Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2000, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2000, Blaðsíða 57
L. LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 2000 I>V 65 Helgarblað Félagslíf ungs fólks á Hornafirði: Unglingaumræða er á of neikvæðum nótum' Nýlega var haldin í Mánagarði ráð- stefna um félagslíf ungs fólks á Homa- flrði, á vegum Æskulýðs- og tóm- stundaráðs Homaflarðar. Tilgangur ráðstefhunnar var að ræða félagslíf í skólum á staðnum, hlutverk iþróttafé- laganna i félagslifinu, félagsmiðstöðv- ar, þátttöku foreldi’a í félagsstarfi ung- linga, hvort gott félagslegt umhverfi væri fyrir ungt fólk á Homafirði, hlut- verk sveitarfélagsins og félagslega framtakssemi ungs fólks í dag. „Þetta var yfirgripsmikil og fróðleg ráðstefna þar sem tekið var á mörgum málum og það sem almesta athygli vakti var ræða Þórólfs Þórlindssonar prófessors sem kom víða við og talaði m.a. um breyttan tíðaranda, unglinga- menninguna, foreldrana, skólann og allar þessar geysilega miklu breyting- ar nútímans," segir Haukur Helgi Þor- valdsson, æskulýðs-og tómstundafull- trúi Homaflarðar. Þórólfur talaði um að í dag værum við að fást við alþjóða unglingamenn- ingu og þau mörgu fyrir- tæki sem velta tugum miilj- arða með því að selja ung- lingum tilbúna unglinga- menningu. Einnig þurfa tónlistarskólar og íþróttafé- lög að endurskipuleggja sína starfsemi með uppeld- islega viðmiðun í huga og í dag er hópur bama hér á landi sem ekki hefur efhi á að taka þátt í íþróttastarf- inu. Þórólfur sagði að það sem hefði skaðað ímynd unglinga væri umræða flöl- miðla um það sem miður Unga fólkiö Myndin er frá Selfossi, ungt framhaldsskólafólk, núna í verkfalli, glæsilegt sýnishorn af íslenskri æsku. DV-MYND NJÖRDUR HELGASON fer og neikvætt er og þeir hafa bmgðist í að greina frá því já- kvæða hjá ungling- unum. Meðalmennska í skólamálum Þá er þörf veru- legra skipulagsbreyt- inga í málefnum ungs fólks þvi að við stönd- um frammi fyrir miklum þjóðfélags- breytingum sem kalla á allt annan hugsun- arhátt, en hér hefur hins vegar ríkt meðal- mennska í skólamál- um og við eigum að gefa unga fólkinu tækifæri til þess að leggja stund á greinar sem það hefur áhuga á, segir prófessorinn. Þama voru unglingar úr Heppu- skóla, Nesjaskóla og Hafnarskóla mættir og tóku þátt í umræðum þar sem þeir lýstu félagsstörfum og því hvað væri helst á döfinni í hverjum skóla. Einnig gerði Eyjólfúr Guð- mundsson skólameistari grein fyrir fé- lagslífi í framhaldsskólamun. „Ég held að við séum á nokkuð réttu róli með félagsmál unglinganna okk- ar,“ segir Haukm- Helgi, „en það má alltaf bæta og gera betur og hraðinn er svo mikill í dag á öllu að menn verða að taka á öllu sínu til þess að fýlgjast með og ég tel að þessi ráðstefna hafi bent á margt gagnlegt. Rætt var um foreldrarölt og foreldrasamninga þar sem samræma á þær reglur sem í gildi eru og nauðsyn þess að allir virði þess- ar reglur og fari eftir þeim. Ráðstefnan var mjög vel sótt af ung- mennum en þó segist Haukm- Helgi hafa vOjað sjá þar fleiri foreldra. -Júlla Imsland ( upíð atla daga tít ' ktukkan 21’ Kertl • llmkerti frá Old Colony • Heimaeyjarkerti • Kerti frá Blesastööum • Leiðiskerti ...og margt fleira! Útijólaljós • Slönguseríur • Upplýstar jólafígúrur • Leioisluktir ...og margt fleira! Innljólaljós • Aðventuljós • Gluggastjörnur • Gardínuseríur • Kertaseríur ...og margt fleira! Jólablóm • Klrn/pmhprlcalvti icar ( í,Y\é''''^aa'- ) Allt I aðventu- skreytingarnar! Hjá okkur færðu adlt efni í að- ventu- og jólaskreytingar og auðvitað tilbúnar skreytingar líka! Verðdæmi: 20 cm basthringir 120 kr. 40 cm basthringir 290 kr. Komdu I Jólalandið í Garðheimum þar sem allt er skemmtilegt og á verði sem hentar litlum jafnt sem stórum buddum! Endalaust úrval af litlum, vönduðum og ódýrum jólavörum. T.d. þessir snjókarlar á 299 kr. Ótrúlegt úrval af jólaseríum! Inni- og útijólaseríur í öllum stærðar- og verðflokkum. 20 ljósa innisería 225 kr. 40 ljósa útisería 995 kr. 4 metra slöngusería 1.780 kr. Nýjar og vandaðar 200 Ijósa grýlukertaseríur komnar! Inniseríur 1.980 kr. Útiseríur 3.290 kr. Kl. 13-16, Jossst Kynning verður á grafnauti og hreindýrapaté. Einnig verða kynntar sykurlausar sultur frá Spáni. Gjafakörfur • Sælkerakörfur • Blómakörfur • Baðvörukörfur • Ostakörfur ...og margt fleira! Baðæðið í ár! Einstakt úrval af ilm- og baðsápum! Stórar freyðibaðbombur 250 kr. Ilmandi baðkökur 290 kr. Lúxussápur á spotta 1.035 kr. MJÓDD Stekkjarbakki GARÐHEIMAR [mSfJ Heimur skemmtilegra hluta og hugmynda Stekkjarbakka 6 • Mjódd • Sími: 540 33 00 • Fax: 540 33 01 • Veffang: www.grodur.is Ræningjar úr Kardemommubæ! A laugardaginn kl. 15 koma þeir Kasper. Jesper og Jónatan úr Kardemommubænum í heimsókn og heilsa upp á krakkana í Garóheimum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.