Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2000, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2000, Page 4
4 LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 2000 Fréttir dv Fiskeldi Eyjarfjarðar í fararbroddi í lúðueldi: Norðmenn fá ís- lensk lúðuseiði - hafa ekki náð sama árangri og íslendingar PV, AKUREVRI:_______________________ Fiskeldi Eyjafjarðar hf. hefur ákveðið að selja 200 þúsund lúðu- seiði til Noregs, en það er fyrirtæk- ið Hydro Seafood sem kaupir seið- in til að ala þau. Þetta er í fyrsta skipti sem lúðuseiði eru seld frá Is- landi til Noregs. „Norðmenn hafa verið lengi í lúðueldi en þeir hafa ekki náð góðum árangri og þess vegna eru þeir að kaupa þessi seiði af okkur,“ segir Björgúlfur Jó- hannsson, stjórnarformaður Fisk- eldis Eyjafjarðar. Björgúlfur segir að Fiskeldi Eyja- ijarðar sé með umframgetu í fram- leiðslu lúðuseiða og því sé tilvalið að selja lúðuseiði þótt það hafi ekki verið á stefnuskrá fyrirtækisins að gera það. Hann segir að mjög gott verð fáist fyrir seiðin, en vildi ekki upplýsa um verðið að öðru leyti. „Nei, það getur verið hluti af samningi okkar við Norðmenn að þessi seiðasala leiði ekki til þess að þeir fari í samkeppni við okkur,“ sagði Björgúlfur, þegar hann var spurður hvort ekki væri verið að leggja vopn í hendur Norðmanna með því að selja þeim þessi seiði. Hann segir að Norðmenn muni ala seiðin í 4 kg og því muni þetta gefa þeim 800 tonn af lúðu ef engin afföll verða, og það sé ekki það mikið magn að markaðurinn eigi alveg að ráða við slíkt. Fiskeldi Eyjafjarðar er með 400-500 þúsund lúðuseiðafram- leiðslu á ári, en fyrirtækið er að skila 60-70 tonnum af lúðu á mark- að á ári. Seiðaeldi fyrirtækisins er á Hjalteyri við Eyjafjörð, klakflsk- eldi er í Dalvíkurbyggð og áframeldi í Þorlákshöfn. Fyrirtæk- ið er helmingseigandi að fyrirtæki í Kanada sem starfar að lúðueldi og seldi þangað nýlega 150 þúsund lúðuseiði. Aðaleigendur Fiskeldis Eyja- fjarðar eru Hafrannsóknastofnun með um 25%, Samherji um 16%, Útgerðarfélag Akureyringa hf. um 10%. Aðrir stórir hluthafar eru m.a. Akureyrarbær, Arnarnes- hreppur, LÍÚ og Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna. -gk J árnblendif élagið: Nýr fram- kvæmdastjóri Tilkynnt var á Verðbréfaþingi ís- lands í fyrradag að stjóm Islenska jám- blendifélagsins hf. hefði ráðið Norð- manninn Frank Björklund fram- kvæmdastjóra félagsins á fundi sínum í gærmorgun. Frank tekur við starfmu um næstu áramót en Bjami Bjamason gegnir því fram til þess tíma. Frank Björklund er 43 ára vélaverk- fræðingur með meistaragráðu í fram- leiðslutækni. Hann er kvæntur Kersti Björklund og eiga þau 5 böm. Gert er ráð fyrir að fjölskyldan flytjist til Is- lands í upphaft næsta árs. Þá hefur Helgi Þórhallsson verið ráðinn aðstoð- arframkvæmdastjóri félagsins frá sama tíma en hér er um nýtt starf að ræða. íslenska jámblendifélagið hf. heyrir undir kísilmálmdeildina í skipuriti El- kem en í henni em 6 jámblendi- og kís- ilmálmverksmiðjur auk Jámblendifé- lagsins. Kísilmálmdeildinni hefur nú verið skipt i þrjú svið, kísilmálmsvið, jámblendisvið og málmsteypusviö. Ákveðiö hefur verið að Frank Björk- lund verði yfirmaður járnblendisviðs- ins samhliða framkvæmdastjórastarf- inu. Stjóm félagsins hefur einnig ákveðið að setja á stofn sérstakt þróun- arsetur sem dr. Jón Hálfdanarson mun veita forstöðu. Meginverkefni þróunar- seturs verða nýjungar og tæknifram- farir í framleiðsluferli verksmiðjunnar og á framleiðsluvörum. -HKr. Ungur nemur, gamall temur Nú er aö renna upp tími laufabrauösgeröar. Víst er aö þekkingin á bak viö þau vísindi glatast ekki því hér er kunnátt- unni miölaö af natni til fulltrúa ungu kynslóöarinnar. Eskfirðingar græða á kol- munnanum Tekið hefur verið á móti tæplega 54 þúsund tonnum af kolmunna hjá fiskimjölsverksmiðju Hraðfrysti- húss Eskifjarðar það sem af er ár- inu. Þetta er tæpur fjórðungur alls