Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2000, Blaðsíða 72

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2000, Blaðsíða 72
Nýtt og spennandi Rafdrifinn buggybíll fyrir börnin Sími 567 4151 & 567 4280 Heildverslun með leikföng og gjafavörur FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notaö í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 2000 Kálfur með sjö fætur Furðuskepna kom í heiminn á bæn- um Ytri-Hofdölum í Skagafirði fyrir nokkru. Um var að ræða kálf með tvær N- yniaðmagrindur, sjö fætur og þrjár klauflr á einum fætinum. Heilmikið bras var við að ná kálfrn- um út í fæðbigu en í fyrstu héldu menn að kýrin væri með tvo káifa. Höskuldur Jensson, dýralæknir á Nautabúi, tók á móti kálfmum. Barátt- an við að koma honum í hehninn stóð lengi dags. „Hann var með auka mjaðmagrind sem kom út úr síðunni á honum og á henni voru tveir eðlilegir afturfætur. Út úr hinni síðunni var flmmta aftur- löppin stök og var hún með þijár klaufir. Kálfurinn var dauður þegar ég kom að en það þurfti að hluta hann i sundur inni i kúnni til að ná honum út. Þetta lukkaðist að lokum en haus- '-'^nn og framparturinn voru alveg eðli- legir,“ segir Höskuldur. -HKr. Framhaldsskólakennarar: Köld höfnun „Ef stjómvöld ætla að halda áfram að hunsa þessa kjaradeilu þá erum við undir það búin að vera í löngu verk- faili sem gæti var- að í einhverja mánuði.“ Þetta segir Elna Katrin Jónsdóttir, formaður Félags framhaldsskóla- kennara, í DV-yfir- heyrslu í dag. Elna Katrín átelur stjómvöld fyrir „kalda höfn- un og fyrirlitningu“ i garð kennara- stéttarinnar og segir kennara standa fast á kröfum sínum. Hún segir að endalaus skætingur út í kennarastéttina sé að verða einhver leiðinlegasti þjóðar- ósiður sem hún viti um. -JSS Sjá DV-Yfirheyrslu á bls. 14 Elna Katrín Jónsdóttir. I '»*•* i 1 Dúfnaveisla DV-MYND HILMAR ÞÖR Það var ekki dónalegt aö vera dúfa viö Reykjavíkurtjörn í hádeginu í gær. Sérbökuö brauö eftir ítalskri uppskrift og Ijúfur andvari í lofti. Landbúnaðarráðherra byggir hús á Selfossi: Vill flytja gamla Suðurlandsveginn ^ Gettu betur: ; vArmann dómari Ákveðið hefur verið að Ármann Jakobsson íslenskufræðingur verði dómari hins vin- sæla sjónvarps- þáttar Gettu bet- ur, spurninga- keppni framhalds- skólanna. Ólína Þorvarðardóttir sat í dómarasæt- inu síðasta vetur en ákvað að hætta. Þá stóð til að Illugi Jökuls- son tæki aftur að sér dómarahlut- verkið eftir árshlé en hann hætti við. Logi Bergmann Eiðsson stjórnar - v3«*lþættinum sem fyrr. Keppnin hefst að vanda um miðjan janúar. -rt - sem liggur fyrir framan stofugluggann hjá honum Norðurbakki Olfusár Þarna þarf ekki málverk á veggina, segir ráöherrann. Guðni Ágústs- son landbúnaðar- ráðherra hefur óskað eftir þvi við bæjarstjórn Árborgar að gamli Suður- landsvegurinn, sem nýst hefur sem göngustígur, verði fluttur þar sem hann liggur um lóð nýs ein- býlishúss sem ráðherrann er að byggja á Selfossi. Hús ráðherrans á að verða tilbúið næsta vor en það er 208 fermetra timburhús á steyptum sökkli með bílskúr sem er talinn með í fermetrafjöldanum. „Það var búið