndibitastaðurinn á höfúð- borgarsvæðinu er að leita að starfskrafti í um 70% vinnu. Eram að leita að fram- tíðarmenneskju. Góð laun í boði, þarf að geto byijað fljótlega. Uppl. í s. 894 4515 milli ld. 15 og 17 næstu daga.________ Glaölynt og skemmtilegt fólk óskast á kaffihús og bar á Laugaveginum. Um er að ræða fúll störf og hlutostörf. Yngra en 20 ára kemur ekki til greina. Uppl. á staðnum e. kl. 21.00. Svarto Kaffið, Laugavegi 54._________________ Pökkunarstarf. Harpa óskar eftir að ráða röskan og samviskusaman starfsmann strax. Starfið felst í pökkun og álímingu á dósir. Möguleiki á hálfsdagsstarfi. Uppl. veitir Jón Bjami í s. 567 4400, milli kl. 13 og 16. _______ Ræstistörf. Óskum eftir góðum starfs- krafti í ræstingar. Vaktavinna, frá kl. 8-14. 80% starf er að ræða. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Gæti hentoð heimavinnandi. Uppl. á staðnum, ekki í sfma. Daglega frá kl. 10-16.__________ Starfsfólk óskast á leikskólann Brekku- borg í Grafarvogi, 15. ágúst eða 1. sept- ember. I boði era beilsdagsstörf og hluta- störf eftir hádegi. Einnig óskast starfs- maður í eldhús, 75% starf. Uppl. veitir leikskólastjóri í s.567 9380__________ Starfsfólk óskast í leikskólann Jörfa. 50% eldhússtaða eftir hádegi. Einnig vantor leikskólakennara eða annan fagmennt- aðan starfsmann á deild. Vmsaml. hafið samb. við Sæunni eða Ástu Júlíu í s. 553 0347._________________________________ Viö á leikskólanum Vesturborg leitum að hressu og skemmtilegu starfsfólki í vinnu sem fyrst. Viðkomandi þarf að vera lipur í samskiptum. Uppl. gefur El- ín Amadóttir leikskólastjóri í s. 552 2438,__________________________ Álnabær, Síðumúla 32, óskar að ráða konu eða karl til léttra iðnaðarstarfa. Um er að ræða framtíðarstarf. Uppl. ekki gefn- ar í síma heldur hjá framkvæmdastjóra. Pantið viðtal í s. 568 6969.__________ Atvinnutækifæri! Vantar 5 lykilp. til að vinna með mér því mikið er að gera. Já- kvæðni, heiðarleiki og vilji til að læra er allt sem þarf. Jonna, sjálfst.dr. Herbali- fe, s. 896 0935. www.1000extra.com Au Pair-Bretland. íslensk fjölskylda í Bretlandi óskar eftir bamgóðri mann- eskju, 16 ára eða eldri, til að gæta 2 1/2 árs drengs í 6-8 mán. Þarf að geto byijað 11.9. Uppl. í s. 554 6010 og 692 9444. Au-pair til London. Okkur vantor barng. og dugl. manneskju. 20 ára eða eldri. Til að gæto 3 og 6 ára bama, ásamt léttum heimilis. I 8 mán. eða lengur. Reykl. heimili. S. 482 169U865 7019. Grái kötturinn óskar eftir duglegu og lífs- glööu starfsfólki. Vinnutími er 7.30-17.30 fjóra daga, frí fjóra daga. Upplýsingar í s. 692 7476 frá kl. 16 til 19 í dag og næstu daga.____________________ Heildsala í Reykjavík óskar eftir aö ráöa röskan og samviskusaman starfsmann í pökkun a matvöra. Umsóknir sendist til DV fyrir 17. ágúst, merkt „P40+321559“. Hellusteypa J.V.J. óskar eftir verkamönn- um til verksmiðju- og lagerstarfa. Einnig vörabílstjóra á bíl með krana. Uppl. í síma 893 2997 eða umsókn í tölvupósti: hellur@centram.is. Herbergisþernur óskast sem fyrst, bæði hlutostörf og heilsdagsstörf í boði. Uppl. gefúr Bára yfirþema á staðnum eða í síma. Hótel Reykjavík, Rauðarárstíg 37, s. 562 6250/897 8549.