kolmunnaafla sem landað hefur ver- ið en í gærmorgun höfðu fiskimjöls- verksmiðjumar alls tekið á móti tæplega 233 þúsund tonnum af kolmunna. Það sem af er vertíðinni hefur Hraðfrystihús Eskifjarðar hf. tekið á móti 7000 tonnum meiri kolmunnaafla en það fyrirtæki sem næst kemur en það er Síldarvinnsl- an í Neskaupstað með alls tæplega 47 þúsund tonn. Þar á eftir kemur SR mjöl hf. á Seyðisfirði með tæp- lega 43 þúsund tonn. Loðnuvinnslan sf. á Fáskrúðsfirði er með rúmlega 30 þúsund tonn og Tangi hf. á Vopnafirði með rúm 22 þúsund tonn. Kolmunna hefur verið landað á 12 stöðum á landinu og hafa íslensk skip komið með alls tæplega 210 þúsund tonn af kolmunna að landi. Afli erlendra skipa er rúm 23 þús- und tonn. -DVÓ Snjóakistan á að hverfa DV. SUÐURLANDI:______ Þessa dagana er verið að vinna við breytingar utan vegar á leiðinni austur yfir fjall sem eiga að verða til þess að draga úr snjósöfnun á veginum. Skammt upp af Sand- skeiði er verið að brjóta niöur hæð- ir sitt hvorum megin vegar. Á milli hólanna hefur alltaf verið mikil snjósöfnun og hingað til hefur um- ferð í ófærð að vetrarlagi verið beint á vetrarvegi sem lágu eftir hólunum. Efniö sem fellur til við framkvæmdimar er síðan flutt á vegkantinn ofan viö Litlu kaffistof- una þar sem það er notað til að gera meiri fláa á kantinn í þeim tilgangi að koma í veg fyrir að snjófjúk þyrlist upp á veginum og safnist þar fyrir. Þegar verkinu verður lokið í brekkunni er reiknað með því að snjórinn fjúki yfir veginn og safnist því síður fyrir á honum. -NH Vcðriö i kvölil Hlýnandi veöur Norölæg átt, 8 til 13 og slydda meö köflum noröaustan- og austanlands, dálítil él norövestan til, en annars skýjað með köflum. Hlýnandi veöur og víða frostlaust á láglendi. Solargangur og sjávarföll REYKJAVIK AKUREYRI Sólarlag í kvöld 16.19 15.47 Sólarupprás á morgun 10.10 10.12 Síödegisflóö 24.10 04.43 Árdegisflóö á morgun 00.43 04.43 Skýringar á veburtáknurin J<VINDÁTT lOV-Hm ^ -10° \VINDSTYRKUR VconcT I metrum á sekúndu 1 HEIÐSKIRT o LETTSKÝJAÐ HÁLF- SKÝJAÐ ALSKÝJAÐ SKÝJAO ; RIGNING SKÚRIR SLYDDA SNJÓKOMA ‘•W ==== ÉUAGANGUR ÞRUMU- VEÐUR SKAF- RENNiNGUR ÞOKA Hálkan getur veriö varasöm Það hefur veriö kalt á landinu undanfarna daga og hálkan farin að hrella menn. Á slysavaröstofum borgarinnar var nóg að gera því margir höfðu runnið til t hálkunni. Það þarf nefnilega aö passa sig og vera í góðum vetrarskóm og jafnvel getur verið gott aö festa mannbrodda undir skóna til aö| menn renni ekki á hausinn. Léttskýjaö á Suður- og Vesturlandi Norölæg átt, 8-13 m/s austan til en hægari vindur annars staðar. Slydduél noröaustanlands, léttskýjaö á Suður- og Vesturlandi. Hiti O til 6 stig. IVhiniiíla&ir Vindur: ú viy 5-8 Hiti 5“ til 0° Hæg breytlleg átt og víða bjartvlðrl. Hltl 0 tll 5 stlg vlð ströndlna en víða frost Inn tll landslns. 1 Vindur: Vindur: vJO 3-8 m/t -J> \ 3—8 m/» Hiti T til O' Hiti T til 0° OO Austlæg átt. Rlgnlng eða Austlæg átt. Rlgnlng eða slydda með köflum slydda með köflum sunnan- og austanlands en sunnan- og austanlands en úrkomulítlð annars staðar. úrkomulítíö annars staöar. Hitl 0 tll 7 stig. Hiti 0 tll 7 stig. AKUREYRI úrkoma -4 BERGSSTAÐIR skýjaö -6 BOLUNGARVÍK úrkoma -4 EGILSSTAÐIR _7 KIRKJUBÆJARKL. léttskýjaö -1 KEFLAVlK úrkoma 0 RAUFARHÖFN snjókoma -3 REYKJAVÍK Skýjaö -1 STÓRHÖFÐI úrkoma 3 BERGEN HELSINKI KAUPMANNAHÖFN ÓSLÓ STOKKHÓLMUR ÞÓRSHÖFN ÞRÁNDHEIMUR ALGARVE AMSTERDAM BARCELONA BERLÍN CHICAGO DUBLIN HALIFAX FRANKFURT HAMBORG JAN MAYEN LONDON LÚXEMBORG MALLORCA MONTREAL NARSSARSSUAQ NEWYORK ORLANDO PARÍS VÍN WASHINGTON WINNIPEG úrkoma skýjaö alskýjaö rigning léttskýjað léttskýjaö léttskýjaö skýjaö mistur rigning snjókoma skýjaö skúr rigning skýjað skýjaö skýjaö hálfskýjaö skýjaö hálfskýjaö skýjaö skýjaö skýjaö heiöskírt skýjaö 7 3 8 6 6 5 7 16 7 12 4 -2 6 8 6 5 3 7 4 15 6 -6 8 19 7 12 1 -12

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.