að skipuleggja göngustíg þarna á svæðinu en aldrei lagt í að gera hann. Þvi hefur gamli Suðurlandsvegurinn verið notaður sem göngustígur og hann liggur um eignarlóð Guðna Ágústs- sonar, þétt upp að sökklinum sem búið er að steypa og það hljóta allir að sjá að gengur ekki,“ sagði Bárð- ur Guðmundsson, byggingarfulltrúi í Árborg. Gamli Suðurlandsvegurinn er og hefur verið vinsæl gönguleið ibúa á Selfossi enda hafa bæjaryfirvöld lát- ið lýsa hann upp með tveimur ljósastaurum. Þeir verða nú að víkja eins og vegurinn hjá húsi Guðna því ekki vill ráðherrann hafa göngufólk úti í garði hjá sér rétt við stofugluggann á góðviðrisdögum. „Það var bærinn sem kom fyrst til mín og tilkynnti mér að göngu- stígurinn lægi um lóð mína,“ sagði Guðni Ágústsson i gær. „Síðar skrif- aði ég þeim bréf og fór fram á að vegurinn yrði fluttur i tíu metra fjarlægð frá lóðamörkum mínum en hann átti að vera í aðeins tveggja metra fjarlægð. Sú ósk mín byggðist á því að ég hef áhuga á að byggja hljóðmön þarna til varnar hávaða frá þjóðvegi eitt sem liggur þarna skammt frá,“ sagði Guðni Ágústsson. Verið er að reisa hús landbúnaðarráðherra norðan við Ölfusá þar sem heitir Jórutún 2. Guðni Ágústsson seldi gamla íbúðarhúsið sitt á Selfossi í fyrra og flutti þá til Reykjavikur á meðan nýja húsið er í byggingu. „Þarna verður vonandi gott að búa og eitt er víst að ekki þarf ég málverkin á veggina," sagði land- búnaðarráðherra og vísaði þar til útsýnisins við Ölfusá norðanverða. -EIR Guðni Ágústsson Vill ekki göngufólk í garöinum á góö- viörisdögum. Farið með Atla Helgason á vettvang: Kafað eftir morðvopni - norrænir fjölmiðlar áhugasamir Kafarar leituðu í gær morðvopnsins sem Atli Helgason notaði til að bana Einari Emi Birgissyni i síð- ustu viku og var farið að leiö- beiningum Atla þegar köfun- arstaður var valinn. Sam- kvæmt heimildum DV var Atli hafður með í fór þegar lögreglumenn lögðu upp í fylgd kafara. Ekki tókst að fá staðfestingu á hvar kafað var en líklegt má telja að það hafi verið einhvers staðar á leið- Atli í járnum Rannsókn morðmálsins heldur áfram. inni frá Reykjavík til Grinda- víkur. „Rannsókninni er ekki lokið og ég tjái mig ekkert um ferðir kafara okkar. Hins vegar er ljóst að það þarf vatn til að kafa,“ sagði einn rannsóknar- mannanna í samtali við DV í gær þegar hann var inntur eftir staðnum þar sem kafað var. Áframhaldandi rannsókn morð- málsins snýst einnig um hvort fleiri en Atli Helgason tengist hugsan- lega dauða Einars Amar. Norrænir fjöl- miðlar hafa sýnt morðmálinu mik- inn áhuga og hafa norsku dagblöðin VG og Af- tenposten, svo og sænska dagblaðið Expressen að mestu byggt frásagnir sinar á fréttum DV af málinu. Frétta- menn blaðanna vom í stöðugu sam- bandi hingað til lands í gær og keyptu allar þær Ijósmyndir sem falar vom af og tengdust morðmálinu. -EIR íodboW- brother P-touch 1250 Lítil en STÓRmerkileq merkivél 5 leturstærðir 9 leturstillinpar prentar í 2 Imur boröi 6, 9 og 12 mm 4 gerðir af römmum Rafport Nýbýlavegi 14 Sími 554 4443 Veffang: www.if.is/rafport_______
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.