Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2000, Page 48
56
LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 2000
Tilvera
X>V
Bananar eru bæði hollir og góðir eins og flestir vita
væntanlega. Þeir eiga sér langa sögu og uppruni þeirra er
jafnan talinn vera í suðausturhluta Asíu. Orðið banani
kemur úr arabísku þar sem „banan“ merkir fingur. Ban-
anajurtin þrífst best í hitabeltisloftslagi og nú á dögum eru
ekki færri en eitt hundrað afbrigði til af ræktuðum bönun-
um. Sjálf bananajurtin líkist mjög pálmatrjám en þvert á
trú margra er ekki um tré að ræða heldur jurt og trúlega
eina þá stærstu í heimi.
Hvenær menn byrjuðu að neyta banana er
ekki ljóst en trúlega var það langt aftur í
fornöld. Öruggt þykir að Alexander mikli kynnt-
ist þessum góða ávexti þegar hann ferðaðist um
Indland á fjóröu öld fyrir Krist. Bananar munu
ekki hafa borist Evrópumönnum að ráði fyrr en í
lok 19. aldar en þeir urðu fljótlega meðal allra vin-
sælustu ávaxta.
mmmsmm
Bananar í kókoshnetu-
Tyrfingur Tyrfingsson, matreiðslumeistari á Humarhúsinu,
Girni-
leg keila
Þurrkuöu ban-
anarnir eru sérstak-
lega Ijúffengir.
mjólk
Hér er uppskrift að taílenskum
eftirrétti sem er bæði góður og
ódýr. í réttinn, sem er fyrir fjóra,
þarf fjóra græna banana og hálf-
dós af kókoshnetumjólk. Mikil-
vægt er að bananarnir séu
óþroskaðir en þeir eru skornir í
þrennt og síðan langsum í hæfi-
legar sneiðar. Kókoshnetumjólk-
in er sett í pott og jafnmikið
magn af vatni. Bananarnir eru
settir út í og siðan bætt við sykri
eftir smekk og örlitlu salti. Ban-
anarnir eru soðnir í kókósmjólk-
inni i 5 til 10 mínútur eða þar til
þeir eru orðnir mjúkir. Rétturinn
er borinn fram í litlum skálum og
borðaður heitur. Á Taílandi er til
siðs að skreyta diskana með ban-
analaufum og leggja síðan
jasmínblóm ofan á. Blómin er
eingöngu til skrauts og á ekki að
borða.
Bananar og avókadó
ia- og
adósalsa-
sa á vel við
egar vel
cryddaðir
(júklingar
;ru annars
'egar. Sker-
i banana og
ikadó
. Sprautið
aiLiuiiuacua yfir. Setjið
bananabitana og avókadóið í skál
ásamt smátt skornum chili-pipar,
1/2 rauðum lauk í bitum og söx-
uðum ferskum kóríanderlaufum.
Bleytið upp með ólífuolíu og
límónusafa. Bætið salti og pipar
út í og salsasósan er tilbúin.
Bananabrauð
Bananabrauð getur verið afar
bragðgott og góð tilbreyting frá
öðru sætabrauði. Hrærið saman 1
1/2 bolla af hveiti, 3/4 tsk. salti,
1/2 tsk. matarsóda og 1/4 tsk.
lyftidufti. Setjið í stóra skál og
bætið út í 5 msk. af smjöri og 2/3
bolla af sykri. Hrærið vel saman.
Þá eru tekin fram tvö stór egg og
hrærð saman áður en þeim er
blandað hægt saman út í deigið.
Næst eru tveir vel þroskaðir ban-
anar maukaðir og bætt rólega út
í ásamt 1/2 bolla af grófsöxuðum
valhnetum eða pecanhnetum.
Setjið deigið i form og bakið við
150 gráður í 50 til 60 mínútur við
eða þar til ekkert loðir við tann-
stöngul sem stungið er í mitt
formið.
„Þurrkuðu bananamir koma
skemmtilega út með flski,“ segir
Tyrfingur Tyrfmgsson, matreiðslu-
meistari á Humarhúsinu. „Að fá
sætt á móti pipamum eins og t.d. í
réttinum sem ég gef uppskriftina að
núna.“ Kokkar Humarhússins hafa
einnig haft grillaða banana með
fiski, auk vinsælla eftirrétta með
banönum eins og creme hrulée í
kókoshnetu með banana- og sykm--
húð. „Svo era bananamir ailtaf vin-
sælir í skreytingum á desertum í
gæsapartíum."
Tyrfmgur gefur lesendum DV
tvær uppskriftir þar sem bananar
leika misstórt hlutverk. Annars veg-
ar er um að ræða fiskrétt þar sem
bananinn er í aukahlutverki og hins
vegar böku þar sem bananinn er í
öndvegi.
, . Bananar vinsælir í gæsapartíum
Keiluflok 1 piparnjup meo Tyrfingur Tyrfingsson matreiðslumeistari segir
kóríanderolíu, gráöaosti Og banana vera talsvert á matseöli Humarhússins.
stökkum banana
Keiluflökum velt upp úr pipar-
blöndu, rósapipar og svörtum pipar eft-
ir smekk.
