Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.2000, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.2000, Page 36
LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 2000 JjV smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Barnlaus og reglusöm hjón i HÍ-námi vantar litla og notalega íbúð til leigu á höfborgarsv. sem fyrst. Hafið samb. í s. 868 8318. Jóhanna. Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæöi? Hafbu samband: arsalir@arsalir.is Ársalir ehf., fasteignamiðlun, ; Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Einhleypur karlmaöur um fimmtugt óskar eftir einstakfings- eða 2ja herb. íbúð, helst á Rvk-svæðinu. Svör sendist DV, merkt „J 25“.__________________________ Fertugur herramaður óskar eftir einstak- lingsíbúð eða herbergi. Hafið samband í síma 694-5251 eða sendið tölvup: hjalljo@hotmail.com____________________ Heiðarleg, ung kona óskar eftir einstak- lings-..eða 2 herb. íbúð á svæði 101 eða 105. Oruggar greiðslur og meðmæli ef óskað er. S. 562 6519 eða 899 6519. Háskólastúdent vantar herb. nálægt Há- skólanum. Helst aðgangur að snyrtingu og eldhúsi. V.hugm. 20 þús. Uppl. í s. 561 2454/864 2070, Gísli.__________________ -* Húsnæöismiölun stúdenta vantar allar tegundir húsnæðis á skrá fyrir háskólanema. Upplýsingar á skrif- stofu Stúdentaráðs í síma 5 700 850. Par meö 2 börn óskar eftir 3-4 herb. íbúð, helst í Breiðholtinu, reyklaus og reglu- söm, skilvísar greiðslur. Uppl. gefur Ásta í s. 691 2021/557 1460.________________ Par meö litiö bam óskar eftir íbúð á höfuð- borgarsvæðinu sem fyrst. Reyklaus og reglusöm. Skilvísum greiðslum heitið. S. 562 1374, Margrét. 868 1374, Jakob. Par meö ungbarn sárvantar 2-3 herb. íbúö, með eða án húsgagna. Reglusemi og skil- vísiun greiðslum heitið. Uppl. í s. 868 9902. Helga. Reyklausan og reglusaman 35 ára karl- mann vantar múð í Rvík eða nágr. Skil- vísar greiðslur og fyrirfrgreiðsla ef óskað er. Uppl. í s. 567 5833._______________ Reyklaus, reglusamur karlmaður, að norð- an, leitar að lítilli íbúð sem fyrst í grennd við Tækniskólann. Vinsamlegast hringið í s. 466 3165 eða 854 9354, Reyklaust og reglusamt par m. 12 ára stulku óskar eftir 3-4 herb. íbúð í 4-6 mánuði í Rvk, helst í vesturbænum. Uppl.ís.897 4778.______________________ S.O.S. Reglusöm hjón á fertugsaldri m. dóttur bráðvantar 3-4 herb. fbúð á höf- uðbsv. sem fyrst. Höfum góð meðm. Lára og Guðni, s. 587 3084 og 861 9688. Tvitug stúlka utan af landi óskar eftir íbúð á leigu á Rvíkursvæðinu. Góðri um- gengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 451 2450/896 0465. Rósa. . jÁ Ungt par frá ísafiröi m/ 6 mánaöa barn, ann- að á leið í skóla, óskar eftir lítilli íbúð í vetur. Reyklaus og reglusöm. Uppl. í síma 456 3970/895 9259.____________________ Ungur maöur óskar eftir einstaklingsibúö eða herbergi. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 697 3086 e. kl. 20_____________________________________ Óska eftir 3-4 herb. ibúö, 32 ára systkini, karl og kona. Hún með 17 mán. gamalt barn. Skilv. greiðslum og reglusemi heit- ið. S. 899 4304._______________________ Íbúöir óskast! Óskum eftir einbýlishúsi til langtímaleigu, helst með tveimur íbúð- um. Tilboð óskast, merkt „Algjör reglu- semi-216309“.