Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2000, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2000, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 2000 31 I>V Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir oröasambandi Lausn á gátu nr. 2881: Milligöngumaður mm Lárétt: 1 áður, 4 aur, 7 viðurkennir, 8 undiralda, 10 hæfileiki, 12 glutri, 13 snerill, 14 gabb, 15 fjölgaöi, 16 erfiða, 18 heiðursmerki, 21 gamli, 22 dans, 23 fengur. Lóðrétt: 1 námsgrein, 2 fitla, 3 úrræðagóður, 4 frú, 5 skjót, 6 skel, 9 sliti, 11 heimsk, 16 matargeymsla, 17 stofu, 19 eyri, 20 bleyta. Lausn neðst á síðunnl. Umsjón: Sævar Bjarnason til eftir allt saman í skákinni. Fyr- ir okkur Vesturlandabúa er það skondið ef það reynist vera í Teheran! Hvítur á leik. Alexei Shirov yfirspilaði Alexander Grischuk eftir öllum kúnstarinnar reglum í 1. einvigisskákinni í undan- úrslitunum. Ef heldur fram sem horfir er Shirov á leiðinni til Teheran að tefla um heimsmeistaratitil FIDE. Shirov er skákmaðurinn sem Kasparov sveik um einvigi fyrir 2 árum en kannski er eitthvert réttlæti Hvítt: Alexei Shirov (2746) Svart: Alexander Grischuk (2606) Rússnesk (Petrofí) vöm. Nýju Delhi 12.12.2000 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 RfB 4. 0-0 Bc5 5. Rxe5 Rxe4 6. De2 Rxe5 7. d4 Be7 8. Dxe4 Rg6 9. f4 c6 10. Bd3 d5 11. De2 f5 12. Rd2 0-0 13. Rf3 Rh8 14. Bd2 a5 15. c4 Rf7 16. cxdð cxd5 17. Hacl Bf6 18. b4 a4 19. b5 He8 20. Re5 Rd6 21. Bb4 Re4 22. Bxe4 dxe4 23. Hfdl Be6 24. d5 Bd7 (Stöðumyndin) 25. Rc6 Dc8 26. Re7+ Bxe7 27. Hxc8 Haxc8 28. Bxe7 Hxe7 29. d6 Hf7 30. Hd5 Hcl+ 31. Kf2 HfB 32. He5 Hfc8 33. He7 Hlc2 34. Hxd7 Hxe2+ 35. Kxe2 b6 36. Hb7 Hc2+ 37. Ke3 Hc3+ 38. Kd4 Hd3+ 39. Ke5 e3 40. Ke6 h6 41. He7 Hd4 42. Kd7 He4 43. Hxe4 fxe4 44. Ke7. 1-0. Bridge Umsjón: isak Örn Slgurbsson Allir kannast við nafn ítalans Benito Garozzo sem var í hinni heimsfrægu Bláu sveit sem hamp- aði heimsmeistaratitli margsinnis. Bandaríkjamenn voru helstu keppi- nautar ítala á blómatíma Bláu sveitarinnar og höfðu ítalimir jafn- an betur í viðureignum þjóðanna. í úrslitaleiknum um HM-titilinn árið 1963 kom þetta skemmtilega spil fyrir. Garozzo sat í austur og sýndi frábær varnartilþrif. Honum sjálf- um fannst ekkert merkilegt við vörnina, enda var hún áhættulaus. Hins vegar er hætt við því að fáir hefðu fundið vömina við borðið. Sagnir gengu þannig, vestur gjafari og allir á hættu: 4 DG105 4* D1095 ♦ 107 « DG5 4 74 44 43 ♦ D8 ♦ K1098642 ♦ 2 4» Á8762 •f Á532 * Á73 4 ÁK9863 44 KG ♦ KG964 VESTUR NORÐUR AUSTUR SUÐUR Forquet Schenk Garozzo Nail pass pass 1*> dobl 2 * 3 * pass 3 4 pass 4* pass 44 pass 44 pass pass dobl p/h Pietro Forquet spilaöi út hjarta á ás austurs og Garozzo spilaði spaða til baka. Sagnhafi drap á ásinn og spilaöi tígli á drottninguna. Garozzo var meö stöðuna á hreinu og setti lít- ið spil. Þá kom lítill tígull úr blind- um, Garozzo setti aftur lítið spil og sagnhafi svinaði níunni. Spilið fór því tvo niöur og Italir græddu 7 impa því samn- ingurinn var sá sami á hinu borðihu en fór aðeins einn niður. Vöm Garozzo er sjálfsögð við nánari skoðun því hann er öruggur með slag á tígulásinn undir öllum kringmnstæöum. •i8b 02 ‘Ji-i 61 ‘IES l\ únq 91 ‘qbjbj n ‘tjnfj 6 ‘eqb g ‘bjj s ‘BUoiiuiSia f ‘nufusQBJ £ ‘Bfj 3 ‘§uj i qjajQoq '!RU 82 ‘IJSBJ 22 ‘tuþiB 12 ‘bq'jo 8Í ‘usiq 91 ‘>jof si ‘jjbu 11 ‘uunq £i ‘ios 21 ‘bjb§ oi ‘QbjB 8 ‘JiJBf l ‘Bfja f ‘jjáj i :jjaJBr[ 1 1111 luwjy - r Uff! Þena var nú meira\ verkið sem ég var sett i ) i dag! Ekki lita á mig \ fyrr en ég er búín aö fara l baö og skipta 9 —y um fót! CNAS.'»*tr.BUUS E E / Við unga fólkíðerum í hræðilegum / menningarvanda. Við erum tæki i forheimskandi poppiðnaði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.