Kóríanderolía
2 bollar olía,
1/2 bolli ristaðar fúruhnetur
1/4 bolll rifinn parmesanostur
1 poki ferskt kóríander
1 lítið búnt steinselja
2 hvítlauksgeirar
Kryddjurtir og olía maukað í mat-
vinnsluvél. Furahnetum og
osti bætt í og maukað
varlega. Bragðbætt
eftir smekk með
salti og pipar.
Stökkir bananar
Bananar skomir í þunnar sneiðar
endOangt, t.d. með ostaskera, lagðir á
léttsmurðan smjörpappír, sykri stráð
yfir og bakað í ofni við 150" í eina
klukkustund. Tekið út og látið harðna.
Má móta áður en harðnar.
Fiskur steiktur í oliu. Kóreanderolia
sett á diskinn, fiskurinn ofan á hana,
muldum gráðaosti stráð á diskinn eftir
smekk, skreytt með stökkum bönunum
og ristuðum fura-
hnetum.
þar til deigið molnar. Bætið þá
klakavatninu í þar til deigið
verður að kúlu. Fletjið á disk og
kælið í minnst 30 mín. Hitið ofn
í 180°. Rúllið deigið á hveitist-
ráðu borði og setjið í 22 cm
bökuform. Flettið kantinum að-
eins yfir brúnir formsins. Kælið
í frysti í 20 mín. Takið úr frysti
og blindbakið í 20 mín., þ.e. legg-
ið álpappír ofan á deigið og bak-
ið með þurrum baunum eða
grjónum ofan á álpappímum.
Takið því næst álpappírinn af og
bakið í 10 mín. í viðbót eða þar
til bakan er gulbrún að lit.
Kælið.
Fylling
1 bolli mjólk
3 msk. hveiti
3 msk. sykur
3 eggjarauður
2 msk. bananalikjör
1-2 bananar
Bananabaka
Deig
1 bolli hveiti
1/4 tsk. salt
1/2 tsk. sykur
g kælt smjör í tening-
um
1/2 msk. jarðhnetuolía
1/2 msk. klakavatn
Blandið þurrefnum, bætið við
af smjörinu og olí-
unni. Blandið síðan seinni
helmingnum og hrærið
Hitið mjólkina í vatnsbaði, blandið
hveiti og sykri saman. Takið mjólkina
úr hitanum og hrærið henni hægt og
stöðugt út í þurrblönduna. Setjið yfir
hita (vatnsbað) og hrærið þar til
þykknar. Hrærið eggjarauður þar til
þær eru þykkar og ljósar að lit, bland-
ið 1/4 af heitu blöndunni út í eggin og
hrærið stöðugt í. Takið síðan þessa
blöndu og hellið út í afganginn af heitu
blöndunni. Hitið og hrærið vel. Takið
úr hitanum, sigtið í skál og blandið
bananalíkjör i, setjið strax filmuplast
yfir (til að losna við skán) og kælið í ís-
baði. Setjið helminginn af fyllingunni
yfir bökuna, þá koma þunnt skomir
bananar og svo hinn helmingurinn.
Gott er að setja bráðið
súkkulaði yfir.
Kælt í is-
skáp.
Borið
fram
með
þeytt-
um
rjóma.
um
Sæt og góö
baka
Kara-
mellu-
ísterta
Góðan undirbúning þarf fyr-
ir ístertuna og eins þegar hún
er borin fram.
Botn
65 g smjör
50 g síróp
65 g hveiti
1 msk. kartöflumjöl
ís
2 egg
1 1/2 msk. sykur
á pönnu:
160 g sykur
1 1/2 dl rjómi
2 dl rjómi þeyttur
Smjör og síróp er hrært vel sam-
an, hveiti og kartöflumjöl er sigtað
út í. Öllu er blandað saman. Setjið
í form (jafn stórt og ísformið sem
notað er) og bakið við 180" í 15-18
min.
ÍS
Egg og sykur er þeytt vel saman,
sykur brúnaður ljósbrúnn á pönnu,
rjómanum er hellt saman við og
sykurinn er látinn leysast upp.
Hellið út í þeytinguna, kælið
lítillega, blandið svo saman
við þeyttan rjómann.
Leggið botninn í hringform
og heliið ísnum yfir, frystið.
Þegar ísinn er borinn fram er
pera sett yfir hverja sneið og
súkkulaðisósa borin fram með ísn-
æringargildi
Bananar eru afskaplega hollir og orkuríkir ávextir. C-vítamín er að finna
i nokkru magni í bönunum og einnig svolítið af A-vítamíni. Það sem gerir
banana hvað hollasta er hversu ríkir þeir eru af kalíum en það hefur góð
áhrif á blóðflæði líkamans auk þess að virka vel á taugakerfi og vöðva.
Fiskur og baka
með banönum
100 g af hráu blómkáli Innihalda:
95 kaloríur 1.2 g prótein
0.3 g fitu 23.2 g kolvetni