__________________________ Óska eftlr 3ja herb. íbúö til leigu á höfúð- borgarsvæðinu sem fyrst. Reglusemi og skilvísum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í s. 557 5526.___________________ Óska eftlr einstaklingsíbúö til lelgu. Fyrir- framgreiðsla og meðmæli ef óskað er. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í s. 694 9306.___________________ 27 ára gamall karlmaöur óskar eftir fal- legri einstaklingsíb. til leigu eða kaups. Uppl. f s. 891 7187.___________________ 4 manna reglusöm fjölskylda óskar eftir húsnæði á nöfuðborgarsvæðinu. Skilvís- ar greiðslur. Uppl. í s. 554 3245._____ Viö erum tvær skólastelpur utan af landi. Okkur vantar íbúð í Hf. eða nágrenni. Uppl. í s. 696 6526. Laufey.___________ Óskum eftir að taka á leigu 3-4 herb. íbúð á Akureyri eða nágrenni. Uppl. í s. 566 8876/896 9380._________________________ Óska eftir herbergi. Skilvísum greiðslum heitið. Reyklaus og reglusamur. S. 869 5396. Hjörtur._________________________ Góö einstaklíbúð eöa bjart herb. óskast fyr- ir sanngjamt leiguverð. S. 865 0767. ** Læknir óskar eftir 2-3 herb. íbúö á höfuðb- svæðinu. Uppl. í s. 896 3260. Sumarbústaðir Kjörverk, Sumarhús Borgartún 25, Rvk. Framleiðum sumarhús allt árið um kring, 12 ára reynsla, sýningarhús á staðnum. Uppl. í síma 561 4100 og 898 4100.__________________________________ Sumarhúsalóðir. Veitum ókeypis uppl. um sumarhús, sumarhúsalóðir og þjon- ustu í Borgarfirði og víðar. Opið alla daga. S. 437 2025, tourinfo@vestur- land.is._______________________________ Rotþrær, 1500 1 og upp úr. Vatnsgeymar, 300-30.000 1. Borgarplast, Seltjamar- nesi, s. 561 2211, Borgamesi, s. 437 1370,__________________________________ Sumarbústaöalóöir til leigu, skammt írá Flúðum, fallegt útsýni, heitt og kalt vatn. Uppl. í síma 486 6683/ 896 6683. Heimasíða islandia.is/~asatun._________ Sumarbústaöur óskast keyptur til flutn- ings á mjög góðu verði og kjömm. Má vera hálfsmíðaður eða þarfnast lagfær- inga. S. 864 0901 og 565 5217. Til sölu 25 fm hús. Gæti hentað sem sum- arbústaður eða vinnuskúr. Til sýnis að Hafnarbraut 8, Kópavogi, s. 891 7158 og 896 9840. Til sölu sænskur 100 I NIBE-rafmagns hitakútur og 4 olíufylltir rafmagnsofnar. Uppl. í síma 552 3314. Atvinnaíboði Shell. Hefur þú gaman af að veita góða þjónustu? Þa viljum við endilega ffá tækifæri til að segja þér nánar frá áhugaverðum störfúm á Shell- og Select- stöðvum Skeljungs hf. Meðal ffamtíðar- starfa er vaktstjóri á Suðurströnd, vakt- stjóri á Mildubraut og afgreiðslufólk á kassa í Smáranum og Breiðholti. Unnið er á vöktum. Einnig vantar starfsfólk í hlutastörf í yetur. Tilvalið fyrir skólafólk. Umsóknareyðublöð liggja frammi í starfsmannahaldi Skeljungs hf., Suður- landsbraut 4, 5. hæð, s. 560 3800. Opið virka daga ffá kl. 9-17. Starfsfólk - Vantar þig vinnu? Veitingahúsakeðjan American Style, Reykjavík, Kópavogur, Hafnarfjörður, óskar eftir að ráða hresst starfsfólk í fullt starf