Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.2000, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.2000, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 2000 51' DV Tilvera Raunasaga Schumachers Þaö hefur veriö þungur skýjabakki yfir hetju Ferrari-manna undanfarið. Ekkert keppnisstig hefur komiö Inn á hans reikning síöustu þrjár keppnir. Það ætlar að ganga illa fyrir Michael Schumacher að tryggja fyrsta heims- meistaratitil Ferrari í yfir 20 ár. Þegar fimmta keppnistímabil hans sem öku- manns fyrir Ferrari er rúmlega háifnað er titilinn, sem virtist svo nærri í upp- hafi tímabilsins, langt i frá öruggur og sem stendur eru McLaren-ökumennim- ir Mika Hákkinen og David Coulthard komnir á þvilíka ferð að erfitt verður fyrir Þjóðverjann að hafa við þeim. Tuttugu og tveggja stiga forysta sem Schumacher hafði eftir keppnina í Kanada er hrunin niður í tvö stig eftir röð óhappa og bilana siðustu þrjár keppnir. Hann hefur aðeins unnið sér inn tíu stig í síðustu fimm keppnum á meðan Hákkinen hefur krækt i 26 og Coulthard í 29. (Tíu efstu) roiðanloiki i koppní Hringir kláraíir % 1 Rubens Barrichello 648 90.25 2 Mika Hakkinen 636 88.57 3 David Coulthard 599 83.42 4 Giancarlo Fisichella 597 83.14 = Ralf Schumacher 597 83.14 6 Gaston Mazzacane 590 82.17 7 Jacques Villeneuve 586 81.61 8 Jenson Button 574 79.94 9 Ricardo Zonla 567 78.96 10 Michael Schumacher 565 78.69 (Fjöldi hringja á tímabilinu: 718) % = prósenta kláraöra hringja miöað við fjölda hringja á tímabilinu Ofar í timatökum Hákklnen 6-5 Coulthard M. Schumacher 9-2 Barrlchello Frentzen 6-5 Trulll Irvlne/Burti 8-3 Herbert R. Schumacher 8-3 Button Flslchella 10-1 rwurz Alesl 7-4 Heidfeld Salo 7-4 Dinlz Gené 9-2 Mazzacane De la Rosa 7-4 Verstappen Vllleneuvc 9-2 Zonta Ekkl rétt leiö. Schumacher hefur átt erfitt meö aö halda sér á akst- urslínunni ■ í upphafi tveggja síöustu keppna, fyrst í Austurrfki og síðan í helmakappakstrl sínum í Þýskalandl. ' Hér sést hartn þeysa út af brautinni eftir árekst- ur vlö Gianicarlo Flslchella. Byrjunin gat ekki verið betri Keppnistímabilið fyrir þetta ár byrj- aði eins og í sögu fyrir Ferrari. Tvöfald- ur sigur félaganna Michaels Schumacher og Rubens Barrichello í fyrsta móti ársins gaf tóninn. Næstu tvær keppnir vann Schumacher einnig og forysta hans fyrir kappaksturinn í Mónakó var orðin 22 stig þegar fimm keppnir voru afstaðnar af tímabilinu. Byrjunin gat ekki verið betri. Meira að segja Ron Dennis, keppnisstjóri McL- aren, sagði að titillinn i ár væri ætlað- ur Schumacher og hljómaði það eins og uppgjöf hjá honum. McLaren fékk ekk- ert stig í fyrstu tveim keppnunum og Hákkinen þótti ekki vera i sínu eðlilega formi. Að klára keppnistímabilið virtist því vera formsatriði. Heppnin á enda Þegar fjórði sigur Schumachers virt- ist í höfh í Mónakó, þegar hann leiddi keppnina um stræti borgarinnar, var heppnin ekki lengur með Þjóðverjan- um. Brotið púströr hafði brætt fjöðrun- arbúnað Fl-2000- bílsins ogfyrstasæt- ið fór til Davids Coulthards. Næsta keppni snerist Ferr- ari í vil þegar Coult- hard drap á bíl sín- um á rásmarkinu. Bilunar varð svo vart í bíl Schumachers í Montreal og var það félaga hans að þakka að fimmti sig- ur Þjóðverjans varð staðreynd því Barrichello var mjög öruggur i rigning- unni sem kom um miðbik keppninnar og dólaði Brassinn yfir marklínunua á eftir Schumacher. Vélarbilun í Frakk- landi varð byijunin á þriggja keppna lotu án þess að Schumacher gæti klárað. Schumacher fell út keppni í fyrstu beygju eftir aftanáakstur Ricardo Zonta i Austurríki. McLaren tók því sem guðsgjöf og Mika og David tóku 1-2 sigur og varð það því Schumacher mik- ið áfall þegar hann féll aðra keppina í röð út fyrir fyrstu beygju. Glæsilegur sigur félaga hans, Barrichellos, varð