Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2000, Page 49

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2000, Page 49
LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 2000 57 Uppskriftir Nykaup Þar sem ferskleikinn býr DV Tilvera Eldað eftir minni ósk - að ég hélt Það er Gísli Einarsson sem er matgæðingur vikunnar. Hann stundar nám við Háskóla íslands og lærir þar líffræði af miklum áhuga. „Áhuginn minn á mexíkóskum mat vaknaði strax á unglingsaldri. Ég var eins og margir unglingar mjög matvandur og sökum „mat- vendni" minnar var það þannig oft- ar en ekki á heimilinu að matseðill- inn var tví- ef ekki þríréttaður. í upphafi var það þannig að ef ekki var matur sem hentaði matarvenj- um mínum fékk ég yfirleitt að velja eitthvað annað. Ég bjó þá hjá móð- urforeldrum mínum og gekk svo sannarlega á lagið. Áður en langt um leið var amma mín farin að elda samkvæmt minni ósk þegar t.d. fiskur var á borðum eða eitthvað álíka óspennandi. Kjúklinga „burrito“ fyrir fjóra Hveiti-tortillaskökur (mjúkar) Úrbeinaður kjúklingur (tvær bringur og tvö læri) Cajun kryddblanda Grófmalaður pipar Herbes de Provence BBQ-sósa Laukur Sveppir Salsasósa, mild Tómatar, skomir smátt Jöklasalat (Dole) Sýrður rjómi (18%) Mexíkósk baunastappa Hrísgrjón Lýðháskóli í Danmörku Einstakt tækifæri! Námskeið ... fyrir þig, ef þú ert 18 ára eða eldri og með áhuga á altskonar list. Meiriháttar upplifun í 4Vi, 8Vi, 17 eða 25 mánuði. Kennsla - Skemmtun; veislumatur alla daga; Hreint ótrúlegt umhverfi og verðíö er sanngjarnt. Allar nánarí upplýsíngar í; Síma: 0045 - 75883555 Faxí: 0045-75883650 Eða kikið á heimasiðu skólans á (danska / onska) www.engelsholm.dk koramlk - skúlptúr og fleira. Fyrsta mexíkóska matinn fékk ég þvl í gegnum slíkan „gikkshátt". Það er þó ekki þannig að mér hafl þótt allur matur vondur og óætur heldur notaði unglingurinn sér að- stöðuna til fulls. Amma mín dó ekki ráðalaus því auðvitað vissi hún að drengur á unglingsaldri þurfti virkilega á holl- um mat að halda fyrir líkamann. Hún fór því að lauma fisk, lauk og alls kyns mat sem ég hafði aldrei borðað inn í bökumar og alltaf borðaði ég með bestu lyst og hugs- aði hlýlega til ömmu sem skildi mig svo vel. Ég er því mjög stoltur af ömmu minni fyrir að hafa komið mér í kynni við framandi matargerð á þessum árum. En það skal tekið fram : að í dag borða ég flest en þegar til ömmu er kom- ið situr sú gamla oftar en ekki í gamla farinu og ber á borð marg- réttaðar máltíðir og „laumar" holl- ustunni inn i matargerðina,“ sagði Gísli. Listauki fyrir fjóra Margarita: skot tequila 4 skot triple sec Blandist i lítra könnu (2 pint). Myljum ís og fyllum að þremur fjórðu. Setjum tequila og Triple Sec út í og fyllum með sítrónu og lime safa. Glös bleytt á börmum með sneið af limeávexti og dýft í salt svo það sitji á brún- um. Skreytt með sítrónusneið og af lime. báti Strawberry daiquiri: 4 skot af Bacardi fersk jarðarber (blönduð í mat- viimsluvél) limesafi Blanda jarðarberja og limesafa (3:1) Sletta af ferskum appelsínusafa Notum lítra könnu (2 pint). Mylj- 1 ís og fyllum að þremur fjórðu. Bætum út í Bacardi. Fyllt upp með jarðar- berjablöndu og limesafa. Að endingu er örlitlu af appelsínusafa bætt í. Skreytt með appel- sínusneið og háti af lime. Kjúklingurinn er skorinn í smáa bita og steiktur á pönnu. Pipar og salti stráð yfir eftir smekk ásamt cajun kryddi. Næst er lauknum (ekki of smátt söxuðum) bætt út á pönnuna og látinn steikjast með kjúklingnum. Þegar laukurinn er orðinn meir er BBQ-sósu bætt í eft- ir smekk og allt hrært saman. Látið krauma í nokkrar mínút- ur. Meðlæti er svo ferskir sveppir sem eru skornir í sneiðar, saxaðir tömatar, saxað jöklasalat (Dole), sýrður rjómi og mexíkósk bauna- stappa (með eða án chillipipars). Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst. Grill gúff Þorir þú að drekka kók með þessum? 100 g rifið súkkulaði 3 stk. kókosbollur 500 g ávaxtasalat, t.d. jarðarber, kiwi, bláber, vínber, perur, ban- anar og epli. Ávextirnir skomir í bita og settir í álbakka. Súkkulaðinu sáldrað yfir og kókosbollunum þrýst ofan á. Grillið í u.þ.b. 10 mínútur við lág- an hita. Humar með villisveppum Fyrir 6 500 g skelflettur humar 50 g smjör Villisveppasósa 30 g þiurkaðir villisveppir 1 stk. skalottlaukur 1 stk. hvítlauks- geiri 2 msk. furuhnetur 1 peli rjómi 1 dl fisksoð eða vatn og teningur 2 msk. rjómaostur salt og pipar 1 stk. súputeningur Meðlæti Laufsalat, t.d. eik- arlauf og smá- brauð. Byrjið á að laga sósuna. Hitið smjörið á pönnu uns freyðir. Þerrið humarinn og steikið í smjörinu, kryddið með salti og pipar. Hellið tilbú- inni sósunni yfir og látið sjóða í eina mínútu. Berið strax fram. Skreytið með laufsalati og steinselju. Villísveppasósan Sjóðið villisveppina í tveim dl af vatni í fimm mínútur, veiðið síðan sveppina upp úr. Saxið laukinn og steikiö glæran ásamt villisveppun- um og örlítilli oliu, bætið síðan furuhnetum og hvítlauk saman við. Kryddið með salti og pipar. Bætið í rjóma, rjómaosti, sveppasoði og ten- ingum. Sjóðið við vægan hita í 3-4 minútur. Hollráð Gætið þess að ofelda ekki humar- inn. Því minna sem hann er eldaður þvi betri verður hann.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.