á alla staði. I boði em framtíðar- störf í grilli eða sal fyrir duglegt fólk. Unnið er eftir fostrnn vöktum, 3 dagv., 3 kvöldv. og frí í 3 daga. Góð mánaðarlaun í boði + 10% mætingarbónus. Möguleik- ar á að vinna sig upp. Umsóknareyðu- blöð fást á veitingastöðum American Style, Skipholti 70, Nýbýlavegi 22 og Dalsbrauni 13. Einnig em veittar uppl. í s. 568 6836. Vegna aukinna verkefna hjá Markhúsinu þurfum við að ráða nýja starfsmenn í símamiðstöð okkar. Um er að ræða mjög fjölbreytt störf við ýmis verkefni á sviði kynningar og sölu. Við leggjum áherslu á skemmtilegt andrúmsloft, sjálfstæð og öguð vinnubrögð og góða þjálfún starfs- fólks. Unnið er 2-6 daga vikunnar. Vinnutími er 18-22 virka daga og 12-16 laugard. Áhugasamir hafi samband við Aldísi, Björk eða Hafstein í s. 535 1000, alla virka daga frá kl. 9-17, og í Mark- húsinu á virkum dögum. Bensínafgreiösla. Olíufélagið hf. ESSO óskar eftir að ráða starfsfólk til bensínaf- greiðslu á þjónustustöðvum félagsins. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi ríka þjónustulimd, séu samviskusamir, jákvæðir og eigi auðvelt með mannleg samskipti. Áth. að einungis er um fram- tíðarstörf að ræða. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu félagsins að Suðurlands- braut 18. Nánari uppl. veitir Guðlaug í s. 560 3304 og Ingvar í s. 560 3351 kl. 9.00-15.00 alla virka daga. Okkar fólk er duglegt en við viljum þig líka! Um er að ræða framtíðarstarf, vakta- vinnu í fúllu starfi eða hlutastarfi. Mc Donald’s býður nú mætingarbónus, allt að 10 þús.kr., fyrir að mæta alltaf á rétt- um tíma og sérstakan 20% bónus til þeirra sem vinna dagvinnu. Og mundu: Alltaf er útborgað á réttum tíma og öll- um launatengdum gjöldum er skilað. Umsóknareyðublöð fást á veitngastofúm McDonald’s á Suðurlandsbraut 56, í Kringlunni og Austurstræti 20. Langar vaktir, stuttar vaktir. Viltu vinna á Subway þar sem vinnutíminn er sveigj- anlegur og launin góð? Bjóðum upp á langar vaktir, stuttar vaktir, á daginn, kvöldin eða um helgar. Umsóknareyðu- blöð liggja frammi á stöðunum. Einnig er hægt að sækja um á skrifstofú Stjöm- unnar ehf. að Suðurlandsbraut 46. Subway,,Faxafeni, Austurstræti, Kringl- unni, Ártúnshöfða, Reykjavíkurvegi, Spönginni og Keflavík. 1) Okkur vantar manneskju í skrifstofu- og sölustarf. Æskilegur aldur 35+. Reynsla af verslun og tölvuvinnu æskileg. Einnig manneskju í lausavinnu, t.d. 2 til 3 tíma á dag eða ákv. daga. 2) Einnig lager- og afgreiðslumann í vín- búð ÁTVR í Kópavogi. Aðeins röskur, reglusamur og hraustur maður kemur til greina. Umsóknir leggist inn á DV, merktar „Quelle/númer starfs“. Já, þú!! Viö viljum þig til okkar. Aktu- taktu á Skúlagötu og Sogavegi óska eftir að ráða hresst fólk í fúllt starf. Framtíð- arstarf í boði fyrir duglegt fólk. Um er að ræða skiptar vaktir og frí aðra hverja helgi. Góð mánaðarlaun eru í boði + 10% mætingarbónus. B-laun ca 120 -130 þ. Umsóluiareyðublöð fást á veitingast. Aktu-taktu, Skúlagötu 15 og Sogavegi 3, einnig em veittar uppl. í s. 568 7122. Laus störf. Myllan- brauð hf. óskar að ráða fólk til storfa við