Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2000, Blaðsíða 23
23
LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 2000
X>V__________________________________________________________________________________________________Helgarblað
Charlie Sheen:
Celine Dion:
Með barn í
maganum
Konur hafa frá öndverðu verið þeim
hæfileikum búnar að geta gengið með
böm og alið þau og hafa það klárlega
fram yflr karlþjóð-
ina. Celine Dion er
einmitt kona og
hefur nú tiikynnt
að hún gangi með
bam. Eins og góð-
ar poppstjömur
vita er nauðsyn-
legt að skipuleggja
líf sitt svo eitt-
hvert augnablik skapist sem er fjöl-
miðlavænt. Því á Celine Dion von á sér
á Valentínusardeginum sívinsæla -
enda fátt rómantískara en fæðingar.
Bamið kom undir með hjálp lækna-
vísindanna en eiginmaður hennar
greindist nýlega með krabbamein. í
nýrri bók sinni segir Celine að hún
viti að hún verði aiveg brjáluð í strák-
inn, en það ku vera staðfest að sé kyn
bamsins, og ætlar að syngja vögguvís-
ur fyrir hann statt og stöðugt þegar
hann kemur í heiminn. Hún biður fyr-
ir því að hann verði góður og ham-
ingjusamur, á hverju kvöldi. Nú þegar
er hann að hennar sögn mikilvægur
hluti af sögu hennar.
Aldrei yngri
en einmitt
nuna
Sögumar af lífemi Charlies Sheen
hafa farið viða og em þær fæstar til
eftirbreytni. Því mætti halda að hann
væri kominn að
fótum fram en
svo er aldeilis
ekki. Hann er
hressari og lítur
betm’ út en
nokkra sinni
fýrr.
Kunnugir
segja að það sé
ekki að þakka
einstökum arfberum hvað hann lítur
vel út heldur sé um að ræða hjálp
lækna og dýraríkisins. Einhveijum
dýrmætum vökva úr dýraríkinu er
sprautað í karlinn á þar til gerðum
stofnunum og því lítur hann út fyrir
að vera ungur og fagur.
Forsvarsmenn spítalans sem
Charlie á að hafa leitað til em ekki
reiðubúnir að staðfesta að hann hafi
verið þar i meðferð og segja að hann
hefði ekki getað fengið slíka innspýt-
ingu hjá þeim þar sem ekki sé búið að
leyfa þær í Bandaríkjunum. Það kem-
ur mönnum svo sem ekkert á óvart og
er síður en svo sönnun þess að Charlie
hafi ekki fengið slíka hjálp. Hann hef-
ur nú orðið uppvís að því að nota ólög-
leg lyf áður.
Laugardaginn 18. nóv. kl. 10-18
Sunnudaginn 19. nóv. kl. 12-18
Kíktu á Vetrarlíf 2001 og sjáðu nýjustu vélsleðana, breyttan Range Rover
35", sportjeppa frá Renault og Hyundai, fjallafatnað, öryggisbúnað,
ieiðsögutæki, útivistarbúnað, skíða- og brettabúnað og margt fleira sem
tengist því að njóta vetrarins til hins ítrasta. Haraldur Örn pólfari mætir
og kynnir bók sína um pólförina auk þess sem Ijöldi annarra uppákoma
verður á sýningunni.
Aðgangur er ókeypis.
Baldwin eltur
á Netinu
Leikarinn
Alec Baldwin
er misskilinn
af aðdáend-
um sínum.
Hann lét frá
sér fara ýms-
ar yfirlýsing-
ar um stjóm-
mál í tengsl-
um við for-
setakosning-
amar og í
framhaldinu
setti hann
upp sérstaka
vefsíðu þar
sem hann
ætlaðist til að fram færu alvörugefn-
ar umræður um stjórnmál.
Sú hefur ekki orðið raunin.
Það eina sem hefur komið inn á
Alec Baldwin er
umdeildur leikari.
Hann hefur úttalað
sig um stjórnmál
og það virðast að-
dáendur hans ekki
kunna að meta.
síðuna eru illkvittin skeyti frá
rugludöllum sem hvetja Baldwin til
þess að yfirgefa landið í snatri en
hann lýsti því yfir að ef George
Bush yrði kosinn forseti myndi
hann flytja úr landi. Þetta áreiti
varð til þess að nú hefur verið
ákveðið að loka vefsíðunni og leggja
þar með á hilluna alla draumóra um
að stjarnan Alec Baldwin gæti átt
þroskaðar og yfirvegaðar samræður
við aðdáendur sína um stjórnmál.
Lisa Marie Presley:
Hún er hún
- hún er ekki önnur
Það hefur komið í ljós að Lisa
Marie Presley er líklega hún sjálf.
Yflrleitt þarf ekki að taka svona
lagað fram en í fyrra lenti Lisa
Marie í þeim furðulegu aðstæðum
að hún var sökuð um að vera ekki
hún sjálf og, þaö sem meira er,
önnur kona hélt því fram að hún
væri Lisa Marie. Konan sem tróðst
fram á ritvöllinn með bókin Ég,
Lisa Marie, er sænsk og heiti Lisa
Johansen.
Hin sænska Lisa hefur nú orðið
að láta í minni pokann því hún
neitaði að fara í DNA-rannsókn
sem var þó forsenda útgefendanna.
Þeir telja það nokkuð draga úr
áreiðanleika bókarinnar að höf-
undurinn vill ekki gangast undir
prófið.
BILAR AF BESTU GERÐ
UTILIF
GLÆSIBÆ
Sími 545 1500 • www.utilif.is