___________________ Internet. Hefúr þú áhuga á að taka þátt í stærsta viðskiptatækifæri 21. aldarinn- ar? $500- $2500 hlutostarf. $2500-$10.000+fullt storf. www.hfechanging.com.____________________ Kannt þú aö senda e-mail? Leitum að 10-12 jákvæðum einstakling- um sem geta unnið 1-3 klst. á dag heim- an frá sér. 30-70 þús. kr. á mán. Netf.: agustsson@themail.com___________________ Kvöld- og helgarvinna. Óskum eftir vönu og skemmtilegu fólki í dyravörslu og af- greiðslu fyrir veturinn. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Daglega frá kl. 10-16.__________________________ Lager- og verksmiöjustarf. Harpa óskar eftir að ráða strax röskan, nákvæman og samviskusaman starfsmann á hrá- efnalager og í verksmiðju. Uppl. veitir Jón Bjami, s. 567 4400, milli 13 og 16. Leikskólakennara eða annaö starfsfólk með uppeldismenntun vantar til starfa í leikskólann Bakkaborg. Uppl. gefur leikskólastj. Elín Ema Stein- arsd. í s. 557 1240 og 557 8520,________ Leikskólastarf. Storfsfólk, 20, ára og eldra, óskast á leikskólann Ásborg v/ Langholtsveg. Uppl. veita Jóna Eh'n leik- skólastj. og Elva Dís aðstleikskólastj. í s. 553 1135._______________________________ Lagerstarf. Óskum eftir að ráða duglegan og stundvísan starfsmann til lagerstarfa í raftækjaverslun. Framtíðarstarf. Um- sóknareyðublöð á staðnum. Rafkaup, Ár- múla 24. Raftækjaverslun! Óskum eftir að ráða duglegan og stundvísan starfsmann til verslunarstarfa í raftækjaverslun. Framtíðarstarf. Umsóknareyðublöð á staðnum. Rafkaup, Armúla 24. Starfólk óskast í vinnu frá 9-18 og 12-18 virka daga. Einnig vantar 2 starfsmenn í kvöld- og helgarvinnu. Uppl. á staðnum. Sælgætis-og videóhölhn, Garðatorgi 1, Garðabæ.________________________________ Símsvörun, símsvörun. Storfsfólk óskast í símsvörun (tölvuaðstoð). Leitað er eftir einstaklingum, 20 ára og eldri. Mikil tölvureynsla skilyrði. Uppl. í s. 570 2200, á mánud. milli kl. 13 og 15. Leikskóli i vesturbæ óskar eftir ábyrgu fólki til framtíðarstarfa. Um er að ræða 100% stöðu í vinnu með bömum og starf við ræstingar. Uppl. gefúr leikskólastjóri í s. 551 4810 og 698 4576.______________ Verkstæði. Lítið verkstæði sem byggir af- komu sína á fólksbíla- og jeppaviogerð- um ásamt jeppabreytingum óskar eftir bifVélavirkja eða vönum manni sem fyrst. Uppl. í s. 565 2262 og 862 2263. Öflugt sölufyrirtæki óskar eftir vönum sölumönnum í góð verkefni. Dag- og kvöldvinna í boði og góðir tekjumögu- leikar. Hafið samb. við Eyvar í s. 895 8797,___________________________________ Nýjan leikskóla í Selásnum vantar leik- skólakennara og annað áhugasamt fólk til að starfa með bömum nú í haust. Uppl. gefúr leikskólastjóri í s. 557 5720. Afgreiösla. Óskum eftir að ráða nú þegar starfsfólk til afgrstarfa í bakaríið Aust- urveri, Háaleitisbraut og Rangárseh. Uppl. í s. 568 1120 milli kl. 9 og 15. Hellulagnir ehf. Óskum eftir vélamanni, verkamönnum og