Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.2000, Qupperneq 45

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.2000, Qupperneq 45
53 LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 2000 DV Tilvera Ólympíumótið 2000 í Maastricht, Hollandi: ísland nokk- uð heppið með riðil Dregið hefir verið í riðla í und- ankeppni Ólympíumótsins í bridge sem haldið verður í Maastricht i Hollandi dagana 26/8-9/9. Island er í D-riðli og á að mínu viti góða möguleika á sæti í fjórðungsúrslit- um. Auðvitað fer það samt eftir dagsformi og eftir því hvernig kaup- in gerast á eyrinni. Lítum á riöil- inn. 1. Kína 10. Martinique 2. Nýja-Sjáland 11. Noregur 3. Botsvana 12. Reunion 4. Malasía 13. Úkraina 5. Búlgaria 14. Marokkó 6. Palestina 15. S.-Afríka 7. Argentína 16. ÍSLAND 8. Ítalía 17. Taíland 9. Bermúda 18. Tyrkland Fjórar þjóðir úr hverjum riðli komast í fjórðungsúrslit og líklegt verður að teljast að Ítalía, Noregur og Kína komist áfram. Þá er eitt sæti eftir og býst ég við harðri bar- áttu um það milli, íslands, Búlgaríu, Argentínu, S-Afríku og Tyrklands. Með heppni ættu okkar menn að hafa það en mun erfíðara er að spá frekar. En í aðra sálma. Hjördís Eyþórs- dóttir, atvinnumaður í Bandaríkj- unum og fjórfaldur Bandaríkja- meistari í bridge, átti góða tilraun við að komast í kvennalandslið Bandaríkjanna fyrir Ólympíumótið en tapaði í fjórðungsúrslitum. Fyr- irliði hennar sveitar var George Jacobs sem nýlega vann sér réttinn til að keppa fyrir hönd Bandaríkj- anna á Ólympíumótinu. Við skulum skoða eitt spil frá þeirri keppni þar sem Larry Cohen, einn sveitarfé- laga hans, komst upp með vafasamt dobl. N/Allir * KD3 «»8 4 ÁG8532 * K86 * Á108752 «* - 4 10764 * 1074 4 G64 VÁKG432 4- KD9 * 9 * 3 «P D109765 4- 4 ÁDG532 N V A S f opna salnum sátu n-s Lair og Smith, en a-v Berkowitz og Cohen. Þar gengu sagnir á þessa leið: Norður Austur Suöur Vestur 1 ♦ pass 1 «« 3 * pass 3 4* 4 «* dobl pass pass pass * Spaöi og laufsamþykkt Stefán Guðjohnsen skrifar um bridge Margir myndu telja dobl vesturs vafasamt því hann á litla vörn gegm tígulsamningi. Suður átti hins veg- ar nokkuð góðan hjartalit og ákvað að láta slag standa. Það fylgir því viss ánægja að verjast í háum samn- ingi með sex góð tromp og Cohen spilaði út spaðaeinspilinu. Það kom spaði til baka sem Cohen trompaði. Hann tók nú laufás og fékk síðan þrjá slagi á tromp. Þrír niður og 800 til a-v. Við hitt borðið sátu n-s Gamer og Weinstein en a-v Seamon og Passell. Sagnimar voru engin vandamál hjá n-s : Noröur Austur Suður Vestur 1 4 2 4 3 «4 pass 3 grönd pass pass pass Þetta er eini geimsamningurinn sem stendur í n-s og þegar austur spilaði út spaða þá vann norður fjögur grönd. Myndgátan hér til hliöar lýsir lýsingarorði Lausn á gátu nr. 2775: Háfaveiðar '^Eg fékk teiknarann ni' þess að stroka yfir mynd 2 og 3 af siöferðiiegum ástæöum «E3fe Ég þoli ekki a vill,arveis,ur- o ° J ~ rx 7-20

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.