Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2000, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2000, Blaðsíða 30
.4 FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 2000 Tilvera DV Nemar í kvikmyndagerö Óvænt veröa nemerdur sem eru aö gera kvikmynd þátttakendur í sögu- þræöi kvikmyndarinnar. Lífsh leg k mynd kepp Dancer in the Dark ★★★★ Dancer in the Dark er há- melódramatísk sápuópera, gerö af hjartans einlaegni og miklu næmi - en um leið læðist stöðugt að manni sá grunur að Von Trier sé að skemmta sér við að hafa áhorfand- ann að fifli. -ÁS Snatch ★★★ Snatch er fyndin, hröð og persónur fjölbreyttar og skrautleg- ar. Ef áhorfendur geta liðið ofbeld- ið, sem er mikið og gróft, þá er Snatch frábær skemmtun með sterkum höfundareinkennum leik- stjórans Guy Ritchies. StUl Ritchies gerir út á hraða, stutt samtöl, ofbeldi og margar persónur sem fá að mestu leyti jafnmikið pláss í myndinni. Þetta tekst hon- um af snUld, sérstaklega þegar að því er gáð að handritið er innan- tómt. -HK Den eneste Ene Gírósedlar liggja frammi í öltum bönkum, sparisjódum VQry og á pósthúsum. uiirumn KKKJUNtUJt ■kirk Den eneste Ene er bæði ósköp dönsk og aUs ekki. Það má eiginlega segja að þetta sé róman- tísk gamanmynd af amerískri sort sem flutt hefur verið tU Danmerk- ur: einfeldningsleg trú á ástina, ár- angurslaus framvinda sögunnar, hamingjusamur endir og feel-good- andi sem svífur yfir vötnunum. Persónurnar eru hins vegar dansk- ar og samfélagið skandinavískt. Það að þessi blanda skuli ganga upp gerir Den eneste Ene nokkuð merkilega mynd. -GSE Nurse Betty kkk í Nurse Betty er flest vel gert. Það er helst að frásagnarmát- inn verður flatur og áhorfandinn fær það á tiifinninguna að sagan hafi ekki snert við sögumanninum. Á móti kemur að persónurnar eru snyrtUega frágengnar af höfundum og leikurum. Morgan Freeman er traustur að vanda, Chris Rock hef- ur ekki í annan tíma verið betri, Greg Kinnear er hégómlegur og sjálfupptekinn sem leikari í sápu- óperu og Renée ZeUweger fer vel með hlutverk góðmennskunnar sjálfrar. -GSE Kjúklingaflóttinn ★★★ Það sem gerir teiknimyndir góðar er það sama og gerir aðrar kvikmyndir góðar: gott handrit, góð myndræn útfærsla og góður leikur. Slík mynd er Kjúklingaflótt- inn (Chicken Run) sem ber nokkum ferskleika með sér í flóru teiknimynda þar sem vel hefur heppnast að blanda saman brúðum og teiknimyndum. Mynd sem öll fjölskyldan getur sameinast um. -HK hafist handa um framhald og á morgun hefjast sýningar í Stjörnu- bíói á sjálfstæðu framhaldi mynd- arinnar sem nefnist Urban Legend: Final Cut. Myndin fjaUar um Amy (Jenni- fer Morrison), Travis (Matthew Davis) og Graham (Joseph Lawrence), sem eru í kvikmynda- námi við Alpine-háskólann. Þau eru öll sömul ákveðin í að „meika það“ í HoUywood að loknu námi. En fyrst þurfa þau að lifa af síðustu önnina. Amy ákveður að taka þátt í kvikmyndasamkeppni sem kennd er við meistarann Hitchcock. Við- fangsefni hennar eru nútima sögu- sagnir. Samkeppnin er hörð, óvæg- in og vægðarlaus og það sem meira er; það verður setið um líf hennar. Þegar svo tökulið hennar fer að falla í valinn ákveður hún að kom- ast að sannleikanum áður en hún verður sjálf...sögusögn. Leikarar í myndinni eru allir ungir og ekki mjög þekktir. Jenni- fer Morrison, sem leikur Amy, er búin að vera viðloðandi kvik- myndabransann í nokkur ár. Síð- ast mátti sjá hana leika á móti Kevin Bacon i Stir of Echoes. Morrison kemur frá Chicago þar sem hann hefur nýverið lokið námi frá Loyola-háskólanum. Með nám- inu lék hún á sviði í helstu leikhús- um Chicago-borgar. Það er ekki óalgengt að handrits- höfundar færi sig um set