framleiðslu, ræst- ingar o.fl. Margvíslegur vinnutími stend- ur til boða, dagvinna, kvöldvinna, næt- urvinna. Um framtíðarstörf er að ræða. Uppl. um störfin em veittar í starfs- mannaþjónustu. S. 510 2332/510 2333. Umsóknum skal skila í afgreiðslu Myll- unnar-Brauðs hf., Skeifúnni 19, Reykja- vík. Starfsmannastjóri. SELFOSS - KAFFI BISTRO Gott, þjónustulundað starfsfólk vantar til starfa á Kaffi Bistro, Sefossi, bæði í fullt og hlutastarf. Vaktovinna. Um er að ræða störf í söluskála, í umferðarmiðstöð og í grilli. Bjóðum við húsmæður sérstaklega vel- komnar til okkar. Upplýsingar veitir Linda Gísladóttir rekstrarstjóri í s. 864 3756. Nesti - veitingar. Oh'ufélagið hf. ESSO óskar eftir duglegu og þjónustulipra fólki til framtíðarstafa í Nesti Ártúnshöfba, Gagnvegi og Stórahjalla. Leitað er eftir snyrtilegu og jákvæðu fólki sem leggur metnað sinn í að tryggja góða þjónustu og sýnir frumkvæði til að gera gott betra. Nánari upplýsingar veitir Guðlaug í s. 560 3304 og Ingvar í s. 560 3351 kl. 9.00-15.00 alla virka daga.___________ Smáaugiýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Tekiö er á móti smáauglýsingum í Helgarblað DV til kl. 17 á fóstudögum. Smáauglýsingavefur DV er á Vísi.is. Smáauglýsingasíminn er 550 5000, á landsbyggðinni 800 5000.____________ 40 sjálfstæö og skemmtileg börn í leik- skólanum Mýri þurfa að kveðja 2 leik- skólakennara og sumarfólk í haust, þess vegna vantar okkur fólk í þeirra störf. Leikskólinn er í gömlu, vinalegu húsi í litla Skeijafirði, þar er einkum lögð áhersla á leik barna, góð samskipti og foreldrasamvinnu. Vinsamlega leitið uppl. hjá Unni leikskólast. í s. 562 5044, Súfistinn Hafnarfiröi. Námsmenn! Hvemig væri nú að huga að hentugu hlutastarfi fyrir næsta vetur? Súfistinn Hafnarf. auglýsir nú laust til umsóknar hluta- storf við þjónustu og afgr. frá 1. sept. næstk., aldurstakm. 20 ára. Vinnutil- högun 1-2 vaktir í viku frá kl. 17-24 og önnur hver helgi. Umsóknareyðublöð á kaffihúsum Súfistans._________________ Björnsbakari, vesturbæ. Afgreiðslustörf. Duglegt, röskt, reyklaust og reglusamt fólk vantar nú þegar til afgreiðslustarfa, æskilegur aldur 20 ára og eldri. Vinnu- tími 13-19 virka daga, auk helgarvinnu. Uppl. veita Kristjana og Margrét í s. 699 5423 og 5611433.______________________ Góöi hirðirinn. Óskum að ráða starfsmann að Svínabúinu Þórastöðum í Ölfusi (3 km frá Selfossi). Æskilegt er að viðkom- andi hafi reynslu af umhirðu húsdýra. Möguleiki á að útvega húsnæði á staðn- um. Upplýsingar veitir bústjórinn Helgi í s. 482 1174 og 482 2591.____________ Leikskólinn Njálsborg, Njálsgötu 9. Við auglýsum eftir starfsfólki frá 1. sept. nk. eða eftir samkomulagi. Einnig er laust starf við ræstingar sem fyrst. Vinsamleg- ast hafið samb. við leikskólastjóra í s. 551 4860, sem veitir frekari uppl. um störfin.______________________________ Polinmóður og barngóöur einstaklingur óskast til storfa í bamagæslu heilsu- ræktarstöðvar. Hlutastörf, dag- ogkvöld- vinna. Áhugasamir skili inn umsókn til afgr. DV, merkt „bamagæsla 2000- 313234“, fyrir 18. ágúst._____________ Duglegir verkmenn. Óska eftir að ráða duglega menn í vinnu til flutningastarfa á Keflavíkurflugvelli. Þeir sem hafa áhuga, vinsamlegast hringið í s. 568 8830 eða 893 8848 eftir helgi. Kynnið ykkur kaup og kjör.