Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2000, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2000, Qupperneq 13
LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 2000 13 DV Fréttir Omega, kristilegt sjónvarp, færir út kvíarnar: Fyrst Sunnlendingar og síðan Asíubúar Kristilega sjónvarpsstöðin, sem hóf útsendingar í júlí 1992 og sést á höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesj- um og alla leið upp í Borgames og hefur notið mikilla vinsælda sam- kvæmt könnunum, hyggst færa út kvíamar í næsta mánuði en þá verður nýjum sendi komið fyrir á Súðurlandi. Nú stendur yfir söfn- un fyrir sendinum sem kostar 5,5 milljónir króna og í gærkvöld höfðu safnast um 2,6 milljónir og til 75 landa í Evró króna. í dag ná sendingum stöðvarinnar um 70% þjóð- arinnar þannig að prósent- an hækkar enn þegar nýi sendirinn verður kominn upp. Meiri landvinningar Omega eru á döfinni. Senda á dagskrá stöðvarinnar um gervihnöttinn Eutelsat á 13 gráðum austur til allra landa í Evrópu og til landa Eiríkur Sigur- björnsson. eins og Kúveit, Sádi-Arabíu, Jemen, Túnis, Egyptalands, Afganistans, írans, íraks og Arabisku furstadæmanna, svo eitthvað sé nefnt, eða alls 75 landa. Þessu öllu hefur dugnað- armaðurinn Eiríkur Sigur- bjömsson og hans fólk hrundið í framkvæmd. -DVÓ Aflabátur fær nýtt hlutverk DV, SUDUREYRI: Undanfarin 8 ár hefur Hrefna ÍS staðið uppi á sjávarkambi á Suðureyri. Þegar hún fór sína síð- ustu sjóferð hafði sjórinn verið sóttur á henni í rúm 30 ár. Hrefn- an var ætíð happafleyta, fisksæl og fór vel með áhöfnina'. í höfn- linni á Suðureyri Hrefna, nýlegt og glæsilegt skip. Gömlu Hrefnunni hefur hins veg- ar verið fengið nýtt hlutverk, Sig- urvin Magnússon, útgerðarmaður og eigandi bátsins, hefur geflð hana æsku Suðureyrar. Hrefnan er nú börnunum á leikskólanum Tjarnarborg að leik og vakti mik- inn fognuð frá fyrsta degi. Enn hefur hún hlutverki að gegna i ís- lenskri útgerð. Sæfarar framtíðar- innar munu um ókomin ár fá til- DV-MYND VALDIMAR HREIÐARSSON. Börnin fagna. Hrefna vekur mikinn fögnuö hjá krökkunum í Tjarnarborg. flnningu fyrir því um borð i standa í Hrefnunni hvernig það er að knerri. stafni og stýra dýrum -VH Ótrúlegt verð Sófasett - Svefnsófi 3+2+1 (svefnsófi) - Litir: dökkbrúnt, rauðbrúnt, blátt, grænt. I Verðkr. 119.900 J 3+2+1 - Litir: svart, grátt, Ijósgrátt, rautt. Verð kr. 115.900 + stóll (svefnsófi) - Litur: Grátt Verð kr. 129.900 Opið laugardag og sunnudag kl. 10-16 Mófell ehf. (DB”I Malarhöfða 2, Reykjavík • Sími 567 4577 RAÐGREIÐSLUR Bermúdaþríhyrningurinn Þar sem kílóin hverfa sporlaust Stórskemmtilegir tímar í tækjasal með kennara og góðri tónlist Skjótur og langvinnur árangur Kennt í Planet GYM 8o, nýrri og breyttri heilsurækt fýrir alla Ókeypis reynsluvika frá mán. 25. september - mán. 2. október Vinsamlegast bókið tíma í síma 588 8383 Hentar: Fólki á öllum aldri, byrjendum sem lengra komnum Frábær brennsla og samtímis góð styrktarþjálfun Kennarar: Jónína Benediktsdóttir íþróttafræðingur Kjartan Hjálmarsson íþróttakennari Melkorka Kvaran íþróttakennari Lísa Hovland FIA leiðbeinandi /r-œœjtncrAr y I C E L A N D Planet GYM 80 Suðurlandsbraut 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.