og taki yfir leikstjórn kvikmynda en það er ekki algengt að þekkt kvik- myndatónskáld geri slikt hið sama. Það er samt raunin með leikstjóra Urban Legend: Final Cut, John Ott- man, sem hefur samið tónlist við kvikmyndir á borð við The Usual tspect, Apt Pupil, Incognito, The Cable Guy, Lake Placid og Hall- oween: H20. Þá hefur hann einnig unnið sem klippari við kvikmynd- ir, En Urban Legend: The Final Cut er fyrsta kvikmyndin sem hann leikstýrir, semur tónlist við og klippir. -HK 101 Reykjavík Aðdáendurnir og Mla. Þrír ungir menn veröa allir jafnhrifnir af Miu sem Amanda Peet leikur. Þrír menn og kona Whipped er nýleg bandarísk kvikmynd þar sem Peter M. Cohen skrifar handrit, leikstýrir og er framleiðandi og er hún fyrsta kvikmyndin sem hann leikstýrir. Whipped fjallar um ungt fólk á stefnumóti. Þrír ungir menn hittast á hverjum sunnu- degi, fá sér kvöldverð og ræða um uppá- haldsíþrótt sína, að komast yfir stelpur. Samræðumir eru einhliða, hvemig gekk um helgina, hvað hitturöu margar og hverjar fóra upp í rúm með þér. Eina vikuna hitta þeir alveg óvart allir fyrir sömu stúlkuna, hina fullkomnu konu, að þeirra áliti. Stúlk- an, sem heitir Mia, heillar þá alla upp úr skónum og snýr leikreglum strákanna sér í hag. Allt í einu er ekkert orðið skemmtilegt að hittast á sunnudögum og ræða um sigra yfir kvenfólki, heldur felst íþrótt þeirra nú í hver þeirra nær forskoti á hina og leikregl- ur era langt frá því að vera heiðarlegar enda allir orðnir yfir sig hrifnir af stelpunni. Þeir sem leika strákana heita Brian Van Holt, Zorie Barber og Jonathan Abrahams, allt ungir leikarar sem fáum eru þekktir. Amanda Peet, sem leikur Miu, er þekktari og er á hrað- ferð upp á stjörnuhimin í Hollywood. Sjálfsagt muna margir eftir henni í The Whole Nine Yards þar sem mótleikarar hennar voru Bruce Willis og Matthew Perry. Meðal kvikmynda sem hún hefur leikið i má nefna She’s the One, One Fine Day og Jump. Hún hefur undanfar- in ár leikið annað titilhlutverkið i sjónvarpsseríunni Jack and Jill. Whipped, sem frumsýnd verður í Háskólabíó á morgun, var ekki dýr kvikmynd. Peter M. Cohen tók langan tíma í að safna peningum fyr- ir gerð hennar og var hún tekin upp á 18 dögum. -HK Bedazzled Amanda Peet leikur Miu sem allir strákar hríf- ast af. kirk Hilmir Snær leikur auðnu- leysingjann Hlyn sem lifir og hrærist i hverfi 101 Reykja- vík. Líf hans er í fostum skorðum þar til vinkona móður hans kemur í heimsókn og úr verð- ur einhver sérkenni- legasti ástarþrí- hyrningur ís- lenskrar kvik- myndasögu. Fjörug mynd sem býr þó yfir þungri og alvarlegri undir- öldu. -BÆN ★★"#- Harold Ramis, sem leikstýr- ir og á þátt í gerð handritsins, hef- ur tekist vel upp í endurgerð klass- ískrar gamanmyndar, enda húmoristi góður eins og fyrri verk hans hafa sýnt. Elizabeth Hurley, sem hingað til hefur ekki haft mik- ið fram að færa annað en fagran líkama og sætt bros, smellpassar í hlutverk Djöfsa. Það er samt Brendan Fraser, sem bregður sér í ýmis gervi, sem er stjarna myndar- innar. -HK Stutt er síðan sýnd var spennu- myndin Sögusagnir (Urban Legends), mynd sem náði til unga fólksins, enda í anda vinsælla spennumynda á borð við Scream- myndirnar og I Know What You Did Last Summer. Eins og þeir í Hollywood þekkja manna best þá er best að mjólka kúna meðan hún gefur eitthvað af sér og var strax Kvikmynd eða raunveruleiki Moröinginn bak viö grímuna heldur fórnarlambi sínu úti í horni. Mt Bóker bestagjöfin Bókatíðindi 2000 komin út Fálag íslenskra bókaútgefenda i | Jólafiappdrœtti ‘Télaqs íslcnskni bófwútqefenda J\rúmer dac/siiis: ^14.des 13.150

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.