___________________ Einn elsti skyndibitastaðurinn á höfúð- borgarsvæðinu er að leita að starfskrafti í um 70% vinnu. Eram að leita að fram- tíðarmenneskju. Góð laun í boði, þarf að geto byijað fljótlega. Uppl. í s. 894 4515 milli ld. 15 og 17 næstu daga.________ Glaölynt og skemmtilegt fólk óskast á kaffihús og bar á Laugaveginum. Um er að ræða fúll störf og hlutostörf. Yngra en 20 ára kemur ekki til greina. Uppl. á staðnum e. kl. 21.00. Svarto Kaffið, Laugavegi 54._________________ Pökkunarstarf. Harpa óskar eftir að ráða röskan og samviskusaman starfsmann strax. Starfið felst í pökkun og álímingu á dósir. Möguleiki á hálfsdagsstarfi. Uppl. veitir Jón Bjami í s. 567 4400, milli kl. 13 og 16. _______ Ræstistörf. Óskum eftir góðum starfs- krafti í ræstingar. Vaktavinna, frá kl. 8-14. 80% starf er að ræða. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Gæti hentoð heimavinnandi. Uppl. á staðnum, ekki í sfma. Daglega frá kl. 10-16.__________ Starfsfólk óskast á leikskólann Brekku- borg í Grafarvogi, 15. ágúst eða 1. sept- ember. I boði era beilsdagsstörf og hluta- störf eftir hádegi. Einnig óskast starfs- maður í eldhús, 75% starf. Uppl. veitir leikskólastjóri í s.567 9380__________ Starfsfólk óskast í leikskólann Jörfa. 50% eldhússtaða eftir hádegi. Einnig vantor leikskólakennara eða annan fagmennt- aðan starfsmann á deild. Vmsaml. hafið samb. við Sæunni eða Ástu Júlíu í s. 553 0347._________________________________ Viö á leikskólanum Vesturborg leitum að hressu og skemmtilegu starfsfólki í vinnu sem fyrst. Viðkomandi þarf að vera lipur í samskiptum. Uppl. gefur El- ín Amadóttir leikskólastjóri í s. 552 2438,__________________________ Álnabær, Síðumúla 32, óskar að ráða konu eða karl til léttra iðnaðarstarfa. Um er að ræða framtíðarstarf. Uppl. ekki gefn- ar í síma heldur hjá framkvæmdastjóra. Pantið viðtal í s. 568 6969.__________ Atvinnutækifæri! Vantar 5 lykilp. til að vinna með mér því mikið er að gera. Já- kvæðni, heiðarleiki og vilji til að læra er allt sem þarf. Jonna, sjálfst.dr. Herbali- fe, s. 896 0935. www.1000extra.com Au Pair-Bretland. íslensk fjölskylda í Bretlandi óskar eftir bamgóðri mann- eskju, 16 ára eða eldri, til að gæta 2 1/2 árs drengs í 6-8 mán. Þarf að geto byijað 11.9. Uppl. í s. 554 6010 og 692 9444. Au-pair til London. Okkur vantor barng. og dugl. manneskju. 20 ára eða eldri. Til að gæto 3 og 6 ára bama, ásamt léttum heimilis. I 8 mán. eða lengur. Reykl. heimili. S. 482 169U865 7019. Grái kötturinn óskar eftir duglegu og lífs- glööu starfsfólki. Vinnutími er 7.30-17.30 fjóra daga, frí fjóra daga. Upplýsingar í s. 692 7476 frá kl. 16 til 19 í dag og næstu daga.