vörubílstjóra. Næg vinna í boði. Uppl. gefa Beggi í sfma 696 6676 og Trausti í síma 896 6676. Hrói Höttur í Grafarvogi óskar eftir starfs- fólki á fyrirtækisbíla og á eigin bílum. Einnig óskum við eftir pitsabökuram. Uppl. í s. 893 9947 eða 567 2200. Kanntu brauö aö baka! Súfistinn Hafnarf. leitar að natinni manneskju til að sinna bakstri. Mjög sveigjanl. vinnutími. Um- sóknareyðublöð á kaffihúsum Súfistans. Leikskólakennari eöa áhugasamur starfs- maöur óskast til starfa í leikskólann Rauðaborg, Viðarási 9. Uppl. veitir leik- skólastjóri í s. 567 2185 virka daga. Leikskólann Fífuborg í Grafarvogi vantar leikskólakennara/leiðbeinanda allan daginn og eftir hádegi. Uppl. gefúr leik- skólastj. í s. 587 4515.________________ Little Caesar’s pizza pizza vill fá gott fólk í lið með sér í full störf. Góð laun í boði fyrir gott fólk. S. 580 0000, Karen og Steinar. Matráöur óskast í leikskólann Hlíöarborg v/Eskihlíð. Um er að ræða leikskóla með 60 manns í mat. Uppl. gefur leikskóla- stjóri í s. 552 0096.___________________ Okkur vantar röska og vandvirka storfs- krafta í skólaunötuneyti. Bæði dag- og kvöldvinna. Á sama stað vantar kæli- borð. Uppl. í s. 897 9814. Skiltagerð - skiltagerö. Okkur vantar vandvirkan og áhugasaman starfsmann í almenna skiltagerð og upphmingar. Reynsla æskileg. Uppl. í s. 898 5152. Skyndibitastaðurinn Betri kostur, Stjömutorgi, Kringlunni, óskar eftir duglegu sterfsfólki nú þegar. 18 ára eða eldri. Uppl. í s. 899 3777.____________ Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa. Vmnutími frá kl.13 til 18.30. Uppl. á staðnum kl. 10-12 eða í s. 551 1531. Bjömsbakarí, Skúlagötu, Ingunn.________ Starfskraftar óskast til afgreiöslustarfa. Vinnutími frá kl. 7 til 13 og 13 til 18.30. Uppl. á stoðnum kl. 10 - 12 eða f s. 551 1531, Bjömsbakan', Skúlagötu, Ingunn. Trésmiðir, trésmiöir, trésmiðir, trésmiöir. Vantar smiði í fjölbreytta vinnu. Áratuga þjónusta í mannvirkjagerð. Fagafl ehf., byggingarfélag. S. 894 1454. Vantar duglegt starfsfólk í annars vegar dagvinnu og hins vegar kvöld- og helgar- vinnu í Skalla, Hraunbæ. Lágmarksald- ur 18 ára. Uppl. í s. 862 5796.________ Vantar strax!!! 5 enskumælandi aðila sem hafa gaman af að ferðast. Sími 881 5900. www.xtra-money.net Verkamenn, verkamenn, verkamenn. Yantar verkamenn í fjölbrej+ta vinnu. Áratuga þjónusto í mannvirkjagerð. Fagafl ehf., byggingarfélag. S. 894 1454. Vélavinnumenn. Vanur gröfúmaður óskast á nýja hjólagröfú. Einnig vantor gröfumani) á beltagröfu. Uppl. í síma 892 0419 Ásberg ehf____________________ Óskum eftir aö ráöa leikskólakennara eða annað uppeldismenntað fólk í leikskól- ann Hlíðaborg við Eskihlíð. Uppl. gefur leikskólastjóri í s. 552 0096. Au pair, 20 ára eöa eldri, óskast til aö gæta 10 ára stelpu í London. Bílpróf nauðsyn- legt. Uppl. í s. 869 8944. Hlín. Ert þú hress stelpa meö gott ímyndunar- afl? Langar þig í pening? Upplýsingar í síma 570 2205 á skrifstofútíma.________ Gullnesti, Grafarvogi, auglýsir eftir starfsmanni á grill, nelst vönum. Uppl. í síma 567 7974/864 3425.