Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2000, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2000, Blaðsíða 49
Laugavegi 45, síml 552-2125 og 895-9376. Magnarar frá 9.900 kr. Rafmagnsgítar, magnari m/effekt, ól og snúra. Aður 40.400 kr. Nú 27.900 kr. Kassagít frá 7.9I Trommusett m/diskum + kjuðum, 45.900,- ■/ ■ . . ‘ - - V' - -Y Yamaha er heimsþekkt fyrirtæki í framleiðslu hljóðfæra, enda byggja þau á mikilli verkkunnáttu og nýjustu tækni. Nú er búið að færa þessa eiginleika yfir á hljómtæki ffá fyrirtækinu og er útkoman Piano Craft, glæsileg samstæða, þar sem sami viður er í hátölurum og í píanóum og flyglum. Samkvæmt tækniblöðum er einkunnin, EISA verðlaunin í ár. Útvarpsmagnari/geislaspilari 2X45W RMS 40 stöðva minni stafrænn útgangur djúpbassa útgangur Verð 59.900.- stgr. Þriggja ára ábyrgð. B R Æ Ð U R N Lagmula 8 • Simi 530 2800 www.ormsson.is Fornbílafloti Uppistaöan í bílaflota Kúbverja er bandarískir bílar frá því fyrir byltingu. Sagt er aö Kúbverjar séu snillingar í aö halda þessum bílum viö án þess aö hafa aögang aö nokkrum varahiutum í þá. magn og nokkra bensínlítra á ári og félagslega er það mikið betur komið en fátækt fólk í nágrannaríkjum. Ólæsi var mikið á Kúbu þegar Castro tók við stjóm en nú er þar 96% læsi. Á Kúbu eru 46 háskólar og menntamál í góðu standi, nema verk- menntim sem mun vera lítil sem eng- in. Heilbrigðisþjónusta er mjög góð, en skortur er á lyfjum og tækjum. Nokkur olíuvinnsla er á Kúbu en aðalframleiðsluvörur eru nikkel, jám, jámgrýti, kopar, sykur, mat- væli, vefnaðarvömr, sement, hamp- ur, vindlar o.fl. Kúbverjar stunda einnig arðbærar fiskveiðar. Efnahagsástand Árið 1996 er talið að skuldir Kúbverja hafi numið um 11 milijörð- um dollara en seinni ár hefur engin staðfesting fengist á skuldum Kúbverja. Aðeins einn flokkur er leyfður í landinu, kommúnistaflokkurinn. Hann tilnefnir frambjóðendur og kjósendur hafa tvo kosti, að hafna eða samþykkja frambjóðendur. Kosn- ingaaldur er 16 ár. Verstu áfóll Kúbu eru viðskipta- bann Bandaríkjanna 1963, í kjölfar stórkostlegustu mistaka Castros er hann samþykkti uppsetningu rúss- neskra eldflauga á Kúbu. Hrun Sov- étríkjanna 1989 setti einnig strik í reikninginn fyrir Kúbverja en þeir höfðu notið mikils fjárhagslegs stuðnings frá þeim. Frægt er þegar Castro frestaði jól- unum í desember 1969 vegna sykur- uppskem en leyfði þau aftur 1998 þegar páfi heimsótti Kúbu. Jólunum er þó ekki endilega lofað áfram. Gylfi Guðjónsson Völdin tekin Lögfræðingurinn Fidel Castro leiddi byltinguna á Kúbu 1959 eftir áralanga baráttu. Nánustu samstarfsmenn hans vora Ernesto „Che“ Guevara og bróðir Fidels, Ra- oul. Þessir menn urðu báðir ráðherr- ar í ríkisstjóm Fidels Castros. Che Guevara var síðar tekinn af lífi í Bólivíu en Raoul Castro er enn ráð- herra í ríkisstjóm Kúbu. Castro varð einvaldur Kúbu og stjómaði þar með harðri hendi fyrstu áratugina og gerir enn. Mann- réttindabrot hans vom undir smásjá, en hann hefur undanfarin ár losað tökin. Castro telur sig hafa útrýmt fá- tækt og er það orð að sönnu ef miðað er við önnur Suður-Ameríkuríki. Fá- tækt fólk fær hrisgrjón, sykur, raf- LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 2000 DV Tilvera Spánverjar voru öflugir í mann- flutningum til Kúbu og hertóku einnig þræla í Afríku og fluttu yfir. í dag er talið að um 60% íbúa séu hvítir, 28% kynblendingar, 11% svartir og 1% gulir. Fólkið er svart- ast syðst á eyjunni, vegna flóttafóiks frá Haítí, og hvítast nyrst og vestast. Flestir íbúamir eru kaþólskir en um 2% eru „santeria“-trúar sem er blanda af kristni og frumskógaheiðni frá Afríku. Með ólíkum kynþáttum á Kúbu hefur þróast mikil tónlistarflóra und- ir ýmsum áhrifum, rúmba, mambó, cha-cha-cha, tangó, konga, zapateo og vinsælasti dansinn sem er danzón. Margt af þessu er arfur frá þræla- haldinu og gífurlegra kjötkveðjuhá- tíða sem haldnar em. Bandarikja- menn höfðu áhrif á Kúbu fyrir miðja 20. öldina þegar landið var undir stjóm Fulgencio Batista, en honum fylgdi klíkuskapur og stéttaskipting og fátækir urðu fátækari. Havanavindlar framleiddir Ein af meginútflutningsvörum Kúbverja eru Havanavindlarnir nafntoguöu. Þeireru handgeröir í stórum verksmiöjum og meöan fólkiö er aö störfum þrumar rödd „les- arans“ ihátalarakerfinu. „Lesarinn“ les bæöi fréttir dagsins og upp úr bókum. O YAMAHA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.