____________________ Heildsala í Reykjavík óskar eftir aö ráöa röskan og samviskusaman starfsmann í pökkun a matvöra. Umsóknir sendist til DV fyrir 17. ágúst, merkt „P40+321559“. Hellusteypa J.V.J. óskar eftir verkamönn- um til verksmiðju- og lagerstarfa. Einnig vörabílstjóra á bíl með krana. Uppl. í síma 893 2997 eða umsókn í tölvupósti: hellur@centram.is. Herbergisþernur óskast sem fyrst, bæði hlutostörf og heilsdagsstörf í boði. Uppl. gefúr Bára yfirþema á staðnum eða í síma. Hótel Reykjavík, Rauðarárstíg 37, s. 562 6250/897 8549.___________________ Internet. Hefúr þú áhuga á að taka þátt í stærsta viðskiptatækifæri 21. aldarinn- ar? $500- $2500 hlutostarf. $2500-$10.000+fullt storf. www.hfechanging.com.____________________ Kannt þú aö senda e-mail? Leitum að 10-12 jákvæðum einstakling- um sem geta unnið 1-3 klst. á dag heim- an frá sér. 30-70 þús. kr. á mán. Netf.: agustsson@themail.com___________________ Kvöld- og helgarvinna. Óskum eftir vönu og skemmtilegu fólki í dyravörslu og af- greiðslu fyrir veturinn. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Daglega frá kl. 10-16.__________________________ Lager- og verksmiöjustarf. Harpa óskar eftir að ráða strax röskan, nákvæman og samviskusaman starfsmann á hrá- efnalager og í verksmiðju. Uppl. veitir Jón Bjami, s. 567 4400, milli 13 og 16. Leikskólakennara eða annaö starfsfólk með uppeldismenntun vantar til starfa í leikskólann Bakkaborg. Uppl. gefur leikskólastj. Elín Ema Stein- arsd. í s. 557 1240 og 557 8520,________ Leikskólastarf. Storfsfólk, 20, ára og eldra, óskast á leikskólann Ásborg v/ Langholtsveg. Uppl. veita Jóna Eh'n leik- skólastj. og Elva Dís aðstleikskólastj. í s. 553 1135._______________________________ Lagerstarf. Óskum eftir að ráða duglegan og stundvísan starfsmann til lagerstarfa í raftækjaverslun. Framtíðarstarf. Um- sóknareyðublöð á staðnum. Rafkaup, Ár- múla 24. Raftækjaverslun! Óskum eftir að ráða duglegan og stundvísan starfsmann til verslunarstarfa í raftækjaverslun. Framtíðarstarf. Umsóknareyðublöð á staðnum. Rafkaup, Armúla 24. Starfólk óskast í vinnu frá 9-18 og 12-18 virka daga. Einnig vantar 2 starfsmenn í kvöld- og helgarvinnu. Uppl. á staðnum. Sælgætis-og videóhölhn, Garðatorgi 1, Garðabæ.________________________________ Símsvörun, símsvörun. Storfsfólk óskast í símsvörun (tölvuaðstoð). Leitað er eftir einstaklingum, 20 ára og eldri. Mikil tölvureynsla skilyrði. Uppl. í s. 570 2200, á mánud. milli kl. 13 og 15. Leikskóli i vesturbæ óskar eftir ábyrgu fólki til framtíðarstarfa. Um er að ræða 100% stöðu í vinnu með bömum og starf við ræstingar. Uppl. gefúr leikskólastjóri í s. 551 4810 og 698 4576.______________ Verkstæði. Lítið verkstæði sem byggir af- komu sína á fólksbíla- og jeppaviogerð- um ásamt jeppabreytingum óskar eftir bifVélavirkja eða vönum manni sem fyrst. Uppl. í s. 565 2262 og 862 2263. Öflugt sölufyrirtæki óskar eftir vönum sölumönnum í góð verkefni. Dag- og kvöldvinna í boði og góðir tekjumögu- leikar. Hafið samb. við Eyvar í s. 895 8797,___________________________________ Nýjan leikskóla í Selásnum vantar leik- skólakennara og annað áhugasamt fólk til að starfa með bömum nú í haust. Uppl. gefúr leikskólastjóri í s. 557 5720. Afgreiösla. Óskum eftir að ráða nú þegar starfsfólk til afgrstarfa í bakaríið Aust- urveri, Háaleitisbraut