Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2000, Side 13
LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 2000
13
DV
Fréttir
Omega, kristilegt sjónvarp, færir út kvíarnar:
Fyrst Sunnlendingar
og síðan Asíubúar
Kristilega sjónvarpsstöðin, sem
hóf útsendingar í júlí 1992 og sést á
höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesj-
um og alla leið upp í Borgames og
hefur notið mikilla vinsælda sam-
kvæmt könnunum, hyggst færa út
kvíamar í næsta mánuði en þá
verður nýjum sendi komið fyrir á
Súðurlandi. Nú stendur yfir söfn-
un fyrir sendinum sem kostar 5,5
milljónir króna og í gærkvöld
höfðu safnast um 2,6 milljónir
og til 75 landa í Evró
króna. í dag ná sendingum
stöðvarinnar um 70% þjóð-
arinnar þannig að prósent-
an hækkar enn þegar nýi
sendirinn verður kominn
upp.
Meiri landvinningar
Omega eru á döfinni. Senda
á dagskrá stöðvarinnar um
gervihnöttinn Eutelsat á 13
gráðum austur til allra
landa í Evrópu og til landa
Eiríkur Sigur-
björnsson.
eins og Kúveit, Sádi-Arabíu,
Jemen, Túnis, Egyptalands,
Afganistans, írans, íraks og
Arabisku furstadæmanna,
svo eitthvað sé nefnt, eða
alls 75 landa.
Þessu öllu hefur dugnað-
armaðurinn Eiríkur Sigur-
bjömsson og hans fólk
hrundið í framkvæmd.
-DVÓ
Aflabátur fær nýtt hlutverk
DV, SUDUREYRI:
Undanfarin 8 ár hefur Hrefna
ÍS staðið uppi á sjávarkambi á
Suðureyri. Þegar hún fór sína síð-
ustu sjóferð hafði sjórinn verið
sóttur á henni í rúm 30 ár. Hrefn-
an var ætíð happafleyta, fisksæl
og fór vel með áhöfnina'. í höfn-
linni á Suðureyri
Hrefna, nýlegt og glæsilegt skip.
Gömlu Hrefnunni hefur hins veg-
ar verið fengið nýtt hlutverk, Sig-
urvin Magnússon, útgerðarmaður
og eigandi bátsins, hefur geflð
hana æsku Suðureyrar. Hrefnan
er nú börnunum á leikskólanum
Tjarnarborg að leik og vakti mik-
inn fognuð frá fyrsta degi. Enn
hefur hún hlutverki að gegna i ís-
lenskri útgerð. Sæfarar framtíðar-
innar munu um ókomin ár fá til-
DV-MYND VALDIMAR HREIÐARSSON.
Börnin fagna.
Hrefna vekur mikinn fögnuö hjá krökkunum í Tjarnarborg.
flnningu fyrir því um borð i standa í
Hrefnunni hvernig það er að knerri.
stafni og stýra dýrum
-VH
Ótrúlegt verð
Sófasett - Svefnsófi
3+2+1 (svefnsófi) - Litir: dökkbrúnt, rauðbrúnt, blátt, grænt.
I Verðkr. 119.900 J
3+2+1 - Litir: svart, grátt, Ijósgrátt, rautt.
Verð kr. 115.900
+ stóll (svefnsófi) - Litur: Grátt
Verð kr. 129.900
Opið laugardag og sunnudag kl. 10-16
Mófell ehf.
(DB”I
Malarhöfða 2, Reykjavík • Sími 567 4577
RAÐGREIÐSLUR
Bermúdaþríhyrningurinn
Þar sem kílóin hverfa sporlaust
Stórskemmtilegir tímar í tækjasal með kennara og góðri tónlist
Skjótur og langvinnur árangur
Kennt í Planet GYM 8o, nýrri og breyttri heilsurækt fýrir alla
Ókeypis reynsluvika
frá mán. 25. september - mán. 2. október
Vinsamlegast bókið tíma í síma 588 8383
Hentar:
Fólki á öllum aldri, byrjendum sem lengra komnum
Frábær brennsla og samtímis góð styrktarþjálfun
Kennarar:
Jónína Benediktsdóttir íþróttafræðingur
Kjartan Hjálmarsson íþróttakennari
Melkorka Kvaran íþróttakennari
Lísa Hovland FIA leiðbeinandi
/r-œœjtncrAr y
I C E L A N D
Planet GYM 80 Suðurlandsbraut 6