Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2000, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2000, Blaðsíða 59
67 LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 2000 Syrgjandi systur Margrét Danadrottning og systur hennar. I I Fimm tonn af rauðgreni og 5000 rósir Auðvitaö þurfti að færa bæinn í sitt finasta púss. Bóndi úr nágrenn- inu var fenginn til þess að útvega fimm tonn af rauðgreni sem lagt var á göturnar alla leiðina frá lestar- stööinni að dómkirkjunni. Þetta er gamall siður hér í Hróarskeldu og er ekki aðeins ætlað að dempa há- vaðann frá hestum og vögnum held- ur ilmar rauðgrenið einnig yndis- lega og gaf athöfninni hátíðlegan blæ. Það gerðu líka rósirnar sem verslanir í Roskilde gáfu vegna jarð- arfararinnar. 5000 rósum var dreift til vegfarenda sem köstuðu þeim yfir líkfylgdina þegar hún fór hjá. Sumir unglinganna sem þarna voru misskildu þó hugmyndina og söfn- uðu að sér stórum vöndum og ætl- uðu líklega að gefa kærustunum sínum. Ingiríður drottning hefði lík- lega verið ánægð með þá! Stúkusæti í skrifstofunum Um fimm mínútna gangur er frá lestarstöðinni að dómkirkjunni. Að þessu sinni tók gangan þó lengri tíma. Loks kom þó líkfylgdin sem fjöldi fólks hafði beðið lengi eftir. Mannfjöldinn hafði raðað sér með fram leiðinni sem fylgdin fór, sumir klifruðu upp á grindverk til að sjá betur en aðrir voru svo heppnir að vinna á skrifstofum í nágrenninu og voru því í stúkusætum. Fremst komu tveir lífverðir ríð- andi, síðan var lúðrasveit og þá sjálf líkfylgdin. Það vakti athygli mína að konungsfjölskyldan sem og þjóö- höfðingjar Norðurlanda komu gang- andi þessa leið frá lestarstöðinni. Þeirra á meðal var Ólafur Ragnar en Dorrit var hvergi að sjá. Að lok- um hvarf líkfylgdin inn í kirkjuna og lengi vel var ósköp fátt að sjá nema blaðamenn og ljósmyndara frá öllum heimshornum, forvitna áhorfendur og nokkra lífverði. 81 fallbyssuskot Óbreyttum almúganum var auð- vitað ekki hleypt inn í kirkjuna. Það verður þó að segjast eins og er að lögreglumennirnir sem stóðu vörð voru bæði elskulegir og af- slappaðir. Það sama mátti hins veg- ar ekki segja um liðþjálfann sem æpti á undirsáta sína þegar mess- unni var lokið og lífverðir drottn- ingarinnar þurftu aö vera á sinum stað. Hróp og köll liðþjálfans voru einkar óviðeigandi og áttu ekki vel við kirkjutónlistina sem hljómaði út um dyrnar. Svo kom að sjálfri jarð- setningunni sem fór fram í grafhýsi við hlið kirkjunnar. Að henni lok- inni fóru sendiherrar og aðrir kirkjugestir að tínast út. Siðast kom kóngafólkið og þjóðhöfðingjarnar. Þeir fóru nú akandi frá kirkjunni. í gegnum bílrúðu sáum við glitta í Hinrik prins. Hann var að kveikja sér í sígarettu, hefur líklega verið orðinn sárþjáður af níkótínskorti. Svo hringdu kirkjuklukkurnar og skotið var úr fallbyssum í allt átta- tíu og einu fallbyssuskoti til að minnast drottningarinnar gömlu sem jarðsett var í Hróarskeldu þennan dag. -ss Öli Lionsdagatöl oru merkt: • " ' ' í>éim fylgir Ifmmiði með Tanna og Túpu og tannkrom.stUfm, Allur haguaður rennur til iíknarmála. 2000* Flogið frá Keflavík á fimmtudagsmorgni - gist f 3 nætur og komið heim á sunnudagskvöldi Verð frá: 33.900 Miðað við gistingu (tveggja manna herbergi á Holiday Inn Munið hópafsláttinn og bókið tímanlega því fyrri ferðin seldist upp. Rogið verður með Atlanta og tekur flugið um 3 klst. Gisting á Holiday Inn (★★★) og Hotel Newfoundland (★★★★). íslensk fararstjórn og skoðunarferðir um sögufræga staði. aipplýsingar og bókanir í síma: 562-9950
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.