og Rangárseh. Uppl. í s. 568 1120 milli kl. 9 og 15. Hellulagnir ehf. Óskum eftir vélamanni, verkamönnum og vörubílstjóra. Næg vinna í boði. Uppl. gefa Beggi í sfma 696 6676 og Trausti í síma 896 6676. Hrói Höttur í Grafarvogi óskar eftir starfs- fólki á fyrirtækisbíla og á eigin bílum. Einnig óskum við eftir pitsabökuram. Uppl. í s. 893 9947 eða 567 2200. Kanntu brauö aö baka! Súfistinn Hafnarf. leitar að natinni manneskju til að sinna bakstri. Mjög sveigjanl. vinnutími. Um- sóknareyðublöð á kaffihúsum Súfistans. Leikskólakennari eöa áhugasamur starfs- maöur óskast til starfa í leikskólann Rauðaborg, Viðarási 9. Uppl. veitir leik- skólastjóri í s. 567 2185 virka daga. Leikskólann Fífuborg í Grafarvogi vantar leikskólakennara/leiðbeinanda allan daginn og eftir hádegi. Uppl. gefúr leik- skólastj. í s. 587 4515.________________ Little Caesar’s pizza pizza vill fá gott fólk í lið með sér í full störf. Góð laun í boði fyrir gott fólk. S. 580 0000, Karen og Steinar. Matráöur óskast í leikskólann Hlíöarborg v/Eskihlíð. Um er að ræða leikskóla með 60 manns í mat. Uppl. gefur leikskóla- stjóri í s. 552 0096.___________________ Okkur vantar röska og vandvirka storfs- krafta í skólaunötuneyti. Bæði dag- og kvöldvinna. Á sama stað vantar kæli- borð. Uppl. í s. 897 9814. Skiltagerð - skiltagerö. Okkur vantar vandvirkan og áhugasaman starfsmann í almenna skiltagerð og upphmingar. Reynsla æskileg. Uppl. í s. 898 5152. Skyndibitastaðurinn Betri kostur, Stjömutorgi, Kringlunni, óskar eftir duglegu sterfsfólki nú þegar. 18 ára eða eldri. Uppl. í s. 899 3777.____________ Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa. Vmnutími frá kl.13 til 18.30. Uppl. á staðnum kl. 10-12 eða í s. 551 1531. Bjömsbakarí, Skúlagötu, Ingunn.________ Starfskraftar óskast til afgreiöslustarfa. Vinnutími frá kl. 7 til 13 og 13 til 18.30. Uppl. á stoðnum kl. 10 - 12 eða f s. 551 1531, Bjömsbakan', Skúlagötu, Ingunn. Trésmiðir, trésmiöir, trésmiðir, trésmiöir. Vantar smiði í fjölbreytta vinnu. Áratuga þjónusta í mannvirkjagerð. Fagafl ehf., byggingarfélag. S. 894 1454. Vantar duglegt starfsfólk í annars vegar dagvinnu og hins vegar kvöld- og helgar- vinnu í Skalla, Hraunbæ. Lágmarksald- ur 18 ára. Uppl. í s. 862 5796.________ Vantar strax!!! 5 enskumælandi aðila sem hafa gaman af að ferðast. Sími 881 5900. www.xtra-money.net Verkamenn, verkamenn, verkamenn. Yantar verkamenn í fjölbrej+ta vinnu. Áratuga þjónusto í mannvirkjagerð. Fagafl ehf., byggingarfélag. S. 894 1454. Vélavinnumenn. Vanur gröfúmaður óskast á nýja hjólagröfú. Einnig vantor gröfumani) á beltagröfu. Uppl. í síma 892 0419 Ásberg ehf____________________ Óskum eftir aö ráöa leikskólakennara eða annað uppeldismenntað fólk í leikskól- ann Hlíðaborg við Eskihlíð. Uppl. gefur leikskólastjóri í s. 552 0096. Au pair, 20 ára eöa eldri, óskast til aö gæta 10 ára stelpu í London. Bílpróf nauðsyn- legt. Uppl. í s. 869 8944. Hlín. Ert þú hress stelpa meö gott ímyndunar- afl? Langar þig í pening? Upplýsingar í síma 570 2205 á skrifstofútíma.