Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2000, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2000, Blaðsíða 7
Bækur sem hitta í mark! „íslensk baráttusaga af bestu gerð“ Fjórða prentun væntanleg Hrafn Jökulsson/Kastljós „Löngu tímabært og kærkomið verk um hreppsómagann sem verður stórskáld... íslensk baráttusaga af bestu gerð.“ Hrafn Jökulsson/Kastljós Metsöluíisti Mbl „Skemmtileg saga“ „Hún [bókin] hefur víða skírskotun, snýst í raun ekki aðeins um bragga heldur um hvernig borgin sem við þekkjum mótaðist. Þar fyrir utan er þetta skemmtileg saga sem ætti að höfða til margra.“ Þriðja prentun væntanleg Armann Jakobsson/DV Armann Jakobsson/DV „ ... stórfróðleg aflestrar... það er satt að segja ansi vel af sér vikið að skrifa bráðskemmtilegan og læsilegan texta um húsnæðismál." Jón Þ. Þór/Mbl. almennt efni JPV FORLAG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.