Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2000, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2000, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 2000 45 DV Helgarblað ísland verður valinn á Broadway 23. nóvember: íslands fegurstu herrum Herra Island áriö 2000 Einn af keppendunum hér að ofan mun að kvöldi 23. nóvember hampa titlinum Herra ísland árið 2000. Samkeppnin er hörð en baráttan drengileg. Dómnefndin sem fœr það erfiða verkefni að skera úr um hver hlýtur titilinn er skipuð Katrínu Rós Baldursdóttur, fegurðardrottning íslands 1999, Björn Leifsson, Maríko Margrét Ragnarsdóttir, Hákon Hákonarson og Elín Gestsdóttir. Vignir Már Sævarsson, Reykjavík Fæðingardagur og ár: 4. febrúar 1973. Hæð: 181 cm. Foreldrar: Sævar Magnússon og Anna Þórey Sigurðardóttir. Núverandi starf/skóli: Pípu- lagningamaður. Áhugamál: íþróttir, menning og ferðalög. Framtíðin: Ég ætla að halda áfram að pípa og ná mér í meistara- bréf. Framtíðin verður svo aö leiða í ljós hvað fleira ég tek mér fyrir hendur. Birgir Már Vig- fússon, Horna- firði Fæðingardagur og ár: 19. mars 1982. Hæð: 182 cm. Foreldrar: Vigfús Vigfússon og Sigríður Birgisdóttir. Núverandi starf/skóli: Hár- greiðslunemi. Áhugamál: Golf og aðrar íþrótt- ir, ferðalög og að vera í góðra vina hópi. Framtíðin: Ég stefni á að fara til útlanda í hárgreiðsluskóla. Mig langar líka að ferðast. Hallgrímur Hansen, Hafnarfirði Fæðingardagur og ár: 15. júlí 1970. Hæð: 196 cm. Foreldrar: Hans Herbert Hansen og Margrét Hallgrímsdóttir. Núverandi starf/skóli: Einka- þjálfari og í einkaþjálfaraskóla. Áhugamái: Ritstörf, er að gefa út ljóðabók til styrktar Einstökum bömum. Framtíðin: Ég ætla að skrifa ljóð, smásögur og stefni á að skrifa bók um leyndardóma lífsins á litlum bát við Spánarstrendur. Sigurvin Jón Halldórsson, Hellissandi Fæðingardagur og ár: 9. september 1980. Hæð: 184 cm. Foreldrar: Halldór P. Andrésson og Linda B. Sigurvinsdóttir. Núverandi starf/skóli: Sjómaður. Áhugamál: Líkamsrækt, karfa, fótbolti og útivist. Framtíðin: Ég ætla verða sjómað- ur, kannski módel ef ég kemst áfram. Björn Már Sveinbjörns- son, Reykjavík Fæðingardagur og ár: 6. nóvember 1979. Hæð: 185 cm. Foreldrar: Sveinbjöm Bjömsson og Málmfríður Emilia Brink. Núverandi starf/skóli: Smur- stöð Heklu. Áhugamál: Ferðalög, flugvélar og vinir. Framtíðin: Ég stefni á flugvirkja- nám í Bandaríkjunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.