Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2000, Síða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2000, Síða 48
,56 ________________________________________________________________________________________________LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 2000 Tilvera I>'V Sydney í Ástralíu Vinsældir Sydney sem feröamanna- borgar hafa veriö mikiar hin síðari ár og líklegt aö borgin sé oröin enn vin- sælli í kjölfar Óiympíuteikanna. Sydney og Flórens bestar Ferðatímaritið Condé Nast Travell- er birti á dögunum niðurstöður úr vali 26.000 lesenda sinna á bestu borgum heims, eyjum, minnisvörðum, dvalar- stöðum, hótelum, flugfélögum o.fl. Fimm bestu borgir heims eru sam- kvæmt vali lesendanna í eftirfarandi röð: Sydney, Flórens, Róm, París og Feneyjar. Sydney hefur skipað topp- sætið á þessum lista í sex ár. Bestu alþjóðlegu flugfélögin eru að mati lesenda Condé Nast: Singapore Airlines, Cathay Paciflc, Virgin Atlant- ic, Quantas og Svissair. Bækur í bland við drykki Minibarir hótela eru oftast nær yfir- fullir af áfengi, gosdrykkjum og sæt- indum sem ætlað er að freista gesta meðan þeir dvelja á herberginu. Nú hefur Hilton-hótelkeðjan á Bret- ákveðið að brydda upp á skemmtilegri nýbreytni og bjóða upp á lesefni í bland við drykkjarfóngin. Gestir geta eftirleiðis valið á miili íjögurra nýlegra bóka ef lestraráhugi gerir skyndilega vart við sig. Ekki fylgir sögunni hvem- ig verðlagi bókanna verður háttað en eins og flestir vita er verðlagi á mini- börum sjaldnast stillt í hóf. Svín gerði allt vitlaust: Æddi um farþegarýmið Gyltan Charlotte, sem vegur um 150 kíló, sat við hlið eiganda síns, Mariu Tirottu Andrews, á fyrsta farrými vél- ar flugfélagsins U.S. Airways á dögunum. Ferðinni var heitið frá Fíla- delfíu til Seattle og tek- ur slíkt flug sex stundir. Maria Tirotta skilur gyltuna víst aldi-ei við sig og þegar hún kom til flugvallarins krafðist hún þess að gyltan fengi sæti enda væri sú tilhögun samkvæmt læknisráði. Það gekk þó ekki þrauta- laust að gefa út farseðil fyrir gyltuna en eftir tveggja vikna baráttu tókst Mariu að útvega sams konar heimild og veitt er blindrahundum. Ekki var þó svo að skflja að gyltan gegndi hlut- verki blindrahunds heldur kvað hún hafa róandi áhrtf á Mariu sem lengi hefur þjáðst af hjartveiki. Lengst af mun Charlotte hafa sofið vært og vissu farþegamir 200 lítið af henni. Þegar vélin tók hins vegar að -Clækka flugið ærðist gyltan, sleit sig lausa og reyndi að bijóta sér leið inn í flugstjómarklefann. Þegar það gekk ekki æddi hún inn á almenna farrýmið far- þegum tfl skelfmgar. Flugfélagið mun hafa beðið hvem og einn farþega afsök- unar. Málið mun tO rannsóknar hjá flug- málayfirvöldum í BandarOcjunum en fyrrgreindur flutningsmáti á svínum er -^að sjálfsögðu algjörlega bannaður. Á hverju hausti fer allstór hópur íslendinga til Kúbu: Gl3.tt Kúba er eyja í Karíbahafinu. Við strendur eyjarinnar eru yfir fjögur þúsund aðrar eyjar og kóralrif, alls um 110.860 ferkílómetrar að stærð, aðeins stærri en ísland en miklu stærri hluti byggOegur en hér. Um 12 milljónir manna búa á eyjunni, 90 á hvern ferkílómetra og þar af um 3 milljónir í höfuðborginni, Havana. Eyjan er afar löng og mjó, 1.255 km að lengd og 50-200 km breið og þar eru þrjú fjallasvæði. Hæsta fjallið er 1.972 m, skammt frá borginni Santiago de Cuba á suður- strönd eyjarinnar. Fellibyljir og hitabeltisóveður með rigningu og miklum flóðum frá maí tfl október setja mikið strik í reikninginn hjá íbúum þessa fagra lands. Meöalhiti yfir árið er 25,5 C° og sjór 27° C um þessar mundir. Kúba mun vera einn áhugaverðasti fólk í fallegu landi kostinn að taka bílaleigubU og höfð- um á honum Kúbumann sem við nefndum Kalla og settum hann á launaskrá. Við tókum einnig á leigu stórkostlegan hraðfiskibát og veidd- um á honum risahumar og reynd- um við sverðfisk og barracuda sem er stórhættulegur ránfiskur. Þrír bátar fóru út frá Varadero-svæðinu morguninn sem við héldum á veið- ar og fékk einn þeirra barracuda, um 12 punda þungan. Um borð í bátnum var eldaður