________________ Gullnesti, Grafarvogi, auglýsir eftir starfsfólki í fuht starf. UppL í síma 567 7974/864 3425._________________________ Húsasmíðameistari óskar eftir bygginga- verkamönnum strax. Uppl, í s. 896 6130,___________________ Leikskólann Heiöarborg, Selásbraut 56, vantar starfsfólk til starfa frá 1. sept. Uppl. veitir leikskólastjóri í s. 557 7350. Rafvirkjar. Óska eftir að ráða rafvirkja, lærlingar koma einnig tfl greina. Uppl. í s. 896 2689, Birgir. Röskur maöur óskast til aö þrífa og stand- setja nýja og notaða bíla. Uppl. í síma 568 0230 eða í s. 554 4975, e. kl. 16. Smiðir óskast í vinnu. Uppsláttur með flekamótum o.fl. Einnig nemar í smíði. Uppl. í s. 893 4673 og 554 6581._______ Starfskraftur á besta aldri óskast til starfa frákl. 12-16. , Fljótt og gott, Armúla 7, s. 568 5560. Vantar múrara strax! Múra þarf raðhús. Uppl. í s. 896 8214, Kiddi, eða í s. 564 5406.__________________________________ Vantar þig 30-60 þús.kr. aukalega á mán.? Sveigjanlegur vinnutími. Vantar fólk um alltland. S. 881 5644,_________________ Vantar þig aukatekjur? 30-90 þús. S. 864 9615.___________________________ Verktakafyrirtæki óskar eftir verkamönn- um strax til vinnu í Reykjavík. Uppl. í s. 699 3928 og 892 3928._______ Verkamenn óskast í jarðvinnu og ,lóðar- vinnu. Uppl. í síma 894 2089. Ásberg ehf,___________________________________ Óskum eftiraö ráöa trésmiöi og verkamenn í byggingarvinnu. G.R. Verktakar, s. 896 0264.__________________________________ Véltækni óskar eftir aö ráöa duglega verka- menn í kantsteypu. Uppl. í síma 892 0959.__________________________________ Óskum eftir öflugum manni i jarðvinnu, einnig vönum vélamanni. Mikil vinna fram undan. Uppl. í s. 861 1400._______ Harðduglegan bílstjóra vantar á sendibil. Mikil vmna. Uppl. í s. 892 3060. Rafvirkjar! Vantar vana rafvirkja í vinnu. Uppl. í s. 898 0466. Starfsmenn óskast í vegagerö. Uppl. í s. 894 4371._________________________________ Óska eftir mönnum í hellu- og steinlagnir og fleira. Uppl. í síma 893 3504. Atvinna óskast Vantar þig hjálparhönd í september? Ung kona með margvíslega kunnáttu, til að mynda við eldamennsku, venjulega og grænmetis-, sauma og hönnunarvinnu, handverk ýmiss konar, þjónustu- og framreiðslust. Vantar vinnu í 1 mán., op- in fyrir flestu. Uppl. hjá Þórunni í s. 869 5107 og 471 1747 eða thor- unn-e@hotmail.com. Listamaöur tilbúinn að mála og hanna veggmálverk og myndir fyrir fyrirtæki, verslanir o.s.frv. Allar hugmyndir tekn- ar til athugunar. Hafið samband í s. 552 8896. Christopher Róbertson._________ Húsasmiöur meö mikla reynslu óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Hefúr einnig mikla tölvuþekkingu. Uppl. í s. 864 9567. Þrítug kona óskar eftir vinnu. Er vön blómabúð og útkeyrslu, annað kemur til greina. Góð meðmæli. S. 588 7750 og 899 7754.________________________________ Kona á miðjum aldri óskar eftir auka- vinnu. Er sjúkraliði. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 568 1687.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.