Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2000, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2000, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 2000 17 DV Helgarblað Sundballettnámskeið í Sundhöll Reykjavíkur: Blautlegur ballett „Aldurinn er ekki þaö sem skipt- ir mestu máli heldur verða þátttak- endur einungis að vera vel syndir," segir hin 35 ára gamla Rosemary Kajioka, eða Rósa eins og hún er kölluð, um sundbaliettnámskeið það sem hún stendur fyrir í Sundhöll Reykjavikur í vetur. Sundballett er, eins og nafnið gef- ur til kynna, ballett í vatni og er greinin keppnisíþrótt erlendis. Á ís- landi hefur hins vegar ekki verið keppt í greininni en hver veit hvað framtiðin ber í skauti sér eftir að Rósa verður búin að þjálfa upp ís- lenskar sundbailerínur. Skemmtileg hópvinna Rósa á ættir sínar að rekja til Kanada og Bandaríkjanna. Hún hef- ur alla tíð verið mikil sundkona og var m.a í sundballettsýningarhópi í Kanada. „Ég man hvað mér fannst gaman að leika mér í vatninu þegar ég var yngri,“ segir Rósa aöspurð um það af hverju hún ákvað að byrja með sundballettnámskeið hér á íslandi. Hún efast ekki um að ís- lenskar stúlkur hafi gaman af þvi að vinna í hóp og gera eitthvað list- rænt í vatninu enda eru ófáar stúlk- ur sem dreymir einhvem tímann á lífsleiðinni um það að verða baller- ínur. — Leikandi létt Rósa sýnir íslenskum stúlkum „réttu sporin“ en hún var sjálfí sundballetthópi í Kanada sem hélt fjölda sýninga. Engin ballerínupiis Sundballett er enginn dans á rós- um því það þarf mikla orku í það að fetta sig og bretta í vatni. „Ég kenni ákveðnar grunnhreyfingar sem þarf að þjálfa vel og það getur tekið á að æfa þær,“ útskýrir Rósa sem segir að sundballettinn sé álíka listrænn og ballett á þurru landi. Það eru þó engin bleik ballerínupils sem fylgja þeim fyrmefnda en tónlistin sem dansað er við er fjörug og fjölbreytt og segir Rósa að þátttakendurnir fái að stjórna henni að miklu leyti sjálf- ir þótt hún sé hrifnust af nútima- legri tónlist. Stefnt er að sýningu í lok námskeiðsins. -snæ DV-MYNDIR JAK Listræn hópvinna Sundballett er vinsæl íþrótt erlendis. Will and Grace Ótvíræðir sigurvegarar nýafstaðinnar EMMY hátíðar. Besta gamanþáttaröðin og besta leik- kona og og leikari í aukahlutverki. Profiler Spennuþáttur um réttarsálfræðing sem hefur einstaka hæfileika til að lesa í hegðun glæpa- manna. laugardagur 21:00 Malcolm in the Middle Sprenghlægilegur og vel skrifaður þáttur um drenginn Malcolm sem á við þann vanda að stríða að vera miklu klárari en aðrir í fjölskyld- unni. Hlaut EMMY verðlaunin 2000 fyrir bestu leikstjórnina og besta handrit. - SKJÁRE/NN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.