fyrir okkur risahumar sem var lostæti. Afgang- inn af humrinum fórum við með um kvöldið til lögreglumanns, kunningja okkar í bænum Cár- denas, þar sem kona hans eldaði fyrir okkur og þá var humarinn ekki síðri. Við urðum fyrir því óhappi að lenda í árekstri við hestakerru í A slóðum Elians litla F.v.: Gunnbjörn Jóhannsson, Ingi Jensen, Gylfi Guöjónsson, Örn Guöjónsson og Þröstur Brynjóifsson fyrir utan heimili Elians litla. A risahumarveiðum Stoltir veiöimenn sýna aflann. Risahumarinn var lostæti. staðurinn á þessu svæði og þarna eru ferðamenn eins og staðan er til- tölulega öruggir um sig. Lögreglu og öllum almenningi er fyrirskipað að veita ferðamönnum aðstoð ef þarf. Kúbuflug 2000 Samvinnuferðir-Landsýn hóf haustflug til Kúbu árið 1996 í sam- starfi við Atlanta-flugfélagið. Hver ferð stendur eina viku og ferðin í haust var farin þann 25. október sl. Þetta er skemmtilegt framtak, áhöfn Jumbo-þotunnar frábær, góðir farar- stjórar og gott veður. Á Kúbu er margt við að vera í afar óvenjulegu umhverfi. Þar er að finna bandaríska sumarstemningu frá því fyrir miðja síðustu öld, rússneskt umhverfi sem varaði um 30 ára skeið í bland við gamalt þrælahald, Spánverja fyrri aida með kryddi sjóræningja Henrys Morgan. Nútíminn blasir hvergi við nema á fínum hótelunum þar sem hljómsveit fylgir margtugaréttuðum morgunverði eftir létt hlaup á strönd- inni með kröftugum sundsprett í 27 stiga heitum sjó. Margir möguleikar Við nokkrir félagar tókum þann bænum, en Cárdenas er mesti hjóla- og hestvagnabær Kúbu. Við urðum síðan að skila bílnum og fá annan vegna þess að hurðimar opnuðust á ferð eftir áreksturinn. Seinna kom- um við aftur til lögreglumannsins og þá voru þau hjón búin að steikja heimilisvininn, svín sem hafði ver- ið í stíu í garðinum og við höfðum klappað. Svínið var étið með bestu lyst, enda vel grillað og löggan lék við hvern sinn fingur. Elian litli Kalli vinur okkar átti heima í Cárdenas sem er skammt frá Varadero. í Cárdenas býr Elian litli Gonzales hjá fóður sínum en eins og margir muna þá flúði móðir hans ásamt þessum litla syni og fleira fólki frá Kúbu á fleka yflr til Flórída og drukknuðu öll nema Elian sem bandaríska strandgæslan fann á gúmmíslöngu. Hann fór aftur heim til Kúbu eftir langvinnar deilur og tókst bæði Castro og Clinton að slá sér verulega upp vegna þessa máls. Heima hjá Elian voru teknar mynd- ir en Kalli býr þar rétt hjá. Vonandi fær þessi litli drengur gott uppeldi, þrátt fyrir milliríkjadeilur sem hann óvart vakti. Fengum sverðfisk Við ferðuðumst víða á bílaleigu- bílnum með Kalla og einn daginn héldum við í átt til Havana. Á þess- ari gömlu hraðbraut, sem ætluð er fyrir tífalt meiri umferð, sáum við skyndilega einmana mann með gríðarlega stöng upp í loftið í veg- kantinum. Eitthvert flikki dinglaði niður úr stönginni og sáum við þá sverðfiskinn sem við hefðum átt að veiða i veiðiferðinni okkar. Hann var þarna að selja sverðfiskinn okk- ar, blóðið lak úr tálknunum á hon- um og við þekktum hann strax. Myndir voru teknar og svolítið af dollurum varð eftir í vegkantinum á leið til Havana. Launin eru lág á Kúbu, lögreglu- maðurinn vinur okkar hefur sem svarar 20 Bandaríkjadollurum á mánuði. Hann býr í nýju einbýlis- húsi með bílskúr og vinnur ekki fyrir því. Hann fær jólakort frá okkur félög- unum og von- andi einhver mánaðarlaun inni í því. Við kvöddum Kúbu og stigum ánægðir inn í Atlantaþotuna á Varaderoflug- velli og ríka fólkið flaug í norðurátt. Sverðfiskur veiddur við hraðbraut Á leiö til Havana fannst sveröfiskurinn. Hann mun vera yfir 2 m aö lengd, með sverði og sporði. Sagan Kristófer Kól- umbus kom að eyjunni 1492 og kvaðst aldrei hafa séð fegurri stað. Frá þeim tíma voru frum- byggjar eyjar- innar af indíánakyni of- urseldir yflrráð- um Spánverja og í dag er ekki fullljóst hvort frumbyggjarnir blönduðust hvíta stofninum eða hvort þeir voru allir drepnir. Heimilisvinurinn 1 matinn Svínið hefur nú veriö afhausaö og veriö aö eida þaö í griöarstórum potti úti í garöi hjá löggunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.