________ Gullnesti, Grafarvogi, auglýsir eftir starfsmanni á grill, nelst vönum. Uppl. í síma 567 7974/864 3425.________________ Gullnesti, Grafarvogi, auglýsir eftir starfsfólki í fuht starf. UppL í síma 567 7974/864 3425._________________________ Húsasmíðameistari óskar eftir bygginga- verkamönnum strax. Uppl, í s. 896 6130,___________________ Leikskólann Heiöarborg, Selásbraut 56, vantar starfsfólk til starfa frá 1. sept. Uppl. veitir leikskólastjóri í s. 557 7350. Rafvirkjar. Óska eftir að ráða rafvirkja, lærlingar koma einnig tfl greina. Uppl. í s. 896 2689, Birgir. Röskur maöur óskast til aö þrífa og stand- setja nýja og notaða bíla. Uppl. í síma 568 0230 eða í s. 554 4975, e. kl. 16. Smiðir óskast í vinnu. Uppsláttur með flekamótum o.fl. Einnig nemar í smíði. Uppl. í s. 893 4673 og 554 6581._______ Starfskraftur á besta aldri óskast til starfa frákl. 12-16. , Fljótt og gott, Armúla 7, s. 568 5560. Vantar múrara strax! Múra þarf raðhús. Uppl. í s. 896 8214, Kiddi, eða í s. 564 5406.__________________________________ Vantar þig 30-60 þús.kr. aukalega á mán.? Sveigjanlegur vinnutími. Vantar fólk um alltland. S. 881 5644,_________________ Vantar þig aukatekjur? 30-90 þús. S. 864 9615.___________________________ Verktakafyrirtæki óskar eftir verkamönn- um strax til vinnu í Reykjavík. Uppl. í s. 699 3928 og 892 3928._______ Verkamenn óskast í jarðvinnu og ,lóðar- vinnu. Uppl. í síma 894 2089. Ásberg ehf,___________________________________ Óskum eftiraö ráöa trésmiöi og verkamenn í byggingarvinnu. G.R. Verktakar, s. 896 0264.__________________________________ Véltækni óskar eftir aö ráöa duglega verka- menn í kantsteypu. Uppl. í síma 892 0959.__________________________________ Óskum eftir öflugum manni i jarðvinnu, einnig vönum vélamanni. Mikil vinna fram undan. Uppl. í s. 861 1400._______ Harðduglegan bílstjóra vantar á sendibil. Mikil vmna. Uppl. í s. 892 3060. Rafvirkjar! Vantar vana rafvirkja í vinnu. Uppl. í s. 898 0466. Starfsmenn óskast í vegagerö. Uppl. í s. 894 4371._________________________________ Óska eftir mönnum í hellu- og steinlagnir og fleira. Uppl. í síma 893 3504. Atvinna óskast Vantar þig hjálparhönd í september? Ung kona með margvíslega kunnáttu, til að mynda við eldamennsku, venjulega og grænmetis-, sauma og hönnunarvinnu, handverk ýmiss konar, þjónustu- og framreiðslust. Vantar vinnu í 1 mán., op- in fyrir flestu. Uppl. hjá Þórunni í s. 869 5107 og 471 1747 eða thor- unn-e@hotmail.com. Listamaöur tilbúinn að mála og hanna veggmálverk og myndir fyrir fyrirtæki, verslanir o.s.frv. Allar hugmyndir tekn- ar til athugunar. Hafið samband í s. 552 8896. Christopher Róbertson._________ Húsasmiöur meö mikla reynslu óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Hefúr einnig mikla tölvuþekkingu. Uppl. í s. 864 9567. Þrítug kona óskar eftir vinnu. Er vön blómabúð og útkeyrslu, annað kemur til greina. Góð meðmæli. S. 588 7750 og 899 7754.________________________________ Kona á miðjum aldri óskar eftir auka- vinnu. Er sjúkraliði. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 568 1687.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.