þó til þess að eftir þetta svarta tímabil er Schumacher enn með forystuna í titil- keppninni en hún er nú aðeins tvö stig og er jafnari en hún hefúr verið siðan 1974. Ferrari-menn ekki af baki dottnir Luca de Montezemolo, forseti Ferr- ari, hefur sagt að hér eftir verði það Biöin eftir fyrsta heimsmeistaratitli Ferrari í yfir 20 ár ætlar aö taka langan tíma. Þetta er ekki leiöin aö titli. Skemmdur bíll Schumachers fluttur í bílskúr Ferrari. HM-Keppnin ÖkumaSur 1 M Schumacher 56 2 Coulthard 54 2 Hákklnen 54 4 Barrichello 46 5 Fislchella 18 6 R Schumacher 14 7 Villeneuve 11 8 Button 8 9 Trulll 6 9 Salo 6 11 Frentzen 5 12 Irvine 3 13 Verstappen 2 » 13 De la Rosa 2 15 Zonta 1 Ferrarl McLaren Wllllams Benetton BAR Jordan Sauber Arrows Jaguar Lia 108 Mmmmmmmmmm Öryggisbíllinn! Öryggisbillinn er hvorki sá fljótasti né sá sem stjörnurnar vilja helst fá aö aka. En i Formúlu 1 getur örygglsbfllinn gegnt lykilhlutverki. Rigning, slys sem loka eöa þrengja brautina og önnur ófyrirséö vandamál veröa til þess aö hinn aflmikli Mercedes kemurtil skjalanna. Hvenœr er öryggisbíllinn notaöur? 1) Fimm mínútum fyrir hverja keppni ekur ÖB einn hring um brautina í lokaathugun á öryggis- atriðum. 2) Þegar ökumenn eða starfsmenn eru í hættu, án þess þó að nauð- synlegt sé að stöðva keppnina. 3) Ekur á undan keppendum f ræsingu þegar aðstæður leyfa annað. (Þá er enginn upphitunarhringur) v.v Sé ekki ekið inn á þjónustusvæöi verður alltaf að aka I röð á eftir öryggisbilnum og aldrei með meira bili en fimm blllengdir. Mest: Fimm bíllengdir Forystubíll veröur aö Þegar ÖB-tjósin slokkna og gefa tll halda svipuöu bili á kynna aö keppnin haldl áfram ó ný eftir öryggisbílnum. getur forystublllinn ráölö hraöanum og auklö blllö I örygglsbfllnn. COMPACL yfirburdir Tæknival UTSALA UTSALA UTSALA hlutverk Rubens Barrichellos að að- stoða félaga sinn í titilkeppninni og það komi aldrei til að ökumenn Ferrari keppi innbyrðis. „Þeir sem segja það eru ekki að horfa á réttu kvikmynd- ina,“ sagði forseti Ferrari sem tók þá ákvörðun að ráða Schumacher til liðs- ins fyrir fimm árum. „Schumacher hef- ur unnið 40 keppnir og Barrichello var að vinna sína fyrstu í Þýskalandi. Hann kemur til með að aka fýrir Ferrari líkt og Schumacher gerði í Malasíu í fyrra,“ bætir Montezemolo við. Þjóðverjinn sjálfúr segir að hann sé sérstaklega hrifinn af Hungaro-ring við Búdapest og hann henti sér vel. „Ég fer þangað til að sigra," segir hann. „Við erum enn efstir og munum verða efstir. Ég ætla mér að verða meistari," segir Schumacher, fúllur sjálfstrausts. „En markmið númer eitt verður að komast fyrsta hringinn klakklaust." -ÓSG Fiat Brava 1.6 SX 10/97 "Fyrstur kemur, fyrstur fær. Þessi fer fljótt.“, ek. 34 þús., 5d., 5 gira, loftpúðar, ABS, rafm.rúður, samlæsingar, þokuljós. Verð kr. 920 þús. EF" | Fiat Marea HLX 2.0 20V 7/98 | "147 hesta fjölskyldusportbíll með öllu" ek. 28 þús., 5 d., 5 g., ABS, loftpúðar, þokulj,| álfelgur, þjófavamarkerfi, skyggðar rúður. Verð kr. 1.360 bús. Fiat Marea Weekend 4/98 "1.6 lítra, 16 ventla, 103 ha„ sjálfskiptur", ek. 47 þús., 5 d., sj.sk., ABS hemlar, loftpúðar, samlæsingar, rafmagnsrúður o.fl. Verð kr. 950 þús. Fiat Multipla 1.6 SX 7/98 "Sex sæti, sex þriggja punkta belti", ek. 23 þús., ABS hemlar, útvarp, segulband loftpúðar, rafdrifnar rúður, samlæsingar o.fl. Verð kr. 1.350 þús. mm Toyota Corolla L.back 3/93 "Það eru ekki margir svona á lausu", ek. 125 þús., 5 d., sjálfskiptur, dráttarbeisli, útvarp, geislaspilari, rafm.rúður. Verð kr. 550 þús. Mazda 323 F '! "Sportlegur á fínu verði", ek. 155 þús., 5 d., 5 g., þokuljós.útvarp. Verð kr. 320 þús. Ístraktor Smiðsbúð 2 Garðabæ Sími 5 400 800 www.istraktor.is Opið laugardaga 13-17,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.